Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1996, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996
dv Brúðkaup
Þann 24. ágúst voru gefin saman í
Keílavíkurkirkju af séra Ólafi Oddi
Jónssyni, Berglind Kristinsdóttir
og Georg Friðriksson. Heimili
þeirra er að Smáratúni 1, Kefla-
vík. Ljósm. Nýmynd Keflavlk.
Bridge
Bridgefélag Breiðfirðinga
Jólatvimenningur
Fimmtudaginn 28. nóvember var
spilaður eins kvölds tölvureiknaður
Mitchell-tvímenningur með forgefn-
um spilum. 18 pör spiluðu 9 umferð-
ir með 3 spilum á milli para. Meðal-
skor var 216. Veitt voru rauðvíns-
verðlaun fyrir efstu pörin í hvora
átt og voru það Ólöf H. Þorsteins-
dóttir og Sveinn R. Eiríksson sem
unnu þau í n-s og Guðlaugur Karls-
son og Magnús Oddsson unnu þau í
a-v. Lokastaðan varð annars þessi:
N-s^
1. Ólöf H. Þorsteinsdóttir - Sveinn
R. Eiríksson 258
2. Rúnar Einarsson - Ingi Agnars-
son 257
3. Albert Þorsteinsson - Kristófer
Magnússon 249
4. Vilhjálmur Sigurðsson yngri -
Þórður Sigfússon 226
A-v
1. Guðlaugur Karlsson - Magnús
Oddsson 252
2. Óskar Þráinsson - Einar Guð-
mundsson 244
3. Sigurður Ámundason - Jón Þór
Karlsson 224
4. Guðlaugur Sveinsson - Magnús
Sverrisson 222
Fimmtudagana 5., 12. og 19. des-
ember verða spilaðir eins kvölds
tölvureiknaðir Mitchell-tvímenning-
ar með forgefnum spilum. 3. des-
ember verður rauðvin í fyrstu verð-
laun en 10. og 17. desember verður
hangikjötslæri í fyrstu verðlaun.
Allir spilarar eru velkomnir. Spila-
mennska byrjar kl. 19.30.
Andlát
Baldur Jónasson, Aflagranda 40,
Reykjavik, lést á Sjúkrahúsi Reykja-
víkur mánudaginn 2. desember.
Jarðarfarir
Kristín Árnadóttir, Skúlagötu 40,
Reykjavík, er andaðist 1. desember,
verður jarðsungin frá Lágafells-
kirkju laugardaginn 7. desember kl.
10.30.
Skúli Bachmann, Bólstaðarhlíð 58,
Reykjavík, veröur jarðsunginn frá
Háteigskirkju fostudaginn 6. des-
ember kl. 13.30.
Björg Eyjólfsdóttir, Austurströnd
4, Seltjarnamesi, verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 5.
desember kl. 13.30.
Helga Ágústsdóttir, Hamragerði
12, Akureyri, verður jarösungin frá
Akureyrarkirkju föstudaginn 6. des-
ember kl. 13.30.
Þórunn Woods, Blikabraut 3,
Keflavík, verður jarðsungin frá
Keflavíkurkirkju fóstudaginn 6. des-
ember kl. 13.30.
Rósmundur Bemódusson, Selja-
landi 5, Reykjavík, verður jarðsung-
inn frá Bústaðakirkju fostudaginn
6. desember kl. 15.00.
Benedikt Kristjánsson frá Álfs-
nesi verður jarðsunginn frá Lága-
fellskirkju fóstudaginn 6. desember
kl. 14.00.
Ólafur Andrésson, Ástúni 2, Kópa-
vogi, verður jarðsunginn frá Bú-
staðakirkju fimmtudaginn 5. des-
ember kl. 13.30.
75
Lalli og Lína
OlUt W¥. «W»T 1"C. ÍHMM
MUNDU ÞAP, LÍNA AP ÞAP ÞARF MIKINN MANN TIL
AE> VIPURKENNA AE> KONAN HANS HEFUR RANGT FYRIR SÉR.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samraemt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666,
slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÖið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 29. nóvember til 5. desember, að
báðum dögum meðtöldum, verða Laug-
arnesapótek, Kirkjuteigi 21, simi 553
8331, og Árbæjarapótek, Hraunbæ 102
b, simi 567 4200, opin til kl. 22. Sömu
daga frá kl. 22 til morguns annast Laug-
amesapótek næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 551 8888.
Apótekið Lyfla: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið
frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö ruánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.-
funmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnames: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 112,
Hafharfjörður, simi 555 1100,
Keflavik, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafúlltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Vísir fyrir 50 árum
4. desember 1946.
Dagvaxandi vand-
ræöi vegna verkfall-
anna í Bandaríkjun-
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum
allan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt-
hafandi læknir er í sima 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á
Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311.
Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8,
sími (farsimi) vakthafandi læknis er
85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í
síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462
2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspftalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavfkur: kl.
15-16.30
Kleppsspftalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vffilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striöa, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opið í
tengslum við safnarútu Reykjavíkurb.
Upplýsingar I síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavfkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 557 9122.
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud.
kl. 1519.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaöir
víös vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Spakmæli
Menn hata þá sem
þeir neyöast til aö
Ijúga að.
Victor Hugo.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12- 18. Kaffistofan opin á sama tima.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Kaffistofa safhisins er opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafh Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8,
Hafharfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl.
14- 16. til 15. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í sima 5611016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
simi 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, simi 552 7311,
Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
simi 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum ti^
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. desember
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú átt auðvelt með að meta aðstæður og það kemur sér vel í
dag. Þú lendir í samkeppni og þarft að vera fljótur að hugsa.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þú verður upptekinn af íjölskyldunni og heimilinu í dag. Þú
ættir samt að taka þátt í félagslífi og hitta vini þína.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Dagurinn einkennist af dálitlu skipulagsleysi og þú átt erfitt
með að vinna vegna truflana frá einhverjum. Happatölur eru
4, 13 og 35.
Nautið (20. aprll-20. mal):
Gerðu ekki ráð fyrir að þér takist allt sem þú ætlar þér. Að-
stæður gætu komið í veg fyrir það að einhveiju leyti.
Tvíburarnir (21. mal-21. júnl):
Margt gerist í dag sem þörf er á að ræða. Einbeittu þér að að-
alatriðunum í staö þess að einblína á smáatriði.
Krabbinn (22. júnl-22. jiill):
Þú ættir að leggja áherslu á félagslífið. Miður dagur hentar
best til mannfagnaða og kvöldið ættirðu að nota til að slappa
af.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þin er þörf heima fyrir og fjölskyldan kemur mikiö við sögu
í dag. Ef til vill hittirðu ættingja sem þú hefur ekki séð lengi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Tilfinningalíf þitt gæti orðið flókið í dag. Reyndu að fá útrás
fyrir sköpunarhæfdeika þína. Þú færö góðar fréttir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Einhver sem þér hefur fundist líta niður á þig sýnir þér
óvæntan áhuga og hrósar þér ef til vill. Dagurinn hentar vel
til að skipuleggja fundi og mannamót.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert líklega ósammála fólki í kringum þig um það hvernig
eyða eigi deginum því aðrir eru kærulausari en þú þessa
stundina. Reyndu að fara milliveginn.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Dagurinn hefst á umræðum sem koma þér á einhvem hátt á
óvart. Umræður um mál sem búið var að leysa era þér ekki
að skapi enda hefur þú í nógu aö snúast.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vertu varkár í sambandi viðskipti og tilboð sem þú færð.
Kvöldið einkennist af rómantík og þú ættir aö njóta þess í ró
og næði.