Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Page 10
24 Hfnyndbönd fc ik FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 DV Steinar Gíslason: Skilaboð til Söndru. Hún var leiðinleg. Gunnleifur Gimnleifsson: Níu og hálf vika, besta mynd sem ég hef séð. Jón Þorgrímur Stefánsson: Nine months. Smart mynd, al- veg frábær. Stígur Sigurbjartsson: Get Shorty. Hún var góð. vinsældum að fagna Gene Hackman hefur komið sér í góða stöðu í Hollywood, er virtur gæðaleik- ari sem flestar stórstjörnur vilja hafa sér við hlið. - traustur leikari sem á stöðug Gene Hackman á það sameiginlegt með John Travolta þessa vikuna að leika í tveimur myndum sem eru í fimm efstu sætum myndbandalist- ans, saman leika þeir í Get Shorty og Gene Hackman leikur að auki á móti Robin Williams og Nathan Lane í Birdcage sem fer béint í þriðja sæti listans. Gene Hackman hefur komið sér í góða stöðu í Hollywood, er virtur gæðaleikari sem flestar stórstjörnur vilja hafa sér við hlið enda má segja að flestar þær kvikmyndir sem hann hefúr leikið í á undanfomum árum hafa fengið góða aðsókn. Hann hefur á þessum árum leikið misstór hlut- verk en ávallt bitastæð og má þar nefha hluttverkin í Birdcage og Get Shorty, hlutverk sem hann fer af snilld í gegnum. Öllu stærra er hlut- verk hans í spennumyndinni Crim- son Tide og í nýjustu kvikmynd sinni, The Chamber, sem gerð er eft- ir skáldsögu Johns Grisham, leikur hann dauðadæmdan fanga sem bíður aftöku. Hefur Hackman fengið góða dóma fyrir leik sinn en The Cham- ber þykir dekksta og þyngsta skáld- saga Grishams og voru margir í Hoflywood hræddir viö að koma ná- lægt henni. Þau em orðin mörg eftirminnileg hlutverkin sem Gene Hackman hef- ur leikið i á ferli sem spannar mneira en þrjátiu ár og hefur hann leikið í meira en fimmtíu kvikmynd- um á þessum árum. verk í hinu vinsæla leik- riti Any Wednesday á Broadway árið 1964. Þetta leiddi til þess að hann fékk lítið en gott hlutverk í kvikmyndinni Lillith sama ár. Stjama þeirrar kvikmyndar var Warren Beatty og hann mundi eftir Hackman þegar hann var að undirbúa Bonnie and Clyde þremur árum siðar og réð hann i hlut- verk bróður síns. Úr hernum í leikhúsið Gene Hackman fæddist 30. janúar 1931 í Kalifomíu en flutti snemma með fjölskyldu sinni til Danvifle í 111- inois þar sem faðir hans starfaði sem prentari á dagblaði. Hackman leidd- ist í skóla og hafði lítinn áhuga á námsefninu. Þegar hann var sextán ára laug hann til um aldur og skráði sig í sjóherinn. Þar var hann næstu þijú árin og vann aðaflega við útrvarpsstöð, kynnti lög og sagði fféttir. Þegar hann losnaði úr hem- um lá leið hans til New York þar sem hann vann meðal annars sem bíl- stjóri, skósölumaður og dyravörður á matsölustað á Times Square. Um leið notaði hann tækifærið og menntaði sig í dagskrárgerð fyrir útvarp og sjónvap en sem fyrrum hermaður átti hann rétt á menntunarstyrk ffá hemum sem hann notfærði sér. Þeg- ar Hackman var kominn með ein- hver próf vann hann síðan hjá ýms- um sjónvarpsstöðum um allt landið. Gene Hacman var kominn yfir þrítugt þegar ákvað að láta ævilang- an draum rætast að gerast leikari. Hann gekk í skóla Pasadena Playhou- se í Kalifomíu, sneri síðan aftm- til New York og hóf að þreifa fyrir sér í leikhúsum borgarinnar. Stóra tæki- færið kom þegar hann fékk aðalhlut- Denzel Washington var mótleikari Gene Hackman í Crimson Tide. sinnum hefur hann verið tilnefndur til óskarsverðlauna og sinn annan óskar fékk hann fyrir leik sinn í kvikmynd Clint Eastwoods, Unforgi- ven, en auk áðurnefndra kvikmynda var hann tilnefndur til óskarsverð- laun fyrir leik sinn í Mississippi Buming. Verðlaun hefur hann feng- ið fyrir leik í tveimur öðrum kvik- myndum, gagnrýnendur í New York völdu hann besta leikara fyrir The Conversation og fyrir leik sinn í Scarecrow fékk hann verðlaun sem besti leikari á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Hér á eftir fer listi yfir helstu kvikmyndir sem Gene Hackman hef- ur leikið i: Lilith, 1964 Hawaii, 1966, Banning, 1967 Bonnie and Ciyde, 1967 The Split, 1968 Downhill Racer, 1969 Reds, 1981 Under Fire, 1983 Uncommon Valour, 1983 Target, 1985 Power, 1986 Hoosiers, 1986 No Way out, 1987 Superman IV, 1987 Another Woman, 1988 Mississippi Burning, 1988 The Package, 1989 Loose Cannons, 1990 Narrow Margin, 1990 Postcards from the Edge, 1990 Class Action 1991 Company Buissness, 1991 Unforgiven, 1992 The Firm, 1993 Geronimo, 1994 Wyatt Earp, 1994 The Quick and the Dead, 1995 Crimson Tide, 1995 Get Shorty, 1995 The Birdcage, 1996 The Chamber, 1996 -HK The Gypsy Mouths, 1969 I Never Sang for My Father, 1970 Doctor's Wives, 1971 The Hunting Party, 1971 The French Connection, 1971 Prime Cut, 1972 The Poseidon Adventure, 1972 Scarecrow, 1973 The Conversation, 1974 The French Connection II, 1975 Night Moves, 1975 The Domino Princible, 1977 A Bridge to Far, 1977 Superman, 1978 Superman II, 1980 All Night Long, 1981 Gene Hackman fer hér fyrir flokki hörkutóla í The Quick and the Dead. Gene Hackman í hlutverki sínu í Get Shorty Bonnie and Clyde gerði gæfumuninn Gene Hackman fékk mjög góða dóma fýrir leik sinn í Bonnie and Clyde og fékk sína fyrstu óskarstil- nefhingu. Hlutverkin fóru að verða stærri og smám saman yarð Gene Hacman þekktur leikari og hann fékk sína aðra óskarstilnefningu fyr- ir leik sinn í I Never Sang for My Father en kvikmyndastjarna varð hann ekki fyrr en hann lék lögreglu- manninn Popey Doyle í The French Connection og fékk hann óskarsverð- laun fyrir leik sinn í þeirri mynd. Gene Hackman hefur leikið í mörgum úrvalsmyndum og fimm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.