Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1996, Page 22
30
MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Eigum til vatnskassa í allar geröir bila.
Stuptum um á staönum meðan beðið
er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm.
Handverk, Bíldsh. 18, neðan v/Hús-
v gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449.
Eigum á lage,r vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Odýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.______________
Mazda, Mazda. Gerum við Mazda.
Seljum notaða varahl. í Mazda. Erum
að rífa nokkra 626 ‘83-’87. Odýr og
góð þjón. Fólksbflaland, s. 567 3990.
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Ódýrir
vatnskassar í flestar gerðir bifreiða.
Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries.________
Óska eftir varahlutum f Suzuki Fox 413,
stærri týpuna, árg. ‘85; drifbúnaði og
fjöðrum. Bfllinn er líka til sölu. Uppl.
^ í síma 466 1014.__________________________
Ódýrir varahlutir, felgur og dekk á
flestar gerðir bifreiða. Vaka hf., sími
567 6860.________________________________
Ódýrir varahlutir, felgur og dekk á
flestar gerðir bifreiða. Vaka hf., sími
567 6860.
^ Viðgerðir
Láttu fagmann vinna í bilnum þinum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Vinnuvélar
Jaröýta með plóg. Til sölu ein öflug-
asta plógýta landsins, Liebherr 722
“90, ásamt,VP 110 vökvaplóg með
vibrator. Á sama stað 22 t beltagrafa,
Cat 320 ‘92, ásamt vökvafleyg frá
Krupp. Uppl. í s. 562 0734 eða 892 0034.
«|Q Vorubílar
Forþjöppur, varahl. og viðgeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kuplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj,, I, Erlingsson hf., s. 567 0699.
• Alternatorar og startarar
í Benz, Scania, Volvo, MAN, Iveco.
Mjög hagstætt verð.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
5 tonna vörubíll til sölu, með álpalli.
Góður bfll í fisk eða fyrir verktaka.
Uppl. í síma 894 3151 eða 854 7015.
Vel skipulagt skrifstofuhúsnæöi -
Múlahverfi.
Fallegt og bjart ca 200 fm skrifstofu-
húsnæði til leigu á sanngjömu verði
í Armúla. 8 slorifstofuherbergi, skjala-
geymsla, ljósritunarherb., prentara-
herb., sér wc og eldhúsaðstaða. Uppl.
í síma 561 6655 og 568 1331 á kvöldin.
Til leigu eöa sölu fyrir verslun, iönaö
eða annað: 168 fm húsnæði að Hring-
braut 4, Hafnarfirði, með eða án
áhalda, tækja og innréttinga. Laust
strax. Uppl. í s. 893 8166 eða 553 9238.
Fasteignir
Óska eftir aö kaupa fasteign, má vera
hvar sem er á landinu, má þarfnast
lagfæringa. Hámarksverð 1.500 þús.
Uppl. í síma 897 7734 eða 896 1848.
Húsnæði
íboð
Búslóöageymsla Olivers.
Geymum búslóðir lengri eða skemmri
tíma. Búslóðinni er raðað á bretti og
plastfilmu vafið utanum. Enginn
umgangur er leyfður um svæðið.
Húsnæðið er upphitað, snyrtilegt og
vaktað. Get útvegað kassa. Sími
567 4046 (símsvari) eða 892 2074.
Herbergi til leigu i miöborg Rvikur,
með eldunar-, bað- og þvottaaðstöðu.
Fullorðið fólk hefur forgang. Einnig
200 fm iðnaðarhúsnæði ásamt 200 fm
útisvæði til leigu á Ártúnshöfða.
Upplýsingar í síma 567 4444 á daginn
eða milli kl. 20 og 22 í 551 7138.
Gott herbergi meö WC til leigu í
Hlíðunum nálægt Menntaskólanum í
Hamrahlíð. Tveir útgangar. Leiga 15
þús. Uppl. í síma 568 9487. Hrafn.
3-4 herbergja íbúö til leigu í miðbæ
Rvíkur. Aðeins reglusamt og reyk-
laust fólk kemur til greina. Svör
sendist DV, merkt „GG 6378 f. 5. okt.
Herbergi til leigu f miöbæ Rvikur,
m/aðg. að baði og eldhúsi. Verð 15
þús. á mán. Laust strax. Svarþjónusta
- DV, sími 903 5670, tilvnr. 81106.
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
2ja herberaja íbúö til leigu í Laugar-
ásnum, til áramóta. Leiga 30 þús. á
mán. Upplýsingar í síma 588 1165.
Herbergi til leigu i hverfi 101, aðgangur
að þvottahúsi og snyrtingu.
Uppl. í síma 5511616 e.kl. 17.
Löggiltir húsaleiausamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Pverholti 11,
síminn er 550 5000.____________________
Falleg 2ja herb. ibúö í Seljahverfi til
leigu. Allt sér. Uppl. í síma 567 5027.
Stór og góð 3 herbergja íbúö til leigu
að Miðtúni 82. Uppl. á staðnum.
® Húsnæði óskast
Vantar þia vinnu, t.d. meö skóla? Okkur
vantar ábyggilega og duglega aðila í
pökkun á kökum nokkra tíma á dag.
Vinnutími samkomulag en þurfa að
geta byijað strax. Uppl. í s. 893 6345.
Au-pair óskast á ísl. heimili f LA, þarf
að geta byrjað strax, hafa bflpróf, vera
reglusöm og reyklaus. Áhugasamir
hafi samb. við Rut í s. 566 7511.____
Bílstjóra á eigin bilum vantar strax í
hlutastarf eða fullt starf. Einnig vant-
ar vanan pitsubakara. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 81414.____
Jón Bakan óskar eftir bflstjórum á
eigin bíl á kvöldin og um helgar.
Uppl. gefur Kjartan á Nýbýlavegi 14
milli kl. 16 og 18.__________________
Kranamenn. Kranamann á
byggingarkrana vantar til starfa á
Egilsstöðum í vetur. Upplýsingar veit-
ir Aðalsteinn í síma 471 2620.
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
samningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
36 ára rólegheita myndlistarmann bráð-
vantar litla íbúð í Rvík frá og með 5.
okt. Greiðslugeta 25 þ. á mán. m/leigu-
samn. S. 561 6446. Alexander.
Bráövantar 4-5 herb. íbúö í Hafnarfirði
til leigu eða kaups. Erum með 2ja
millj. kr. lífeyrisréttindi. Uppl. í síma'
421 2494 eða 565 1092.
Reglusöm og reyklaus stúlka í námi
óskar eftir einstaklingsíbúð eða stóru
herbergi með wc og eldhúsaðstöðu
miðsv. í Rvík. S. 5611979. Eva Dögg.
Starfsmaður í miöbæ Reykjavíkur óskar
eftir lítilli íbúð í miðbæjarkjamanum
sem fyrst. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tílvnr. 80342.
Ég er 3ja mánaöa og mig, hundinn
minn, mömmu og pabba vantar 3ja-
4ra herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu,
helst jarðhæð. Uppl. í síma 452 4051.
Par meö eitt barn óskar eftir 3^4 herb.
íbúð í Grafarvogi.
Upplýsingar í síma 552 1278.
Sjötugur maöur óskar eftir herbergi,
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
552 5185 e.kl. 18.
Sumarbústaðir
Sparaöu kaup á sumarbústaö. í staðinn
kaupir þú hlut í orlofssvæði og færð
aðgang að fjölda bústaða og aðstöðu
fyrir smáveislu líka. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60506.
Viljum taka á leigu sumarbústaö í
nágrenni Reykjavíkur, 70-100 km.
Leigutími 4-45 mánuðir. Góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 561 5717.
ATVINNA
# Atvinnaíboði
Matartæknir - starfsmaöur.
Ef þú vilt vinna á stórum vinnustað
þar sem útbúinn er matur fyrir 3500
manns á dag og ert ófaglærður starfs-
maður eða fagmenntaður matar-
tæknir þá skaltu halda áfram að lesa.
Mikið er lagt upp úr stundvísi, góðum
vinnubrögðum, persónulegu hreinlæti
og góðri heilsu. Við f eldhúsum
Ríkisspítala erum með laus störf í 50
til 100% starfshlutfalli, bæði vakta-
og dagvinnu. Upplýsingar veitir
Olga Gunnarsdóttir í síma 560 1513
eða 560 1543 kl. 9-10 virka daga._______
70-100% starf. Óskum eftir að ráða
hraustan og kátan starfskraft í fram-
tíðarstarf til að aðstoða í kaffistofu
starfsmanna og sjá um að halda versl-
un okkar hreinni. Umsóknir berist til
DV, merktar „Samviskusöm-6376.
Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu alit um neglur: Silki.
Trefjaglersneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Önnumst ásetningu á gervinöglum.
Upplýsingar gefur Kolbrún.
Hreingerningar. Ræstingafyrirtæki
óskar eftir að ráða starfsfólk, eldra
en 20 ára, til hreingeminga, vinnutími
breytilegur, laun 85 þús. á mán. fyrir
85% starf. Svör sendist DV, merkt
„Hreint-6372, fyrir 6. okt._____________
Fyrirtæki óskar aö ráöa 2-3 sölumenn
í kvöldvinnu við gott söluverkefni.
Einnig vantar vanan sölumann í dag-
vinnu. Föst laun og prósentur í boði.
Uppl. í síma 588 0220 eða 896 5475.
Leikskólann Sæborg, Starhaga 11,
vantar starfsmann í 50% starf, frá kl.
13-17. Uppl. gefur leikskólastjóri í
síma 562 3664 frá kl. 9-16.___________
Málmiönaöarmenn.
Vélvirkjar eða menn vanir málmiðn-
aði óskast til starfa í vélsmiðju í Hafn-
arfirði, Uppl. í síma 565 4288 kl. 9-17.
Pípulagningavinna.
Sveinar eða menn vanir pípulögnum
óskast í mælingavinnu. Upplýsingar í
síma 892 4960.________________________
Röskan og ábyggil. aöila, ekki yngri
en 20 ára, vantar strax í kökubakstur,
hálfan daginn, fyrir eða eftir hádegi.
Þarf að geta byija strax. S. 893 6345.
Samviskusamur og duglegur starfs-
kraftur óskast í útkeyrslu á kökum
þarf að geta byijað strax. Vinnutími
frá kl. 8-14. Uppl. í síma 893 6345.
Óska eftir duglegum mönnum í hellu-
lagningar o.fl Góð laun í boði fyrir
rétta aðila. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tflvnr, 80204._________
Óskum aö ráöa starfskraft við almenn
störf á veitingastofu. Góður vinnu-
tími, virka daga. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 80263._________
Óskum eftir röskum og ábyggilegum
starfskrafti í matvöruverslun.
Kjöthöllin, Háaleitisbraut 58-60,
sími 553 8844.________________________
Barngóö amma óskast til að gæta
2 barna, 2 og 5 ára, ca 10 morgna í
mánuði. Upplýsingar í síma 588 3477.
Klósettvörður óskast. Uppl. á staðnum.
Tunglið, Lækjargötu 2, milli kl. 13 og
17 virka daga.________________________
Óskum eftir aö ráöa menn, vana bygg-
ingarvinnu. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 896 4616.__________
Óskum eftir duglegu sölufólki í
kvöldsölu, góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar í síma 511 6070.__________
Óska eftir aöstoöarmönnum í blikk-
smiðju. Uppl. í síma 577 1200.
Atvinna óskast
22ja ára karlmann að norðan vantar
vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Hefur
verið að læra vélsmíði en allt kemur
til greina. Uppl. í s. 557 4403 f.kl. 15.30.
Brosmild og reyklaus stúlka á tvítugs-
aldri óskar eftir vinnu. Er með sknf-
stofutæknipróf. Nánast allt kemur til
greina. Sími 567 5534, Kamilla.______
Samviskusamur 22 ára maöur óskar
eftir vinnu, margt kemur til greina.
Er reyklaus og reglusamur.
Uppl. í síma 567 9998._______________
33 ára maöur óskar eftir vinnu, hefur
meirapróf og lyftararéttindi, ýmiss
konar reynsla. Uppl. í síma 565 6101.
Ég er tvítugur og óska eftir vinnu sem
fjrst. Áhugasamur. Sími 842 0509 eða
557 4237 eftir kl. 15.
mfmiAMmm |
l4r Ýmislegt
GSM Motorola 5200, Aiwa grafískur
ferðageislaspilari með karaoke-
útbúnaði og Lyon-rafinagnsgítar með
magnara. Uppl. í síma 567 0952 e.kl. 18.
r r I
BINKAMÁL
f) Einkamál
904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt
fólk. „Qui - stefnumótalma á franska
vísu. Vert þú skemmtilegfur) og
hringdu í 904 1400. 39.90 mín.
Aö hitta nýja vini er auðveldast
á Makalausu línunni. í einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín,______________
Bláalínan 9041100.
Hundruð nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið
á línunni. Hringdu núna. 39,90 min.
$ Bátar
Þessi bátur er til sölu. Víkingur 700,
lengdur og breikkaður, vel búinn
tækjum. Þorskaflahámark 51 tonn.
Uppl. Skipasalan Bátar og búnaður,
s. 562 2554, fax 552 6726.
S Bílartilsölu
Dodge Ram Cummins turbo dísil
intercooler 1995 til sölu, ekinn 64 þús.
km, hvítur, innfluttur nýr,
35” dekk, álfelgur, bedliner. Verð 3.350
þús. Bflasalan Hornið, sími 553 2022.
Mazda RX7 twinturbo 1993 til sölu,
rauður, álfelgur, samlæsingar o.fl.
Sá allra sneggsti, 255 hö., 4,9 sek. í
100 km. Þota án vængja, ekinn 35
þús. mflur. Verð 3,3 m, ath. skipti á
ódýrari. Bflasalan Homið, s. 553 2022.
Toppeintak af Ford Club Wagon 250 XLT
‘92, 7,3 dísil, eknum 60 púsund km,
með power plus MK II pakka sem
gefur 30% meira afl og 5% minni
eyðslu. Upplýsingar í síma 482 1528
eða 893 4347.
Lada station 1500 ‘91, ekin 79 þús. km,
óryðguð, ekki notuð sem vinnubfll,
hvít, innrétting ‘92, mjög vel með far-
in, nýskoðuð ‘97, ný, góð heilsársdekk.
Verð 220 þús. Upplýsingar í síma
5814422 eða 586 1375.
MMC Colt, 16 v., GTi, árgerö ‘89, til
sölu. Gott lakk, rauður, álfelgur, góð
hljómtæki. Verð 540 þús. staðgreitt,
engin skipti. Upplýsingar gefur Bfla-
sala Selfoss, sími 482 1416.
Ford Taurus ‘87, meö öllu, skoöaöur
‘97, þarfnast útlitslagfæringa. Tilboð.
Uppl. í síma 894 4274 og 852 4274.
%) Enkamál
y.
904 1666
10 0". I r ú n a ð u r
Alveg makalaus, athugaöu sjálf(ur).
Sími 904 1666.
K^~ Ýmislegt
Haustblaö tímaritsins Húsfreyjunnsr er
komið út. Meðal fjölbreytts efnis er
viðtal við Drífu Kristjánsdóttur, sem
ásamt fjölskyldu sinni rekur meðferð-
arheimili fyrir böm. Einnig er grein
um þvagleka - falið vandamál, Anna
F. Gunnarsdóttir fjallar um skó og
skóval, Atli Steinarsson skrifar um
heilbrigt kynlíf, litið er inn hjá Heim-
ilisiðnaðarfélagi Islands og Kristín
Ástgeirsdóttir skrifar hugleiðingu um
heilsu kvenna. Að venju er svo vand-
aður matreiðsluþáttur í umsjá Kristj-
önu Steingrímsdóttur, fjölbreyttur
handavinnuþáttur, krossgáta, bama-
síða o.fl. Útgefandi er Kvenfélagasam-
band Islands og ritstjóri Hrafnhildur
Valgarðsdóttir. Tímaritið Húsfreyjan
er gefið út fjórum sinnum á ári og
kostar kr. 2.200 í áskrift. Nýir áskrif-
endur fá þijú eldri blöð í kaupbæti.
Áskriftarsímar: 551 7044 og 5512335.
% Hár og snyrting
Frábærar gervineglur á aöeins 3.680.
Emm með flestar tegundir í boði, m.a.
álagsneglur og meðferð f. fólk með
nagaðar neglur. Uppl. og pantanir í
s. 553 4420. Neglur og list, v/Fákafen.
% Hjólbarðar
Drif Vagn Snjór
Drif Vagn Snjór
Hagdekk - Ódýr og góö:
• 315/80R22.5...............26.700 kr.
• 12R22.5...................25.300 kr.
• 13R22.5...................29.900 kr.
Sama verð í Rvik og á Akureyri.
Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600.
Húsbílar
Ford Econoline ‘83, 4x4, húsbfll, 6 cyl.,
300 c. Falleg innrétting með ísskáp
o.fl. Gasmiðstöð. Skoðaður sept. ‘96.
Tilboð óskast. Upplýsingar í síma
554 3738 eða 892 4538.