Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1996, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1996
um helgina
Norræna húsið:
LEIKHUS
Þjóðleikhúsið
Nanna systir
fbstudagskvöld kl. 20.00
laugardagskvöld kl. 20.00
Kardemommubærinn
sunnudag kl. 14.00
í hvítu myrkri
föstudagur kl. 20.30
laugardagur kl. 20.30
Borgarleikhúsið
Ef væri ég gullfiskur
laugardagur kl. 20.00
Largo Desolato
laugardagur kl. 20.00
Barpar
laugardagur kl. 20.30
Stone Free
föstudagur kl. 20.00
Islenska óperan
Galdra-Loftur
laugardagur kl. 20.00
I
Loftkastalinn
Sumar á Sýrlandi
föstudagur kl. 20.00
laugardagur kl. 23.30
Á sama tíma að ári
sunnudagur kl. 20.00
II
Sirkus Skara skrípó
föstudagur kl. 20.00
laugardagur kl. 20.00
Kaffileikhúsið
IHinar kýrnar
1 » sunnudagur kl. 16.00
Skemmtihúsið
s
Ormstunga
föstudagur kl. 20.30
sunnudagur kl. 20.30
Höfðaborgin
Gefin fyrir drama
þessi dama...
laugardagur kl. 20.30
sunnudagur kl. 20.30
Leikfálag Akureyrar
Sigrún Ástrós
föstudagur kl. 20.30
laugardagur kl. 20.30
Sýning
Bryn-
hildar
í Menningár-
miðstöðinni
Gerðubergi og á
Sjónarhóli, Hverf-
isgötu 12, stendur
nú yfir sýning á
verkum Brynhild-
ar Þorgeirsdóttur
en hún var gestur
á síðasta Sjón-
þingi Gerðubergs.
Á Sjónþingum er
farið yfir ævi og
feril listamanna
og framlag þeirra
til íslenskrar
myndlistar skoð-
að. Sjónþingin eru
síðan prentuð og
gefm út. Nú þegar
hafa komið út
Sjónþing myndlist-
armannanna
Braga Ásgeirsson-
ar, Ragnheiðar
Jónsdóttur, Haf-
steins Austmanns
og Birgis Andrés-
sonar.
-ilk
Úr leikritinu Nanna systir sem frumsýnt var um síöustu helgi í Þjóðleikhúsinu. Nanna systir er grátbroslegur gamanleikur eftir þá
Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson þar sem allir helstu gamanleikarar landsins koma viö sögu. Um helgina veröa tvær sýning-
ar á verkinu, í kvöld og annaö kvöld. Á myndinni eru þeir félagar Pálmi Gestsson, Siguröur Sigurjónsson og Örn Árnason.
Gerðuberg:
Opin æfing
Á morgun kl. 15.00 verða tónlist-
armennirnir Fríður Sigurðardóttir,
sópran, Halla Soffia Jónsdóttir,
sópran, og Skúli Halldórsson, tón-
skáld og píanóleikari. með opna æf-.
ingu í Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi. Æfingin er haldin
vegna væntanlegrar upptöku á lög-
um Skúla en hann hefur nýlega út-
sett tíu af lögum sínum fyrir tví-
söng.
Fríður og Halla Soffia hafa víða
komið fram á tónleikum og sungið
við ýmis tækifæri, bæði hér heima
og erlendis. Út hefur komið geisla-
diskurinn Ætti ég hörpu með söng
þeirra. Skúli er löngu landskunnur
fyrir lög sín og eiga þau fastan sess
í hugum margra.
Hér er ekki um tónleika að ræða
heldur opna æfingu og aðgangur er
ókeypis og öllum heimill á meðan
húsrúm leyfir.
-ilk
Þaö er alltaf gott aö slappa af og glugga í góöa bók.
Oskjuhlíðar-
hlaup
Á morgun verður hlaupið i
Öskjuhliðinni. Hlaupið hefst við
Perluna kl. 14.00 en hægt verður
að skrá sig frá kl. 12.30. Nú verð-
ur hlaupin ný leið sem liggur
meðal annars um hina skemmti-
legu skógarstíga Öskjuhlíðar. Frá
Perlunni verður hlaupið-niður að
Nauthólsvík, veginn að Hótel
Loftleiðum, til baka eftir skógar-
stígunum og endað við Perluna.
Hlaupaleið þessi er um það bil
fimm kílómetrar.
Þrír fyrstu í hverjum aldurs-
flokki fá verðlaunapeninga en
keppt verður i eftirfarandi ald-
ursflokkum: 10 ára og yngri, 11 og
12 ára, 13 og 14 ára, 15 og 15 ára,
17 til 39 ára, 40 til 49 ára, 50 til 59
ára og 60 ára og eldri. Allir eiga
jafna möguleika þegar dregið
verður um fjölda útdráttarverð-
launa að hlaupi loknu.
-ilk
Góða gesti ber að garði
Fyrirlestraröðin Orkanens oje
hefst að nýju í Norræna húsinu á
sunnudaginn. í Orkanens oje er
fjallað um það sem efst er á baugi
hverju sinni en einnig eru bók-
menntir og listir til umfjöllunar
þegar góða gesti ber að garði.
Nú er sænski rithöfundurinn og
ljósmyndarinn Bertil Pettersson
mættur til leiks og með kynningu á
verkum sínum og frásögnum af
sjálfum sér byrjar hann haustdag-
skrána. Hann hefur sent frá sér á
fjórða tug bóka frá því að fyrsta
ljóðasafn hans, Utkast, kom út árið
1958.
í fór með Bertil er eiginkona hans,
danski rithöfundurinn Lis Vibeke
Kristensen. Hún er nú að vinna að
nýrri skáldsögu og barnabók en bók-
menntagagnrýnendur stærstu blaða
Danmerkur hafa borið mikið lof á Lis
fyrir bækur hennar.
Allir eru hvattir til að mæta á
þessar bókmenntadagskrár Nor-
ræna hússins sem verða fastir liðir
i vetrardagskránni á sunnudögum.
-ilk