Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1996, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1996, Page 7
hvítar Gull- og silfur- munir Opnuð verður í dag sýning í Galleríi Sævars Karls, Banka- stræti 9, 2. hæð, á smíðisgrip- um úr góðmálmum. Harpa Kristjánsdóttir, gull- og siifur- smiður, hefur hannað og smíð- að gripina undanfarin misseri. Harpa er einn af fáum sér- menntuðum silfursmiðum á ís- landi en silfurssmíöi, sem sér- stakt fag, hefur látið lítið yfir sér á síðari áratugum. Harpa sækir viðfangsefni sín til þjóð- legra sagna og hefða i íslenskri silfursmíði en með skarpri hönnun nær hún að sveipa gripina nútímablæ. Hnattformið er ríkjandi í smíöisgripum Hörpu, hin siifraða kúla sem í þjóðlegu samhengi getur táknað mán- ann, fjarlægan og forvitnUeg- an. Flestir listmunanna á sýn- ingunni eru meö einhverjum hætti tilbrigði við þetta hnatt- form. Til að sjá þetta nánar er fólk hvatt til að mæta á sýn- inguna sem opnuð verður kl. 16.00 í dag og stendur til 12. desember. -ilk helgina SYNINGAR Ari i Ögri, Ingólfsstræti 3. Kitta sýnir 20 gifsgrímur á veggjum Ara i Ogri. Eden, Hverageröi. Gunnar Guð- jónsson sýnir 54 oiíumálaðar landslags- og fantasíumyndir Fangelsiö, Síöumúla 28. Nú stend- ur yfir samsýning 16 myndlistarmanna í fangelsinu. Sýningin er opin frá 16-20 virka daga en 14-18 um helgar, henni lýkur 1. desember. Aögangseyrir 200 kr. Gallerf Birgir Andrésson, Vestur- götu 20. Gunnar M. Andrésson sýnir ný verk, nokkurs konar lýriska hljóðskúlptúra. Galleríiö er opið kl. 14-18 á fimmtudögum en aðra daga eft- ir samkomulagi. Gallerí Fold, Rauöarárstig. Laug- ard. 23. nóv. kl. 15 verður opnuð sam- sýning 48 listamanna á litlum myndum i Galleri Fold. Sýningin stendur til 8. desember og er opið daglega frá kl. 10- 17 og sunnudaga frá kl. 14-17. Gallerí Greip, Hverfisgötu 87. 130 manns, eöa allir þeir sem hafa sýnt í galleríinu, sýna nú um helgina. Opið frá 14-18. Gallerí, Ingólfsstræti 8. Nú stend- ur yfir sýning á verkum finnska lista- mannsins Pekka Niskanens. GaUerf Horniö, Hafnarstræti 15. Laugardaginn 23. nóv. opnar Elinrós Eyjólfsdóttir sýningu á akrýlmálverk- um. Sýningin er opin alla daga kl. 11- 23.30, henni lýkur 11. desember. Gallerí Jörð, Reykjavikurvegi 66, Hafharfirði. Sigurbjörn O. Kristinsson sýnir tússteikningar. Sýningin verður opin mánud.-föstud. kl. 11-18 og laug- ard. kl. 12-16. Gallerí List, Skipholti 50b. Nú í nóvember er Guörún Indriðadóttir leir- listarkona listamaður mánaðarins. Galleriið er opið frá kl. 11-18 alla virka daga og frá kl. 11-14 á laugardögum. Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu 54. Sýning á verkum Astu Sigurðar- dóttur. Gallerí Smiðar & skart, Skóla- vörðustig 16a. Nú stendur yfir kynn- ing á speglum Kristínar Þóru Guö- bjartsdóttur og stendur hún til 28. nóv- ember. Galleri Sýnirými. . í Sýniboxi: Ragna Hermannsdóttir. í Barmi: Karl Jóhann Jónsson, berandi er Frímatm Andrésson, útfararþjónustumaöur og plötusnúður. í Hlust: Hljómsveit Krist- jáns Hreinssonar og hundurinn Gutti. Gallerí Sævars Karls. Sýning Hörpu Kristjánsdóttur, guli- og silfúr- smiðs verður opnuð í dag 22. nóv. og stendur tii 12. desember. Hafiiarborg, Strandgötu 34. Nú stendur yfir sýning myndlistarmanns- ins Jóns Oskars. Einnig stendur yfir málverkasýnig Eggerts Magnússonar. Hlaðvarpinn, Vesturgötu 3. Ragna Róbertsdóttir myndlistarkona er með sýninguna „Tehús". Sýningin stendur til 5. desember. Sýningin er opin á laug- ardögum milli 14 og 17. Höfðaborgin, Hafnarhúsinu - v/Tryggvagötu. Anna Jóa stendur fyr- ir málverkasýningu í Höföaborginni. Opið daglega kl. 14-18 til 24. nóvember. Kaffi Mílanó, Faxafeni 11. Alda Armanna Sveinsdóttir heldur sýningu á verkum sínu. Sýningin stendur yfir í nóvember og desember. Kjarvalsstaöir. Nú stendur yfir sýning á málverkum og skúlptúrum Matta. Sýningin er opin daglega frá kl. 16-18. Kjarvalsstaöir, austursalur. Sýn- ing á verkum Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals. Sýningin stendur til 22. des- ember. Listasafn Akureyrar. Sýning Þor- valds Þorsteinssonar, Eilíft líf, stendur yfir og stendur til 24. nóvember. Ópið alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 14-18. Listasafh Islands, Fríkirkjuvegi 7. Sýning á verkum Ásgrínjs Jónssonar stendur yfir í Listasafni Islands. Sýn- ingin stendur til 1. des. Listasafh Kópavogs. Nú stendur yfir í austursal 70 ára afmælissýning Ljósmyndarafélags íslands. Listasafh §igurjóns Ólafssonar, Laugamesi. I Listasafni Sigurjóns stendur yfir sýning á völdum verkum hans. Opið er laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Listgallerí. Guörún Lára Halldórs- dóttir kynnir verk sin, en hún vinnur ýmist með vatns- eða olíulitum. Stend- ur kynning á verkum hennar til 28. nóvember. Listhús 39, Strandgötu 39, Hafn- arfiröi. Nú stendur yfir gluggasýning á Ijósmyndum eftir Lárus Karl Ingason ljósmyndara. Sýningin stendur til 24. nóvember. Listbúsið í Laugardal, Iingjateigi 17. Þar stendur yfir myndlistarsýning á verkum eftir Sjöfn Har. Galleríið er opið virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 11-14. Menningamiöstöin Geröubergi. Sýning á myndskreytingum í norræn- um barnabókum. Sýningín stendur til 20. desember og er opin mánud,- fimmtud. kl. 10-21, fóstud.-sunnud. 12- 17. Mokkakaffi. Jón M. Baldvinsson listmálari er með málverkasýningu og stendur hún til 5. desember. Norræna húsið, Hringbraut. Nú stendur yfir sýning á verkum Gunnars Amars. Sýningin stendur til 1. desem- ber. Nýlistasafnið, Vatnsstig 3b. Laug- ardaginn 23. nóv. kl. 16 verða opnaðar 3 myndlistarsýningar. Finnur Amar, Guðrún Halldóra Sigurðardóttir og Ingileif Thorlacius sýna verk sin. Sýn- ingin er opið daglega frá kl. 14-18 og lýkur 8. desember. Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6. Sýndar em þar vatnslitamyndir eftir Gunnlaug Scheving sem allar era úr einkasafni dr. Gunnlaugs Þórðarssonar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-17 og lýk- ur 1. des. Sparisjóöur Reykjavíkur, Álfa- bakka 8. Sýnd eru verk eftir Karólínu Lárasdóttur. Sýningin stendur til 6. desember. Suðurgata 7. Svala Sigurleifsdóttir sýnir málaðar svart-hvítar ljósmyndir. Sýningin er opin alla daga frá 14-18 og stendur hún td 8. desember. FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1996 LEIKHÚS Höfðaborgin Gefin fyrir drama þessi dama... fostudagur kl. 20.30 Rúi og Stúi laugardagur kl. 14.00 sunnudagur kl. 14.00 Leikfélag Akureyrar Dýrin í Hálsaskógi laugardagur kl. 14.00 sunnudagur kl. 14.00 sunnudagur kl. 17.00 Skemmtihúsið Ormstxmga fostudagur kl. 20.30 eunnudagur kl. 20.30 Kaffileikhúsið Spænskt kvöld laugardagur kl. 21.00 Hinar kýmar fbstudagur kl. 22.00 Vala Þórs og Súkkat sunnudagur kl. 21.00 Hafnarborg Grisk veisla fbstudagur kl. 20.30 laugardagur kl. 20.30 Leikbrúðuland Hvað er á seyði? sunnudagur kl. 15.00 Svala Sigurleifsdóttir ætlar að opna sýningu á verkum sínum í dag. Það gerir hún á jarðhæðinni á Suðurgötu 7. Mun hún sýna málað- ar, svart-hvítar ljósmyndir. Svala er fædd á ísafirði árið 1950. Hún stundaði myndlistamám í MHÍ og í skólum í Denver, Kaupmanna- höfh, Ósló og New York. Hún hefur sýnt ein og með öðrum, heima og í útlöndum. Sýningin verður opin til 8. des- ember og er opin frá kl. 14.00 til 18.00. Aðgangur að henni er ókeyp- is. -ilk „Digitaldýr" 1996. eftir Svölu. 60x73 cm. Stone Free sló í gegn AA i / ■ /I m a r »■ / / 20 þúsund áhorfendur á fjárum mánuðum Söguhelgi á Álftanesi Helgin, sem nú er að ganga í garð, verður tileinkuð sögu Álftaness á vegum Lista- og menningarfélagsins Dægradvalar og ritnefndar um sögu Álftaness. Fiölbreytt dagskrá verður alla helgina bæði í máli og myndum. Hefst fjörið í Álftanesskóla á morgun kl. 14.00 þegar Sigurður Berg- steinsson fomleifafræðingur flytur erindi um fomleifauppgröftinn á Bessastöðum. Settar verða upp svipmyndir í Haukshúsum og hægt verður að skoða þær á sunnudag á milli kl. 14.00 og 17.00. Söguhelginni lýkur með veglegri bókmennta- og tónlistardagskrá í Haukshúsum á sunnudagskvöld. Dagskráin er langt því frá upp talin svo cillir era hvattir til að koma við á Álftanesi um helgina og fylgj- ast með henni. -ilk Nú eru fjórir mánuðir liðnir frá frumsýningu Stone Free í Borg- arleikhúsinu. Sýningamar em nú orðnar 38 talsins og ríílega 20 þúsund manns hafa séð leikritið. Geisladiskur, sem gefinn var út með lögum úr leikritinu, er söluhæsti diskur ársins, og í vikunni kom út nýr Stone Free stutt- diskur með lokalagi sýningar- innar ásamt þremur lögum sem tekin vom upp á sýning- um. Höfundur leikritsins er Jim Cartwright en hann samdi einnig Strætið, Barpar og Taktu lagið, Lóa. Til gamans má geta þess að til stendur að gerð verði kvikmynd í Hollywood eftir leikritinu Taktu lagið, Lóa með banda- rísku leikkonunni Gwyneth Paltrow, kæmstunni hans Brad Pitt, t titilhlutverkinu. Stone Free verður sýnt í kvöld klukkan 20.00. -ilk Gestur númer tuttugu þúsund, Guðni Ágústsson, var heiöraður meö gjöfum frá Leikfélagi íslands. Þjóðleikhúsið Kennarar óskast föstudagur kl. 20.00 Nanna systir Ílaugardagur kl. 20.0 Þrek og tár sunnudagur kl. 20.00 Kardemommubærinn sunnudagur kl. 14.00 Leitt hún skyldi vera skækja fóstudagur kl. 20.30 laugardagur ki. 20.30 í hvitu myrkri sunnudagur kl. 20.30 Borgarleikhúsið Trúðaskólinn laugardagur kl. 14.00 sunnudagm- kl. 14.00 Ef væri ég gullfiskur laugardagur kl. 20.00 Svanurinn laugardagur kl. 20.00 Largo Desolato sunnudagur ki. 16.00 Barpar föstudagur kl. 20.30 laugardagur kl. 20.30 Stone Free föstudagur ki. 20.00 Loftkastalinn Áfram Latibær laugardagur kl. 14.00 sunnudagur kl. 14.00 Á sama tíma að ári sunnudagur kl. 20.00 Sirkús Skara skripó laugardagur kl. 21.00 Deleríum Búbónis föstudagur kl. 20.00 Islenska óperan | Master Class I laugardag kl. 20.00 Hermóður og Háðvör Birtingur föstudagur kl. 20.00 laugardagur kl. 20.00 sunnudagur kl. 20.00 Þarna er Jón bóndi aö deyja og kerlingarnar orönar örvæntingarfullar. DV-mynd ÞÖK Til er leikhópur sem kallar sig Nafiiiausa leikhópinn. Það er leik- félag eldri borgara í Kópavogi. Nú hefur leikhópurinn hóað í reynda áhuga- og atvinnuleikara sem sett hafa upp hið klassíska verk, Gullna hliðið. Ætlunin er að frum- sýna verkið á morgun og verður það gert í Kópavogsleikhúsinu. Vart þarf að kynna verkið frekar enda hefur það verið geysilega vin- sælt á meðal alþýðu manna í ómuna tíð. Réttara væri að segja frá því að Kópavogsleikhúsið hefur nýlega verið endumýjað úr Kópavogsbíói og er þar kominn fallegur leikhús- salur sem nýtist vel tii sýninga. Kópavogsleikhúsið er í miðri Fannborginni, á bak við Hamra- borgina. Sýningin er viðamikil og em leikendur um 20 talsins. Má þar nefiia Rósu Ingólfsdóttur sem leik- ur kerlinguna, Guöbrand Valdi- marsson, Arnhildi Jónsdóttur, Valdimar Lámsson, Theódór Hall- dórsson, Hjálmar Bjamason, Klem- ens Jónsson og marga fleiri. Leik- stjóri er Þórir Steingrímsson. Frumsýningin á laugardaginn byrjar klukkan 20.30. -ilk Ijósmyndir t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.