Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1996, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1996, Síða 15
MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996 tö/rar. Compaq fær um- hverfisverðlaun Sífellt meiri áhersla er lögð á það að fyrirtæki starfi í sátt við um- hveríi sitt og tölvuiðnaðurinn er auðvitað engin undantekning. Tölvufyrirtækið Compaq hlaut nú nýlega verðlaun bandarísku um- tækisins á veraldarvefnum í stað þess að dreifa fréttabréfum. Þannig tókst Compaq að minnka pappírs- notkun um 2 milljónir blaðsíðna í fyrra. Auk þessa tókst fyrirtækinu að spara mikla peninga með þvi að nota plast í umbúðir oftar en einu sinni. Að auki hefur fyrirtækið minnkað pappírsnotkun við af- greiðslu pantana með því að taka upp rafræn viðskipti. Agfa er nú aö koma meö nýja línu af Ijósmyndaskönnum sem bjóöa upp á 300x600 ppi eöa 2400x2400. Heimilistæki hf. eru umboðsaðilar Agfa. hverfisstofnunarinnar, EPA, fyrir umhverfisvæna starfshætti. Minna rusl Compaq hlaut verðlaunin fyrir þrennt. f fyrsta lagi fyrir að minnka rusl sem berst frá fyrirtækinu. í öðru lagi fyrir endurvinnslu og að síðustu fyrir að kaupa rekstrarvör- ur sem eru endurunnar. Fyrirtækið hefur sparað mikla fjármuni með því að laga starfsemi sína að um- hverfi sínu. Þar má meðal annars nefna að setja tilkynningar til starfsmanna inn á heimasíðu fyrir- Öryggi og vörn: íslensk endur- vinnsla Fyrirtækið Öryggi og vörn í Súð- arvogi hefur endurunnið notaða prentaraborða síðan fyrirtækið hóf starfsemi sína árið 1992. Það hefur einnig í æ meiri mæli skipt um og sett nýja borða í notuð hylki. Þar með er boðið upp á valkost við að henda borðum og hylkjum en ís- lendingar henda mörgum tonnum af slíkum hlutum en varla getur slíkt verið í takt við tíðarandann. Eins og nýtt í fréttatilkynningu frá Öryggi og vörn er því haldið fram að endur- unnir prentaraborðar séu jafngóðir og nýir. Jafnframt sé hægt að end- urvinna hvern borða mörgum sinn- um en mun einungis kosta helming af því sem nýr borði kostar. Því er líka haldið fram að blekið sem fyrir- tækið noti sé viðurkennt Dot Matrix blek sem standist allar gæðakröfur. Öryggi og vöm tekur við notuð- um prentaraborðum og ætti það að vera betri aðferð til að losna við slíkt í stað þess að henda verðmæt- um sem valda umhverfísspjöllum þegar út í náttúruna er komið. Við bjóðum betri bónus á verði og gæðum Geisladrif 8x IDE geisladrif ............... 9.800 10x IDE geisladrif .............12.900 4x SCSI geisladrif .............15.900 6x SCSI geisladrif .............17.900 Hljóðkort 16 bita hljóðkort ...............4.500 Sound Blaster 16 með FM útvarpi 7.900 WaveBlaster dótturborð ...........3.900 Sound Blaster 32 PnP hljóðkort . 13.900 Míkrófónn og heyrnatól .........1.500 Míkrófónn á borði ..............1.500 Hátalarar 4 W hátalarar ....... ..........1.400 120 W hátalarar .................5.900 Western Digital harðdiskar 850 Mb EIDE 10ms (mode 3) . . . 15.900 1,2 Gb EIDE 9ms (mode 4)......19.900 1,6 Gb EIDE 9ms (mode 4)...... 24.300 2,1 Gb EIDE 9ms (mode 4)...... 29.900 2,5 Gb EIDE 9ms (mode 4)......35.600 1,0 Gb SCSI harðdiskur ....... 27.200 2,0 Gb SCSI harðdiskur ....... 46.700 SyQuest SyQuest ez135 drif IDE ........19.900 SyQuest ez135 drif SCSI innb. . . 19.900 SyQuest ez135 drif SCSI í húsi . 22.901 SyQuest ez135 drif paralell í húsi 26.800 SyQuest ez135 diskur ...........1.990 Nomai 44Mb diskur ...............3.700 Nomai 88Mb diskur ...............3.900 Nomai 200Mb diskur ..............5.900 Mótöld FaxModem 33.600 baud innb . . . 14.900 FaxModem 28.800 baud Mac . . 19.900 Stýrispjöld ISA/EIDE ...................1.990 VLB/EIDE ...................2.900 PCI/EIDE ...................2.400 PCI FAST SCSI-2 ............7.900 PCI FAST WIDE SCSI-2 ......14.900 Skjákort S3 Trio64V+ með 1 Mb EDO .... 7.300 S3 Trio64V+ með 2 Mb EDO .... 8.900 S3 / Virge með 2 Mb EDO ...14.500 1 Mb EDO DRAM skjáminni .... 4.800 S3 CP3 MPEG-1 spjald .......9.900 VLB Cirrus Logic GD-5429 .. 8.900 Sjónvarps-, video- og skjákort . . . 24.900 Textavarp fyrir sjónvarpskort .... 1.900 Fjarstýring fyrir sjónvarpskort .... 1.900 14’ KFC skjár, io24x76sni...... 23,500 15’ KFC digital skjár, i280xi024Ni . . . 33,900 17’ KFC digital skjár, i280xio24Ni . . . 58,900 21" KFC digital skjár, i600xi280Ni . . 165,900 HP Prentarar HP DeskJet 340 prentari..........19.900 HP DeskJet 690c prentari.........29.900 HP DeskJet 820cxi prentari.......39.900 HP DeskJet 870cxi prentari.......48.900 HP LaserJet 5L........ ..........49,900 HP LaserJet 5P prentari ........ 89,400 HP LaserJet 5 prentari ........ 130,800 HP LaserJet 5V prentari ........216,800 HP Prentararduft HP tóner fyrir LJ IIP/IIIP .......7,800 HP tóner fyrir LJ 4L/4ML .........6,500 HP tóner fyrir ll/lll/IID/IIID....6,700 HP tóner fyrir 4/4Plus............9,900 HP tóner fyrir 5L.................5,700 HP Blekhylki Minnisstækkanir 4 Mb 1x32 72 pinna minni ....4.000 8 Mb 2x32 72 pinna minni ....6.900 16 Mb 4x32 72 pinna minni .... 13.900 32 Mb 8x32 72 pinna minni .... 28.900 4 Mb 72 pinna EDO minni ......4.900 8 Mb 72 pinna EDO minni .....7.500 16 Mb 72 pinna EDO minni .... 15.900 32 Mb 72 pinna EDO minni .... 30.000 8 Mb DIMM minni ..............7.500 16 Mb DIMM minni ...........15.900 32 Mb DIMM minni .......... 28.900 256K skyndiminni .............3.900 DeskJet 400/500 svart ..........2,400 DeskJet 600/660 svart ..........2,500 DeskJet 600/660 lita ...........2,700 DeskJet 850/755 svart ..........2,500 DeskJet 300 svart ..............2,200 DeskJet 300/500 lita ...........2,600 DeskJét 850 svart ..............2.400 OKI Prentarar OKIPAGE 4w prentari........... 28,900 OKI OL 600ex prentari .........46,600 OKI OL 810 ex prentari........ 95,900 OKI Microline 280 par prentari . . 35,600 OKI Microline 320 par prentari . . 61,800 Módurborð 486 móðurborö ...........9.900 Intel FX móðurborð .....13.500 Intel HX móðurborð .....16.900 Cyrix 486/80 .......................3.900 AMD 486/100 DX4 .....................4.900 AMD 486/120 DX4‘ ....................5.900 Intel Pentium 75 örgjörvi ..........10.700 Intel Pentium 100 örgjörvi .........14.800 Intel Pentium 133 örgjörvi . 5'. . . 23.900 Intel Pentium 166 örgjörvi ........ 46.600 Intel Pentium Pro 200 ............. 67.300 P6 6x86 100 (P120+) örgjörvi . . . 14.200 P6 6x86 120 (P150+) örgjörvi . . . 16.900 P6 6x86 133 (P166+) örgjörvi . . . 28.700 486 Vifta .............................990 586 Vifta ...........................1.200 UMAX MacOS tölvur 16 minni, 1.8 Gb haröd., 6.7 hraöa geisladrif 17" KFC skjár, íslenskt lyklaborö og mús UfylAX P604/150 ........... 349.900 UMAX P604e166 ............. 388.800 UMAX P604e180 ..............419.100 UMAX P604e200 ............. 449.200 UMAX P604e225 ............. 491.900 UltraWide SCSI / 100 BT kort ... 47.900 Stækkun í 4 Mb VRAM ........17.800 Pardus Gull Pardus Silfur Með Pentium P5 100 örgjörva . . 139,900 Með Pentium P5 133 örgjörva . . 148.900 Með Pentium P5 166 örgjörva . . 169.900 Með P6 100 (P120+) örgjörva . . 139,900 Með P6 120 (P150+)örgjörva . . . 143.800 Með P6 133 (P166+) örgjörva . . 149.900 Tæknilýsing: • 16 Mb EDO minni, mest 128 Mb, 4 sökklar • 1,2 Gb Western Digital harðdiskur, 9 ms • 15" KFC Digital SVGA hágæða skjár • S3 Trio 64V+ skjákort með 2 Mb EDO myndminni, mest 4 Mb, á PCI braut. • 256KB, Synchronus Pipeline Burst Cache • Intel HX Triton stýringar, Plug & Play Bios • PCI E-IDE stýring fyrir fjögur jaðartæki. • Sony 3,5" diskettudrif • Windows '95 með bók og geisladisk • Stórt Keytronic hágæða lyklaborð • Priggja hnappa mús • Val um vandaðan turn- eða borðkassa Viðbótarverð: 8x Geisladrif, 16 bita hljóðkort 4W hátalarar ...................^J14r700 St. í Sound Blaster 16 með FIVfTT. 3.600 St. í 120 W hátalara ............... St. úr 14" í 15" hágæða skjá .. . 12,000 St. úr 15" í 17" hágæða skjá . . . 25,000 St. úr 850 Mb í 1,2 Gb harðdisk . . 5.000 St. úr 1,2 Gb í 1,6 Gb harðdisk . . . 5,000 FaxModem 33.600 innb. 1 Mb EDO skjáminni . . 8 Mb minni (EDO +1.000) St. í 512K skyndimínni (Cache) . . . 3.900 Meö Pentium P5 100 örgjörva . . . 99.900 Meö Pentium P5 133 örgjörva . 108.900 Með Pentium P5 166 örgjörva . . 129.900 Með P6 100 (P120+) örgjörva . . 104,900 Með P6 120 (P150+)örgjörva ... 111.600 Með P6 133 (P166+) örgjörva . . 119.900 Tæknilýsing: • 8 Mb minni, mest 128 Mb, 4 sökklar • 850 Mb Western Digital harðdiskur, 10 ms • 14" KFC SVGA hágæða skjár • S3 Trio 64V+ skjákort með 1 Mb EDO myndminni, mest 2 Mb á PCI braut. • 256KB, Synchronus Pipeline Burst Cache • Intel FX Triton stýringar, Plug & Play Bios • PCI E-IDE stýring fyrir fjögur jaðartæki. • Sony 3,5" diskettudrif • Windows '95 með bók og geisladisk • Stórt Keytronic hágæða lyklaborð • Priggja hnappa mús • Val um turn- eða borðkassi Lyklaborð Keytronik lyklaborð ........3.900 MacAlly stórt lyklaborð fyrir Mac . 7.900 Mýs og músamottur Arztec þriggja hnappa mús...1.250 Músamotta ....................390 Diskadrif og disklingar Sony 3,5’ 1,44Mb diskettudrif . . . 2.900 3M 3,5’ disklingar dos eða mac .... 90 Diskettur 3,5" dos .............70 Kassar Turnkassi lltill með 200W PS .... 5.700 TK-130 Borökassi meö 200W PS .5.900 Borökassi með 200W PS ......7.300 Turnkassi meö 200W PS ......8.100 Netbúnaður ISA Plug & Play ethernet kort . . . 3.900 RPI BootROM fyrir ENW-2400P . . 2.800 PCI Local Bus ethernet kort .5.900 RPL BootROM fyrir ENW-8300 . . 2.800 10/100Base-TX PCI ethernet kort 16.600 8-p 100-Base-TX Fast Hub .. 88.200 5-p Palm-sized 10Base-T Hub . . . 6.800 Macintosh NuBus ethernet kort . . 7.400 Macintosh LC-Bus ethernet kort . 6.900 UMAX skannar UMAX Vista-S6E .............49.800 UMAX SuperVista-S12 ....... 84.700 UMAX Gemini D-16 ..........116.100 UMAX PowerLook II ........ 199.900 UMAX PowerLook 2000 379.900 UMAX Mirage D-16L ........610.200 Verö og upplýsingar geta breyst án fyrirvara. Öll verð eru staðgreiðsluverð með vsk. Visa og Euro raðgreiðslusamningar. Dreifingaraðilar á íslandi fyrir: Western Digital harðdiska, SyQuest diska, KFC skjái, Planet netbúnað, UMAX tölvur ofl. Verölisti 5. september 1996. Tölvusetriö ENGJATEIGI 17 • 105 REYKJAVÍK ►SÍMI 568 6880 • FAX 568 6885 • satrid@vorlex.it w.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.