Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1996, Qupperneq 9
I>V FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996
Möguleikhúsið frumsýnir nýtt barnaleikrit:
Halla reynir allt hvaö hún getur til
aö fá Stekkjastaur til að hætta við
aö hætta aö koma til byggöa á jól-
unum.
DV-mynd Hilmar Pór
Hvar er
Næsti sunnudagur er sá fyrsti
í aðventu. Þá er kominn tími
til að fara að huga að jól-
unum, þó svo að
margir séu löngu
byrjaðir á því.
Þau í Möguleik-
húsinu hugsa
alltaf fyrst og
fremst um
börnin og
svo er
einnig
núna
enda
þreytist
0n helgina27
Listasafn Kópavogs:
Þijár sýningar í gangi
Nú standa yfir
þrjár sýningar í
Listasafni Kópa-
vogs. Um er að
ræða afmælissýn-
ingu Ljósmynd-
arafélags íslands
sem fjallað er um
á bls. 24, skúlptúr-
sýningu Guðbjarg-
ar Pálsdóttur og
sýningu á verkum
breska lista-
mannsins Alista-
irs Maclntyres.
Guðbjörg sýnir
sjö skúlptúrverk,
birkikrossvið og
járn, á neðri hæð
safnsins. Form
verkanna á sýn-
ingunni eru ávöl
en krossviðinn
kýs listakonan
vegna fínleikans
sem hann býr yfir.
Þetta er önnur
einkasýning Guð- Eitt verka Alistairs Maclntyres sem er til sýnis í
bjargar.
Flest verk Alistairs Macln- Gallery í New York en hér í
tyres urðu til þegar hann dvaldi Listasafni Kópavogs verður
í þrjá mánuði á íslandi á síð- hún til 15. desember. -ilk
asta ári. Dagleg kynni hans af
andstæðum í íslenskri náttúru
mótuðu og höfðu bein áhrif á
sköpun verkanna. Eftir jól mun
sýning hans flytjast til Fulcrum
lítið fólk seint á að velta jólunum
fyrir sér. Á sunnudaginn verður
frumsýnt i Möguleikhúsinu nýtt, ís-
lenskt barnaleikrit sem heitir Hvar
er Stekkjastaur? í kynningu segir:
Jólasveinarnir vilja ekki
koma til byggða
„í leikritinu er sagt frá því þegar
það gerist eitt sinn fyrir jólin að
jólasveinninn Stekkjastaur kemur
ekki til byggða á tilsettum tíma.
Halla nokkur er gerð út af örkinni
til að kanna hverju það sæti og eft-
ir nokkra leit finnur hún Stekkja-
staur í helli sínum í Esjunni. Það
kemur í ljós að jólasveinunum er
orðið svo illa við allan ysinn og þys-
inn í mannheimum að þeir hafa
ákveðið að hætta að fara til byggða
um jólin en halda þau þess í stað í
hellum sínum. Það verður þvi verk-
efni Höllu að sýna Stekkjastaur
fram á nauðsyn þess að jólasvein-
amir haldi áfram að koma til
byggða.“
Höfundur og leikstjóri þessa leik-
rits er Pétur Eggerz en leikarar eru
þau Alda Arnardóttir og Bjarni Ing-
varsson. Leikmynd og búningar
voru í höndum leikhópsins.
Frumsýningin verður eins og
áður sagði á sunnudaginn og hefst
hún klukkan 14. Möguleikhúsið er
til húsa rétt hjá Hlemmi. Önnur
sýning á verkinu verður viku síðar
en svo verður sýnt í leikskólum og
grunnskólum á höfuðborgarsvæð-
inu. Nú þegar er orðið fullbókað all-
an desembermánuð.
-ilk
Jóga með Kristbjörgu
Kristbjörg
nokkur Krist-
mundsdóttir
kynntist jóga sem
unglingur. Hún
útskrifaðist frá
Kripalu Center
með kennararétt-
indi og hefur afl-
að sér framhalds-
menntunar í
jóga, meðal ann-
ars í vöggu jóga-
vísindanna, Ind-
landi. Kristbjörg
hefur starfað sem
jógakennari frá
árinu 1989 og
haldið fjölda
námskeiða um
allt land í
Kripalujóga, hug-
leiðslu, slökun og
fleiru.
Nú hefur Krist-
björg gefið út geisladisk með
jógatónlist, saminni og fluttri af
Guðna Franzsyni. í tilefni þess
verður hún með útgáfukynningu á
morgun, klukkan 16, í sýningarsal
Sólonar Islandusar.
Allir sem áhuga hafa á að um-
breyta áfollum fortíðarinnar í
skilning, sátt og visku eru hvattir
til að mæta í þægilegum fótum og
hafa með sér teppi.
-ilk
KRAKKAR!
MUNIÐ EFTIR OKKUR
TANNIOGTÚPA
011 Lionsdagatöl eru merkt:
Þeim fylgir límmiði með Tanna og Túpu og tannkremstúpa
Allur hagnaður rennur til líknarmála.
eru komin á alla
útsölustaði