Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1996, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1996, Qupperneq 2
20 FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 á B y I g j u n n i T O P P 4 O '"t 'ífí ílPlÉ; Topplag Beautiful Ones, með bresku hljómsveitinni Suede, heldur topp- sætinu aðra vikuna i röö. Ails hef- ur lagið setið í sex vikur á lista og það veröur spennandi að sjá hvort Suede heldur sessi sínum i næstu viku. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagið Flame sem poppgoðin í Fine Young Canni- bals flytja en óhætt er að segja að lagið merki nokkurs konar endur- komu hjá þessari ágætu sveit. Lag- ið fer upp um heil sjö sæti, úr þvi 32. upp í sæti númer 25. Hæsta nýja lagið Það er Merill nokkur Bainbridge sem þeytist upp í 6. sæti íslenska listans með lagið Mouth. Þetta verð- ur að teljast nokkuð ótrúlegur ár- angur hjá svo óþekktum tónlistar- manni en það verður svo að koma í ljós hvort lagiö Mouth á eitthvað í toppsætið. Jólin nálgast Söngvaramir Helga Möller, Pálmi Gunnarssoh, Sigrún Hjálm- týsdóttir og Söngsystur eru meðal flytjenda á nýjum geisladiski er nefhist Jólahátíð. Á honum er að flnna gamla og nýja tónlist við Ijóð og texta eftir Jóhannes úr Kötlum, Öm Amar og Davíð Stefánsson. Hugurinn heima komin út Geislaplatan Hugurinn heima eftir Hallgrím Óskarsson, verkíræð- ing og skáld, er komin út en hún inniheldur ljóð, lög og texta eftir Hallgrím Óskarsson. Meðal þeirra sem syngja á disknum era þeir Páll Óskar og Stefán Hilmarsson. Allar útsetningar era eftir Jon Kjell Seljeseth. Nr. 198 vikuna 28.11 . - 04.12. '96 -*2. VIKA NR. T— G> 1 5 6 BEAUTIFUL ONES SUEDE G) 3 13 3 BLAME IT ON THE SUN EMILÍANA TORRINI G> 5 8 3 UN-BREAK MY HEART TONIBRAXTON G> 4 2 4 POPUAL NADASURF 5 2 1 7 NO DIGGITY BLACKSTREET — NÝTTÁ USTA ... C5) NÝTT 1 MOUTH MERILL BAINBRIDGE 7 6 4 6 INSOMNIA FAITHLESS c&> 10 _ 2 BITTERSWEET ME R.E.M. 9 8 7 14 VIRTUAL INSANITY JAMIROQUAI m N V T T 1 I BELONG TO YOU GINAG © 16 23 4 ÉG ER BUNDINN FASTUR VIÐ ÞIG PÁLL ÓSKAR 12 7 11 4 ANGEL SIMPLY RED & FUGEES GD 15 - 2 LOVE ROLLERCOSTER RED HOT CHILLI PEPPERS 14 11 12 4 WORDS BOYZONE 15 14 16 3 SOMETHING 4 THE WEEKEND SUPER FURRY ANIMALS CÍ6) 19 : 2 WHAT'S LOVE GOT TO DO WITH IT WARREN G & ADINA HOWARD © EE E3 1 SATÍN STEFÁN HILMARSSON Gs) 18 17 14 IT'S ALL COMING BACK TO ME CELINE DION (5) NÝTT 1 WHAT I GOT SUBLIME 20 12 9 9 BOHEMIAN RHAPSODY BRAIDS <S) 22 31 3 VOODOOMAN TODMOBILE 22 13 6 5 DOWN 311 (23) 24 28 3 SAD CAPER HOOTIE AND THE BLOWFISH 24 9 3 15 HEAD OVER FEET ALANIS MORISSETTE ' * ••• HÁSTÖKK VIKUNNAR ... { - (2$) 32 35 4 FLAME FINE YOUNG CANNIBALS (26) NÝTT 1 DONT SPEAK NO DOUBT 27 20 21 4 SAY YOU'LL BE THERE SPICE GIRLS 28 29 - 2 BLIND STRIPSHOW 29 28 39 3 EINS OG ER STEFÁN HILMARSSON 30 34 - 2 DRIVING EVERYTHING BUT THE GIRL 31 17 10 8 LUST FOR LIVE IGGY POP (TRAINSPOTTING) 32 30 18 4 DON'T LET ME BE MISUNDERSTOOD JOE COCKER (33) NÝTT 1 MILK GARBAGE 34 27 26 5 SETTING SUN THE CHEMICAL BROTHERS <3> 36 - 2 ÉG ELSKA BÆKUR BUBBI MORTHENS 36 26 30 3 YOU MUST LOVE ME MADONNA <2> NÝTT 1 LAST NIGHT AZ YET 38 21 | 15 11 IF I RULE THE WORLD NAS 39 1 100 YEARS FROM NOW HUEY LEWIS AND THE NEWS 40 39 J ~7| 2 MILLI MlN OG ÞÍN BJARNI ARASON Hreinsað til Deilum um nafn hljómsveitar- innar The Creedence Clearwater Revival er loks að linna. Fyrrver- andi meðlimir hljómsveitarinnar, Stu Cook og Doug „Cosmo“ Clifford hafa að undanfómu flutt lögin und- ir nafhinu The Creedence Clearwa- ter Revival Revisited. Þriðji með- limur upphaflegu hljómsveitarinn- ar John Fogerty lét setja lögbann á fyrrverandi félaga sína en þeir brugðust þannig við að breyta nafni á dúett þeirra. Núna koma þeir Cook og Clifford fram undir nafli- inu Cosmols Factory. Whitney slær í gegn Það er ekkert lát á velgengni söngkonunnar fógra, Whitney Houston. Á leiðinni er ný kvikmynd þar sem hún leikur aðalhutverkið. Að sjálfsögðu fylgja með ný lög frá Whitney Houston og þegar hefur ballaðan I believe in You and Me slegið í gegn í útvarpsstöðvum vestra. Á leiðinni er svo fjöragt lag með Whitney Houston sem heitir Somebody Bigger than You and I en þar syngur hún með eiginmanni sinum, Bobby Brown. Corgan leikstýrir Söngvari The Smashing Pumpk- ins hefur leikstýrt fyrsta tónlistar- myndbandi sínu. Þar er um að ræða myndband við lagið Thirty- Three en það er fimmta smáskífan af nýj- ustu plötu sveitarinnar, Mellon Collie and the Infinite Sadness. Cheap Trick heiðraðir Hin feikivinsæla hljómsveit Cheap Trick hefur lagt upp laupana en lög sveitarinnar njóta enn mik- illar hylli. Eftir áramót kemur út geisladiskm- þar sem aðrir lista- meim flyija sínar útgáfúr af lögum Cheap Trick. Þar á meöal verða út- gáfúr hfjómsveitinnar Deep Blue Something, The Posies og The Nixons. Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi Listinn er niðurstaöa skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listinn erjafnframt endurflutturá Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vafi „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express 7 Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoöanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunan Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiöslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistióm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir: Jón Axel ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.