Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1996, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1996, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1996 35 Lalli og Lína lloel 'lp •peMEK AF HV'ERJU HÆTTUM V\Ð EKKI Á AÐ FARA Á VIT ÆVINTÝRANNASEM ÞÚ NÝTUR AE> LESA UM, LALLI? i>v Fréttir Sjón- varpið 30 ára Segja má að ný öld hafi hafíst í ís- lenskum menningarmálum þann 30. september 1966 þegar Ríkissjónvarp- ið hóf útsendingar. Þrír áratugir hafa síðan liðið og í tilefni áfangans hélt sjónvarpsfólk upp á 30 ára af- mæli þessa ágæta fjölmiðils. Á dögunum komu saman í sjónvarps- sal gamlir jafnt sem nýir starfs- menn Sjónvarpsins. Þar mátti sjá mörg kunnugleg andlit úr Sjónvarp- inu auk þess sem menntamálaráð- herra, útvarpsstjóri og fleiri að- standendur Sjónvarpsins mættu á svæðið. Þá var auk þess á dagskrá Sjónvarpsins þáttur hins gamal- kunna Ómars Ragnarssonar, Þjóð- arspegill í 30 ár. Þar var fjallað um þjóðlif síðustu 30 ára sem speglast hefur í margvíslegu dagskrárefni Sjónvarpsins. í hverri viku verður svo riQað upp sitthvað úr sögu Sjón- varpsins í Dagsljósi og sýndir verða fjórir þættir um fréttir, íþróttir, leiklist, tónlist og skemmtiefni síð- ustu 30 árin. Andlát Guðni Lúther Salomonsson, Sand- holti 14, Ólafsvík, lést í St. • Fransiskusspítalanum í Stykkis- hólmi 30. september sl. Einar Árnason, fyrrverandi flug- stjóri og útgerðarmaður, andaðist á heimili sínu 29. septemher. Kristján Breiðfjörð vélstjóri, Unu- felli 33, Reykjavík, lést á Vífilsstaða- spítala að morgni 30. september. Halldóra Bjarnadóttir, Álfaskeiði 64, Hafnarfirði, lést í St. Jósefsspít- ala, Hafnarfirði, að morgni 19. sept- ember sl. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Axel Hólm Magnússon, sem lést hinn 25. september, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 3. októ- ber kl. 13.30. Hallgrímur Kristgeirsson bifreiðar- stjóri, Frostafold 5, verður jarðsunginn frá Hallgrimskirkju fóstudaginn 4. októ- ber kl. 15. Ingólfur Hafberg, Hrafnistu, Reykja- vik, áður Laugavegi 12a, sem lést 24. september í Landspítalanum, veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni fímmtu- daginn 3. október kl. 15. Alfreð Guðmundsson, fyrrverandi for- stöðumaður Kjarvalsstaða, lést í Borgar- spítalanum 24. september. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni i dag kl. 15. Hreiðar Guðjónsson málarameistari, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður Haðarstig 4, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju föstudaginn 4. október kl. 13.30. Rútur Óskarsson, Svalbarði 12, Hafn- arfirði, sem lést i Landspitalanum 24. september sl., verður jarðsunginn frá kirkju Filadelfíusafnaðarins, Hátúni 2, fimmtudaginn 3. október kl. 13.30. Kristján Gunnar Hildiberg Jónsson málarameistari, Hringbraut 115, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtu- daginn 3. október kl. 13.30. Svavar Ármannsson aðstoðarforstjóri, Álfheimum 48, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 4. október kl. 13.30. Smáauglýsingar 550 5000 Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer íyrir landiö allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 27. september til 3. október, að báðum dögum meðtöldum, verða Apó- tek Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562 1044, og Breiðholts apótek, Álfa- bakka 12 í Mjódd, sími 557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Apótek Austurbæjar nætur- vörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opuð virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl. 10- 16. Lokað á sunnudögum. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, simi 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sima 552.1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka afian sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 2. október 1946. Ellefu nazistaforingjar verða hengdir eftir hálfan mánuð. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnames: \ Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar. hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opiö i tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Fyrirgefðu óvinum þínum, þeim gremst ekkert eins mikið. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opiö laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opiö laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14- 16. til 15. maí. Lækningaminjasafniö í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simaminjasafiiið: Austimgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suöurnes, sími 422 3536. Hafnarijörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 3. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þó aðrir beiti þig þrýstingi skaltu halda þínum hraða því ann- ars getur farið illa. Happatölur era 9, 20 og 32. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þó þér líki ekki við ákveðna persónu i fyrstu á viðhorf þitt eftir að breytast á næstunni. Farðu varlega með tjármuni i dag. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú færð tækifæri til að þroska hæfileika þina á ákveðnu sviði. Þú ættir að huga að heilsunni. Nautið (20. apríl-20. maí): Samvinna gengur ekki sem best í dag. Vanræksla gæti kom- ið þér í neyðarlega aðstöðu og sett þig út af laginu um tíma. Tviburarnir (21. maí-21. júnl); Forðastu að taka skyndiákvarðanir, þú gætir séð eftir þeim seinna. Þú lendir líklega í einhverjum deilum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Seinkanir valda ergelsi og minni háttar deilum í vinnunni. Stutt ferðalag er á dagskrá og þú kynnist einhverju nýju. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þín er freistað með ýmsu í dag en réttast er að forðast alla áhættu. Þú verður að treysta á sjálfan þig i dag því samskipti við aðra ganga ekki sem best. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú kemst að því að ákveðið vandamál verður erfiðara að leysa en þú hélst. Þú veröur fyrir einhverjum vonbrigðum heima fyrir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Samvinna gengur vel í dag og þú mætir hjálpsömu fólki. Róm- antíkin liggur í loftinu og setur mark sitt á kvöldið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú endurskoðar hug þinn eftir samræður við ákveðinn hóp eða persónu. Happatölur eru 3, 13 og 27. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hittir einhvern sem kemur þér mjög á óvart og það gæti haft í för með sér einhverja breytingu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er mikið um að vera í kringum þig. Þú ættir að helga þig verkefni sem hefur legiö lengi og beöið eftir því að þú sinnt- ir því.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.