Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1996, Síða 2
16
Topplag
Nýtt topplag listans, Beautiful
Ones, með bresku hljómsveitinni
Suede stekkur upp á toppinn úr
fimmta sæti eftir einungis þijár vik-
ur á lista. Lagið hefur einnig verið
afar vinsælt útí í Bretlandi en það er
meðal annars aö finna á geisladiskn-
um Pottþétt 6 sem er að gera það gott
á íslenska plötulistanum.
Hástökkið
Hástökk vikunnar er lagið Eins og
er. Hér er á ferðinni Stefán Hilmars-
son en lagið titillag nýrrar breiðskífú
kappans. Á nýja geisladisknum hef-
ur Stefán breytt verulega um stíl en
ekki er annað að sjá en að tónlist-
arunnendum líki vel.
Hæsta nýja lagið
Hæsta nýja lag listans er Bitter-
'sweet Me með stórsveitinni REM.
■Lagið er að sjálfsögðu tekið af hinni
frábæru geislaplötu New Adventures
in Hi-Fi. Lagið stekkur beinPupp í 10.
áæti sem verður að teljast nokkuð
gott hjá strákunum í REM.
Oasis hnevkslar
Það þótti nokkuð skondið að Oas-
is skyldi hljóta heiðursverðlaunin
besta hfjómsveit ársins 1996 hjá Evr-
ópudeild tónlistarsjónvarpsstöðvar-
innnar MTV. í september síðastliðn-
um þotti söngvari sveitarinnar, Liam
Callagher, haga sér á durtslegan hátt
þegar hann spýtti bjór út úr sér svo
slettist á áhorfendur og hafði uppi
klúryrði um þá þegar Oasis spilaði á
MTV verölaunahátíö bandarísku
MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Hann
sveikst einnig um að mæta á Unplug-
ged tónleika, sagðist vera veikur, en
birtist svo allt í einu meðal áhorf-
enda. Eips og viö mátti búast viö
þessa verðlaunaafhendingu þá
mættu meðlimir Oasis ekki en sagt
var að þeir væru uppteknir í hljóð-
veri.
Bruce fær verðlaun
Gamli refurinn Bruce Springsteen
var á dögunum fyrstur til þess aö
taka á móti Steinbeck- verðlaunun-
um en þau eru kennd viö rithöfund-
inn fræga, John Steinbeck, en hann
samdi meðal annars Þrúgur reiðinn-
ar. Springsteen fékk verðlaunin eft-
ir að hann hélt stórtónleika til styrkt-
ar ransóknarmiðstöð sem kennd er
viö Steinbeck.
í b o ð i mmm á B y I g j u n n i
T O P P Nr. 197 vikuna 21.11. 4 O - 29.11. '96
n> 5 3 5 ~T. VfKA NR. f... BEAUTIFUL ONES SUEDE
n> 1 1 6 NO DIGGITY BLACKSTREET
n> 13 _ 2 BLAME IT ON THE SUN EMILÍANA TORRINI
n 2 5 3 POPUAL NADASURF
n> 8 - 2 UN-BREAK MY HEART TONI BRAXTON
4 6 5 INSOMNIA FAITHLESS
n 11 26 3 ANGEL SIMPLY RED & FUGEES
n 7 4 13 VIRTUAL INSANITY JAMIROQUAI
n 3 2 14 HEAD OVER FEET ALANIS MORISSETTE
o ®> T T 1 • •• BITTERSWEET ME NÝTTÁ USTA R.E.M.
© 12 12 3 WORDS BOYZONE
(2> 9 10 8 BOHEMIAN RHAPSODY ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... BRAIDS
n 6 8 4 DOWN 311
m. 16 - 2 SOMETHING 4 THE WEEKEND SUPER FURRY ANIMALS
m NÝTT 1 LOVE ROLLERCOSTER RED HOT CHILLI PEPPERS
m 23 - 2 ÉG ER BUNDINN FASTUR VIÐ ÞIG PÁLL ÓSKAR
10 9 7 LUST FOR LIVE IGGY POP (TRAINSPOTTING)
n 17 16 13 IT'S ALL COMING BACK TO ME CELINE DION
Q|) NÝTT 1 WHAT'S LOVE GOT TO DO WITH IT WARREN G & ADINA HOWARD
21 22 3 SAY YOU'LL BE THERE SPICE GIRLS
O 15 14 10 IF I RULE THE WORLD NAS
(22) 31 - 2 WOODOOMAN TODMOBILE
m. 20 18 4 POLYESTERDAY GUSGUS
m\ 28 - 2 SAD CAPER HOOTIE AND THE BLOWFISH
19 21 6 ROTTERDAM BEAUTIFUL SOUTH
m 30 - 2 YOU MUST LOVE ME MADONNA
(27) 26 25 4 SETTING SUN yC-' THE CHEMICAL BROTHERS
o i 28 39 2 EINS OG ER STEFÁN HILMARSSON
UlL NÝTT 1 BLIND STRIPSHOW
30 18 15 3 DONT LET ME BE MISUNDERSTOOD JOE COCKER
31 14 7 12 E-BOW THE LETTER R.E.M.
32 35 40 3 FLAME FINE YUNG CANNIBALS
33 22 11 12 SCOOBYSNACKS FUN LOVIN CRIMINALS
Æ. NYTT | 1 DRIVING EVERYTHING BUT THE GIRL
35 34 23 4 SICK OF EXUSES DEAD SEA APPLE
m 1 ÉG ELSKA BÆKUR BUBBI MORTHENS
37 25 38 3 MYSTERY GIRL JETZ & MÓEIÐUR JÚNÍUSDÓTTIR
38 24 20 9 TWIST IN MY SOBRIETY TANITA TIKARAM (REMIX)
IMJ NÝTT 1 MILLI MÍN OG ÞÍN BJARNI ARASON
40 37 3 7 I LOVE YOU ALWAYS FOREVER DONNA LEWIS
fj i V? *. A
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Islenski listinn er samvinnuyerkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeijd DV i hverri
viku. Fjóldi svarenda er á bilinu 300 tif400, á aldrinum 14 til 35 ára, aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn
er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunnl kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listinn erjafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegikl.
16.00. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt i vaíi „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express 7Los
Angeles. Einnig hofur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunan Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit. heimildaröflun og
yfirumsjón meö framleiðslu: ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson dg Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson
og Jóhann Jóhannsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Kántrísöngvarar á
hvíta tjaldið
Það er að komast í tísku meðai am-
erískra sveitasöngvara að koma sér
í kvikmyndir. Þannig leikiu- Rob
Ickes í nýrri Steven Seagal mynd.
Önnur kántríhetja, Ed Dye, leikur
einnig í myndinni. Hann leikur gít-
arleikara á bar sem fellur í öngvit
uppi á sviöi vegna of mikillar áfeng-
isneyslu. Sá sem tekur upp gítarinn
og heldur áfram með fjörið er enginn
annar en maðurinn með smurolíu-
hárið, Steven Seagal. Þeir Randy Tra-
vis, Kris Kristofferson og Mark Coll-
ie leika einnig saman í kvikmynd og
heitir sú Fire down below.
Enigma malar gull
Virgin-plötufyrirtækið hefúr
ákveðið að halda áfram að gefa út
plötur í stíl Enigma. Sú hijómsveit
seldi meira en 17 miiljón plötur úti
um allan heim og margir reyndu að
herma eftir stíl Enigma eins og til
dæmis sveitir eins og Deep Forest og
Sacred Spirit. Forsprakkinn sjálfúr,
Michael Cretu, er nú á leiðinni með
þriðju plötu sína sem heitir Le Roi
Est Mort, Vive le Roi. Hann hljóðrit-
ar plötuna gjálfúr í .einkahljóðveri
sínu sem er í húsi háns á Ibiza. Sem
fyrr ber mikið á, hljóðgervlum og
hvislandi kvenröddum.
Snow og Joey Boy
Kanadíski rapparinn Snow, sem
frægastur er fyrir lag sitt Informer
sem gerði allt vitlaust hér einu sinni,
hefur hafið samband við taílenska
rapparann Joey Boy. Þeir hafa þeg-
ar skipst á því að koma fram á geisla-
plötum og myndböndum hvors ann-
ars.
Undirtónar komnir
Nýtt íslenskt tónlistarrit, Undir-
tónar, er koniið út. Blaðið er af-
sprengi þeirra Snorra Jónssonar og
ísars Loga Amarssonar en þeir
vinna blaðið í samvinnu við Hitt hús-
ið. Notendur Intemetsins geta lesið
blaöið á vefritinu decode sem er á