Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1996, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1996, Side 4
FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 X->"V" 22 nlist .. ísland — plötur og diskar— t 1. ( 2 ) Pottþétt 6 Ýmsir | 2. (1 ) Merman Emilíana Torrini | 3. ( 3 ) Allar áttir Bubbi Morthens t 4. ( 2 ) Seif Páll Oskar ♦ 5. (11) Coming Up Suede t 6. (- ) Pottþétt 96 Ýmsir I 7. ( 6 ) Kvöldið er okkar Ingimar Eydal | 8. ( 4 ) Falling into You Celine Dion t 9. (- ) Milli mín og þín Bjarni Ara 4 10. ( 7 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette 111. (12) Sígildar sögur Brimkló 4 12. (10) Secrets Toni Braxton 113. ( - ) Pottþétt jól Ýmsir 114. (Al) Salsaveisla aldarinnar Ýmsir 115. (20) Perlurogsvín Todmobile $16. (16) Stoosh Skunk Anansie 117. (- ) Doggfathcr Snoop Doggy Dogg 4 18. ( 9 ) Pottþétt 5 Ýmsir 119. (- ) Eins og er Stefán Hilmarsson 120. (Al) From the Muddy Banks of the Nirvana London -lög- | 1. (1 ) Breathe The Prodigy t 2. (- ) No Woman, no Cry Fugees t 3. ( - ) Child Mark Owen t 4. ( 2 ) What'Love Got to Do with It Warren G featuring Adina Howard 4 5. ( 4 ) Un-Break My Heart Toni Braxton $ 6. ( 6 ) One & One Robert Miles Featruring Maria N... 4 7. ( 5 ) Hillybilly Rock Hillybilly Roll Woolpackers 4 8. ( 3 ) What Becomes of the Broken. Robson & Jerome t 9. ( - ) One Kiss from Heaven Louise 4 10. ( 8 ) lf You ever East 17 NewYork -lög- | 1. (1 ) No Diggity Blackstreet t 2. ( 3 ) Un-Brcak My Heart Toni Braxton 4 3. ( 2 ) It's All Coming Back to Me now Celine Dion $ 4. ( 4 ) Mouth Merril Bainbridge $ 5. ( 5 ) Nobody Keith Swcat Featuring Athena C... $ 6. ( 6 ) Pony Ginuwine t 7. ( - ) Don't Let Go En Vogue $ 8. ( 8 ) Where Do You Go No Mercy 4 9. ( 7 ) I Love You always forever Donna Lewis t 10. (- ) l'm Still in Love with You New Edition Bretland — plötur og diskar— $ 1. (1 ) TakeTwo Robson & Jerome $ 2. ( 2 ) Spice Spice Girls t 3. ( 4 ) Gratest Hits Simply Red t 4. ( 5 ) Blue Is the Colour The Beautiful South 4 5. ( 3 ) Around the World East 17 t 6. ( 7 ) Falling into You Celine Dion 4 7. ( 6 ) A Different Beat Boyzone $ 8. ( 8 ) Christmas Party The Smurfs t 9. ( - ) The Score Fugees 4 10. ( 9 ) lf We Fall in Love Tonight Rod Stewart Bandaríkin — plötur og diskar— t 1. ( - ) The Doggfather Snoop Doggy Dogg 4 2. ( 1 ) The Don Killuminati Makaveli t 3. ( 4 ) Tragic Kingdom No Doubt 4 4. ( 3 ) Falling into You Celine Dion 4 5. ( 2 ) Family Scriptures Mo Tliugs Family t 6. (- ) Evita Soundtrack $ 7. ( 7 ) The Moment Kenny G $ 8. ( 8 ) Set it off Soundtrack t 9. (- ) Secrets Toni Braxton 410. ( 6 ) Best of Volume 1 Van Halen Brimbrettatónlist á íslandi? fmeyjar og hanastél síðan þessa tónlist varð hún hrárri sökum færri hljóðfæra og með vaxandi fjölda brimbrettaiðk- enda, sem sóttu böll með slíkum hljómsveitum, breyttist tónlistin í það sem hún er í dag og fékk á sig „surf'-nafnið. Dick Dale and the Deltones voru duglegastir við að viðhalda þessri tengingu og tóku að setja brim-nööi á lög sín.“ Bibbi sagði ennfremur að brimbrettatónlistin hefði dáið út í Bandaríkjunum árið 1966 og aldrei náð vinsældum í Evrópu sökum þess að The Beatles komu fram á sama tíma. í kringum 1980 komu síðan nokkrar hljóm- sveitir fram á sjónarsviðið sem tóku til við að pönka brimið upp. Sú stefna náði hins vegar aldrei vinsældum og brimtónlistin mátti sætta sig við að vera jaðarstefna þangað til Quentin Tarantino tók hana upp á arma sína í kvikmynd- um á borð við Resevoir Dogs, Pulp Fiction (sem hafði hvað mest áhrif) og Desperado. Þó brimið sé enn jaðartónlistarstefna ná slíkar stefnur sífellt meiri vinsældum og því er tími til kominn að kynna íslendingum hana nánar. Hljómurinn eins og í gamla daga Bibbi segir þá strákana hafa lagt töluvert á sig til að ná upprunalegum hljómi á lögin sem eru á plötunni. Gamlir lampamagnarar voru fengnir að láni og mikið gert til að ná rétta hljómnum fyrir upptökur. Tónlistarmenn gera of mikið að því þessa dagana að taka upp í röngum hljóm og ætla síðan að bjarga því eftir á í hljóðblöndun- inni, segir Bibbi. Erfiðasti hlutinn af upptökunum var líklegast að taka upp trommumar. Bílskúrinn hjá Bibba var tæmdur og inn í hann troðið flísum og báru- jámsplötum til að ná óminu (reverb) sem ein- kenndi trommuleik gamla tímans. Síðan var tek- ið upp með tveim hljóðnemum. Hljómurinn á plötunni er líka alveg eins og hann var í gamla daga. Á plötunni má finna eitt íslenskt lag sem var upprunalega í kvikmyndinni 79 af stöðinni og heitir Vegir liggja til allra átta. Lagið hefur verið sett í brimútsetningu og er nú sungið af henni Heiðu úr Unun. Bibbi segir það framtíðar- markmið að gera slíkt hið sama við önnur is- lensk lög. Á plötunni má líka finna frumsamin lög og lög úr ofangreindúm kvikmyndum auk fleiri brim- slagara. Út með brettin, lakkskóna, bindin og brilljantinið. Brims up!!! -GBG Jafnvel þótt brimbrettaiðkun hafi verið í lágmarki hér á landi elds og ísa í gegnum tíðina hefur nú skotið upp kollinum hljómsveit sem kennir tónlistariðkun sína við þessa iþrótt. Hljómsveitin kallar sig Brim og spilar svokaUaða „surf'- eða „brim“-tónlist af miklum móði. Hljómsveitin Brim er að vísu ekki fyrsta hljómsveitin sem spilar þessa tónlist fyrir almenn- ing hér á landi en í samstarfi við út- gáfufyrirtækið Smekkleysu ehf. er Brim fyrsta hljómsveitin sem gefur út plötu með tónlist af þessu tagi á ís- landi. Platan nefnist „Hafmeyjur og hanastél" og er nú komin i verslanir. Dulnefni Hljómsveitarmeðlimir eru fjórir talsins og hafa allir komið nálægt út- gáfu áður með hljómsveitum af öðrum toga. Til þess að forðast allan mis- skilning notar hljómsveitin því dul- nefni. I henni eru: Bibbi barti, Danni bít, kapteinn Skeggi og Óli raki. Hljómsveitin kemur fram í sérsaum- uðum brimbúningum á öllum sínum tónleikum (sjá mynd) og þykir, þrátt fyrir virðulegan klæðaburð, nokkuð villt á sviðinu. Eru áhorfendur að öllu jöfnu þá vel með á nótunum. En hvað- an kemur þessi hugmynd um að spOa brimbrettatónlist á íslandi? Uppruni tónlistarinnar „Eg var búinn að hlusta þó nokkuð mikið á „surf‘-tónlist áður en ég stofnaði hljómsveitina,“ útskýrir Bibbi barti „en það var dr. Gunni sem kynnti mér hana á sínum tíma.“ Hljómsveitin varð síðan til í kringum kenn- araverkfallið 1995, þegar Bibbi hafði lítið annað að gera en að vakna seint, borða Cheerios og hlusta á „surf‘-tónlist. Hann hóaði í þrjá félaga sína sem var líkt ástatt fyrir og úr varð hljóm- sveitin Brim sem er enn eins konar hliðarverk- efni hjá öllum aðilum. En hvað getur Bibbi sagt okkur um uppruna þessarar tegundar tónlistar? „Fyrsta brimbrettalagið kom út árið 1961 (Pipeline með Chantays sem er meðal laga sem má finna á plötunni). Einkenni brimbrettatón- listar eru að hún er án söngs, þ.e. alvöru brim- brettatónlist. Að vísu eru til nokkrar tegundir af brimi. Brimpopp er i ætt við Beach Boys en brimrokk er sú tegund tónlistar sem við kennum okkur við. Undanfari brimbrettatónlistarinnar var tónlistarstefna sem hét „twang“ og varð vin- sæl í gegnum mann að nafni Link Wray, algjör- an leðurjakkatöffara. Þar var hins vegar meira um saxófón og orgel sem héldu uppi aðallaglín- unni. Þegar bílskúrshljómsveitir tUeinkuðu sér Herbert Guðmundsson að slá í gegn: Lagifl er svo vinsælt - unga fólkið sækir í hann legar. Það ætlar allt að verða vit- laust þegar ég spila Canlt Walk Away.“ Herbert verður á fullu i spila- mennskunni um næstu helgi og leikur á Casablanca í kvöld og laugardagsköldið 30. nóvember. -JHÞ „Ég hefði nú aldrei trúað því að slá svona í gegn aftur,“ segir Herbert Guðmundsson söngvari en lag hans, Canlt Walk Away, er nú mikið farið að heyrast á útvarpsstöðvunum. Endurútgáfa Can't Walk Away kom fyrst út fyrir um áratug og var á plötunni The Dawn of the Human Revolution. Skífan hyggst nú gefa plöt- una út aftur en tilefnið er auðvitað vinsældir lagsins Canlt Walk Away. „Lagið varð vinsælt aftur eftir að það fór að heyrast í út- varpsþáttum sem tileink- aðir voru tónlist níunda áratugarins. Ég hef verið á fullu 1 tónleikahaldi í skól- unum og verð að segja eins og er að viðtökurnar hafa verið hreint og beint ótrú- Ný íslensk sveit kemur fram: Buttercup í Rósenberg Buttercup er ný hljómsveit á traustum grunni. Það verður að teljast nokkur við- burður þegar ný íslensk sveit kveð- ur sér hljóðs og reynir fyrir sér með lagasmíðum og tónleikahaldi. Sem betur fer eru alltaf einhverjir sem gefa sig í þá hörðu baráttu sem nýj- ar hljómsveitir þurfa að standa í til að koma sér og tónlist sinni á fram- færi. I þetta sinn er það hljómsveitin Buttercup sem kemur fram í fyrsta sinn og reynir að ná athygli tón- listarunnenda. Sveitin er skipuð vönum mönnum sem hafa leikið með hljómsveitunum Dos Pilas, Urmull og Dancini Mania. Frumraun Buttercup verður þreytt í Rósenbergkjallara um þessa helgi. Gestir Rósenberg geta því fengið að kynnast nýrri hljómsveit fostudag- inn 29. nóvember og laugardaginn 30. nóvember. -JHÞ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.