Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1996, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1996, Qupperneq 25
MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996 77 k: xxsr Vinnandi fólk er á myndum Munch sem eru í Listasafni ís- land. Á vængjum vinnunnar Sýningin Edvard Munch: Á vængjum vinnunnar stendur nú yfir í Listasafni íslands og er þessi sýning tímamótaviðburð- ur í norrænni myndlist þar sem hún sýnir óvænta og lítt þekkta hlið á þessum mikilhæfa lista- manni. Munch birtist hér sem glaðbeittur málari vinnunnar og málsvari vinnandi stétta fremur en túlkandi hins einstaklings- hundna sálarstríðs. í augum Munchs var verkamaðurinn ut- angarðsmaður í borgaralegu samfélagi, rétt eins og hann sjálfur og þar að auki fúlltrúi lífsorkunnar í hringiðu sívax- andi iðnvæðingar. Það er samvinna norskra að- ila og Listasafns íslands sem stendur að sýningunni og verð- ur hún í Listasafhinu fram til 19. janúar. Á sýningunni eru 65 verk, olíumálverk, teikningar og grafísk þrykk. Sýningar Samsýning 48 listamanna í Gallerf Fold við Rauðarár- stíg stendur nú yfir samsýning 48 listamanna á litlum myndum. Sýningin nefnist 8 plús 40 gera 48, en átta karlar og fjörutíu konur taka þátt í sýningunni. Valið var úr tæplega 400 inn- sendum verkum og varð útkom- an sú að sýndar eru um 170 myndir. Listamennimir fengu það veganesti að halda stærð myndanna innan ákveðinna marka og stilla verði þeirra í hóf. Sýningin stendur til 8. des- ember. Upplestur í Ömmu í Réttarholti í kvöld á milli kl. 20.30- 22.00 munu Kristján B. Jónasson, Helgi Ingólfsson, Jóhanna Krist- jónsdóttir og Ólafur Gunnars- son lesa úr nýútkomnum verk- um sínum hjá Ömmu í Réttar- holti, Þingholtsstræti 5. Jólafundur Fríkirkjunnar Sameiginlegur jólafundur Kvenfélags og Bræðrafélags Frí- kirkjunnar í Reykjavík verður í safnaðarheimilinu að Laufás- vegi 13, annað kvöld kl. 19.30. Jólamatur og skemmtidagskrá. Samkomur Kvenfélagið Aldan Árlegur jólafundur verður í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18, kjallara. Brúðuleikhús í Borgarbókasafni í Gerðubergi, Sólheimasafni og Bústaðasafni er í desember brúöuleikhússýningin Minnsta tröll í heimi. Nánari upplýsing- ar eru veittar í viðkomandi söfhum. Dávaldur í Loftkastalanum Dávaldurinn Terry Rance er kominn til landsins og verður hann með nokkrar skemmtanir í Loftkastalanum og er sú fyrsta í kvöld kl. 21.00. Kringlukráin: Djass úr ýmsum áttum Kringlukráin sem er í í Kringlunni hefur lengi verið meðal vinsælustu skemmtistaða borgarinnar og þar er oftast boðið upp á lifandi tónlist á kvöldin. Miðvikudagskvöld hafa verið djasskvöld á Kringlukránni og í kvöld verður engin breyting á en þá mun Ómar Einarsson gítarleikari stíga á sviðið ásamt tveimur félög- um sinum, Tómasi R. Einarssyni kontrabassa- leikara og Einari Scheving trommuleikara. Þeir félagar, sem allir eru þrautreyndir úr Skemmtanir djasslífi höfuðborgarinnar, ætla að leika ýmis þekkt og óþekkt lög úr ýmsum áttum og vist er að mörg kunnugleg stefín munu heyrast á Kringlukránni í kvöld. Tríóið mun hefja leik um kl. 22.00. Spooky Boogie á Gauknum Norska salsasveitin hefur nú lokið yfirferð sinni í suðrænni sveiflu á Gauki á Stöng og nú tekur við íslenska hljómsveitin Spooky Boogie sem flytur okkur líflega soultónlist. Spilar hún á Gauknum i kvöld og annað kvöld. Verið að opna heiðar og fjallvegi Allgóð vetrarfærð er á velflestum vegum landsins en talsverð hálka er þó víða. Nú er verið að opna heiðar og fjallvegi sem ófærir voru, eins og Dynjandis- og Hrafnseyrarheiðar á Vestfjörðum, en þungfært er enn frá Færð á vegum Kollafirði í Vatnsfjörð. Á Norður- landi er verið að moka til Siglujarð- ar og þá verður fljótlega fært um Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Fljóts- heiði og Vopnafjarðarheiði. ED Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir LokaðrSt°ÖU ® Þungfært (g) Fært fjallabílum Ómar Einarsson, Tómas R. Einarsson og Einar Scheving leika djass á Kringlukránni í kvöld. L * Bróðir Bjarka Fannars Litli drengurinn á þyngd og mældist 46,5 myndinni fæddist á fúll- sentímetra langur. For- veldisdaginn 1. desember eldrar hans er Anna Þórð- kl. 07.24. Hann var við ardóttir og Bjami Bald- fæðingu 2755 grömm að vin Guðmundsson. Hann á einn bróður, Bjarka Barn dagsins inar-sem er11tvegaa og 3 halfs ars gamall. Bruce Willis leikur hörkutól í Til síöasta manns. Til síðasta manns Til síðasta manns (Last Man Standing), sem Laugarásbíó sýn- ir, gerist á fjórða áratugnum í smábænum Jericho í Texas þar sem mafíuglæpamenn frá Chicago hafa hreiðrað um sig. í bæinn kemur dularfullur ein- fari, sem kallar sig Smith, til að dvelja þar eina nótt. Hann er alls ekki velkominn i bæinn og spilltur lögreglustjóri segir hon- um að hypja sig en þetta líkar einfaranum ekki. Hann kemur glæpalýðnum á óvart með beinni árás og drepur bestu skyttuna. f stað þess að hefna ófaranna bjóða þeir þessum dularfulla manni vinnu. Smith, sem ein- Kvikmyndir 'T' göngu hugsar um sjálfan sig, tek- ur boðinu en leikur tveimur skjöldum eins og brátt kemur í ljós. Það er Bruce Willis sem leikur einfarann. í öðrum hlutverkum eru Christopher Walken, Bruce Dem, William Sanderson og Kar- ina Lombard. Leikstjóri er Walt- erHill. Nýjar myndir: Haskólabío: Geimtrukkarnir » \ Laugarásbíó: Skuggi Saga-bíó: Körfuboltahetjan Bíóhöllin: Aðdáandinn Bíóhöllin: Þrjá óskir Bíóborgin: Saga af morðingja Regnboginn: Hetjudáð Stjörnubíó: Hættuspil Krossgátan 1 X 3 l 7 u „ 1 10 mam II \ wmm w* )’i vT FT \s jr )b 1 11 w ii $5 n Lárétt: 1 gunga, 6 féll, 8 stilla, 9 fljótfærni, 10 arða, 11 spil, 13 hvíta- málmur, 16 smápoka, 18 kvendýr, 20 brotlegu, 21 átt, 22 bors. Lóðrétt: 1 hellan, 2 mælitæki, 3 æsa, 4 efni, 5 leyfi, 6 borgun, 7 hæö, 12 votan, 14 leysa, 15 ágætur, 17 vatnagróður, 19 klaka. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 ást, 4 æska, 7 værð, 8 ýli, 10 alein, 12 óð, 13 nægtir, 15 aðfarir, 17 dul, 18 pera, 20 órói, 21 lút. Lóðrétt: 1 ávana, 2 sæ, 3 treg, 4 æði, 5 sýnir, 6 klórir, 9 iður, 11 læður, 14 tapi, 16 fló, 17 dó, 19 el, 20 at. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 287 04.12.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgengi Doliar 67,170 67,510 66,980 Pund 110,510 111,070 108,010 Kan. dollar 49,720 50,030 49,850 Dönsk kr. 11,2660 11,3260 11,4690 Norsk kr 10,3420 10,3990 10,4130 Sænsk kr. 9,9160 9,9710 10,1740 Fi. mark 14,4470 14,5330 14,6760 Fra. franki 12,7570 12,8300 13,0180 Belg. franki 2,0905 2,1031 2,1361 Sviss. franki 50,9600 51,2400 52,9800 Holl. gyllini 38,4200 38,6500 39,2000 Þýskt mark 43,1100 43,3300 43,9600 ít. líra 0,04377 0,04405 0,04401 Aust sch. 6,1230 6,1610 6,2520 Port escudo 0,4273 0,4299 0,4363 Spá. peseti 0,5118 0,5150 0,5226 Jap. yen 0,59300 0,59660 0,58720 írskt pund 110,530 111,220 108,930 SDR 95,95000 96,53000 96,50000 ECU 83,3100 83,8100 84,3900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.