Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1996, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1996, Síða 3
MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996 19 Macintosh Performa 6320/120 turinn.., 1 Taktu flugið með Makkanum Hewlett Packard býður nú upp á „ferðaskrifstofu" sem samanstendur af smátölvu frá Hewlett Packard af gerðinni HP OmniGo 700LXf og Nokia far- síma. Ef síminn er tengdur í smátölvuna er hægt að senda og taka á móti tölvupósti, faxa bréf og vinna á Lotus Notes 1-2- 3 gagnagrunn svo eitthvað sé nefnt Ættleiðingar á vefnum Landkönnuðir sem hafa lít- inn áhuga á því að borga rán- dýra ferð til hættulegra frum- skóga Suður Ameríku geta nú sparað sér óþrif og leiðindi með því að setjast við tölvuna og slá inn http://suns- ite.doc.ic.ac.uk/netspedition og fylgjast með ferð breskra vís- indamanna inn í Amasón frum- skóginn í gegnum Intemetið. Bresku vísindamennimir starfa fyrir Imperial College í London og eru nú í frumskógin- um með kraftmikla kjöltutölvur og gervihnattasíma. Með þess- um einfalda búnaði senda þeir frá sér myndir, texta og hljóð frá frumskóginum og þeir sem heima sitja geta tekið þátt í rannsóknum án þess að standa nokkumtíma upp frá skrifborð- um sínum. Leiðangursmenn munu hafa sérstakan áhuga á því að góma sjaldgæfar tegund- ir fiðrilda og greina þær með aðstoð skordýrafræðinga sem era staddir tugþúsundir kíló- metra í burtu. Ferðaskrifstofa Þeir sem hafa áhuga á að ætt- leiða böm frá Brasilíu ættu að skoða vefsíðu sem er að finna á slóðinni http://www.tj.ij.gov.br/ Þar er að finna myndir og ævisögur munaðarlausra brasilískra bama sem fólki býðst að ætt- leiða. Einnig er hægt að skoða sakaskrá þeirra en sum þessara bama hafa komist í kast við lögin. Hægt er að nálgast upp- lýsingar um 50 böm og því er lofað að listinn verði stöðugt nýr. Talið er að um 4800 munaðar- laus böm ráfi um götur Rio De Janeiro einnar en um 50-60 þessara bama eru ættleidd á hverjum mánuði. Ferðast til Amazon Digital hefur samsetningu Digital á Islandi hefur hafið samsetningu á tölvum sem sér- staklega eru ætlaðar einstak- lingum og smærri fyrirtækjum. Tölvumar hafa hlotið nafhið Premium PC og Premium PRO. Hlutimir í tölvurnar koma frá framleiðendum eins og Intel sem leggur til örgjörva, Soyo Isem framleiðir móðurborð, Mitac framleiðir kassa og aflgjafa, Seagate og Quantum leggja til harða diska, Digital framleiða lyklaborð og ADI skaffar skjáina. 164.900,-3 er kraftmikil tölva fyrir þá sem gera miklar krcfur. Útgáfa 7.5.3 (sú alnýjasta) af kerfishugbúnaöi fylgir tölvunni og er aB sjálfsðgöu á islensku. Performa 6320 er 120 MHz og er meö 12 Mb vinnsluminni, 1200 Mb harðdisk, geisladrif, hátalara o.fi. Skjárinn er 14' MultiScan með innbyggðum víðóma hátölurum. Henni fylgja tólf geisladiskar (kennsluforrit, fróðleiksefni og leikir], QarisWorks 3.0 (ritvinnsla, teícniforrt; töflureiknr og gagnagrunmr) allt á íslensku og 5 leikir aö auki. Nú er um að gera að hafa hraðan á, þvi þetta er kraftmikil tölva á frábæru verði. Afb.verð: 173.579,-kr. eða Ú Apple-umboðið Skipholti 21, 105 Reykjavík, sími: 511 5111 Heimasiða: http://www.apple.is "k * - itr Sameinuðu þjóðirnar: *" #Ivur Minnka skriffinnsku Sameinuðu þjóðimar hafa verið harðlega gagnrýndar fyrir að vera eyðslusöm stofnun og fyrir að gera lítið annað en að framleiða gífurlegt magn af pappirsskjölum sem eiga það eitt sameiginlegt aö vera aldrei lesin. Nú era samtökin að reyna að breyta þessari ímynd og hafa tekið Intemetið í þjónustu sína. Fyrir lok desember næstkomandi er ætlunin að Sameinuðu þjóðfrnar komi sér upp risastórri netþjónustu - nota Internetið þar sem hægt verði að finna um 270 þúsund skjöl á sex tungumálum. „Hægt verður að sjá hvað Öryggis- ráðið samþykkti síðast eða fá að vita allt um rigningu,“ segir Joseph Connor, starfsmaður upplýsinga- þjónustu Sameinuðu þjóðanna. Að hans sögn fá samtökin um 200 þús- und fyrirspumir í hverri viku og þegar sé byrjað að nota Intemetið til að svara þeim. „Við gætum ekki starfað án þess,“ segir Connor. Önnur spamaðarráðstöfún þar sem nýjungar á sviði tölvutækni koma við sögu hafa með fjarráð- stefnur að gera. Með því verður hægt að draga úr ferðalögum emb- ættismanna sem lengi hafa verið harðlega gagnrýndar. Auk þessa er vonast til að fjarráðstefnur verði til þess að stofnunin bregðist fljótar við vandamálum og viðfangsefnum. -JHÞ/Reuter ALHLIÐA TOLVUKERFI BÓKHALDSKERFI gl KERFISÞRÓUN HF. Fákafení 11 - Sími 568 8055

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.