Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Page 2
16
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 Jj"V
í b o ð i
á B y I g j u n n i
Topplag
Topplag listans, No Diggity með
hljómsveitinni Blackstreet, hefur
verið að gera allt vitlaust í Banda-
ríkjunum á undaníomum vikum.
Það er á toppnum á öllum rytma-
blúslistum vestanhafs én er í þriðja
sæti smáskífúlistans. Rapparinn dr.
Dre er meðal flytjenda lagsins.
w .iii i ■:
Hástökkið
Hástökk vikunnar er lag Gus Gus
hópsins, Polyesterday. Það lag sat í
32. sæti listans í síðustu viku en er
nú komið í það átjánda. Gus Gus er
á leiðinni til Bretlands að freista
gæfúimar áterlendum mörkuðum
og héfur náð útgáfusamningum í
Bretlandi og dreifingarsamningum
í Bandaríkjunum.
| *
Hæsta nýja lagið
Hæsta nýja lag listans er lagið
Popúal sem kemst alla leið í fimmta
sætið á sinnifyrstu viku. Það er með
hinni nýju bandarísku sveit, Nada
Surf, en hún hefúr eingöngu fram
að þeSsu gefið út eina smáskífu.
Einn meðlimur sveitarinnar er
Rick Ocasek, fyrrum forsöngvari
Caras. j Tónlist sveitarinnar er
ryþma blús rapp.
Hlé á enda
Hljómsveitin Todmobile er að
vakna til lífsins eftir þriggja ára
blund. Þaiin 4. nóvember kom út
sjötti geisladiskur sveitarinnar og
ber hann nafniö Perlur og svín. í til-
efni af þvi heldur hljómsveitin nú í
heilmiklá tónleikaferð um landið
þvert og endilangt sem hefst nú um
þessa helgi. Leikið verður á tíu tón-
leikum á landsbyggðinni og ferð-
inni lýkur síðan í íslensku óperunni
með hefðbundnum útgáfú- og hátíð-
artónleikum, áttundu tónieikamir
sem sveitin heldur þar. Efiiisskráin
byggist fyrst og fremst á eldri og
þekktari lögum sveitarinnar en að
sjálfsögðu verða einnig spiluö lög af
hinni nýju plötu Todmobile.
fiOTT ÚTVARPI
—— i -. -
T O P P ■ ' f '■ : -.-’áC •
Nr. 195 vikuna 7.11. - - 13.11. '96
—J. VHCA NR. 1...
rt) 3 3 4 NO DIGGITY BLACKSTREET
2 1 5 12 HEAT OVER FEET ALANIS MORISSETTE
. 3 7 10 3 BEAUTIFUL ONES SUEDE
4 2 1 11 VIRTUAL INSANITY JAMIROQUAI
— MÝTTÁ USTA ...
C5) NÝTT 1 POPUAL NADASURF
C6) 6 8 3 INSOMNIA FAITHLESS
7 5 4 10 E-BOW THE LETTER R.E.M.
Cf) 12 2 DOWN 311
9 4 2 5 LUST FOR LIVE IGGY POP (TRAINSPOTTING)
10 14 13 6 BOHEMIAN RHAPSODY BRAIDS
CTi) 11 7 10 SCOOBYSNACK FUN LOVIN CRIMINALS
(T2) NÝTT 1 WORDS BOYZONE
13 10 12 3 SOUNDS OF SIENCE EMILÍANA TORRÍNI
14 13 11 8 IF I RULE THE WORLD NAS
15 1 DON'T LET ME BE MISUNDERSTOOD JOE COCKER
16 9 14 11 IT’S ALL COMING BACK TO ME CELINE DION
17 15 9 14 MILE END PULP (TRAINSPOTTING)
... HÁSTÖKK VIKUNNAR...
(TI) 32 - 2 POLYESTERDAY GUSGUS L A. ■ -»- .. - ^ .-.1 £ — -4
19 19 21 4 THAT THING YOU DO WONDERS (ÚR THAT THING YOU DO)
(2® 22 22 7 TWIST IN MY SOBRIETY TANITA TÍKARAM (REMIX)
21 20 25 4 ROTTERDAM BEAUTIFUL SOUTH
(22) NÝTT 1 SAY YOU’LL BE THERE SPICE GIRLS
(25) 23 _ 2 SICK OF EXUSES DEAD SEAPPLE
24 8 6 11 TRASH SUEDE
25 16 _ 2 SETTING THE SUN THE CHEMICAL BROTHERS
(26) NÝTT 1 ANGEL SIPLY RED 8. FUGEES
27 17 16 10 LOVEFOOL THE CARDIGÁNS
28: 29 31 5 1 LOVE YOU ALWAYS FOREVER DONNA LEWIS
29 30 2 TÓKST - PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON
30 26 30 4 j SÁ SEM GAF ÞÉR UÓSIÐ BUBBI MORTHENS
31 18 23 6 SPIDERWEBS NO DOUBT
32 37 38 3 WATCHING THE WORLD GO BY MAXI PRIEST
33 27 28 3 WHY 3T (FEATURING MICHAEL JACKSON)
34 I 36 40 3 ALISHA RULES THE WORLD ALISHA'S ATTIC
JÉL 1 FÆSTIR FÁ ÞAÐ FRÍTT RÚNAR JÚLÍUSSON & BUBBI MORTHENS
,jEl 39 T:' 2 ENOUGH ARNTHOR
37 21 15 12 DUNEBUGGY THE PRESIDENTS OF THE USA
(58) ÉISu Œ| 1 MYSTERY GIRL JETZ & MÓEIÐUR JÚNÍUSDÓTTIR
39 — [j6~ 2 NO MORE ALCAHOL SUGGS & LOUCHIE LOU'
'40 NÝTT 1 FLAME FINE YOUNG CANNIBALS íu * |
W Á, ’ Æ v . * *****
■ : A • n oso *
Fnimsamin melódísk
popptónlist
Páll Óskar gaf út þann fyrsta
nóvember plötuna Seif sem er
með frumsamda melódíska
popptónlist. Páll Óskar hefur
verið afkastamikill á undanföm-
um árum. Þetta er fyrsta frum-
samda platan hans síðan diskó-
platan Stuð kom út 1993. í milli-
tíðinni hefur feriil Páls þróast
með plötum eins og Milijón á
mann sem unnin var með Millj-
ónamæringunum og ballöðu-
plötunni Palli sem kom út í
fyrra. Platan Seif var forunnin á
íslandi en lokavinnsla og upp-
tökur fóru fram í Jacobs studios
í London.
Fyrsta platan
Hljómsveitin Farísearnir
sendi frá sér sína fyrstu geisla-
plötu þann 31. október og í næstu
viku verða haldnir útgáfútón-
leikar í Loftkastalanum (15. nóv-
ember). Aðal laga- og textahöf-
undur hijómsveitarinnar er
Davíð Þór Jónsson sem fram að
þessu hefúr verið þekktari sem
skemmtikraftur en nú verður ef
'tU viil þar breyting á. Aörir með-
limir-sveitarinnar eru Einar S.
Guðmundsson gítarleikari, Jón
Gestur Sörtveit trommuleikari,
Ragnar Öm Emilsson sólógítar-
leikari og Sævar 'Örn Émilsson
bassaleikari.
Lagasafn trúbadors
Ragnar Karl Tngason er trú-
bador frá Blönduósi sem starfað
hefur í mörg ár. Á þeim tíma
hafa tónar og ljóð hrannast upp
í lagakistu Rágnars og fyrr á
? þessu ári lagaði hann til i kist-
unni og stofnaði dúettinn Tromp
| ásamt sextán ára gamalli söng-
konu frá Hvammstanga, Hörpu
Þorvaldsdóttur. Þau brugðu sér
í hljóðver og máiuðu geisla-
plötuna Myndir iheð hjálp vel
valinna tónlistarmanna.
íslenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönn
) tií400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afipil
w
*• I .
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
nunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri
ilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn
___________________________ ____________ . ________________________________________r_________ .... .. . Los
Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropuiistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild D\Á- Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit, heimildaröflun og
yfirumsjón með framleiöslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson
og Jóhann Jóhannsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson
viku. Fjöldi svarenda er ó bilínu 300_________________________________,
er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi í DV. Listinn er iafnframt endurfluttur á Bylqjunni á hverjum laugardegi l
16.00. Listinn er birtur, aohluta. i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt i vaíi „World Chart* sem framleiddur eraf Radio Express 7 L