Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Blaðsíða 3
JO'V FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996
HLJÓMPLpTU
Hljómsveit Ingimars Eydals - Kvöldið er okkar
Listin að kunna að skemmta fólki ★★★
Ingimar Eydál skfldi eftir sig
mikinn arf í íslenskri dægurtónlist
og eftir langan og strangan með-
göngutíma er loks komin út plata
sem innheldur allt það besta og
þekktasta sem Hljómsveit Ingimars
Eydals lét frá sér fara. Er greinilegt
að mikil vinna og alúð hefúr verið
lögð í þessa útgáfú því þegar Ingi-
mar Eydal ásamt hýómsveit sinni
var að gefa út tvö tfl ftögur lög á
plötu var ekki mikið hugsað um
varðveislu upptakna og upptöku-
staðir voru ekki í stakk búnir tfl að
geyma slíkt Blómaskeið Hljómsveitar Ingimars Eydals var á tíu ára tímabili, 1965-1975,
og eru lögin á plötunni öll frá þessu tímabili. Það er gaman að bera saman lögin frá 1965
og 1975, einkennandi er sú spilagleði og léttleiki sem hijómsveitin réð yfir og er til stað-
ar í öllum lögum plötunnar. Eini munurinn er í upptöku og það heyrist hversu upptöku-
tækninni hefur farið fram á þessum árum. Lögin á Kvöldið er okkar eru misgóð. Af
elstu lögunum frnnst mér sérlega vel heppnað Bara að hann hangi þurr og stendur það
lag vel fyrir sinu enn þann dag í dag. Og fleiri mætti taka til í sama flokk en í raun er
mjög erfitt að gera upp á milli laga á plötu sem þessari, þetta eru lög sem hafa hljómað
með þjóðinni í mörg ár. Nýjasta upptakan er á Litla Gunna og litli Jón og er það jafti-
framt eitt allra besta lagið. Þar örlar aðeins á þvi hversu frábær píanóleikari Ingimar
Eydal var. Það sannaði hann í þau nokkur skipti sem hann kom fram í útvarpi og sjón-
varpi, hann gat þegar við átti farið fimum og listrænum höndum um píanóið og þá skipti
ekki máh hver tónlistarstefnan var, allt lék í höndunum á honum.
Kvöldið er fagurt er eiguleg útgáfa, lögin eru að vísu böm síns tíma og það er aðeins
hluti þeirra sem hefúr staðið af sér aldurinn en útgáfan sem slík er fagnaðarefhi og
geymir minningu um einn ástsælasta tónlistarmann þjóðarinnar. Að lokum má geta sér-
lega vandaðs kápubæklings þar sem rakin er saga hljómsveitar Ingimars Eydals, stiklað
á ævi hans og textar birtir.
Hilmar Karlsson
Mellencamp - Mr. Happy Go Lucky:
Talsvert frá sínu besta ★★
John Mellencamp fetar
sig inn á nýjar brautir á
plötunni Mr. Happy Go
Lucky og fær til liðs við sig
menn sem til þessa hafa að-
allega lagt gjörva hönd á
bandaríska danstónlist, þá
Junior Vasquez upptöku-
stjóra og Moe Z. sem þekkt-
astur er fyrir að
prógrammera tölvur betur
en margur annar. Þessi
blanda elementa úr dans-
tónlist og rokki er góðra
gjalda verð og hugmyndin
litur ljómandi vel út á pappir en útkoman skilar sér ekki nándar
nærri nógu vel. Helst læðist að manni sá grunur að báðir aðilar
hafi verið efins um það fyrirfram að tilraunin gengi upp og því
veröur útkoman ekkert tiltakanlega áhugaverð.
Að vísu er ekki hægt að benda lengur á lög Mellencamps og
segja að þetta sé undir áhrifum ffá Springsteen og hitt frá Stones.
Aðrir taktar eru komnir í staðinn. En platan, sem er sú fjórtánda
sem Mellencamp sendir ffá sér, er langt ffá því að vera hans
áhugaverðasta til þessa. Hins vegar er fjarska lofsvert að rokkari
á miðjum fimmtugsaldri sýni því áhuga að leita nýrra leiða til að
koma tónlist sinni til skila. Hann verður bara að stíga aUa leið ef
hann viil að breytingamar verði teknar alvarlega.
Ásgeir Tómasson
Brímkló - Sígildar sögur
Fortíðarkántrírokk ★★★
Tuttugu laga safii þekkt-
ustu laga Brimklóar
nokkum veginn eftir for-
skriftinni. Blandað er saman
tónlist af öHum plötunum
sem hfjómsveitin sendi frá
sér (að frátalinni smáskíf-
unni Kysstu kerlu að
morgni). Þama em óskalaga-
þáttatröU á borð við Síðustu
sjóferðina, Síðan era liðin
mörg ár og Rock
mín bestu ár.
Hvað rnn það,
það mátti svo sem missa sig.
SígUdar sögur sýnir ágætlega hvemig tónlistarstefnan breyttist
hjá Brimkló ffá 1976 tU 1981 þegar síðasta stóra platan kom út.
Kántrírokkið var aUsráðandi á fyrstu tveimur plötunum og síðan
nær poppað rokk hægt og bítandi undirtökunum. Og hér og þar
átti hljómsveitin meira að segja tU að rokka hressUega eins og í
Verðbólgunni, Þorskbæn og Færeyjum - lögum sem öU er að finna
á nýju plötunni.
Reyndar era sígUdu sögumar á nýju Brimklóarplötunni aðeins
nítján. Tuttugasta sagan er ekki enn orðin sígUd. Það er lagið Ef
rótaramir kjafta nú ffá, hljóðritun frá þessu ári þar sem nýir
Brimklóarmenn era komnir tU sögunnar, þeir Þórir Baldursson
og Einar Scheving. Lagið er þó í sönnum Brimklóaranda, liggur
tU dæmis mun nær því sem hljómsveitin var að fást við á áttunda
áratugnum en skUgetið afkvæmi hennar, Sléttuúlfamir, nú á síð-
ustu árum.
Ásgeir Tómasson
*0nlist i7
Síðasta „afganga"
safnið er komið
Þriðji hluti Anthology seríunnar
með The Beaties kom á markaðinn í
vikunni. Þetta er sá hluti sem tekur
tU síðustu þriggja áranna á ferli
hljómsveitarinnar, áranna þegar hún
vann að Hvita albúminu svonefiida,
Let It Be og Abbey Road. Með útkomu
Anthology 3 lokast hringurinn sem
ar“ frá vinnu þeirra í hljóðverum á
sjöunda áratugnum. Sett með átta
myndbandsspólum er komið á mark-
aðiim og nefnist það Anthology Vid-
eo. Á þessum spólum eru tíu klukku-
stundir af ýmiss konar efiii sem ekki
hefúr komið fyrir almenningssjónir
áður. Sjónvarpsþættimir þrír, sem
ffumsýndir vora síðasta haust, eru
unnir upp úr þessum tíu klukku-
stundum þannig að segja má að Bítia-
aðdáendur fái enn fyllri mynd af ferli
fjórmenninganna frá Liverpool en
með því að horfa eingöngu á sjón-
varpsþættina.
The Beatles: Ýmsar óvæntar upptökur eru grafnar upp fyrir Anthology 3 eins og á fyrri plötunum í serfunni.
-ÁT
var opnaður fyrir um það bU ári þeg-
ar fyrsta platan í seríuimi kom út og
sýndir voru þrir sjónvarpsþættir um
The Beaties og ferU hennar frá upp-
hafi tU enda. @.mfyr:Fimmtíu lög
Nýja platan er tvöfóld eins og tvær
hinar fyrri. Á henni eru samtals
fimmtíu lög. Fyrri hlutinn er að
miklu leyti tUeinkaður Hvíta albúm-
inu og er þar að finna ýmsar sér-
kennUegar útgáfur vel þekktra laga.
Mörgum þykir eflaust fengur í frum-
útgáfú lagsins WhUe My Guitar Gent-
ly Weeps eftir George Harrison. Hey
Jude er þama einnig í stuttri útgáfú
sem unnin var fjórum dögum áður en
endanlega, langa útgáfan var hljóðrit-
uð. Fleira óvænt ber fyrir eyra svo
sem hljóðritun Pauls McCartneys á
laginu Step Inside, Love sem hann
samdi fyrir sjónvarpsþátt CUlu Black.
Seinni hluti Anthology 3 er hin
hliðin á plötunum Let It Be og Abbey
Road, ef svo má segja, frumupptökur
eða útgáfur sem ekki fengu náð fyrir
augum Bítianna þegar kom að því að
velja endanlega hvaða hljóðritanir
ætti að nota tU útgáfu. Þar er einnig
að finna óvænta hluti svo sem Come
and Get It sem Paul samdi fyrir
hljómsveitina Badfmger. Einnig er
þar fyrsta útgáfa lagsins AU Things
Must Pass sem fór á þrefalda sóló-
plötu Georges sem út kom árið 1970.
Þar er líka syrpa með gömlu rokkur-
unum Rip It Upo, Shake, Rattie and
RoU og Blue Suede Shoes sem hljóð-
rituð var í janúar 1969 og ekki má
gleyma Ain’t She Sweet sem tekið var
upp síðar sama ár. Það lag hljóðritaði
The Beaties reyndar i Hamborg árið
1961 og það er einmitt að finna á Ant-
hology 1 plötunni.
Myndbandasafn
Það er fleira að koma út með The
Beaties um þessar mundir en „afgang-
Það er ekki létt verk fyrir
unga tónlistarmenn að fara
af stað og gefa út eigin laga-
smíðar. Marga dreymir þó
um aö gera einmitt þetta og
einn af þeim sem hafa ný-
lega látiö drauminn rætast
er Valgeir nokkur Sveins-
son. Valgeir er 24 ára gamaU
Seyðfirðingur sem hefúr,
þrátt fyrir ungan aldur, spil-
að og sungið lög eftir sjálfan
sig og aðra í áratug. Ný
geislaplata hans heitir Ég á
mér draum og Valgeiri tU
halds og trausts á henni eru
landsþekktir tónlistarmenn
eins og Björgvin Gíslason og
Ásgeir Óskarsson. Ekki voru
famar troönar slóðir við
gerö plötunnar, tti dæmis
spUaði Ásgeir á garðslöngu
og steinbítsroö. Nú er bara
að sjá hvort draumur Val-
geirs rætist.
-JHÞ