Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1996, Page 31
MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1996
39
Kvikmyndir
SAM
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
DJÖFLAEYJAN
INN
Slmi 551 9000
EMMA
Yfir 66 þúsund
manns haí'a séö
myndina nú þegar.
Sviðsljós
Fergie hin rauðhærða
segist vera þjóðarskömm
Fergie er þjóðarskömm, hvorki meira né
minna. Ekki eru það illgjamir æsifréttamenn eða
aðrir óvinir hennar sem halda þessu fram, heldur
hertogaynjan sjálf. Og það gerir hún í sjálfsævi-
sögu sinni sem kemur út síðar í þessum mánuði.
„Ég var alveg vonlaus frá upphafl, röng mann-
eskja á röngum stað á röngum tíma. Það var
aldrei hægt að gera úr mér hina fullkomnu
prinsessu," segir í sjálfsævisögunni. Fergie var
sem kunnugt er gift Andrési, næstelsta syni Elísa-
betar Englandsdrottningar, en það hjónaband fór
út um þúfur og þau fengu lögskilnað fyrr á þessu
ári. Fergie hneykslaði margan sómakæran Eng-
lendinginn með framferði sinu á meðan hún var
gift prinsinum en fátt hefur þó hneykslað meira
en hálfnektarmyndir af henni í tásuguleik með
amerískum ástmanni sínum og viðskiptaráðgjafa.
Atburðurinn var myndaður í bak og fyrir. „Þama
birtist ég eins og ég er í rauninni. Einskisverð,
óhæf, þjóðarskömm," segir í bókinni sem kemur
út hjá bandaríska forlaginu Simon og Schuster
um miðjan mánuðinn. Breska tímaritið Hello birt-
ir útdrætti úr henni í þessari viku.
Fergie kann aö skammast sín.
STAÐGENGILLINN
(THE SUBSTITUTE)
líddie Murpliy fer hreinlcga á
kostuni og er óborganlegur í
óteljandi hlutverkum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
INNRASIN
ARR VAL
\ charlie saaaM:
Sýnd kl. 9 og 11.15.
BREAKING THE WAVES
(BRIMBROT)
Flóttinn frá L.A. er spennutryllir í
algjörum sérflokki. Kurt Russell er
frábær sem hinn eineygði og
eirutsnjalli Snake Plissken sem
glímir við enn hættulegri
andstæöinga en í New York
forðum. Flóttinn frá L.A.
Framtíðartryllir af bestu gerð
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
ANTONIOS
LINES
(ÞRÁÐUR ANTONIU)
Ath. enskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
(THE FLOWER OF ME SECRET)
Sýnd kl. 5 og 7.
HASKOLABIO
Slmi 552 2140
Dr. Moreau (Marlon Brando) hefur
gert ógnvekjandi tilraunir með
erfðaþætti mannsins á afskekktri
eyju. En tilraunimar fara úrskeiðis
með hrikalegum afleiðingum!
Frábær spennumynd eftir hinni
fræga sögu H.G. Wells, frumheija
vísindaskáldsögunnar.
Aðalhlutverk: Marlon Brando og Val
Kilmer. Leikstjóri: John
Frankenheimer.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
FLÓTTINN FRÁ L.A.
L’AMERICA
★★★★ S.V. Mbl.
★★★ H.K. DV
★★★ Á.Þ. Dagsljós
Sýnd kl. 7 og 11.
/DD/
HULDUBLÓMIÐ
iTROW
lídtl
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384
TIN CUP
FORTOLUR OG
FULLVISSA
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 14 ára.
INDEPENDENCE DAY
Svnd veqna fiölda áskorana
Vinsælustu sögur síðari tima á
Islandi birtast í nýrri stórmynd
eftir Friörik Þór.
Baltasar Kormákur, Gísli
Halldórsson og Sigurveig
Jónsdóttir.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MYNDIR AF
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
Sérlega vel heppnuð rómanttsk
gamanmynd byggð á samnefndri
sögu Jane Austen (Sence and
Sensibility, Persuasion) með
Gwyneth Paltrow í titiihlutverkinu.
Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow
(Seven), Toni Colette (Muriel’s
Wedding) Ewan McGregor (Shallow
Grave, Trainspotting). Leikstjórí:
Doglas McGrath.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
STRIPTEASE
THE PINK HOUSE
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára.
MYNDIR AF
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
ELISA
Sýnd kl. 4.45 og 9.
LE COLONEL CABEERT
Sýndkl. 6.50 og 11.10.
Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.10.
B.i. 16 ára.
GUFFAGRÍN
FYRIRBÆRIÐ
Stórskemmtileg gamanmynd frá
leiksljóranum Ron Shelton (Bull
Durham). Stórstjömumar Kevin
Kostner, Rene Russo og Don
Johnson fara á kostum í mynd
sem er full af rómantík, kímni og
góðum tiiþrifum. „Tin Cup“ er
gamanmynd sem slær í gegn!!!
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.
I THX DIGITAL
DJÖFLAEYJAN
Harösvíraöur málaliöi tekur aö
sór þaö vc»rk(»fni aö uppræta
eiturlvtjahring sem er stjórnaö frá
gagnfræöaskóla i suöur Klórida
Aöalhlutverk: Tom Beienger
(Platoon, The Big Chill), Ernie
Hudson (Congo, The Crow), Diane
Venora (Heat)
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 16 ára.
KLIKKAÐI
PROFESSORINN
(THE NUTTY PROFESSOR)
Stórskemmtileg gamanmynd frá
leikstjóranum Ron Shelton (Bull
Durham). Stórstjörnumar Kevin
Kostner, Rene Russo og Don
Johnson fara á kostum í mynd
sem er full af rómantík, kímni og
góöum tilþrifum. „Tin Cup“ er
gamanmynd sem slær í gegn!!!
“ kl.4.50,9og11.
THX DIGITAL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
DAUÐASÖK
Sýnd I
TRAINSPOTTING
TILBOÐ 300 KR.
Sýnd kl. 5 og 7.15. B.i. 16 ára.
2 DAGAR EFTIR
Sýnd kl. 6.50 og 9.30.
B.i.16 ára.
BfÓHÖLI
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
TIN CUP
ÓTTI
Sýnd kl. 6 og 9.
DEAD MAN
eftir Jim Jarmusch. Aöalhlutverk
Johnny Depp.
Sýnd kl. 9.
SHANGHAI TRIAD
Sýnd kl. 5 og 7.
★★★ Ó.H.T. Rás
★■*★ M.R. Dagslj
Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11
ITHX
Sýnd kl. 9.
SAGA_I
ÁLFABAKKA 8, SIMI 587 8900
RÍKHARÐUR ÞRIÐJI DAUÐASÖK
wm
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
B.i. 16 ára.
Sannkölluð stórmynd gerð eftir
samnefndri metsölubók John
Grisham (The Client, Pelican
Brief, The Firm). Faðir tekur
lögin í sínar hendur þegar
illmenni ráðast á dóttur hans.
Sýnd kl. 5 og 9.
B.i. 16 ára.