Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1996, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1996, Síða 2
16 FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1996 í b o ð i á B y I g j u n n i Topplag Virtual Insanity með Jamiroqu- ai, af plötunni Travelling Without, hefur verið 7 vikur á listanum. Lag- ið er samt einungis aðra vikuna á toppnum en í síðustu viku felldi það lagið þaulsætna Mile End með Pulp. Hæsta nýja lagið Hæsta nýja lag listans stekkur beint upp í 15. sæti. Það er með gamla rokkhundinum Iggy Popp en hann flytur lagið Lust for Life úr hiríni stórgóðu kvikmynd Train- spotting. Sú mynd hefur aldeilis skilað smellum inn á íslenska list- ann eins og þeir sem fylgjast með vita. Michelle af stað Söngkonan Michélle Shocked hefur ekki geflð út nýja tónlist í fjög- ur ár og hefúr hún verið í sjálfskip- aðri útlegð frá tónlistarheiminum í þann tíma. Hún hefúr nú losað sig tmdan samningi við Merc- ury/Polygram fyrirtækið og komist á samning hjá sjálfstæðu plötufyr- irfæki. Nýjasta plata hennar mun heita Kind Hearted Woman og mun Miqhelle fylgja henni eftir með tón- leikaferð ásamt hljómsveit sinni, The Casulties of Wah, um Norður- Amériku. | ■ Lög annarra eru vinsæl Þáð er í tlsku þessa dagana að gefa út plötur með lögum annarra og stundum eiga þeir tónlistarmenn fátt sameigirílegt með upphaflegu höfundunum. Johnny Cash er t.d.aö gefa út plötu þar sem hann syngur lög eftir Beck, Spain, Jimmie Rod- gers, The Louvin Brothers og Soundgarden. Hann fær stuðning frá Tom Petty and the Heartbréa- kers.Annað svipað dæmi, sem virk- ar kannski ögn fjarstæðukenndara, er útgáfa finnsku strengjasveitar- innar Apocalyptica á plöturmi „Plays Mettallica by Four CeIlos.“ Eins og nafnið bendir til spilar strengjasveitin lög eftir Mettallica og hitar reyndar upp fyrir Mettall- ica í Helsinki þegar rokkgoðin halda stórtónleika þar í borg 18. og 19. nóvember. T O P P 4 O No: 190 vikuna 3.10. - 9.10. '96 ■ ...1, V/KA NR. íi~ o 3 4 6 VIRTUAL INSANITY JAMIROQUAI o 5 6 6 TRASH SUEDE o 1 1 9 MILE END PULP 4 4 2 3 IF I RULE THE WORLD NAS ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... o 14 14 5 SCOOBY SNACKS FUN LOVIN CRIMINAL o 6 5 7 HEAD OVER FEET ALANIS MORISSETTE 7 2 7 7 DUNEBUGGY PRESIDENTS o 9 12 5 E-BOW THE LETTER R.E.M. o 11 2 TWIST IN MY SOBRIETY TANITA TIKARAM (REMIX) 10 7 13 5 BURDEN IN MY HAND SOUNDGARDEN 11 10 11 5 LOVEFOOL THE CARDIGANS 12 8 8 7 WOMAN NENEH CHERRY Q> 13 3 4 MY SWEET LORD DANÍEL ÁGÚST (ÚR STONE FREE) O 12 9 14 GIVE ME ONE REASON TRACY CHAPMAn ... NÝTTÁ USTA... fí5 1 BOHEMIAN RHAPSODY BRAIDS 16 15 10 10 BOOM BIDDY BYE BYE CYPRESS HILL & FUGEES Q> 21 33 5 IF ITMAKES YOU HAPPY SHERYL CROW 18 16 18 10 SPINNING THE WHEEL . . ? -. - .. _ ...^ i ' GEORGE MICHAEL 03 23 24 3 LET'S ALL CHART ■ GUSTO 20 19 15 11 MINT CAR CURE o NÝTT 1 HOW DO YOU WANT IT 2PACK & KC, JOJO o 22 22 12 WHERE IT'S AT BECK 23 25 - 2 FLYING THE BUSKER BAND 24 18 19 5 HERO OF THE DAY METALLICA (T5 NÝTT 1 SPIDERWEBS NO DOUBT 26 24 23 9 WANNABE SPICE GIRL f27 34 2 STELLA GMELLA EROZ RAMAZOTTI 28 33 20 6 IT'S ALL COMING BACK TO ME CELINE DION 29 17 16 4 OH YEAH : y: f' : ASH -il 37 2 A SAMA TÍMA AÐ ÁRI V j.'-- ■ ■ : : : — “— ! —. BJÖRN JÖRUNDUR & MARGRÉT VILHJÁLMS 31 26 25 8 MRS ROBINSON BONJOVI 32 pH ar 1 LAST TRAIN TO LONDON MEANSTREET BOYS 33 20 22 6 TUCKER'S TOWN HOOTIE AND THE BlOWFISH m ' ■ 40 2 FLAVA PETER ANDRÉ 35 29 29 10 MISSING YOU TINA TURNER 36 28 40 3 ARABADRENGURINN GREIP QL NÝTT ] 1 ÉG VIL GREIFARNIR 38 30 36 4 UNDIVIDED LOVE LOUISE f39 NÝTT 1 DANCE INTO THE LIGHT PHIL COLLINS 40 31 | 28 3 SO HARD i" ’i uf . ( yíf VOICE OF BEEHIVE Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvlnnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niöurstaða skoöanakönnunar sem framkvæmd er af markaösdeild DV i hverri viku. Fjöldisvarenda er á bíllnu 300 tiÍ400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekiö mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöövum. Islenski listinn Hellingur af nýjum smellum Nú streyma ný lög frá stórstjöm- unum enda aðalvertíðin að hefjast í poppheiminum. Nú em sjö ný lög komin á bandaríska Bilboard smá- skífulistann frá listamönnum eins og Cheryl Crowe, Elton John, Clint Black, Weezer, Natalie Cole, The Roots og John Michael Montgo- mery. Red Hot + Rio er ný plata frá Red Organization sem em samtök tón- listarmanna sem berjast gegn eyðni- plágunni. Þau hafa gefið út nokkr- ar plötur sem hafa allar átt að vekja athygli á baráttunni gegn sjúk- dómniun í Bandaríkjunum. Nú hafa samtökin ákveðið að víkka sjón- deildarhringinn og gefið út Bossa Nova plötu til þess að höfða líka til almennings í ríkjum Suður-Amer- íku en þar breiðist eyðni mun hrað- ar út en í Norður-Ameriku. Meðal listamanna sem gefa vinnu sína á nýju plötunni em Everything but the Girl, Sting, George Michael, David Byme og brasilísku stjömun- ar Milton Nascimento, Astrad Gil- berto sem söng The Girl from Ipa- nema og Carlos Antonio Jobim. Car- los lést úr hjartaslagi fyrir tveimur áram og verður upptakan á nýju plötunni eitt þaðsíðasta sem söngv- arirín lét frá sér fara. Indverskt popp í Am- eríku Bally Sagoo, kallaður faðir bhangra-tónlistarimiar sem er ein- hvers konar blandaafhefðbundinni indverskri tónlist oghip hop tónlist, hefur gefið út plötu fyrir Banda- ríkjamarkað. Platan kallast Bollywood Flashback og hefur þeg- ar selst í 1,5 milljónum eintaka. Bally er geysilega vinsæll á Indlandi enda hefúr um 41 sjóræningjaútgáfa verið gerð af Bollywood Flashback þar i landi. Einnig hefur MTV-sjón- varpsstöðin sem þjónar Indlandi, MTV India, falið honum að sjá um sérstaka sjónvarpsþætti. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagið ljúfa Itls All Coming Back to Me með Celine Dion. Lagið hefur verið sjö vikur á lista eins og núverandi topp- lag. 16.00. i Angeles. Binnig , ópulistann Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: fvar Guðmundsson -Tæknistjóm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Utsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Johannsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.