Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1996, Blaðsíða 24
36
FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996
Súld, skúrir og rigning
Mafía sem
erfitt er að
eiga við
„Þetta er bara mafía sem erfitt
er við að eiga og vill að núver-
andi meirihlutasamstarf haldi
áfram."
Magnús Hafsteinsson krati um
aðra krata í Hafnarfirði, í DV.
íslensk uppfinning
„Sjálfstæðisflokkurinn hefur
ailtaf verið merkilegur flokkur.
Hann er íslensk uppfinning og
hefúr ekki látið hugmyndafræði-
lega strauma erlendis frá þvæl-
ast mikið fyrir sér.“
Ágúst Einarsson alþingismað-
ur, i Alþýðublaðinu.
Erfittlíf
„Ef maður dansar af frelsi og
innlifún halda allir að maður sé
fullur."
Erna Jóhannesdóttir flæöi-
danskennari, í Degi-Tímanum.
Ummæli
Einn sem kann að tala
„Eini útvarpsmaðurinn sem
mér finnst tala skýrt í dag er
Gunnar Stefánsson frá Dalvík
sem stundum flytur ýmis er-
indi.“
Krístin Hallgrímsdóttir, 104 ára,
í Degi-Tímanum.
Löng bið fram undan
„Það er hætt við að biðin hjá
konunum í Sjálfstæðisflokknum
verði löng ef þær ætla að bíða
eftir að forystumennimir, sem
nú eru á besta aldri, víki sæti
fyrir þeim.“
Bryndís Hlöðversdóttír alþing-
ismaður, í Alþýðublaðinu.
Sjónskerpa
Augað í manninum býr yfir
miklum hæfileikum og getur
mannsaugað til að mynda skynj-
að afstöðu með mikilli ná-
kvæmni svo að ekki skeikar
meira en 3 til 5 bogasekúndum. í
apríl 1984 greindi dr. Dennis M.
Levi í sjónmælingadeild háskól-
ans í Houstin örmjóa hvíta línu
hvað eftir annað, þótt hún væri
aðeins 0,85 bogasekúndur. Það
samsvarar því að sjá um 6 mm
bil í 1,6 km fjarlægð.
Blessuð veröldin
Litnæmi augans
Við bestu sjónskilyrði getur
maðurinn aðgreint 10.000.000
mismunandi liti með því að
beina báðum augum að stórum
leitarfleti við góða lýsingu. Ná-
kvæmustu rafeindalitrófsmælar
hafa ekki nema um það bil 40%
af þessari nákvæmni. 7,5% karl-
ar og 0,1% kvenna eru litblind.
Hæsta stig litblindu er að sjá að-
eins einn lit og er það mjög sjald-
gæft. Rauðgræn litblinda hefúr
hvergi mælst algengari en í
Tékklandi en sjaldgæfúst grein-
ist hún hjá íbúum Fijieyja og
indíánum í Brasilíu. .
Dýrt hár
Það hefúr komið fyrir að hár-
lokkar af frægu fólki hafa farið á
uppboð. Dýrasti lokkurinn varð
til þegar bóksali einn á Englandi
greiddi 5500 pund eða rúmar 550
þúsund krónur fyrir hárlokk af
höfði Nelsons lávarðar á uppboði
árið 1988.
Um 300 km suður af Homafirði er
980 mb lægð sem þokast vestur.
Vaxandi 975 mb lægð um 500 km
norðvestur af írlandi hreyfist norð-
ur og síðar norðvestur.
Veðrið í dag
í dag verður austan- og norðaust-
anátt, víðast kaldi eða stinnings-
kaldi. Rigning eða skúrir verða á
Suðaustur- og Austurlandi, súld eða
smáskúrir á Norðurlandi og norðan
til á Vestfiörðum en skýjað með
köflum á Suðvestur- og Vesturlandi.
Hiti 3 til 9 stig.
Á höfúðborgarsvæðinu verður
norðaustankaldi og skýjað með köfl-
um. Hiti 3 til 8 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 17.57
Sólarupprás á morgun: 08.31
Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.30
Árdegisflóð á morgun: 11.05
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri rigning 6
Akurnes rigning 8
Bergstaðir skýjaö 6
Bolungarvík rigning og súld 5
Egilssíaðir skýjað 6
Keflavíkurflugv. skýjað 6
Kirkjubkl. skýjað 6
Raufarhöfn rigning 6
Reykjavík hálfskýjað 5
Stórhöfði léttskýjað 7
Helsinki þokumóða 6
Kaupmannah. þokuruöningur 7
Ósló skýjaö 9
Stokkhólmur rigning 10
Þórshöfn alskýjaó 10
Amsterdam þokumóða 7
Barcelona léttskýjað 10
Chicago skýjað 8
Frankfurt þokumóóa 8
Glasgow rigning á síð. kls. 10
Hamborg lágþoka 8
London skýjaö 12
Los Angeles þokumóða 17
Madrid alskýjað 13
Malaga hálfskýjað 20
Mallorca þokumóða 10
París lágþokublettir 4
Róm þokumóða 13
Valencia skýjaó 18
New York þokumóða 16
Nuuk heiðskírt -5
Vin rign. á síö. kls. 10
Washington alskýjað 18
Winnipeg léttskýjaó 3
Hákon Aðalsteinsson, skógarbóndi og hagyrðingur:
Sögur og vísur af samferðafólki
Hinn landskunni hagyrðingur
og húmoristi, Hákon Aðalsteins-
son, skógarbóndi á Héraði, bregð-
ur undir sig betri fætinum í kvöld
og arkar upp á svið í Súlnasal Hót-
el Sögu ásamt fríðu liði að austan
og flytur borgarbúum dagskrána
Kveðið i kútinn. Þeir sem aðstoða
Hákon í flutningnum er Dans-
hljómsveit Friðriks Jóhannssonar
ásamt Guðlaugi Sæbjömssyni og
Stefáni Bragasyni og mun hljóm-
sveitin halda uppi austfirskri
stemningu á dansleik fram á nótt.
Maður dagsins
Hákon, sem er þekktur sögumaður
og kvæðamaður, segir frá sjálfúm
sér og samferðamönnum á sinn
hátt og inn á milli verða fluttar
gamanvísur. Hákon var í stuttu
spjalli spurður hvemig það hefði
komið til að hann fór af stað með
Kveðið í kútinn:
„Það var nú eiginlega Friðjón
Jóhannsson sem er upphafsmað-
urinn að þessu, en hann er með
hljómsveit héma fyrir austan, það
var síðan smalað í hóp sem sam-
anstendur af nokkrum mönnum,
Hákon Aöalsteinsson.
sveitartjórum og fjármálastjórum,
svo eitthvað sé nefnt, en allir eiga
þeir það sameiginlegt að vera góð-
ir hljóðfæraleikarar og söngmenn.
Dagskráin samanstendur af text-
um sem ég hef samið við hin og
þessi tækifæri, gríntextar og gam-
antextar við lög sem flestir þekkja.
Þessi dagskrá er búin að vera í
gangi hér fyrir austan í nokkum
tíma. Við fórum með hana á firð-
ina siðastliðinn vetur og var okk-
ur mjög vel tekið, fólki fannst
þetta öðmvísi skemmtun. Nú á
eitthvað að taka upp þráðinn aftur
og auk þess að vera á Hótel Sögu í
kvöld, þá verðum við í Miðgarði í
Skagafirði á laugardagskvöld."
Hákon sagði að þessir textar
hans hefðu orðið til við ýmis tæki-
færi: „Ég hef verið að semja þessa
texta mér til skemmtunar fyrir
árshátíðir og ýmis mannamót og
með ámnum hefúr safiiast í sarp-
inn, þannig að það er af nokkra
efiii að taka.“
Hákon Aðalsteinsson býr á
Brekkugerðishúsum á Héraði þar
sem hann stundar skógarbúskap:
„Við erum búnir að setja niður
200.000 plöntur á síðustu fjórum
árum og þetta lítur ágætlega út.
Það virðist vera mjög hagstætt að
rækta skóg í Fljótsdalnum enda
má segja að við búum við snert-
ingu af meginlandsloftslagi. Ég er
beint á móti Hallormsstaðrskógi
þannig að reynslan er fyrir hendi
í skógræktinni. Við erum hér mest
með rússalerki, síðan greni, björk
og fúra í bland. Það verður haldið
áfram að gróðursetja fram til 2002
en þá á samkvæmt áætlun að vera
búið að gróðursetja í þetta land-
svasði." -HK
Samþykkir
Myndgátan hér aö ofan lýsir lýsingarorði
Erlendir leikmenn setja mikinn
svip á meistaradeildina í körfu-
bolta eins og undanfarin ár.
Valur hefur
þátttöku í
Evrópukeppni
meistaraliða
íslandsmeistarar Vals í hand-
bolta heíja í kvöld þátttöku í
Evrópukeppni meistaraliða og í
1. umferð leika þeir gegn úkra-
ínska liðinu Dowetsk og er leik-
ið á útivelli. Það hefúr komiö i
ljós að Valsliðið er ekki eins
sterkt og í fyrra enda máttar-
stólpar horfiiir á braut og verður
því róðurinn erfiður á móti
sterku liði Úkraínu.
íþróttir
í kvöld fara fram fjórir leikir í
meistaradeildinni í körfúbolta.
Á Akureyri leika Þór og ÍR, ís-
firðingamir í KFÍ taka á móti
Skallagrími, í Kópavoginum
leika Breiðablik og Tindastófl og
í Stykkishólmi leika Snæfell og
Keflavík. Allir leikirnir hefjast
kl. 20.00.
Bridge
Norður hefði vel getað látið sér
nægja að spila úttekt eftir tveggja
granda opnun félaga en hann ákvað
að fara alla leiö í slemmu. Sagnhafi
varð síðan að réttlæta sagnhörku fé-
laga með góðri spilamennsku. Suð-
ur gjafari og allir á hættu:
* DG
* KG1097
* 7
* 98762
4 532
Á86
♦ KDG98
* 103
* ÁK96
* D5
* Á5432
* ÁK
Suður Vestur
2 grönd pass
3 » pass
5 * pass
Norður Austur
3 * pass
4 grönd pass
6 •* p/h
Útspil vesturs var tígulkóngur
sem sagnhafi drap á ás, tók tvo
hæstu í laufi og trompaði tígul. Síð-
an var lauf trompað með hjarta-
drottningu og vestur henti spaða.
Sagnhafi spilaði síðan trompum og
tólf slagir vora nú sjáanlegir.
Vandamálið var hins vegar það að
innkomur vantaði á suðurhöndina.
Vestur gaf einu sinni áður en hann
drap á hjartaás. Staðan var nú
þessi:
* DG
* G10
* —
4 98
« 53
8
♦ DG9
* —
* ÁK96
N
V A
S
* ÍUBM
» 4
♦ —
* D
♦ 54
* --
Vestur spilaði tíguldrottningu og
sagnhafi trompaði. Austur var í
vandræðum, mátti hvorki missa
lauf né spaða og henti því trompinu.
En það frestaði aðeins vandaméflinu
því þegar síðasta trompinu var spil-
að varð austur að gefa eftir valdið í
öðram hvoram litanna.
ísak Öm Sigurðsson