Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1996, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1996, Page 10
10 FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 Spurningin Hvað finnst þér að laun eigi að hækka mikið í næstu kjarasamningum? Sigurður Guðfinnsson vélvirki: Um 30%. Benedikt Sigurðsson sjómaður: Ekkert hjá mér en lágmark 40% hjá almennum verkamönnum. Lárus Guðmundsson útgerðar- maður: Um 100%. Arnar Valgarðsson nemi: Um 3,75%. Það er hagstætt miðað við núverandi gengi. Sigurður Steindórsson vélstjóri: Ég bara veit það ekki. Lilja Garðarsdóttir húsmóðir: Lægstu launin alla vega um helm- ing. Lesendur Gísli Guðmimdsson skrifar: Ég er ekki í nokkrum vafa um að Einar Oddur Kristjánsson frá Flat- eyri hefur lög að mæla þegar hann fullyrðir að sjávarútvegsályktun Sjáifstæðisflokksins á landsfundi sé samþykkt af skammsýni. Veiði- leyfagjaldstiUaga Einas Odds og fé- laga hans af Vestfjörðum á í raun langflesta stuðningsmenn í landinu ef kannað væri ofan í kjölinn. Fyrr eða síðar verður að taka á þessum máli og gera róttækar breytingar eins og Einar Oddur segir í sjó- varpsviðtali nýlega. Ég tel það enga málamiðlun á landsfundi Sjálfstæðisflokksins að samþykkja óbreytt ástand í kvóta- málum. Kvótinn var settur til bráðabirgða á sínum tíma - og enn vitna ég í Einar Odd - og það væri fáviska að halda núgUdandi reglum, t.d. út aUt þetta kjörtímabU. Sjálf- stæðisUokkurinn á að ganga á und- an með góðu fordæmi og gera tiUög- ur til breytingar og ganga með þær fram sem sína stefnu tU næstu al- þingiskosninga. - Úrræðaleysið, þetta algjöra úrræðadeysi stjórn- málamanna og ráðamanna, er allra verst. Það er í raun niðurlægjandi og rýrir enn álit fólks á stjórnmál- um. Það var dapurlegt að horfa á spyrUinn (ritstjóra Vikublaðsins) á Stöð 2 sl. þriðjudagskvöld er hann reyndi að þjarma að Einari Oddi vegna tiUöguUutningsins á lands- fundinum. Þama átti að taka Einar stendur styrkari eftir Einar Oddur Kristjánsson framkvæmdastjóri. - Tillaga hans um veiðileyfa- gjald á í raun langflesta stuðningsmenn ef kannað væri ofan í kjölinn, segir bréfritari. Odd á beinið fyrir framan alþjóð og sýna að hann og félagar hans á Vestfjörðum væru eincmgraðir. Mér fannst það högg undir beltisstað þegar svo spyrillinn spurði Einar hvort hann ætti í raun nokkra sam- leið með SjálfstæðisUokknum leng- ur! Einar svaraði skorinort að hann hann ætti að sjálfsögðu áfram sam- leið með Uokknum. Mitt mat er því að Einar Oddur stendur styrkari eftir, þótt i bili séu sumir svo skammsýnir að sjá ekki þörfina á skjótum úrbótum og frá- hvarfl frá núverandi kvótakerfi í sjávarútvegi. Einar Oddur og veiði- leyfagjaldstillagan Arshátíðir, sjómenn og konur þeirra Óánægð sjómannskona skrifar: Ég vek athygli á mikiUi óánægju margra sjómannskvenna á því að ekki skuli vera hægt að leyfa öUum sjómönnum og eiginkonum þeirra að taka þátt í árshátíð sem sjávarút- vegsfyrirtæki halda. Okkur Unnst hér afar iUa að staðið, en svona hef- ur það verið í mörg ár hjá fyrirtækj- um í þessari atvinnugrein. Hafa verið þetta einn eða tveir bátar í landi þegar árshátíð er haldin og líða svo yUrleitt nokkur ár á mUli þess að hver bátur og áhöfn hans fær að vera í landi. Ekki geta bátamir fengið leyU tU að vera í landi eina helgi á ári tU þess að mannskapurinn geti gert sér dagamun saman með því t.d. að fara í verslunarferð tU útlanda eða halda sína árshátíð þá fyrir sig sjáif- ir. Nei, aðeins einstefna og annað ekki. - Sjómennirnir eiga t.d. bara að vera úti á sjó í 7-10 daga og stoppa heima svo sem 30 tíma í senn. Og út yUr tekur þó þegar einhverj- um dettur í hug að hringja í eigin- konumar og fá þær tU þess að koma á árshátíð og skemmta sér á meðan mennimir eru úti á sjó? Finnst ykk- ur, lesendur góðir, þaö rétt gagn- vart þeim? - Ég skora á öU fyrirtæki í sjávarútvegi að breyta þessu hafi þau haft þennan hátt á. Eða þá að koma með góð og haldbær rök fyrir því að hafa þann hátt á sem hér að ofan er lýst. Vill þjóðin íslenskar kvikmyndir? Ingibj. Magnúsdóttir skrifar: Hver segir að þjóðin vUji íslensk- ar kvikmyndir? - Ég velti þessu hér upp vegna MöðruvallapistUs í Degi- Tímanum sl. miðvikudag, sem fram- kvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs ís- lands skrifar með ofangreindri fyr- irsögn. Ég hef engan íslending mér ná- kominn eða í nábýli við mig, heldur ekki vinnufélaga eða aðra kunn- ingja, biðja um íslenskar kvikmynd- ir. Ég held hreinlega að Uestum finnist bara pína að horfa á íslensk- ar kvikmyndir, sem eru Uestar eins og þær séu í sauðalitunum, þótt þær séu teknar í fjórlit. Ég horfði á eina slíka fyrir nokkmm dögum í Sjón- varpinu, Böm náttúrunnar. Þetta var ekki kvikmynd þessi ósköp, það var ekkert „kvikt“ í myndinni. Hún silaðist áfram með hraða FarmáU- traktorsins. Og ekki geislaði bein- línis af leikumnum heldur. [LlÍliE)/í\ þjónusta ^fg Aðeins 39,90 mfnútan - eða hringið í síma JL^ÍÉSO 5000 riiilli kl. 14 og 16 Listgrein Ameríkana einna? FYRIRBÆRIÐ frumsýninc SEX Ég segi ekki að Böm náttúmnnar sé vond mynd, en hún er ekki skemmtileg mynd. Þó skárri en margar aðrar sem ég hef séð. Það er þessi eyða, þessi hægagangur, þetta myrkur og hin eUífa nótt sem ein- kennir íslenskar kvikmyndir. Hvers vegna er ekki rokaðsókn að islensk- um myndum? Ein ástæðan er náttúrlega verðið - helmingi dýrara en á aðrar myndir. - En lika bara þetta; að sjá kvikmynd úr sínu eig- in umhverfi, umbreytt í aUt annan veraleika, það gengur ekki í nú- tímamanneskjuna. Jæja, ég veit ekki, kannski feUur íslenska kvikmyndin óumdeilan- lega undir listgrein 20. aldarinnar eins og hinar erlendu. En stað- reyndir tala sínu máli og við skul- um ekki beija höfðinu við steininn. Metaðsókn að amerísku myndunum er hafin yfir aUan vafa, hér sem annars staðar. Sumt getum við gert, annað ekki. Kvikmyndin er óum- deUanlega listgrein Ameríkana og fárra annarra. Kirkjan enn und- ir smásjá Halldóra skrifar: Það ætlar ekki af kirkjunni að ganga. Úrsagnir úr þjóðkirkjunni, áburður á æðsta mann hennar um kynferðisáreitni, og nú eru fjár- málin tU endurskoðunar og ómarkviss stjórnun á sjóðum hennar. Því verður báknið enn stækkað og ráðinn sérstakur íjár- málastjóri tU að dreifa úr hinum 2 miUjarða króna sjóði sem kirkjan hefur tU umráða. Siðvæöa þarf kerfið Aðalgeir skrifar: Fólk er að verða þreytt á bíræfni kerfisins, hins opinbera og for- svarsmönnum þess. Það er ekki bara dæmið um 5 mUljónimar og prestinn útlæga úr Langholtssöfn- uði, mUljónin tU fyrrverandi for- seta í ferðalögum, skrifstofuað- staða fýrir nýja forsetafrú. Dæmin eru mýmörg. Það eru ráðningar ættingja og venslamanna tU starfa í embættin, dæmin um gamlingj- ana sem fá sérverkefhin í hendur eftir að löggUdum starfstima lýk- ur hjá stofhunum og ráðuneytum, jafnvel mUljónir í biðlaun tU ein- stakra persóna. - AUt krefst þetta algjörrar siðvæðingar kerfisins. Fyrr þvær ríkið ekki af sér stimp- Uinn um stjórnsýslu bananalýð- veldis. Bókaflóð um forsetann Jakob hringdi: Minnst fimm bækur verða í komandi jólabókaflóði um nýkjör- inn forseta. Ekki er nú vanþörf á, svo lítið þekkjum við tU manns- ins, að nauðsyn er á að kynna hann fyrir þjóðinni. En hvemig er það; eru menn ekki einfaldlega að grínast? Hver kaupir bók, hvað þá þrjár, um mann sem nýbúið er að gegnumlýsa í auglýsingum og per- sónulegum viðtölum um tveggja mánaða skeið samfleytt? - Bók um persónuna Ástþór Magnússon væri áhugaverðari. Hann var líka sá eini sem kom, sá og sigraði í fjárhagsdæminu: Forsetakosning- amar 1996. - Þar stóð honum eng- inn á sporði. Eftirsjá að Jóni Baldvin Jón Steingrímsson hringdi: Ef það er rétt sem fréttir segja, að Jón Baldvin Hannibalsson, for- maður Alþýðuflokksins, sé að hætta er mikU eftirsjá að honum úr íslenskri pólitik. Þótt ég hafi ekki fylgt hans flokki að málum er Jón Baldvin áreiðanlega sá maður sem hefur haft yfirburði yfir aðra samtíðarmenn í stjómmálum. Bæði vel máli farinn og skemmti- legur í orðræðum. En sennUega er hann þó heppinn að því leyti, að flokkur hans virðist sundraður að honum horfhum úr póltíkinni. Þorsteinn studdi tillögu mína Markús Möller skrifar: Vegna þess sem eftir mér var haft í DV sl. þriðjudag vU ég taka fram eftirfarandi: Þorsteinn Pálsson studdi á landsfundi tillögu sem ég flutti og var efnislega eins og tU- laga sem hann lét feUa í starfshópi um sjávarútvegsmál. Að kröfu Þorsteins vom gerðar orðalags- breytingar sem ég tel smávægUeg- ar. Það er mín túlkun að afgreiðsl- an hljóti að vera honum óljúf eftir- gjöf og mér þykir miður ef ég hef hagað orðum minum þannig að af þeim mætti skUja annað. Fyrir- sögn á útsiðu er misvísandi, enda ekki skrifuð af blaðamanni sem við mig talaði. Davíð Oddsson hafði ekki frumkvæði að þeirri af- greiðslu mála sem varð ofan á, heldur einn af félögum minum fyrir orð framámanna í Sjálf- stæðisflokknum. Allt stendur sem haft er orðrétt eftir mér í DV 15. þ.m.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.