Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1996, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1996, Qupperneq 7
-*•* helgina VEITIHGASTAÐIR a A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími 565 S 1.693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Á næstu grösum Laugavegi 20, slmi 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d.. ii 18—22 sd. og lokaö Id. Amigos Tryggvagötu 8, slmi 511 1333. Opið 17.30-22.30 virka daga og sd, 17.30- 23.30 fd. og Id. Argentina Barónsstíg 11a, slmi 551 9555. Opiö 18-23.30 v.d., 18-3 um helg- i ar. Asia Laugavegi 10, sími 562 6210. Opiö » 11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suöurlandsbraut 4, slmi 553 8550. Opiö 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og Id. Banthai Laugavegur 130, slmi 552 2444. Opiö 18-22 mán. tii fim. og 18-23 fös. til sun. Café Ópera Lækjargötu 2, sími 552 9499/562 4045. Opið 18-1 fd. og ld„ 11.30- 1 v.d. Caruso Þingholtsstræti 1, sími 562 7335. Opið sun.-fim. 11.30-23.30. Fd. og Id. 1 12.-2. Carpe Diem Rauðarárstlg 18, sími 562 *; 3350. Opið 11-23 alladaga. Hard Rock Café Kringlunni, slmi 568 9888. Opiö 11.45-23.30 md.-id„ 12-23.30 sd. Horniö Hafnarstræti 15, sími 551 3340. Opið 11-23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, simi 551 1440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel Loftlelðir Reykjavikurflugvelli, simi 552 2322. Opið í Lóninu 0-18, i Blómasal 18.30- 22. Hótel Óöinsvé v/Óðinstorg, simi 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grilliö, simi 552 5033, Súlna- i: salur, sími 552 0221. Skrúöur, sími 552 ■: 9900. Grillið opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúöur 12-14 og j 18-22 alla daga. Humarhúslö Amtmannsstíg 1, sími 561 3303. Opið 10-23.30 v.d„ 10-1 Id. og sd. ítalia Laugavegi 11, sfmi 552 4630. Opið j 11.30-23.30 alladaga. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, simi 551 5520. Opið 17.30-23 v.d„ 17.30- 23.30 fd. og Id. Kfnahofiö Nýbýlavegi 20, sími 554 5022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kína-húsið Lækjargötu 8, sími 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kfnamúrinn Laugavegi 126, sími 562 2258. fd„ ld„ sd. 11-23. má.-fi. 11-22.00. Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, sími I 551 1855. Opið 10-01 sd.-fi. og 11-03 fd. og Id. Kringlukráin Kringlunni 4, simi 568 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 553 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. La Primavera Húsi verslunarinnar, sími 588 8555. Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d„ i 18-23.00 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd. Las Candilejas Laugavegi 73, simi 562 2631. Opið 11-24 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 551 4430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, i fim.-sd. 11.00-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sfmi 562 1988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Marhaba Rauðarárstíg 37, simi 562 ’i 6766. Opið alla daga nema md. 11.30- 14.30 og 17.30- 23.30. Naustið Vesturgötu 6-8, simi 551 7759. 7 Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 1.8-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 552 9499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Notre Dame efri hæð Ingólfskaffi, Ingólls- stræti, sími 896 4609. Opið um helgar frá kl. 18. Pasta Basta Klapparstfg 38, sími 561 ! 3131. Opið virka daga frá 11.30 til 1.00 og j um helgar til 3.00. Perlan Öskjuhlíð, sími 562 0200. Opið | 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd.ogld. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 551 1690. Opið alla daga 11.30-22. Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9, simi 588 0222. Ópið alla daga frá kl. I 11.30.-20.30. nema Id. frá 11.30.-16. ,i Lokað á sunnudögum. Samurai Ingólfsstræti 1a, slmi 551 7776. Opiðv.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. Siam Skólavörðustíg 22, sími 552 8208. Opið 18-22 v.d„ 18-22.30 fd. og Id. Lok- að á md. Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 555 4999. Opið 18-22 jxi.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 551 6513. Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd. Sjö rósir Sigtúni 38, sími 588 3550. Opið f 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, sfmi 562 4455. Opið frá kl. 18 alla daga. Opið i hádeginu. Steikhús Haröar Laugavegi 34, sími 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ 11.30- 23.30 fd.og Id. Thaíland Laugavegi 11, sfmi 551 8111 og 551 7627. Opið 18-22 alladaga. Tilveran Linnetsstíg 1, sími 565 5250. ” Opið 11-23 alladaga. Veitingahúsiö Esja Suöurlandsbraut 2, sími 568 9509. Opið 11-22 alla daga. Verdi Suðurlandsbraut 14, sími 581 1844. Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd,11.30-23. Viö Tjörnina Templarasundi 3, sími 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viöeyjarstofa Viöey, sími 568 1045 og 562 1934. Opið fimmtud - sunnud. Kaffi- stofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, sími 551 7200. Opið 15-23.30 v.d., 12-02 annars. Þrír Frakkar hjá Ulfari Baldursgötu 14, j sími 552 3939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Halia Margrét hefur veriö aö gera þaö gott á Ítalíu. DV-mynd PÖK Einsöngstónleikar Höllu Margrétar Margir Islendingar minnast með hlýju ungrar dægurlagasöngkonu sem söng lagið Hægt og hljótt í söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva fyrir nokkrum árum. Nú er Halla Margrét Árnadóttir orðin sópransöngkona og ætlar að halda fyrstu opinberu tónleika sina hér á landi í íslensku óperunni á morg- un. Síðastliðin sex ár hefur Halla verið við nám og störf á Ítalíu þar sem sópransöngurinn hefur verið í aðalhlutverki hjá henni. Þar hefur hún komið fram á fjölmörgum tón- leikum. Næsta skref Höllu Margrét- ar er að fara aftur til Ítalíu að æfa hlutverk í Töfraflautu Mozart sem henni var boðið eftir sigur í keppni í Bologna í sumar. Efnisskrá söngkonunnar núna er fjölbreytt, metnaðarfuU og skemmtileg. Undirleikari Höllu verður hinn landskunni Ólafur Vignir Albertsson. Tónleikarnir á morgun byrja kl. 16.00. -ilk Höfði hafður til sýnis Nú má skoöa Höföa. í tilefni af tíu ára afmæli leiðtoga- fundarins í Höfða hefur verið ákveðið að gefa borgarbúum kost á aö skoða Höfða nú um helgina og þá næstu. Þetta er í fyrsta skipti sem Höfði er opnaður almenningi en húsið hefur eingöngu verið notað sem móttökuhús borgarstjórnar Reykjavikur. Höfði var byggður sem franskur ræðismannsbústaður fyrir fyrri heimsstyrjöldina. Umhverfi Höfða hefur breyst mikið frá því að hann var byggður. Þá stóð hann alllangt austan byggðarinnar en nú er mið- punktur borgarinnar talsvert fyrir austan hann. Upphaflega stóð húsið á sjávarströnd þar sem bátalægi var. Núna liggur þar fjölfarin ak- braut og ljóst er að margt hefur breyst. Starfsfólk Árbæjarsafns mun sjá um leiðsögn um húsið og á klukku- stundarfresti verða fyrirlestrar um sögu hússins. Höfði er opinn frá kl. 11.00 til 17.00. -ilk FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1996 Tl'V "V FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1996 „Það halda örugglega margir að leikrit þetta sé voðalega þungt af því að það er eftir Voltaire. Það er hara ekki rétt. Verk Voltaire eru yfirleitt ekki þung. Þau.eru mjög skemmtileg og í þeim er gert grín að hinu og þessu. Bókin Birtingur hefur meira að segja verið sögð skemmtilegasta bók sem skrifuð hefur verið,“ segir Gunnar Helga- son leikari um leikritið Birt- ing - allt er gott. Umrætt leikrit verður frymsýnt í leik- húsinu Her- móði og Háð- vör í Hafnar- firði í kvöld klukkan 20. Auk Gunn- ars leika í leik- ritinu þau Halla Margrét Jóhannesdótt- ir, Jóna Guð- rún Jónsdóttir, Sigurþór Al- bert Heimis- son, Erlingur Jóhannesson, Jón St. Krist- jánsson og Björk Jakobs- dóttir en hún er einmitt eig- inkona Gunn- ars. Gunnari finnst hvergi betra að starfa en í leikhúsinu í Hafnarfirði sem er ekki nema tveggja ára gamalt. „Ég held að það öfundi mig margir af því að vera hér. Hér fær maður að ráða miklu meiru heldur en í stóru leikhúsunum og ég get vasast í hrein- lega öllu. Að skrifa leikgerðina var líka alveg æðislegt. Svo er leik- ars er leikmyndin mjög skemmtileg og leikmunirnir endalausir. Um hvað skyldi svo þetta leikrit fjalla? Hafnarfjarðarleikhúsið á marga vini „Það fjallar um ungan pilt, Birting, að einhver vafi leikur á faðerni hans á hann enga möguleika og má ekki kyssa prinsessuna. Hann reynir svo að finna hana og lendir í ýmsum hörmungum og vandræðum. Hann heldur sig við kenningar kennara síns, sem var hengdur, en þær miða að því að allt sé gott.“ „Mér finnst rosalega gaman að Verð ekk- ert leiður á konunni „Það er bara fínt að leika með konunni sinni í svona leikriti og ég verð ekkert leiður á henni. Ég held að hún verði heldur ekkert leið á mér. Það er svo gaman að leika sam- an en það er rétt að taka það fram að það getur líka verið asskolli erfitt,“ segir Gunnar. Gunnar er ekki bara aðalleikari leikritsins heldur skrifaði hann líka leikgerðina ásamt þeim Erlingi leik- ara og Hilmari Jónssyni leikstjóra. Birtingur er einfaldur f hjartalagi, gæddur mjúklegu hátterni og er framúrskarandi kurteis. húsandi að koma í leikhúsið í bland við fiskifýluna,“ segir Gunnar og er hæstánægður. Margir muna ef til vill eftir leikrit- inu Himnaríki sem sett var upp í Her- móði og Háðvör á síðasta leikári við geysimiklar vinsældir. Síðan þá hefur sviðið verið stækkað og að sögn Gunn- sem náttúran gæddi mjúklegu hátt- erni. Hann er einfaldur í hjartalagi, framúrskarandi kurteis, svolítill hlá- skjár og svo er hann áhrifagjam. Hann kemur úr vernduðu umhverfi í kastala nokkrum. Að því kemur að hann verður heltekinn af ást til prinsessunnar, Kúnígúndar, en af því DV-mynd PÖK leika í þessu leikriti og er farinn að hlakka mikið til frumsýningarinnar um leið og ég kvíði auðvitað líka fyr- ir. Ég er bjartsýnn, eins og alltaf, og býst við góðri aðsókn. Vinir Hafnar- fjarðarleikhússins eru orðnir gríðar- lega margir og ég treysti á þá,“ segir Gunnar. -ilk Tónleikar Kammermúsik- klúbbsins Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari. Það er alltaf mikið um aö vera hjá Kamm- ermúskikklúbbnum. Svo mun einnig vera um helgina því á sunnudaginn kl. 20.30 verða tónleikar í Bústaðakirkju. Þar mun efnis- skráin samanstanda af lögum, kvintettum og sextettum eftir György Ligeti, Carl Nielsen, Francis Poulenc og Wolfang Amadeus Moz- art. Flytjendur verða blásarakvintett Reykja- vikur og Kristinn Örn Kristinsson sem leik- ur leikur á píanó. I blásarakvintettinum eru Bernharður Wilkinsson, sem leikur á flautu, Daði Kolheinsson óbóleikari, Einar Jóhann- esson klarinettleikari, Jósef Ognibene, sem leikur á horn, og Hafsteinn Guðmundsson fagottleikari. Félögum Kammermúskikklúbbsins er boð- ið að taka með sér unglinga úr fjölskyldum sínum gegn 200 króna gjaldi. -ilk Fríöur hópur roskinna borgara myndar þennan skemmtilega kór. Sönghátíð Kór félagsstarfs aldraðra er ekki eins gamall og kórfélagamir. Hann er ekki nema tíu ára og heldur upp á afmæli sitt í ár. í tilefni þess verð- ur kórinn með sönghátið í ráðhúsi Reykjavíkur á sunnudaginn og á dagskrá eru fjöldamörg frábær lög. Má þar nefna lög eins og Erla, góða Erla, Fram í heiðanna ró, Undir blá- himni og lag úr söngleiknum My Fair Lady. Stjórnandi kórsins er Sigurbjörg Petra Hólmgrímsdóttir en undir- leikari er Sigurgeir Björgvinsson. Þegar kórinn var stofnaður voru kórfélagamir 14 en eru nú orðnir 45 talsins. Þessi kór er kunnur fyrir glaðleik sinn og skemmtilegheit og gaman er að hlýða á hann. Sönghátíðin byrjar kl. 14.00 en kynnir er Hermann Ragnar Stefáns- son. -ilk Bænir og brauð Á morgun opnar Þorgerður Sigurð- ardóttir sýningu á verkum sínum í Gallerí Horninu. Verk hennar eru tréristur og nefnir hún sýningu sína Bænir og brauð. Hugmyndin er sótt í gömul brauðmót á byggðasöfnum og Þjóðminjasafni. Verkin eru bæði þrykkt á pappír og brauð. Þorgerður er úskrifuð úr grafik- deild Myndlista- og handíðaskóla íslands og hefur nær alfarið starfað að myndlist síðan. Hún hefur hald- ið tiu einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga, meðal annars í Kína. Síðast- liðin ár hefúr hún sótt myndefni í íslenska helgilist miðalda. Sýning Þorgerðar stendur til miðviku- dagsins 30. október og er opin alla daga frá kl. 11.00 til 23.30. -ilk Þetta verk má skoöa betur á sýningunni. Kringlan: Amerískir dagar Nú standa yfir í Kringlunni Am- erískir dagar, kallaöir Americana ’96. Fjöldi fyrirtækja er með kynn- ingar á ýmsum vörum og boðið er upp á alls konar skemmtiatriði. Má þar nefna bandaríska sveitadansa, tískusýningar og tónlist. Þetta er fimmta árið sem haldið er upp á sérstaka ameríska daga og nú taka um fjörutíu fyrirtæki þátt í herlegheitunum og hafa þau aldrei verið fleiri. -ilk Söngleikurinn Hamingjuraniö hefur veriö færöur upp á stóra sviö Þjóöleikhussins vegna frábærrar aösóknar. Á myndinni eru þau Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir og Hilmir Snær Guönason i hlut- verkum sínum. Auk þeirra leika í verkinu þau Örn Árnason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Vigdis Gunnars- dottir. Bergur Þor Ingolfsson og Flosi Ólafsson. •» helgina 21 SÝNINGAR Gallerf, Ingólfsstræti 8 Nú stendur yfir sýning á nýjum málverkum Eggerts Péturssonar 1 Ingólfsstræöi 8. Sýníngin stendur til 3. nðvember. Gallerl Art-Hún, Stangarhyl 7, Rvík Til sýnis eru verk eftir Erlu B. Axelsdóttur, Helgu Ármannsdótt ur, Sigrúnu Gunnarsdóttur og Margréti Salðme. GallerUÖ er opiö alla virka daga kl. 12-18. Gallerf Birgir Andrésson, Vesturgötu 20 Gunnar M. Andrésson sýnir ný verk, nokkurs konar lýriska hljóðskulptúra þar sem unnið er meö upprunatcngsl og vitnaö I þjóöleg miirnL Gallerliö er oplö kL 14-18 á flmmtudögum en aöra daga eftir samkomulagi. Gallerf Fold, Rauöarárstfg Laugardaginn 12 október kl. 15 opnar Kjartan Guöjónsson mál verkasýningu 1 Galleri Fold. Sýninguna nefhir KJartan „Konan og ljóöiö". A sama tima veröur kynning á glerskálum Jónasar Braga Jónassonar I galleriinu. Opið er daglega frá kL 10-18. laugardaga £rá kl. 10-17 og sunnudaga frá kl. 14-17. Sýnlngln stendur tll 27. oktýber. Gallerf Greip, Hverfisgötu 82 Laugardaginn 12. október kl. 16 opnar Jöhann Torfason listsýn- ingu 1 Gallerl Greip. Á sýningunni, sem ber yfirskriftina „Listn- maður leitar fyrirsætu“, verða 15 málverk ásamt fáelnum mynda- sögum. Symngin veröur opln frá kL 14-18 alla daga nema mánu- daga og stendur til 27. október. Gallerí Horniö, Haluarstræti 15 Laugardaginn 12. október kl. 17 opnar Þorgeröur Slguröardóttir sýningu á tróristura I Galleri Hominu. Sýnlngu sina nefnir Þor- geröur „Bænlr og brauö". Sýningin stendur ttl 30. október og er opin alla daga kl. 11-23.30. Galleri Regnbogans, Hverflsgötu 54 Sýning ó verkum Ástu Siguröardóttur stendur yflr i Gallerií Regnbogans. Gallert Sýnirými 1 Sýniboxi: Ragna Hermannsdóttir. I Barmi: Karl Jóhann Jóns- son. berandi er Frimann Andrésson, útfararþjónustumaöur og plötusnúöur. I Hlust: Hljómsveit Kristjáns Hreínssonar og hund- urinn GuttL Gallerf Sævars Karls Ivar Tðrök opnar sýningu i Gallerí Sævars Karls fbstudaginn 11. október. Verkín á þessari sýningu eru öll ný og hafa ekki veríö sýnd áöur. Galieriiö er opiö á verslunartlma £rá kl. 10-18 virka daga. Hafnarborg, Hafnarflröi 1 tilefni af 15 ðra afinæli LeirUstarlélagsins er sýning ð vcrkum félagsmanna. „Leir l lok aldar", í Hafnarborg i Hafnarfirði. Sýn- lngin cr opln frá kl 12-18 alia daga nema þriójudaga. Sýnlngln stondur til 14. október. Kafilstofan Lóuhreiöur, Kjörgaröi (2. hæö) viö Laugaveg Sýning á vatnslitamyndum Sofflu Slgurjónsdóttur stendur nú yfir 1 Kafilstofimni Wuhreiöri í Kjörgarði. Þetta er fyrsta elnkasýnlng Soffiu. Sýningin stendur fram til 21. okt. Hún er opin alla virka daga frá 9-18 og írá og með 1. okt., einnig á laugardögum, frá kl. 10-16. Kjarvalsstaðir Nú stendur yfir sýning á málverkum og skúlptúrum efllr súrrea- Ustann Matta sem ber yfírskriftma .. Matta og svo framvegis . .Roberto Matta er eini eftirlifandi stórmeistari súrrealistahóps- ins. Vcrk hans eru til sýnis i öllum helstu ltstasðthum heims. Sýningin er opin daglega frá kL 10-18- Kjarvalsstaöir, miösalur Nú stendur yflr sýnlng 1 miösal Kjarvalsstaöa á nýjum verkum eftir Guðrúnu Gunnarsdóttur. Guörún hefur um árabil verlö leiö- andi listakona innan vefiistarlnnar og lagt sig fram um að út- víkka landamæri hennar. Sýningin er opin daglega frá kl. 10-18 fram tii 19. október. Safnverslun og kafflstofan eru opnar á sama tima. KJarvalsstaölr, austursalur Nú stendur yfir sýning I austursal Kjarvalsstaöa á verkum J6- hannesar Svelnssonar Kjarvals. Sýndar veröa perlur úr Kjarvals- safhL landslagsmálverk. flgúratlf málverk, teíknlngar og vatns- litamyndir. Sýningin stendur til 22. descmber. Lelísstöö Kynnlng á málverkum eftlr BJörn Biml myndllstarmann stendur nú yflr á landgangi 1 Leifsstöð. 1 tengslum vlö kynningu þessa er sýnlng á verkum Bjöms 1 Gallerl Laugavegur 20b I ReykJavlk. Llstakot, Laugavegi 70 Gunnhildur Ólafsdótttr, grafiklistamaður og cln af þrcttán lista- mönnum Listakots, mun vera með kynningu á tréristum i lltla sal á annarri hæö I Galleril Listakots. Sýningin stendur tíl 23. oktö- ber. Gallcri Llstakot er opið virka daga kl. 12-18 en á laugardög- um kl. 10-14. Llstasafn Kópavogs Nú stendur yflr sjning á verkum eftir Þorbjörgu Höskuldsdöttur listmálara. Á sýningunni eru olíumálverk 1 vestursal Listasafns Kópavogs. Þetta er tólfta elnkasýníng Þorbjargar. Aö auki hefUr listakonan tckiö þátt 1 fjólda samsýninga hér heima og erlendis. Sýningunni lýkur sunnudaginn 20. októbcr* Siguröur Þórólfsson gullsmföur er meö sýningu á sflfurmunum á neöri hæö safhsins. Ura 40 verk verða á sýningunni, þar af yflr 30 siifúrskúlptúrar. Einnig veröa sýnd örsmá skipslikön úr gulli og sílfri, skreytt eð- alstelnum. Sýningin stendur til 20. oktöber.* Ragnheiöur Jöns- dóttir er með sýningu á stórura kolatelkningura 1 austursal. Myndimar sýna í senn fast yfirboröið og þá öþreifanlegu orku sem yfir því býr og án afláts sverfúr landiö og umbreytlr ásýnd þess. Sýntngunnl lýkur 20. október. Listhús 39, Strandgötu, Hafnarfiröi Yngvi Guömundsson sýnlr málverk sin 1 Listhúsl 39. Sýningln er opin mánudaga tU föstudaga frá 10-18, laugardaga frá 12-18 og sunnudaga frá 14-18. Sýningln stendur tU 14. okt. Listhúslð 1 Laugardal Engjateigi 17 GaUeri - Sjöfn Har. Þar stendur yflr myndllstarsýning á verkum eftir Sjöfh Har. Sýningin ber yfirskriftlna Islensk náttúra, ís- lenskt landslag og er opin virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 11-16. Llstasafh AkurejTar Þar stendur yfir samsýning ungs mycdlistarfólks undlr yfirskrift- inni Ast. Llstasafníö er opiö alla daga vTkunnar nema mánudagn kl. 14-18. Ustasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugamesi 1 Listasaíhl Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesl hefúr veriö opnuö sýning á völdum verkum eftír Sígurjön úr fórum safhsins. Um er aö ræöa 25 þriviö verk úr bronsi. steini og tré. Listasafh Stgur- jóns er opiö laugardaga og sunnudaga miUi kl. 14 og 17. Kafilstofa saihslns er opin á sama ttma. Menningarraiöstööin Gcröuberg Sjónþingí Helga Þorgíis Friðjónssonar veröur hleypl af stokkun- um i Menningarmiöstöðlnni Geröubergl sunnudaginn 13. oktöber kl. 14. Þá mun Helgi miöla af reynslu sinni sem málarl. rithöftmd- ur og gallerírekandi en ólafúr Glsiason gagnrýnandi og Þorrl Hrlngsson rayndlistarmaöur sjá um aö leíöa umræöuna. Llkt og áöur voröur Sjónþingi Helga fylgt úr hlaðl meö tvolmur sýning- um. Á fyrstu og annarri hæö Geröubergs er aö finna verk frá siö- astliðnum tvelmur áratugum sem draga fram helstu llnumar i þróun hans. Aö málþlnginu loknu opnar svo sýnlngin á nýjum verkur eftir Helga á SjönarhólL Hverfisgötu 12. Báöar sýningam- ar standa fram til 10. növember. Mtnjasafnló Akureyri, Aöalstræti 58 Mínjasafhlð á Akureyri er opið alla daga frá kL 11-17. Sýnlngar safnsins hafa verið endurbættar á undaniömum árum og þvi mik- iö nýtt fyrir flcsta aö sjá. Aögangscyrir er 250 kr. en fritt fyrir eldri borgara og böm á grunnskólaaldri. Allir velkomnlr. MlR-salur, Vatnsstfg 10 Gunnar R. Bjamason er með sýningu i MlR-salnum og sýnir oliu- málverk og pastelmyndir. Sýningin stendur til 13. okt. og cr opin vlrka daga frá 17-18.30. laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. MokkakaiYl ónafhgreindur myndlistarmaður opnar sýningu 6 Mokkakaífi laugardaglnn 12. október, ki. 21. Ungir listamenn hengja ekki upp verk sln moö hciöbundnum hamri og nagla. Myndlistarsýning , á Selfossi og Kyrabakka. Tryggvi Hansen og Vala Valrún sýna myndir og málverk á tvelm veitingahúsum á Suðurlandi þessa dagana Á kafil krús á Selfossi sýna þau 9 myndír og Kaffi Lefolil á Eyrarbakka sýna þau 18 myndlr. Norræna búsiö Sýnlng á bandvefnaöl I anddyri Norræna hússlns. Hér er um aö ræöa sýningu á ofnum böndum og lindum sem finnska veflista- konan Barbro Gardbcrg. Sýningin veröur opln daglega kl. 9-19 nema sunnudaga kL 12-19 og hennl lýkur sunnudaglnn 27. oktö- ber. * 1 sýningarsölum Norræna hússins: Jóhanna Bogadóttir. sýning á málverkum og vatnslitamyndum til 20. októbor, oplö daglega frá 14-19. Nýilstasafhlð. Vatnstíg 3b Sýning á verkum mi’ndlistarmannanna Rirkrits Tiravanijas og Gabriels Orozcos verður opnuö í Nýlistasafninu 12. október kl. 20. Safhlð er opiö daglega frá 14-18. Sýningunni lýkur 27. október. * Gestur 1 setustofú Nýllstasafhsins er bandarlski llstamaðurlnn og rithöftindurinn LA. Angelmaker. Gunnar Karlsson sýnir mál- verk á efstu hæöinni unnin á þessu árL Sýningamar eru opnar daglega frá kl. 14-18. Sjónþing, Hverflsgötu 12 Sýning á nýjum verkum eftir Hclga Þorglls Friöjónssonar veröur opnuö sunnudaginn 13. október kl. 171 Sjónþingi. Sýningin stend- ur ttl 10. nóvember. Snegla listhús, við Klapparstfg Snegla listhús verður 5 ára laugardaginn 12. oktðber. Þann dag kl. 15 veröur opnuö sýning í innrí sal listhússins scm bcr yfirskrlft- ina „Langt og mjótt". 15 listakonur standa aö Sneglu og sýna 14 þcirra I þetta sinn. Sýningin er opin mánudaga ttl fbstudaga kl. 12-18 og iaugardaga kl. 10-14 og stendur til 2 nóvcmber. . Stöðlakot. viö Bókhlööustlg Nú stendur yfir sýning á vatnslitamyndum Þórunnar Guömunds dóttur i Stöölakoti. Opiö er daglega frá 14-18, sj-ningunni lýkur 20. oktöber. Sparisjóöur Reykjavíkur,. Álfabakka 8, Mjódd Sýnd eru verk eftir Karólinu Lárusdóttur. Sýningin stendur tU 6. desember og veröur opín frá mánudegi til (östudags á sama tima og útibúiö, frá kl. 9.15-16. Tollbúslö, Reykjavlk. (búsnæói Kolaportsins aö hluta) Sýnlngin „Rlsaeölur - Leit að horfnum heimi". Á sýmngunni eru sýnd hreyfllikön af forsöguiegum risaeölum. Sýnlngln stendur frá 20. september til 25. október. GengiÖ er inn um sérinngang frá hafnarbakkanum og er opið alia virka daga frá klukkan 16-22 en um hclgar frá kl. 10-22. Upplýsingamiöstöð feröamála, , Akrancsi Nú stendur yflr ijósmyndasýning Helga Danielssonar og nelhist hún Culir og glaöir. TUeinkar Helgi sýninguna hinum traustu og tryggu stuöningsmönnum Skagamanna og cru 60 ijösmyndir á sýnlngunni. Sýningln stendur yflr tU 15. oktöber og oru allar myndirnar á sýnlngunni tU sölu. Viö Hamarinn, Strandgötu 50, Hafnarflröl Sigriöur Ólafsdöttir sýnir málverk við Hamarinn. Sýnlngin stend- ur tU 13 október og er opin frá kl. 14-18 alla daga nerna mánu- daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.