Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1996, Blaðsíða 30
SJÖNVARPIÐ
16.45 Leiöarljós (488) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl-
an.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafniö. Endursýndar myndir úr
morgunsjónvarpi barnanna.
18.25 Fimm á Fagurey (1:13).
18.50 Frasier (3:24). Bandarískur gaman-
myndaflokkur um útvarpsmanninn
Frasier og fjðlskylduhagi hans.
19.20 Nýjasta tækni og visindi. i þættinum
verður fjallað um nýja lífræna olíu, of-
urlaxa, pöddusýningu, varöveislu
bóluefna í sykri og uppruna hesta-
mennskunnar.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.25 Vikingalottó.
20.30 Almennar stjórnmálaumræöur.
Bein útsending frá Alþingi þar sem
forsætisráðherra flytur stefnuræðu
sína og frá umræðum um hana.
22.30 Á næturvakt (2:22) (Baywatch
Nights). Nýr bandarískur myndaflokk-
ur þar sem garpurinn Mitch Buchan-
an úr Strandvörðum reynir fyrir sér
sem einkaspæjari.
Seinni fréttir verða sendar út að loknum
umræðum á Alþingi um klukkan
23.30.
08.30 Heimskaup - verslun um víða veröld.
17.00 Læknamlöstöðin.
17.20 Borgarbragur (The City).
17.45 Á tímamótum (Hollyoaks) (27:38)
(E).
18.10 Heimskaup - verslun um víða veröld.
18.15 Barnastund.
19.00 Glannar (Hollywood Stuntmakers).
Hnefaleikamyndir hafa átt miklum
vinsældum að fagna meðal kvik-
myndahúsagesta. Rocky- myndirnar
eru þar á meðal og rætt er við John
Avildsen leikstjóra. Jim Nickerson
fjallar um nokkrar frægar bardaga-
sendur, og Sþjallað er við Dolph
Lundgren (Rocky IV), förðunarmeist-
arann Michael Westmore sem er
maðurinn að baki gervi Roberls Den-
iro í hlutverki hnefaleikarans Jake La-
Motla í Raging Bull.
19.30 Alf.
19.55 Ffyrirsætur (Models Inc.) (13:29) (E).
20.40 Ástir og átök (Mad About You).
21.05 Rauöa þyrlan (Cal! Red) (6:7).
22.00 Næturgagniö (Night Stand). Dick
Dietrick er engum líkur í þessum létt-
geggjuðu gamanþáttum.
22.45 Tiska (Fashion Television). New York,
. París, Róm og allt milli himins og
jarðar sem er í tísku.
23.15 David Letterman.
00.00 Framtíöarsýn (Beyond 2000) (E).
00.45 Dagskrárlok Stöövar 3.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfiriit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Af illri
rót eftir William March. Þýöing: Karl Ágúst
Úlfsson. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson.
(3:10). (Endurflutt nk. laugardag kl. 17.00.)
13.20 Heimur harmóníkunnar. (Endurflutt nk.
föstudagskvöld.)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Gauragangur eftir Ólaf
Hauk Símonarson (17).
14.30 Til allra átta. (Endurfiutt nk. sunnudags-
kvöld.)
15.00 Fréttir.
15.03 Meö ástarkveöju frá Afrfku. Þáttaröö um
Afríku í fortíð og nútíö (4:6).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Endurflutt aö loknum fréttum á miö-
nætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist.
18.00 Fréttir. Víðsjá heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Fóstbræörasaga:
(Upptaka frá 1977.)
18.45 Ljóö dagsins.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30-Auglýsingar og veöurfregnir.
- 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. -
Barnalög.
20.00 Tónlist.
20.30 Umræöur rá Alþingi - bein útsending.
22.30 Kvöldsagan, Catalina eftir William Somer-
set Maugham (17).
23.00 Skáld tvennra tíma. Dagskrá í aldarminn-
ingu Jóhanns Jónssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veöurspá.
38
MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1996
Krakkarnir fjórir og hundurinn lenda í ýmsum ævintýrum.
Sjónvarpið kl. 18.25
Fimm á
Sjónvarpið hefur nú sýningar á
breskum ævintýramyndaflokki
sem byggður er á Fimm-bókunum
frægu eftir Enid Blyton. Bækurn-
ar hafa komið út á íslensku og má
ætla að flestir íslendingar undir
fimmtugu hafi lesið þær sér til
skemmtunar. Söguhetjumar fimm
eru bræðurnir Júlíus og Finnur,
Anna, Georgína og hundurinn
Tommi. Krakkarnir og hundur-
Fagurey
inn, vinur þeirra, lenda í útistöð-
um við smyglara, ijárkúgara, njó-
snara og demantaþjófa og leið
þeirra liggur um niðdimm leyni-
göng, kastalarústir, óhugguleg
draugahús, gamla vita og á eyði-
eyjar. Þetta eru æsispennandi
þættir sem enginn ætti að láta
fram hjá sér fara, hvorki börn né
fullorðnir.
Stöð 2 kl. 20.00:
Rjúkandi rústir í Beverly Hills
Nú fáum við að sjá
hvernig fer fyrir
Kelly og Alison í
myndaflokknum
Beverly Hills 90210.
Krakkarnir héldu
mikla veislu i gamla
herragarðinum í
Hancock Park en þeg-
ar gleðskapurinn
stóð sem hæst braust
út eldur og voðinn
var vís. Öllum tókst
að komast út nema
Kelly og Alison sem
Krakkana í Beverly Hills
hendir oft eitt og annað.
voru saman á sal-
eminu. Slökkviliðið
er komið á staðinn
en Ula horflr með að
liðsmönnum þess
takist að brjótast í
gegnum eldhaflð.
RÁS 2 90,1/99,9
09.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
Eva Asrún sér um Brot úr
degi á Rás 2.
14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Síminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Bylting Bítlanna. Umsjón: Ingólfur Mar-
geirsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Plata vikunnar. Umsjón: Andrea Jónsdótt-
ir.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá veröur í
lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. (t-
arleg landveöurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45,
og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns:.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
08.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröur-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 Hressandi morgunþáttur meö Valdísi
Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 ívar Guömundsson. Fréttir kl. 14.00,15.00
og 16.00
16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Islenski listinn endurfluttur. Umsjón meö
kvölddagskrá hefur Jóhann Jóhannsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dag-
skrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2
og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
10.15 Randver Þorláksson. 12.30 Tónskáld
mánaöarins. 13.00 Fréttir frá BBC World
Service. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tón-
list. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.00
Fréttir frá BBC World Service. 17.05 Tónlist til
morguns.
SÍGILT FM 94,3
9.00 í sviösljósinu. Davíð Art Sigurösson meö þaö
besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í há-
deginu á Sígilt FM. Létt blönduö tónlist. 13.00 Af
lífi og sál, Þórunn Helgadóttir. Notalegur og
skemmtilegur tónlistaþáttur blandaöur gullmolum.
16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sí-
gild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl.
19.00 Ur hljómleikasalnum. Umsjón: Kristín
Benediktsdóttir. Blönduö klassísk verk. 20.00 Sígilt
kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 21.00
Davíö Art í Óperuhöllinni á Sígilt FM 94,3. Óp-
eruþáttur þar sem ópera vikunnar er leikin. 24.00
Miðvikudagur 2. október
(/sm?
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarka&urinn.
13.00 Hugrekki (Power of One).
Myndin er gerð eftir met-
sölubók Bryce Courtenay.
Hún gerist á fjóröa og
fimmta áratugnum í Suöur-Afríku og
fjallar um PK, dreng af enskum upp-
runa sem lendir eins og á milli steins
og sleggju í baráttu kynþáttanna. Aö-
alhlutverk: Stephen Dorff, Armin
Mueller-Stahl, Morgan Freeman og
John Gielgud. Stranglega bönnuö
börnum.
15.00 Sumarsport (e).
15.30 Handlaginn heimilisfa&ir (17:26).
16.00 Fréttir.
16.05 í Vinaskógi.
16.30 Sögur úr Andabæ.
16.55 Köttur úti í mýri.
17.20 Doddi.
17.30 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.00 Beverly Hills 90210 (14:31).
20.55 Ellen (3:25).
21.25 Baugabrot (3:6). (Band Of Gold)
Breskur spennumyndaflokkur um ein-
stæöa móöur á glapstigum.
22.20 Kynlifsráögjafinn (3:10). (The Good
Sex Guide Ábroad).
22.50 Hugrekki (Power of One). Sjá umfjöll-
un aö ofan. Lokasýning.
00.55 Dagskrárlok.
#svn
17.00 Spítalalíf (MASH).
17.30 Gillette sportpakkinn.
18.00 Taumlaus tónlist.
18.30 ítalski boltinn. Atalanta-lnter.
Leikur frá 29. september.
20.15 StarTrek.
21.00 Djöflagangur (The Haunted).
Dramatísk og spennandi mynd sem
er byggð á sönnum atburðum. Hjónin
Janet og Jack Smurl hafa aldrei trúaö
á drauga og vita því ekki hvaðan á sig
stendur veöriö þegar reimleika verður
vart á heimili þeirra. Aöalhlutverk:
Sally Kirkland, Jeffrey DeMunn og
Louise Latham. Leikstjóri: Robert
Mandel. 1991. Stranglega bönnuö
börnum.
22.30 í dulargervi (New York Undercover).
23.15 Á valdi ástarinnar (Addicted to
Love). Sérkennileg og dramatísk ást-
arsaga sem gerist árið 1999, þegar
sýndarveruleiki blómstrar. Maöur
nokkur hefur enn ekki jafnaö sig eftir
morö á unnustu sinni þegar hann
kemst í óvenjulegt samband viö tölvu
sem virðist hafa sjálfstæða hugsun.
1995. Stranglega bönnuö börnum.
00.45 Spítalalíf (MASH).
01.10 Dagskrárlok.
Næturtónleikar á Sfgilt FM 94,3.
FM957
10:05-12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00
Sviösljósiö 12:00 Fréttir 12:05-
13:00 Attatíu og Eitthvaö 13:00 MTV
fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring
Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00
Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-
19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00
íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn
Markús 22:00-01:00 Lífsaugaö meö Þórhalli
Guömundssyni 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
9.00 Tvíhöföi. 12.00 Diskur dagsins. 13.00
Bjarni Arason. Lauflétt, gömul og góö lög sem all-
ir þekkja, viötöl og létt spjall. 16.00 Albert og Siggi
Bjarna Arason er Aöalstö&v-
arma&ur.
Sveins. 17.00 Albert Ágústsson. 19.00 Kristinn
Pálsson, Fortíöarflugur. 22.00 Logi Dýrfjörö. 1.00
Bjarni Arason, (e).
X-ið FM 97,7
10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólks-
ins. 23.00 Sérdagskrá X-ins. Rokkþáttur.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery t/
16.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 16.30 Bush Tucker Man
17.00 Time Travellers 17.30 Jurassica 2 18.00 Beyond 2000
19.00 Wild Things: The Rainforests of Costa Rica 19.30
Mysteries, Magic and Miracles 20.00 Arthur C Clarke’s
Mysterious Umverse 20.30 Ghosthunters II 21.00 The
Unexplained 22.00 No Gallipoli 23.00 Mille Miglia 0.00 Close
BBC Prime
5.00 Inside Europe 5.30 Film Education: Dragonheart 6.30
Bodger and Badger 6.45 Blue Peter 7.10 Grange Hill 7.35
Tmekeepers 8.00 Esther 8.30 EastEnders 9.00 Around
London 9.30 BigBreak 10.00 Growing Pains 10.50 Hot Chefs
11.00 Style Challenge 11.30 Wildlife 12.00 Great Ormond
Street 12.30 Tmekeepers 13.00 Esther 13.30 EastEnders
14.00 Growina Pains 14.55 Prime Weather 15.00 Bodger and
Badaer 15.15 Blue Peter 15.40 Grange Hill 16.05 Style
Challenge 16.35 The Life and Times of Lord Mountbatten
17.30 Big Break 18.30 Bellamy's Seaside Safari 19.00 Keeping
Up Appearances 19.30 The Bill 20.00 The House of Éliott
20.55 Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime
Weather 21.30 Law Women 22.30 Only Fools and Horses
23.00 All Quiet On the Preston Front 23.55 Prime Weather
0.00 The Fundamental Theorem of Algebra 0.30 The Third
Revolution 1.00 Just in Tme 2.00 Geography 4.00
Archaeology At Work: Looking for the Past 4.30 Mental Health
Media: Good Neighbours
Eurosport
7.30 Cycling 9.00 Athletics 11.00 Football 12.00 Boxing 13.00
Footbafl 13.30 Eurofun 14.00 Indycar 16.00 Motors 17.30
Formula 1 18.00 Tennis 22.00 Formula 1 22.30 Truck Racing
23.00 Tennis 23.30 Equestrianism 0.30 Close
MTV ✓
5.00 Awake On The Wildside 8.00 Morning Mix 11.00 MTV's
Greatest Hils 12.00 MTV's European Top 20 Countdown 13.00
Music Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00
The Grind 17.30 Dial MTV 18.00 MTV Hot 18.30 MTV Real
World 219.00 Greatest Hits by Year 20.00 Road Rules 2 20.30
MTV on Stage 21.00 Then and Now Sex in the 90s 21.30 MTV
Amour 22.30 The Head 23.00 MTV Unplugged 0.00 Níght
Videos
Sky News
6.00 Sunrise 6.30 Bloomberg Business Reports 6.45 Sunrise
Continues 9.30 Sky Destinations - Caribbean Islands 10.00
Sky News 10.30 Abc Niahtline With Ted Koppel 11.00 SKY
World News 11.30 Cbs Mornina News Live 14.00 Sky News
14.30 Labour Conference 15.00 Sky News 15.30 Labour
Conference 16.00 SKY World News 17.00 Live At Five 18.00
Sky News 18.30 Tonight Wíth Adam Boulton 19.00 Sky News
19.30 Sportsline 20.00 Sky News 20.30 Newsmaker 21.00
SKY World News 22.00 Sky National News 23.00 Sky News
23.30 CBS Evening News 0,00 Slw News 0.30 ABC Worid
NewsTonight 1.00SkyNews 1.30 Tonight With Adam Boulton
Replay 2.00SkyNews 2.10CourtTv-WarCrimes 3.00 Sky
News 3.30 Sky Destinations - Caribbean Islands 4.00 Sky
News 4.30 CBS Evening News 5.00 Sky News 5.30 ABC
World News Tonight
TNT \/
21.00 Logan’s Run 23.00 Pretty Maids All 0.35 Lost in a
Harem 18.44 Director: Charles Reisner 2.15 Logan's Run
CNN ✓
5.00 CNNI World News 5.30 Inside Politics 6.00 CNNI World
News 6.30 Moneyline 7.00 CNNI Worid News 7.30 World
Sport 8.00 CNNI World News 9.00 CNNI World News 9.30
CNN Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 World Report
11.00 CNNI World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A
12.00 CNNI World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNNI
World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live
15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 CNNI World
News 16.30 Style 17.00 CNNI World News 17.30 Q & A 18.00
CNNI World News 18.45 American Edition 19.30 CNNI World
News 20.00 Larry King Live 21.00 World News Europe 21.30
Insight 22.30 World Sport 23.00 World View 0.00 CNNI World
News 0.30 Moneyline I.OOCNNIWorldNews 1.15American
Edition 1.30 o & A 2.00 Larry King Live 3.00 CNNI World
News 4.00 CNNI World News 4.30 Insight
NBC Super Channel
5.00 The Ticket 5.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw
8.00 European Squawk Box 9.00 European Moneywheel
CNBC Europe 13.30 The CNBC Squawk Box 15.00 MSNBC
The Site 16.00 National Geographic 17.00 Wines of Italy 17.30
The Ticket 18.00 The Selina Scott Show 19.00 Dateline NBC
20.00 Euro PGA Golf: Smurfit European Open 21.00 The
Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan
O'Brien 23.00 Later With Greg Kínnear 23.30 NBC Nightly
News with Tom Brokaw 0.00 The Tonight Show with Jay Leno
1.00 MS NBC Internight 2.00 The Selina Scott Show 3.00 The
Ticket 3.30 Talkin’ Jazz 4.00 The Selina Scott Show
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties
6.30 Omer and the Starchild 7.0Ó Scooby and Scrappy Doo
7.15 Dumb and Dumber 7.30 The Addams Family 7.45 Tom
andJerry 8.00 World Premiere Toons 8.15 Two Stupid Dogs
8.30 Cave Kids 9.00 Yo! Yogi 9.30 Shirt Tales 10.00 Richie
Rich 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Pac Man 11.00
Omer and the Starchild 11.30 Heathcliff 12.00 Scooby and
Scrappy Doo 12.30 The New Fred and Barney Show 13.00
Little Dracula 13.30 Wacky Races 14.00 Flintstone Kids 14.30
Thomas the Tank Engine 14.45 Wildfire 15.15 The Bugs and
Daffy Show 15.30 The Jetsons 16.00 Two Stupid Dogs 16.15
The New Scooby Doo Mysteries 16.45 The Mask 17.15
Dexter's Laboratory 17.30 The Real Adventures of Jonny
Quest 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19,00 13
Ghosts of Scooby Doo 19.30 Mask 20.00 Two Stupid Dogs
20.30 Banana Splits 21.00 Close United Artists Programming'
' einnig á STÓÐ3
Sky One
6.00 Undun. 6.01 Spiderman. 6.30 Trap Door. 6.35 Inspector
Gadget. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.25 The
Adventures of Dodo. 7.30 Bump in the Night. 8.00 Press Your
Luck. 8.20 Jeopardy! 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Real
TV. 10.10 Sally Jessy Raphael. 11.00 Geraldo. 12.00 1 to 3.
14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Qu-
antum Leap. 17.00 The New Adventures of Superman. 18.00
LAPD. 18.30 M’A'S'H. 19.00 The Di Catchers. 20.00 The Out-
er Limits. 21.00 Quantum Leap. 22.00 The New Adventures of
Superman. 23.00 Midnight Caller. 0.00 LAPD. 0.30 Real TV.
1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 Mountain Family Robinson. 7.00 Mystery Mansion. 9.00
Adolf Hitler: My Part in His Downfall. 11.00 I Love Trouble.
13.05 MacShayne: Winner Takes All. 15.00 Family Reunion.
17.00 Between Love and Honor. 18.30 E! Features. 19.00 I
Love Trouble. 21.00 Immortal Beloved. 23.05 Animal Instincts
2.0.40 Accidental Meeting. 2.15 See Jane Run. 3.45 Proudhe-
art.
OMEGA
7.15 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 7.45 Rödd trúarinn-
ar. 8.15 Heimaverslun. 19.30 Rödd trúarinnar (e). 20.00 Dr.
Lester Sumrall. 20.30 700 klúbburinn. 21.00 Þetta er þinn dag-
ur meö Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, bein útsending frá Bol-
holti. 23.00-7.00 Praise the Lord.