Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1996, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1996, Blaðsíða 6
20 FÖSTUDAGUR 27. SBPTEflmÍnjF um helgina_________________________________________ Sigrún Ástrós frumsýnd á Akureyri: Veggurinn er besti vinurinn sem leikur Sigrúnu til útlanda á ævinni og er því rosa- lega spennt en veit að ef hún segði bónda sínum frá þessu myndi hún aldrei fara. Okkar kona stingur þá bara af án þess að láta hann vita,“ segir Sunna Borg. í leikritinu rifjar Sigrún Ástrós upp svipmyndir úr lífi sínu og velt- ir því fyrir sér með hvaða hætti hún geti nálgast sig og lífsgleðina á ný. Leikritið um Sigrúnu Ástrós er fullt af léttri kímni enda þótt þar sé stutt á milli hlát- ursins og táranna eins og í líf- inu sjálfu. við vegg „Þetta er mjög fynd- ið og hugljúft verk. Þrátt fyrir allt lítur Sigrún Ástrós björt- um augum á framtíðina. Hún talar mikið við ákveðinn vegg í eld- húsinu hjá sér. Hann er eini vinur hennar fyrir utan vin- konuna sem bauð henni með sér til Grikklands. Eins og gefur að skilja getur verið leiðinlegt til lengdar að spjalla alltaf við vegg og Sigrún vill breyta til, skiljanlega," segir Sunna Borg. Sunna Borg er eini leikarinn í leikritinu en með túlkun sinni á Sigrúnu Ástrós heldur hún upp á þrjátíu ára leikafmæli sitt. „Það krefst mikillar orku að vera eini leikarinn í verkinu. Ég þarf á allri minni einbeitingu að halda, all- an tímann. Ef ég hugsa um eitt- hvað annað í svo mikið sem eina sekúndu getur allt farið fjandans til og ég veit ekkert hvar ég er stödd. Það getur eng- inn reddað mér nema ég sjálf!“ „Sigrún Ástrós er búin að fylgja mér lengi. Ég fekk hand- ritið í sumar og síð- an þá hefur lítið annað komist að hjá mér. Ég er búin að vera með hnút í magan- um lengi vel en nú er ég komin yfir það og er farin að hlakka mikið til frum- synmg- arinn- ar, segir Sunna Borg. -ilk „Sigrún Ástrós er mjög sérstök kona en það er alveg ábyggilegt að allar konur eiga eitthvað sameigin- legt með henni,“ segir Sunna Borg sem túlkar Sigrúnu Ástrós hjá Leik- félagi Akureyrar. Leikritið Sigrún Ástrós er eftir breska leikritaskáld- ið Willy Russel og verður frumsýnt i kvöld á Akureyri undir stjóm Þrá- ins Karlssonar. Um er að ræða fyrstu fmmsýningu Leikfélags Ak- ureyrar á áttugasta sýningarári þess. - segir Sunna Borg Stingur karlinn af „Sigrún Ástrós er kona á miðjum aldri. Hún á tvö uppkomin böm og hjónaband hennar er orðið ffekar dauflegt og ófullnægjandi. Sigrún Ástrós er því orðin einmana og far- in að þrá tilbreytingu í líf sitt. Svo kemur nú að því að hún fær tæki- færi til að skvetta úr klaufunum þegar vinkona hennar býður henni með sér í hálfsmánaðar ferð til Grikklands. Hún hefur aldrei farið Sigrún Ástrós komin til Grikklands. Allar konur eiga eitthvaö sameiginlegt meö Sigrúnu Ástrós. Norræna húsið: Kvikmyndir fyrir börn Alla sunnudaga kl. 14.00 eru sýndar kvikmyndir fyrir böm í Norræna húsinu. Næstkomandi sunnudag veröur sýnd sænska teiknimyndin Bamse och den lilla Ásnan. Þegar bangsi fær sér af undrahunanginu hennar ömmu verður hann heimsins sterkasti bangsi. En alltaf er hann heimsins vænsti bangsi. Sýndar verða tvær teiknimynd- ir, Den lilla Ásnan och den stora kapplöpningen og Vargen áter dunderhonung. í þessum mynd- um fylgjumst við bangsa ásamt vinum, Lille Skutt og Skalman, fara á vit ævintýranna. Teikni- myndimar eru á sænsku og allir em velkomnir þeim að kostnað- arlausu. Fyrsta sýning listamanns Sýning á vatnslitamyndum Soffíu Sigurjónsdóttur stendur nú yfir í Kaffistofunni Lóu- hreiðri í Kjörgarði við Lauga- veg. Þetta er fyrsta einkasýning Sofliu. Sýningin stendur fram til 21. október og er opin alla virka daga frá kl. 9.00 til 18.00. Frá og með 1. október verður sýningin einnig opin á laugardögum frá kl. 10.00 til 16.00. -ilk Valin verk til sýnis Hér er eitt verka Sigurjóns. í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í Laugamesi hefur verið opnuð sýn- ing á völdum verkum eftir Sigurjón úr fórum safnsins. Um er að ræða 25 þrívíð verk úr bronsi, steini og tré sem spanna tímabilið 1938 til 1982. Mörg þessara verka hafa ekki verið til sýnis almenningi síðustu ára- tugi, eða allt frá því að þau voru gerð. Listasafn Sigurjóns er opið laug- ardaga og sunnudaga á milli kl. 14.00 og 17.00. Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma. -ilk Tveimur í anddyri Norræna hússins stend- ur yfir sýning á grafíkverkum eftir sænsku listakonuna Ullu Fries. Á sýningunni eru 28 verk og kallar listakonan sýninguna Samtal við náttúruna en myndefnið sækir hún til hins smæsta í náttúrunni. Ulla notar koparstungutækni við að vinna verk sín en koparstunga er með elstu djúpþrykkaöferðum sem Norræna húsið: sýningum notuð er í grafik. Sýningu Ullu lýkur á sunnudag- inn en hún er opin til kl. 19.00. Tráskúlptúrar í kjallara í sýningarsölum í kjallara hefur Guðjón Ketilsson sýnt tréskúlptúra eða rýmisverk. Guðjón KetÚsson stundaði nám við Myndlista- og að Ijúka handíðaskóla íslands og var í Nova Scotia College of Art and Design. Hann hefur haldið margar einka- sýningar og tekið þátt í samsýning- um hér heima og erlendis. Sýning hans er opin daglega frá kl. 14.00 til 19.00 og lýkur á sunnu- daginn. -ilk Ein mynda Björns sem verður á sýningunni. Siglfirðingur sýnir Ijósmyndir A morgun opnar Bjöm Valdi- marsson fyrstu ljósmyndasýningu sína í Ljósmyndastöðinni Myndási, Laugarásvegi 1, Reykjavík. Bjöm býr á Siglufirði og hefur haft ljós- myndun sem áhugamál í nokkur ár. Á sýningunni em litmyndir sem flestar eru teknar á þesu ári og því síðasta á Siglufirði og næsta ná- grenni. Sýningin verður opin alla virka daga frá kl. 10.00 til 18.00 og á laug- ardögum frá kl. 10.00 til 16.00. Hún mun standa til 18. október. -ilk VEITINGASTAÐIII A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími 565 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Á næstu grösum Laugavegi 20, sími 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d„ 18-22 sd. og lokað Id. Argentína Barónsstfg 11a, sími 551 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asia Laugavegi 10, sfmi 562 6210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd„ 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suöurlandsbraut 4, sími 553 8550. Opið 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og Id. Banthai Laugavegur 130, sími 552 2444. Opiö 18-22 mán. til fim. og 18-23 fös. til sun. Café Ópera Lækjargötu 2, sími 552 9499/562 4045. Opið 18-1 fd. og ld„ 11.30- 1 v.d. Caruso Þingholtsstræti 1, sími 562 7335. Opið sun.-fim. 11.30-23.30. Fd. og Id. 12.-2. Carpe Diem Rauðarárstíg 18, sími 562 3350. Opið 11-23 alla daga. Hard Rock Caté Kringlunni, sfmi 568 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Horniö Hafnarstræti 15, sfmi 551 3340. Opið 11-23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 551 1440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37. simi 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel Loftleiöir Reykjavíkurflugvelli, sími 552 2322. Opið f Lóninu 0-18, i Blómasal 18.30- 22. Hótel Óöinsvé v/Óðinstorg, simi 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, simi 552 5033, Súlna- salur, simi 552 0221. Skrúður, sími 552 9900. Grillið opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga. Humarhúsið Amtmannsstíg 1, sími 561 3303. Opið 10-23.30 v.d„ 10-1 Id. og sd. Italla Laugavegi 11, sími 552 4630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livfngston Mávur Tryggvagötu 4-6, sími 551 5520. Opið 17.30-23 v.d„ 17.30- 23.30 fd. og Id. Kínahofiö Nýbýlavegi 20, simi 554 5022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kina-húsiö Lækjargötu 8, sími 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, sími 562 2258. fd„ ld„ sd. 11-23. má.-fi. 11-22.00. Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, sími 551 1855. Opið 10-01 sd.-fi. og 11-03 fd. og Id. Kringlukráin Kringlunni 4, sími 568 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 553 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. La Primavera Húsi verslunarinnar, sími 588 8555. Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.00 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd. Las Candilejas Laugavegi 73, simi 562 2631. Opið 11-24 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 551 4430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 562 1988. Opiö 11.30-23.30 alla daga. Marhaba Rauöarárstig 37, sími 562 6766. Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Naustiö Vesturgötu 6-8, sími 551 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sfmi 552 9499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Notre Dame efri hæð Ingólfskaffi, Ingólfs- stræti, sfmi 896 4609. Opið um helgar frá kl. 18. Pasta Basta Klapparstíg 38, simi 561 3131. Opiö virka daga frá 11.30 til 1.00 og um helgar til 3.00. Perlan Öskjuhlíð, sfmi 562 0200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarholti 22, simi 551 1690. Opið alla daga 11.30-22. Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9, simi 588 0222. Opið alla daga frá kl. 11.30.-20.30. nema Id. frá 11.30.-16. Lokað á sunnudög- um. Samurai Ingólfsstræti 1a, sími 551 7776. Opiðv.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. Siam Skólavörðustfg 22, sfmi 552 8208. Opið 18-22 v.d„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 555 4999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 551 6513. Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd. Sjó rósir Sigtúni 38, sími 588 3550. Opiö 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, slmi 562 4455. Opið frá kl. 18 alla daga. Opiö í hádeginu. Steikhús Haröar Laugavegi 34, sími 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ 11.30- 23.30 fd. og Id. Thailand Laugavegi 11, sími 551 8111 og 551 7627. Opið 18-22 alla daga. Tilveran Linnetsstíg 1, sími 565 5250. Opið 11-23 alla daga. Veitingahúsiö Esja Suðurlandsbraut 2, sfmi 568 9509. Opið 11-22 alla daga. Verdi Suöurlandsbraut 14, sími 581 1844. Opiö md.-fd„ 11.30-22 og fd.—sd.11.30—23. Viö Tjörnina Templarasundi 3, sími 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viöeyjarstofa Viöey, sími 568 1045 og 562 1934. Opið fimmtud- sunnud. Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, sími 551 7200. Opið 15-23.30 v.d„ 12—02 annars. Þrfr Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, simi 552 3939. Opiö 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.