Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1996, Side 5
DV MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996
itölvur
Internetið
Reynt að greiða úr
íslandsbanki
velur Digital
íslandsbanki hefur valið
tölvubúbúnað frá Digital til að
mæta aukinni notkun á heima-
banka íslandsbanka. Tilgangur-
; inn með tölvukaupunum er að
bæta svartíma tölvukerfis
bankans og þjóna stækkandi
Barist með tölvu
Bandaríski heraflinn eyðir
árlega miljónum dollara á ári í
fullkomna stríðsherma þar sem
bariö er á ímynduðum óvini.
Nýjasti hugbúnaðurinn sem
bandarískir landgönguliðar
nota þessa daganna er sérstök
Íútgáfa af hinum alræmda tölvu-
leik Doom. Leikurinn hefur þó
Inokkuð breytt um svip og kljást
landgönguliðamir við „venju-
lega hermenn" en ekki slímug-
ar ófreskjur. Þeir spila leikinn
margir saman og eiga að reyna
að komast í gegnum hann án
þess aö verða fyrir mannfalli.
Gallinn við þennan hermi er er
að hermenn geta skýlt sér fyrir
skothríð óvinarins bakvið tré
en slíkt væri út í hött í raun-
veruleikanum. Til að bregðast
við slíkum innbyggðum göllum
í striðshermum ætla bandarísk
hermálayfirvöld að kalla til
færustu forritara leikjaiðnarins
til að búa raunverulegri
nettengda bardagaherma.
Hewlett Packard
óttalaust
Tölvurisinn Hewlett Packard
óttast ekki samkeppni frá ódýr-
um nettölvum sem tölvufyrir-
tækið Oracle er um það bil að
setja á markaðinn. Oracle hefur
lýst því yfir að það muni hefja
risastóra auglýsingaherferð í
byrjun næsta árs til að kynna
nettölvur sínar sem fyrirtækið
telur vera valkost við hefð-
bundnar einmenningstölvur.
Nettölvan á að virka þannig að
hún er tengd stórum gagnamið-
stöðvum sem gera þeim kleift
að virka eins og einmenningst-
ölvur. IBM hefur þegar sent frá
sér eina slíka og kostar hún um
35 þúsund krónur í Bandaríkj-
unum. Hewlett Packard segir
að slíkar tölvur séu ágætar til
síns brúks en það sé varla hægt
að líkja þeim við þær einmenn-
ingstölvm- sem nú eru ráðandi
á markaðnum, „það minnir á
| þegar smábílum er líkt við öfl-
uga vörubíla" sagði talsmaður
Hewlett Packard á blaðamanna-
fundi nýlega. Hann lýsti því
I einnig yfir að fyrirhugað væri
að Hewlett Packard aðlagaði
starfsemi sína æ meir Internet-
inu, til dæmis væri ætlunin að
: framleiða skanna og prentara
sem gætu tekið við efni beint
ffá Netinu.
Drungalegt útlit
Margir framleiðendur hál-
fleiðara sem eru notaður til
tölvuframleiðslu hafa átt 1 mikl-
um erfiðleikum að undanfórnu
vegna offramboðs. Ekki sér fyr-
ir endann á þessu jafhvel þó að
flest fyrirtæki í þessum geira
eigi minni birgðir af hálfleiður-
um en oft áður. Talsmenn jap-
anska hátæknirisans Toshiba
segja til dæmis aö það verði
ekki fyrr en á miðju næsta ári
að markaðurinn jafni sig og
hagur framleiðanda fari batn-
1 andi
Umferð um hina svokölluðu upp-
lýsingahraðbraut fer sífellt vaxandi
og reyndar frnnst mörgum þversögn
að kalla Intemetið hluta af ein-
hverri hraðbraut. Sífellt fleiri segja
að Netið minni æ meira á yfirfullan
sveitaveg þar sem enginn kemst
áfram og engin umferðarlög eru í
gildi.
Tvö bandarísk tölvufyrirtæki
hafa kynnt nýja tækni sem gerir
mönnum kleift að merkja gögn sín
þannig að þau ferðast hraðar en
önnur gögn á Intemetinu. í raun má
á hina einu sönnu hraðbraut meðan
flækjunni
hinir hjakki áfram í sama farinu á
sveitaveginum. Tæknin virkar
þannig að gögn em „merkt“ þannig
að þau fá forgang. Slik tækni mun
sennilega valda því að jafnræðið
sem hingað til hefur ríkt á Netinu
verði brátt úr sögunni. Við því er að
búast að menn kaupi sér mismun-
andi sendingarhraða líkt og gerist í
póstþjónustunni. Miðlarar lesa
„merkingarnar" og forgangsraða
sendingunum eftir því sem þær
segja. -JHÞ/Reuter
FRÁBÆR ÞJÓNUSTA
H KERFISÞROUN HF.
Fákafeni 11 - Sími 568 8055
Hraðvirkt og öruggt
samband við Internet
með ISDN tengingu
Nýherja getur
veitt þér ómetanlegt
lorskot í samkeppni.
C Hraðvirkt
Það tekur einungis hálfa sekúndu að
tengjast ag flutningshraði er margfaldur
miðað viö tengingu með venjulegu mótaldi.
c
Oruqfft)
Við tengjum staðarnetið þitt á bak við
ðryggisgátt frá IBM, þá bestu sem völ er á.
Auk Internet tenginga með ISDN býður Nýherji
allar tegundir ISDN búnaðar s.s. leiðarstjóra (Hauter),
PC tengispjöld, símstöðvar, símabúnað,
fjarfundabúnað og faglega ráðgjöf.
Þægileqt )
Þú þarft ekki lengur að hugsa um að
tengjast, staðarnetið tengist sjálfkrafa eftir
þínum þörfum.
Areiðanlegt)
Við notum einungis vélbúnað í sérflokki,
víðnetsbúnað frá Bay Networks og Unix
tölvur frá IBM.
NÝHERJI
Skaftahlíð 24 • Sími 569 7700
http://www.nyherji.is