Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1996, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1996, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 33 Málþing feröamálanefndar Hafnafjaröar Ferðamálanefnd Hafnaíjaröar efnir til málþings um ferðamál fimmtu- daginn 7. nóvember í Hraunholti, Dalshraimi 15 (2. hæð), kl. 14-18. Þar mun fjallað um mikilvægi gæða, samvinnu og markaðssetn- ingar í ferðaþjónustu. Ása María Valdimarsdóttir, formaður ferða- málanefndar, setur málþingið. Einnig verða framsöguerindi og að þeim loknum munu þrír málefna- hópar starfa og gera grein fyrir hug- myndum sínum. Þar mun fjallað um afþreyingu og nýsköpun, samvinnu í markaðssetningu og kynningu og gæðaþjónustu og þjálfun starfsfólks í ferðaþjónustu. Málþingið er öllum opið. Þinggjald er kr. 1000. Upplýs- ingar og skráning í síma 565 0661 kl. 13-16 virka daga. Ferðamálabnefnd Hafnarfjarðar. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík Haustferð verður farin með Ingólfi 9. nóv. Reynt verður að fara í Þórs- mörk. Þátttakendaskráning er í síma 552 3581, Harpa, fyrir miðviku- daginn 6. nóv. Foreldrar leikskólabarna Aðalfundur Reykjavíkuranga Landssamtaka foreldrafélaga i leik- skólum verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur þriðjudaginn 12. nóv- ember nk. kl. 20.30. Foreldrar barna í leikskólum í Reykjavík eru hvatt- ir til að mæta. Nýtt samstarfsverkefni Póst- og símamálastofnunin og Há- skóli íslands hafa ákveðið að stofna til samstarfsverkefhis um rekstur minjasafns fjarskipta á íslandi og rekstur þjálfunar og rannsóknar- stöðvar í nútíma fjarskiptatækni. Samkvæmt samningum kaupir' Póst- og símamálastofnun af Háskól- anum gamla loftskeytastöðvarhúsið á Melunum og er ætlunin að koma þar upp símasafni með aðaláherslu á sögu loftskeyta og ritsima. Enn fremur að koma upp aðstöðu fyrir þjálfunar- og rannsóknarstöð í nú- tíma fjarskiptatækni í húsakynnum Háskóla íslands sem notuð verði við kennslu í fjarskiptum fyrir nemend- ur Háskólans og tæknimenn Póst- og símamálastofnunarinnar. Kroak? Hann er hrifinn af stúlkunni - og segja þér, að enginn f kemst upp með neitt L múður Jtgagnvart| ;Tarsan eða úsyni hans! ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÖI6 KL. 20: SONGLEIKURINN HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors fid. 7/11, sud. 10/11, næstsf&asta sýning, fös. 15/11, sí&asta sýning. A&eins 4 sýningar eftir. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson föd. 8/11, nokkur sæti laus, Id. 16/11, nokkur sæti laus, sud. 24/11, id. 30/11 Ath. Fáar sýningar eftir. Þér á eftir að finnast þetta góður veitingastaður! Maturinn er hreint frábær! Hvemig er matseðillinn í dag, pjónn? Mjög góður! ©KFS/Dislr BULLS NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Id. 9/11, nokkur sæti laus, fid. 14/11 sud, 17/11, Id. 23/11, föd. 29/11. -iann er með stórar hendur .. og ég er með stóran munn. Við Albert erum góðir að henda og grípa ____bolta. _________) KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner sud. 10/11, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 17/11, kl. 14.00, sud. 24/11, sud. 1/12. Ath. Si&ustu fjórar sýningar. SMÍÖAVERKSTÆÖIA KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford á morgun, uppselt, Id. 9/11, uppselt, fid. 14/11, uppselt, sud. 17/11, örfá sæti laus, föd. 22/11, Id. 23/11, mvd. 27/11. Athygli er vakin á ab sýningin er ekki viO hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa gestum inn I salinn eftir aO sýning hefst. BIMMI, ÉG VEIT AE> ÞAÐ ER HEITT HÉRNA ÞEGAR ÉG ER AP ELDA. ÉG VILDI NÚ SAMT AE> ÞÚ VÆRIR í SKYRTUNNI. HVAÐ ER NÚ AE>? LITLA SVIölö KL 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson fid. 7/11, uppselt, föd. 8/11, uppselt, aukasýning sud. 10/11, laus sæti, föd. 15/11, uppselt, Id. 16/11, uppselt, fid. 21/11, uppselt, sud. 24/11, örfá sæti laus, fid. 28/11. AthugiO aO ekki er hægt aO hleypa gestum inn í salinn eftir aO sýning hefst. O KFS/Otír BULLS Veitingahúí Jóa 'A I Veitin > V ia„; I, Þú I Ijgleymdir að stansal! Veitingahús Jóa jl MiOasalan er opin mánud. og þriöjud. kl. 13-18, mibvikud-sunnud. kl. 13- 20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekib á móti simapöntunum frá kl. 10 virka daga, slmi 551 1200 SÍMI MI6ASÖLU: 551 1200. iirlfitiHLrd t~y Hulli Mikilvægast er að þú gerir það besta sem þú getur! Meira er ekki hægt að ætlast til af nokkrum manni! Ég veit að ég fell á prófinu á morgun! Ég er að gera það BESTA sem ég get gertl! 'ímarit fyrir gllg ©KFS/Distr. BULLS HVERAGERÐI f/////////////////// Nýr umboösmaöur DV HERDÍS ÞÓRÐARDÓ TTIR KAMBAHRAUNI 1 - SÍMAR 483-4990 OG 483-4581 / Hann væri miklu betri \ ef hann héldi ekki að hann væri einn á móti öllum K —r hinum! , ' CMV BV S*NO»CAItON INKMNAIIONAl NOAlH AMlmC* SVNIMCAll INf Hann leggur sig allan tram, FkM nuNVAAX- f Hvers vegna situr þú baraÁ þarna og gerir ekkert, Mummi? ' Ég hélt að þú ' værir að leika þér með Venna vinil i '■ ... og Venni vinur er njósnarinn sem kemur inn úr kuldanum þegar ég hleypi tionum út úr j - j-AA Isskáprium.— ' Það er ég einmitt að ) gera. Ég er spæjarinn | sem kippir I þræðina og ' stfórna _ ' öðrum ... - uyt? ~”1 0 0 u ^—T" \ LAGI. Myndasögur Tilkynningar Leikhús ÞETTA KEMUR NU EKKI | HEIM OG SAMANl HVA£) K£MUR EKK) HE(M 3 OG SAMAN, JEREMÍAS7Í \ AÐ FUGLARNIR ERU FLOGNIR AFTUR SUÐUR ÞEGAR ÞEIR HAFA VARLA VERIÐ HÉRNA. V I HEFURPU AFTUR VERIÐ AP GEFA FUGLUNUM AFGANGANA ÞÍNA? Þú þarft aðeins eitt símtal í Lottósíma DV til að fá nýjustu tölur í Lottó 5/38, Víkingalottó og Kínó ♦ \ umosíim 9 0 4 - 5 0 0 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.