Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1996, Page 7
13"V FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996
mn helgina 25
LEIKHUS
Þjóðleikhúsið
Nanna systir
föstudagur kl. 20.00
laugardagur kl. 20.00
Kennarar óskast
sunnudagur kl. 20.00
Þrek og tár
laugardagur kl. 20.00
Kardemommubærinn
laugardagur kl. 14.00
* sunnudagur kl. 14.00
Leitt hún skyldi vera
skækja
fostudagur kl. 20.30
sunnudagur kl. 20.30
í hvítu myrkri
j laugardagur kl. 20.30
Borgarleikhúsið
Trúðaskólinn
laugardagur kl. 14.00
Ef væri ég gullfiskur
föstudagur kl. 20.00
Svanurinn
sunnudagur kl. 20.30
Largo Desolato
fóstudagur kl. 20.00
Barpar
föstudagur kl. 20.30
laugardagur kl. 20.30
Stone Free
laugardagur kl. 20.00
Loftkastalinn
Áfram Latibær
laugardagur kl. 14.00
sunnudagur kl. 14.00
Á sama tima að ári
laugardagur kl. 20.00
Sirkús Skara skrípó
föstudagur kl. 20.00
Deleríum Búbónis
sunnudagur kl. 20.00
íslenska óperan
Master Class
fóstudagur kl. 20.00
Kaffileikhúsið
Hinar kýrnar
j sunnudagur kl. 22.00
Spænsk kvöld
föstudagur kl. 21.00
laugardagur kl. 21.00
Hafnarborg
Grísk veisla
fóstudagur kl. 20.30
Hermóður og Háðvör
Birtingur
föstudagur kl. 20.00
laugardagur kl. 20.00
Leikfálag Hafnar-
fjarðar
Stalín er ekki hér
sunnudagur kl. 20.00
Halaleikhópurinn
Gullna hliðið
föstudagur kl. 20.30
laugardagur kl. 20.30
sunnudagur kl. 20.30
Möguleikhúsið
Hvar er Stekkjastaur?
sunnudagur kl. 14.00
Þetta er Harpa Kristjánsdóttir, gull-
og silfursmiður. Hún sýnir verk sín
um þessar mundir í Listhúsi Sævars
Karls að Bankastræti 9. Verk hennar
eru öll smíðisgripir úr góðmálmum
sem hún hefur hannað og smíðað
undanfarin misseri. Sýningin er
opin á verslunartíma, frá kl. 10 tiM8
virka daga.
Norsk brúðumynd
Kvikmyndin Fláklypa
Bjergkabing Grand Prix er norsk
brúðumynd, ætluð öllum í fjölskyld-
unni. Hún verður sýnd í Norræna
húsinu á sunnudaginn, kl. 14, en á
hverjum sunnudegi eru sýndar þar
barna- og unglingakvikmyndir.
I myndinni kynnumst við hjóla-
viðgerða- og uppfmningamanninum
Teodor Fælgen og tveimur vinum
hans, Sofusi (sem er alltaf jákvæð-
ur) og Ludvig (óþolandi neikvæður).
Þessir þrír félagar búa saman uppi í
fjöllum í bænum Bjergkobing og
lenda þeir í ótrúlegustu ævintýnun.
Kvikmyndin er með dönsku tali og
allir eru velkomnir. Aðgangur er
ókeypis. -ilk
Þórshöfn:
Sýning í Lóninu
Örn Karlsson myndlistarmaður
hefur opnað sýningu í anddyri
verslunarinnar Lónsins á Þórshöfn.
Myndhnar eru unnar með bland-
aðri tækni og eru flestar gerðar í ár.
Þetta er sölusýning og myndirnar
kosta 5-10 þúsund krónur.
Öm er uppalinn á Þórshöfn en er
nú búsettur i Reykjavík. Hann var
með stóra sýningu á verkum sínum
hér sl. sumar á 150 ára afmæli Þórs-
hafnar. -HH
Fjallið okkar -
Akrafjall
DV-Akranesi_________________
Málverka- og myndlistarsýning
verður opnuð á morgun í Listasetr-
inu Kirkjuhvoli á Akranesi. Lista-
mennhnh sem sýna munu verk sín
eru þrh. Hrönn Eggertsdótth mun
sýna málverk, Friðþjófur Helgason
svarthvítar Ijósmyndir og Helgi
Daníelsson ætiar aö sýna ljósmynd-
ir í lit. Þau nefna sýninguna Fjalliö
okkar - Akrafjall og sýna um 90
myndir af og tengdar Akrafjalli. I
sýningarskrá er að finna ýmsar
upplýsingar um þetta einstæða fjall
sem að margra mati er fjalla feg-
urst.
Ingi Steinar Gunnlaugsson skóla-
stjóri mun flytja ljóð sitt, í Akra-
fjalli, við opnun sýningarinnar sem
verður kl. 14. Þá mun einnig ung
söngkona, að nafni Helma Ýr Helga-
dótth, syngja nokkur lög við undh-
leik á hörpu.
Sýningin verður svo opin daglega
frá kl. 15 til 18 og stendur til 15. des-
ember. -DVÓ
Harmoníkuball
Það er alltaf gaman að lyfta sér
upp og fara á dansleik. Annað kvöld
gefst öllum sem vilja tækifæri til að
upplifa dúndrandi fjör og lifandi
stemningu sveitaballa í Lionsheim-
ilinu Lundi í Kópavogi. Það eru fé-
lagar úr Harmoníkufélagi Reykja-
víkur sem ætla að halda uppi stuð-
inu en félagar úr Lionsklúbbnum
Muninn standa fyrir dansleiknum.
Allur ágóði af skemmtuninni fer í
líknarsjóð klúbbsins en hann hefur
meðal annars stutt við bakið á sam-
tökum fatlaðra, einstaklingum og
fleirum sem þurft hafa á aðstoð að
halda. Dansleikurinn mun hefjast
klukkan 21 og verður aðgangseyrir
1000 krónur.
-ilk
Tímamót í Úmbru
Gallerí Úmbra hefur verið rekið í
Turnhúsinu á Bernhöftstorfunni
síðastiiðin fimm ár. Nú er svo kom-
ið að um áramótin verður þessu
fina listhúsi lokað. Það eru því tölu-
verð tímamót í Úmbru og í tilefni
þeirra verða nokkrir af fyrri
sýnendum listhússins með verk sín
til sýnis og sölu til áramóta.
Alls hafa 85 listamenn, jafnt ís-
lenskir sem útienskir, sýnt verk sín
í Úmbru. Sýningamar hafa verið
fjölbreyttar og oftar en ekki óvænt-
ar.
Allir eru velkomnir á lokasýning-
una i Úmbru. -ilk
Þetta er myndin Skýjum ofar eftir Ingó.
Um helgina lýkur sýningu ljós-
myndarans og prentsmiðsins In-
gós i Gallerí Mhó, Fákafeni 9.
Þar hefur hann sýnt myndir sið-
an 26. október við miklar vin-
sældh. Hann vinnur ljósmyndir
sínar með blandaðri tækni á 230
gramma koparþrykkpapph.
Á sýningunni má sjá myndh
sem hlotið hafa verðlaun, þar á
meðal fyrstu verðlaun í
keppninni Liturinn er galdt
og samkeppninni um fo
Prentarans. Myndirnar e
ólíkum römmum og leikur
sér að samspili mynda
ramma. Þetta er fyrsta eink
ing listamannsins og lýkur 1
á morgun.
Við bjóðum þér upp
Art-Hún-hópurinn: Gerður Gunnarsdóttir, Margrét Gunnarsdóttir, Erla
Axelsdóttir, Helga Ármanns, Sigrún Gunnarsdóttir og Heiöa Kolbrún
Leifsdóttir.
Hópurinn Art-Hún hefur verið starfræktur að Stangarhyl 7 í átta ár.
Nú hefur hann flutt sig upp á aðra hæð hússins, í bjartara og betra
húsnæði. Um helgina verða nýjar og glæsilegar vinnustofurnar til sýn-
is og einnig gefst fólki kostur á að kynna sér þá fjölbreyttu tegundir
listmuna og mynda sem prýða gallerí listakvennanna.
Opnunarhátíðin, Við bjóðum þér upp, hefst klukkan 14 á morgun og
er öllum opin. -ilk
Hvolsvöllur:
Karlakórasöngur
Það er orðinn árviss viðburð-
ur að Karlakór Selfoss, Karla-
kórinn Þrestir í Hafnarfirði og
Karlakór Rangæinga haldi sam-
eiginlega hausttónleika. Nú er
komið að Rangæingum að bjóða
heim og það munu þeir gera á
morgun.
Karlakórinn Þresth er rót-
gróinn kór, stofnaður árið 1912.
Stjórnandi hans er Sólveig Ein-
arsdóttir. Karlakór Selfoss var
stofnaður árið 1965 og er að gefa
út fyrsta geisladiskinn sinn um
þessar mundir. Hann heitir Nú
horfa stjömur og verður hann
væntanlega til sölu á tónleikun-
um. Stjómandi Selfossmanna er
Ólafur Sigurjónsson. Yngstur
þessara kóra er Karlakór Rang-
æinga. Hann er aðeins 6 ára og
stefnir nú á fyrstu ferð sína á
erlenda grund. Stjórnandi hans
er Halldór Óskarsson.
Karlamir, sem alls eru um
140 talsins, hefja upp raust sína
klukkan 16 í Hvolnum á Hvols-
velli og eru allir velkomnir á
meðan húsrúm leyfir, jafnvel
lengur. -ilk
SÝNINGAR
j Aðalgata 8, Siglufiörður. Bjöm
i Valdimarsson og Sveinn Hjartarson
j ljósmyndasýningu og verður hún
opin tvær næstu helgar.
Ári í Ögri, Ingólfsstræti 3. Kitta
sýnir 20 gifsgrímur á Ara í Ögri.
: Árt-Hún, Stangarhyl 7. Dagana
| 30. nóv.-l. des. verða til sýnis vinnu-
I stofur og fjöldi listmuna og mynda
j sem prýða galleríið.
j Fangelsið, Síðumúla 28. Samsýn-
ing 16 myndlistarmanna í fangels-
inu. Opið frá 16-20 virka daga en
14-18 um helgar. Lýkur 8. des.
Gallerí Borg, Aðalstræti 6. Kar-
I ólína Lámsdóttir. 30. nóv. - 15. des.
j Opið er virka daga kl. 12-18 og kl.
! 14-18 um helgar.
Gallerí Fold, Rauðarárstíg. Sam-
3 sýning 48 listamanna á litlum
I myndum í Gallerí Fold. Sýningin
f stendur til 8. desember og er opið
! daglega frá kl. 10-17 og sunnudaga
| frá kl. 14-17.
Gallerí Greip, Hverfisgötu 87.
130 manns sýna nú um helgina.
| Opið frá 14-18.
| Gallerí, Ingólfsstræti 8. Sýning
| Pekka Niskanens.
Gallerí Hornið, Hafnarstræti 15.
| Elínrós Eyjólfsdóttir - akrýlmálverk.
S Opið alla daga kl. 11-23.30.
3 Gallerí List, Skipholti 50b. Guð-
| rún Indriðadóttir er listamaður mán-
j; aðarins. Opið frá kl. 11-18 alla virka
j daga og frá kl. 11-14 á lau.
Gallerí Míró, Fákafeni 9. Ingó
f með einkasýningu á ljósmyndum.
f Lýkur um helgina.
Gallerí Sýnirými. I Sýniboxi:
IRagna Hermannsdóttir. I Barmi:
Karl Jóhann Jónsson, berandi er
Frímann Andrésson, útfararþjón-
ustumaður og plötusnúður. I Hlust:
Hljómsveit Kristjáns Hreinssonar og
hundurinn Gutti.
Gallerí Sævars Karls. Sýning
Hörpu Kristjánsdóttur, gull- og silf-
ursmiðs, stendur til 12. desember.
Hafnarborg, Strandgötu 34. Sýn-
ing myndlistarmannanna Jóns Ósk-
ars og Eggerts Magnússonar.
Gallerí Umbra. Nokkrir af fyrrí
| sýnendum gallerísins ásamt Guð-
nýju verða með verk sín til sölu og
jj sýnis frá 28. nóv. til áramóta.
i Garðatorg, Garðabæ. Sýning á 7
'í, tillögum að útilistaverki stendur til
| 12. des.
Gerðuberg. Guðrún Kristjánsdóttir,
3 valin verk. Sýningin stendur til 15.
des. Einnig er sýning með mynd-
skreytingum úr norrænum barna-
> bókum. Opið frá 10-21 mán.-fim.
1 12-17 fós.-sun.
Hlaðvarpinn, Vesturgötu 3.
| Ragna Róbertsdóttir myndlistarkona
| er með sýninguna „Tehús". Opið á
| lau. til 5. des. milli 14 og 17.
Kaffi Mílanó, Faxafeni 11. Alda
J Armanna Sveinsdóttir heldur sýn-
| ingu á verkum sínum. Sýningin
:j stendur yfir í nóvember og desember.
Kjarvalsstaðir, austursalur. Sýn-
jj ing á verkum Jóhannesar Sveinsson-
jj ar Kjarvals. Sýningin stendur til 22.
j desember.
Listasafn Islands Sýning á verkum
| Ásgríms Jónssonar sem stendur til
I 1. des. Einnig sýning á verkum Ed-
Ívards Munch sem stendur til 19.
des. Safnið er opið frá 11-17 alla
daga nema mánudaga.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafii.
Þrjár sýningar í Gerðarsafhi: verk
listamannsins Alistairs Maclntyre,
afmælissýning Ljósmyndarafélags
íslands og skúlptúrsýning Guðbjarg-
ar Pálsdóttur.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar,
Laugamesi. Sýning á völdum verk-
um Siguijóns. Öpið er laugardaga og
sunnudaga milli kl. 14 og 17.
Listasetrið Kirkjuhvoll, Akra-
nesi. Sýning 3 listamanna, Friðþjóf-
1 ur sýnir svarúhvítar ljósmyndir,
Helgi ljósmyndir í lit og Hrönn sýnir
| málverk. Opið verður daglega frá kl.
1 15-18 til 15. des.
Listhúsið í Laugardal, Engjateigi
17. Sjöfn Har. Opið virka daga kl.
13-18 og laugardaga kl. 11-14.
Mokkakaffí. Jón M. Baldvinsson
| Iistmálari er með málverkasýningu
I og stendur hún til 5. desember.
Norræna húsið, Hringbraut. Sýn-
I ing á verkum Gunnars Arnars. Sýn-
ingin stendur til 1. desember.
Nýlistasafiiið, Vatnsstíg 3b. Finn-
ur Amar, Guðrún Halldóra Sigurðar-
dóttir og Ingileif Thorlacius sýna
verk sín. Sýningin er opið daglega
: frá kl. 14-18 og lýkur 8. desember.
Sjónarhóll, Hverfisgötu 12. Guð-
rún Kristjánsdóttir með málverka-
j sýningu til 15. des. Opið alla daga
j frá 14-18 nema mán.
Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6. Vatns-
i litamyndir eftir Gunnlaug Scheving.
Opið alla daga nema mánudaga kl.
jj 14-17. Síðasta sýningarhelgi.
Sparisjóður Garðabæjar, Garða-
> torgi. Sýning á glerverkum Ebbu
| Júlíönu Lárusdóttur opnar 30. nóv.
kl. 14. Verður hún opin á afgreiðslu-
| tíma Sparisjóðsins, nema um helgar,
1 þá er opið frá kl. 14-17.
Sparisjóður Reykjavíkur, Álfa-
bakka 8. Sýnd eru verk eftir Kar-
j| ólínu Lárusdóttur. Sýningin stendur
j til 6. desember.
Suðurgata 7. Svala Sigurleifsdóttir
| sýnir málaðar svart-hvítar ljósmynd-
j ir. Sýningin er opin alla daga frá
8 14-18 og stendur hún til 8. des-
| ember.