Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1996, Blaðsíða 11
Þriðjudaginn 26. nóv-
ember kemur út á myndbandi
myndin Primal Fear með Richard Gere
og Laura Linney í aðalhlutverkmn. Richard
Gere leikur í myndinni Martin Vail, snjallan en hrokafullan lög-
fræðing í Chicago sem leitast við að verja skjólstæðinga sem geta
boðið upp á mikil slagsmál I réttinum
og fjölmiðlaumfjöllun. Bæði virðast
vera í boði þegar ungm- og sakleysisleg-
ur altarisdrengur (Edward Norton) er
sakaður um morðið á erkibiskup borg-
arinnar og hann býðst því til að taka að
sér vöm drengsins þótt sönnunargögn-
in gegn honum virðist óyggjandi
Fyrrverandi elskhugi sem
andstæðingur
koma eru m.a. dómarinn Miriam Shoat (Alfred Woodard úr Cro-
oklyn, Passion Fish og How to Make an American Quilt) og rétt-
arsálfræðingurinn Dr. Molly Arrington (Frances McDormand,
sem hefur leikið í mörgum myndum, þ.á m. Mississippi Buming,
Darkman, Short Cuts, Beyond Rangoon og þremur myndum
Coen-bræðranna - Blood Simple, Raising Arizona og Fargo).
Til að tryggja nákvæmni og trúverðugleika í myndinni var
sóst eftir aðstoð lögfræðinga. Kvikmyndagerðarmennimir hittu
nokkra lögfræðinga til að ræða persónuna Martin Vail og Laura
Linney fékk að fylgjast með nokkrum réttarhöldum í morðmál-
um í Chicago undir handleiðslu Jeanne Bischoff, umsjónarkonu
sakadóms í Cook- umdæminu í Chicago. Ennfremur voru tveir
sérfræðingar ráðnir sem ráðgjafar, John Redmond, sérfræðingur
í réttarlæknisfræði, og Robert Breech, tæknilegur lögfræðiráð-
gjafi. Þess má geta að John Redmond bregður fyrir í myndinni í
atriði þar sem lögreglan er að gera húsleit í vistarvemm erki-
biskupsins.
Laura Linney er í hlutverki opinbera
saksóknarans Janet Venable sem er
falið að sækja málið. Til að bæta gráu
ofan á svart í flóknu og tilfinninga-
þrungnu réttardrama er sú staðreynd
að Martin Vail er einnig fyrrverandi
elskhugi hennar og lærifaðir og er því
mikið keppnisskap í henni. Yfir þeim
báðum vaka valdamiklir aðilar í stjóm-
málalífi borgarinnar, þar á meðal sak-
sóknari fylkisins, John Shaughnessy
(John Mahoney úr sjónvarpsþáttimum
um útvarpssálfræðinginn Frasier), sem
var yfirmaður Martins Vail þegar hann
vann hjá saksóknaraembættinu og er
ákveðinn í að fá sakfellingu í þessu
máli. Aðrar persónur sem við sögu Richard Gere í hlutverki
Stjama myndarinnar er Richard Gere, sem er enn eitt af
helstu karlkyns kyntáknunum í Hollywood þótt hárið sé orðið
virðulega grásprengt. Hann hóf leikferil sinn í kvikmyndum fyr-
ir átján árum í myndinni Days of Heaven sem færði honum
ítölsku „óskars“-verðlaunin. í kjölfarið fylgdu myndir eins og
Mr. Goodbar, Bloodbrothers, Yanks og American Gigolo. 1982 sló
hann í gegn þegar hann lék í hinni vinsælu An Officer and a
Gentleman. Þá komu myndimar Breathless, Beyond the Limit,
The Cotton Club, Power, No Mercy, Miles From Home, Internal
Affairs og 1990 lék hann á móti Juliu Roberts í metsölumynd árs-
ins, Pretty Woman. Ennfremur hefúr hann verið með puttana í
framleiðslu myndanna Final Analysis, Mr. Jones og Sommersby
ásamt því að leika í þeim. Síðustu myndir hans fyrir Primal Fear
voru Intersection, Rhapsody in August og First Knight.
Leikstjóri myndarinnar er Gregory Hoblit og hún er framleidd
af Gary Lucchesi. Gregory Hoblit hefur
ekki leikstýrt kvikmynd áður en hann
hefur hlotið alls níu Emmy verðlaun
fyrir leikstjóm og framleiðslu fyrir
sjónvarp, þ.á m. fjögur fyrir framleiðslu
á Hill Street Blues. Meðal annarra verð-
launasjónvarpsþátta, sem hann hefur
unnið við, eru L.A. Law og NYPD Blue.
Meðal mynda, sem Gary Lucchesi hefur
framleitt, eru Jennifer 8 og Virtuosity
en hann var áður forstjóri framleiðslu-
sviðs hjá Paramount Pictures þar sem
hann hafði yfirumsjón með framleiðslu
margra stórmynda, svo sem Ghost, Indi-
ana Jones and the Last Crusade, Fatal
Attraction, The Hunt for Red October,
Coming to American, Naked Gun, The
Untouchables og The Godfather Part DL
Myndin er gerð eftir samnefndri
skáldsögu Williams Diehls en hún er
fyrsta bókin í trilógíu um Martin Vail.
Önnur og þriðja bókin heita Show of^
Evil og A Reign in Hell en áður hefur
hann skrifað Sharkeys Machine,
Chameleon, Hooligans, Thai Horse og
27. -PJ
lögfræðingsins ásamt skjólstæöingi sínum sem Edward Norton leikur.
X>W FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1996
Wyndbönd 2S
UPPÁHALDSMYNDBANDIÐ MITT
Herbert Guðmundsson
Ef ég á að nefna eitt-
hvert myndband svona al-
veg í hvelli þá dettur mér
helst í hug Disclosure með
Demi Moore og Michael
Douglas. í þeirri mynd er
góður söguþráður og
hún er vel
gerð. Ég
kaupi
hins veg-
ar lítið af
mynd-
böndum
þó að ég
geri mik-
ið af því
að leigja
mér
myndir.
Þegar ég
geri það
verða
myndir
úr
perluflokknum oft fyrir valinu.
Það er helst að ég kaupi myndir
um ísland til að hafa með mér til
Svíþjóðar þar sem ég bý. Síðast
keypti ég myndbandið við Island
er land þitt. Eftir að Islendingam-
m
úti
í Sví-
þjóð
voru
búnir að
horfa á það
fóru þeir næst-
um því að gráta
og vildu fara
heim. Þetta er
svona þjóð-
rækni hjá
manni. Ef ég
ætti hins vegar
að nefna einhverja
mynd sem mig lang-
ar til að sjá þá
myndi ég segja Ben
Hur. Ég man eftir því
að þegar ég sá hana sem strákur
þá var það í fyrsta skipti sem ég
táraðist í bíó. Ég held nú samt að
það sé hæpið að maður bregðist
eins við í dag.
-JHÞ
The Santa Claus
Margir hafa fylgst með hinni
vinsælu sjónvarpsseríu Handlag-
inn heimilisfaðir, en þar leikur
Tim Allen
heimilisfoð-
urinn og
hefur orðið
mjög vin-
sæll í þessu
hlutverki.
Hann hafði
ekki mikið
leikið í
kvikmynd-
um þegar
hann tók að
sér að leika jólasveininn í The
Santa Claus, en hann veðjaði á
réttan hest því myndin náði mikl-
um vinsældum í Bandaríkjunum.
Hér var hún sýnd í kvikmynda-
húsum um jólin í fyrra og það fer
þvi vel á að gefa hana út á mynd-
bandi nú fyrir þessi jól.
I myndinni leikur Allen heimil-
isfoður sem erfir jólasveinaemb-
ættið og hversu mikið sem hann
reynir að sporna við þeirri þróun
að hann líkist jólasveininum meir
og meir dugir ekkert. Hann verður
að sætta sig við örlög sín. Auk
Allens leika Judge Reynold og Pet-
er Boyle stór hlutverk í myndinni.
Sam-myndbönd gefur út The
Santa Claus og er hún leyfð öllum
aldurshópum. Útgáfudagur er 21.
nóvember.
Tár úr steini
Ein besta kvikmynd sem íslend-
ingar hafa gert á síðari árum er
Tár úr steini sem leikstýrt er af
Hilmari
Öddssyni. I
myndinni er
sagt frá
stormasömu
lífi tón-
skáldsins
Jóns Leifs.
Hann fluttist
ungur til
Berlínar til
að læra tón-
smíðar, þar
giftist hann konsertpíanistanum
Annie Riethof og eignaðist með
henni tvær dætur. Faðir Annie
var efnaður gyðingur sem studdi
Jón með ráðum og dáð, en þegar
stríðið skall á með tilheyrandi
hörmungum kollvörpuðust allar
framtíðaráætlanir Jóns og fjöl-
skyldu hans.
Með hlutverk Jóns Leifs fer
Þröstur Leó Gunnarsson, en meðal
annarra leikenda eru Bergþóra
Aradóttir, Ruth Ólafsdóttir og Jó-
hann Sigurðarson.
Stjörnubíó gefur út Tár úr steini
og er hún leyfð öllum aldurshóp-
um. Útgáfudagur er 26. nóvember.
August
Anthony Hopkins er einn af
stórleikurum heimsins og eins og
fleiri kollega hans hefur hugur
hans staðið
til að
ur
verða af
í
raksturinn
og
hann einnig
aðalhlut-
verkið.
August er
byggð á hinu fræga leikriti Antons
Tsjekhovs, Vanja frænda. Það er'
komið fram í ágúst árið 1896. Hinn
lífsreyndi og harðgerði prófessor
Alexander Blathwaite er kominn
ásamt glæsilegri eiginkonu sinni,
Helen, í heimsókn til dóttur sinn-
ar sem býr í Wales, ásamt móður-
bróður sínum, Ieuan. Blathwaite
hefur aldrei farið leynt með lítils-
virðingu sína á sveitafólkinu sem
þarna býr og þetta er í fyrsta sinn
sem hann leyfir eiginkonu sinni
að vera með í förinni. Nærvera
hennar á síðan eftir að valda um-
róti meðal karlmannanna á staðn- _
um.