Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Síða 9
T>\7~ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 23 Askrifendur fa aukaafslátt af smáauglýsingum DV oW mlllf hirri/, 'ris, % Smáauglýsingar 550 5000 > Kertaljósakonsert Á morgun verður hinn eini sanni ) Hörður Torfa með konsert í Nor- ræna húsinu. Hörður hefur að und- anfömu farið vítt og breitt um land- ið í tónleikaferð og verið vel tekið. Á tónleikimum hefur hann flutt efhi af nýútkomnum geisladiski sínum, sem hann kallar Kossinn, auk eldra efnis. Á tónleikunum í Norræna húsinu mun Hörður flytja mörg lög sem fólk hefur óskað eftir undanfarið og má þar nefna Ljóðið um Maríu Farra, Útburðarvæl og lög af disk- unum Áhrif og Kveðja. Hörður verð- ur einn eins og hann gerist bestur með gítara sína á þessum konserti sem hann kennir við kerta- ljósastemninguna. Slík stemning til- ^ heyrir værð og rósemi vetrarmyrk- ™ ursins. Tónleikarnir hefjast klukkan ^ 21.00. 1 -ilk Listamaður nóvembermánaðar t»ra AULÝSINGADEILD Miðvikudaginn 4. desember mun hin árlega jólagjafahandbók DV koma út í 16. sinn. Jólagjafahandbók DV er fyrír löngu búin að festa sér sess í jólaundirbúningi landsmanna enda er þar að finna hundruð hugmynda að gjöfum fyrir jólin. Auglýsendur, athugið að skilafrestur auglýsinga er til 22. nóvember, en með tilliti til reynslu undanfarinna ára, er auglýsendum bent á að hafa samband við Selmu Rut Magnúsdóttur, auglýsingadeild sem allra fyrst i síma 550-5720 svo unnt reynist að veita öllum sem besta þjónustu. ATH.I Bréfsími okkar er 550-5727. TEIKNISAMKEPPNI 4Þn __ LEITIN AÐ JÓLAKORTI OV DV efnír til teikmðamkeppni meðal krakka á grunnskólaaWri. Viáfangsefníð er jólakört DV oq þurfa innsendar myndir (?ví að vera í lit og.tengjast jólunum. .V'innitrgstnyfidiK verður nóttjð sem jólakort DV1996. verðlaun í boði fyrir jólakort DV: ÞRIPJU VERSLAUN: ÍPIOMEER* Fioner-Beýmatón - mjög vönóuð, "... Hylja allt eyrað. Fasgileg með úrvals hljómburði. 5kilafrestur ertil laugardagsins‘23. nóvember nk. Utanáðkrift _Gr. Krakkaklúbbur DV, Fverholtí 11,105 Reykjavík. Merkti DV-jólákort Teiknisamkeppni B R N I R lógmi\o 8 * Jimi 533 2800 04 04 04 04 -WWÍ48 Nú í nóvember er Guðrún Ind- riðadóttir leirlistakona listamaður mánaðarins í Gallerí List. Þau verk sem Guðrún er með til sölu eru öli unnin á þessu ári. Þau eru úr steinleir, brennd í rafmagns- ofni. Form verkanna hefur sterka klassíska skírskotun og áhersla er lögð á lifandi litaspil í glerungn- um. Guðrún hefur stundað listnám í Danmörku og á íslandi. Hún hélt fyrstu einkasýningu sína í vor og hefur auk þess tekið þátt í fjölda samsýninga, bæði hér á íslandi og í Danmörku. Guðrún hefur einnig kennt glerungagerð við Myndlista- og handíðaskóla íslands. Gallerí List er opið frá kl. 11.00 til 18.00 alia virka daga og frá kl. 11.00 til 14.00 á laugardögum. -ilk Módel eftir Gunnlaug Blöndal. Á sunndaginn verður listmuna- uppboð í Gallerí Borg. Uppboðið fer fram í gullhömrum, Húsi Iðn- aðarmannafélagsins að Hallveig- arstíg 1, og hefst kl. 20.30. Boðin verða upp um 80 málverk og um 15 handunnin persnesk teppi. Málverkin eru flest eftir okkar þekktustu listamenn. Þar á meðal eru nokkrar perlur eftir gömlu meistarana, t.d. tröllamynd eftir Mugg, stórt Þingvallamálverk éft ir Jón Stefánsson, maður á hesti eftir Jóhann Briem og stór skútu- mynd eftir Jóhannes S. Kjarval. Þá verður boðin upp ein af þekkt- ari myndum Hrings Jóhannesson- ar. Uppboðsverkin verða sýnd í Gallerí Borg, Aðalstræti 6, um helgina frá kl. 12.00 til 18.00. -ilk FYRSTU VERSLAUN: 14“ Sjóhvarj? í unglingaherbergið með fjarstýringu og 50 stöðva minni. ÖNNUR VERÐLAUN: 1 Útyarpstaeki með kasettu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.