Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1996, Side 26
JLlV FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996
dagskrá miðvikudags 4. desember
SJÓNVARPIÐ
13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
16.30 Viöskiptahorniö. Endursýndur
þátlur frá þriöjudagskvöldi.
16.45 Leiöarljós (533) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
krlnglan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins
(4:24). Hvar er Völundur? Hug-
18.10 Fimm f klfpu (10:13) (Five Get
into Trouble).
18.40 Hasar á heimavelli (17:25)
(Grace under Fire III).
19.10 Hollt og gott - Hrísgrjón.
19.35 Jóladagatal Sjónvarpsins. End-
ursýning.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Víkingalottó.
20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur í
umsjón Ómars Ragnarssonar.
21.05 Porpiö (8:44) (Landsbyen).
21.35 Á næturvakt (9:22) (Baywatch
Nights).
22.25 Á elleftu stundu Viötalsþáttur í
umsjón Árna Þórarinssonar og
Ingólfs Margeirssonar.
23.05 Ellefufréttir
23.20 l'þróttaauki. Sýnt veröur úr leikj-
um kvöldsins í Nissandeildinni í
handknattleik. Þátturinn verður
endursýndur kl. 16.15 á fimmtu-
dag.
23.50 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
00.05 Dagskrárlok.
STÖO
08.30 Heimskaup - verslun um víða
veröld.
18.15 Barnastund.
19.00 Borgarbragur (The City).
19.30 Alf.
19.55 Nlssandeildln - bein útsend-
ing.
21.30 Astir og átök (Mad about You).
Vandræði eru í uppsiglingu á
heimili þeirra hjóna, Jamie og
Paul.
22.00 Banvænn leikur (Deadly
Games) (7:13). Grínarinn er bú-
inn aö koma fyrir sprengju i
myndbandstæki Gus sem veit
0 ekki sitt rjúkandi ráð því hann
forritaði ekki þennan villimann
inn í tölvuleikinn. Gus áttar sig
þó fljótlega á aö gamall skólafé-
lagi og grinari, Danny, stendur
að baki þessu. Grínarinn veit þó
greinilega ekki aö Sjakalinn ræð-
Góöir gestir sækja David
J-etterman heim.
ur ferðinni í tölvuleiknum og mik-
il valdabarátta hefst á milli þeirra.
22.45 Tíska (Fashion Television). New
York, París, Róm og allt milli him-
ins og jarðar sem er í tísku.
23.15 David Letterman.
24.00 Framtföarsýn (e) (Beyond
2000).
00.45 Dagskrárlok Stöövar 3.
Þá er bara vona aö Eiríkur rauði þeirra Manchester United-manna standi sig
Sýn kl. 19.25:
Meistarakeppni
Evrópu
Riðlakeppni meistarakeppni Evr-
ópu lýkur í dag og þá kemur endan-
lega í ljós hvaða félög leika í 8-liða úr-
slitunum. Fyrri leikur kvöldsins er
viðureign Rapid Wien og Manchester
United í C-riðli en Rauðu djöflarnir
verða að ná góðum úrslitum til að
komast áfram og jafhframt að treysta
á sigur Juventus á Fenerbahce.
Seinni leikur kvöldsins er úr A-riðli
en þar mætast Grasshopper og Ajax.
Bæði liðin hafa 9 stig og tapliðið sit-
ur því væntanlega eftir með sárt enn-
ið. í B-riðli eru Atletico Madrid og
Borussia Dortmund búin að tryggja
sér áframhaldandi þátttökurétt og í
D-riðli má búast við að AC Milan
fylgi Porto eftir í 8-liða úrslitin en allt
þetta skýrist betur í kvöld.
Sjónvarpið kl. 19.10:
Hrísgrjón - nammi namm!
Sigmar B. Hauks-
son hefur á liðnum
árum kitlað bragð-
lauka þjóðarinnar
annað veifið með
matreiðsluþáttum
sínum í Sjónvarpinu
og hefur komið víða
við. Nú fáum við að
sjá hvaða kræsingar
gúrmurinn kann að
búa til úr hrísgrjón-
um en úr þeim er
Þetta er hann Sigmar kokkur.
hægt að malla allt
mögulegt. Þeim sem
dettur ekkert annað
í hug en gamaldags
grjónagrautur með
kanilsykri þegar
þeir eru búnir að
setja upp svuntuna
og mæna andlausir
á hrísgrjónapak-
kann er hér með
ráðlagt að horfa á
þennan þátt.
QsTÚO-2
12.00 Hádegisfrétfir.
12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Konur í kröppum dansi (Lady
against the Odds). Dol Bonner
og Sylvia Raffray eru einkaspæj-
arar í bandarískri stórborg á
upplausnartimum í siðari heims-
styrjöldinni. Fjárgæslumaður
Sylviu, P.L. Storrs, kemur á
kontórinn til einkaspæjaranna og
fer þess á leít við Dol að hún
grennslist fyrir um Thomas
nokkurn King. Aðalhlutverk:
Crystal Bernard, Annabeth Gish
og Rob Estes. Leikstjóri: Brad-
ford May. 1991.
14.35 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.00 Fjörefnið (e).
15.30 Góöa nótt, elskan (5:28)
(Goodnighl Sweetheart) (e).
16.00 Fréttir.
16.05 Svalur og Valur.
16.30 Snar og Snöggur.
Doddi kannar bíl.
16.55 Doddi.
17.30 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.05 Eiríkur.
20.30 BeverlyHills 90210 (23:31).
21.25 Ellen (12:25).
22.00 Baugabrot (5:6) (Band of Gold).
22.55 Konur í kröppum dansi. (Lady
against the Odd). Sjá umfjöllun
að ofan.
00.30 Dagskrárlok.
| svn
17.00 Spítlalif (MASH).
17.30 Gilletfe-sportpakkinn (Giilette
World Sport Specials).
18.00 Taumlaus tónlist.
19.25 Meistarakeppni Evrópu. Rapid
Wien - Manchester United. Bein
útsending.
21.30 Meistarakeppni Evrópu.
Grasshopper - Ajax.
23.30 Sjáöu mig (Watch Me). Erótísk
mynd úr Playboy-Eros safninu.
Stranglega bönnuð börnum.
Spítalalífiö getur verið
skrautlegt.
01.00 Spítalalíf (e) (MASH).
01.25 Dagskrárlok.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
924/93 5
12.00 Fréttaýfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson
svarar sendibrófum frá hlustend-
um.
13.40 Hádegistónleikar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Kátir voru karl-
ar. eftir John Steinbeck. (15:18.)
14.30 Til allra átta.
15.00 Fréttir.
15.03 Réttur til þróunar.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05Tónstiginn. Umsjón: Una Mar-
grót Jónsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir. Víösjá heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjóðina: Gerpla eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
(Frumflutt 1957.)
18.45 Ljóö dagsins.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnír.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt. Barnalög.
20.00 ísMús 1996.
20.40 Kvöldtónar.
21.00 Út um græna grundu.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvölasins: Eirný Ásgeirs-
dóttir flytur.
22.20 Tónlist á síökvöldi.
23.00 A Sjónþingi. Guörún Kristjáns-
dóttir myndlistarmaöur.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
RÁS 2 90.1/99,9
12.00 Fréttayfírlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu. Síminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 íþróttarásin.
22.00 Fréttir.
22.10 Plata vikunnar og ný tónlist.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveöurspá veröur í lok
frétta kl.1,2,5,6,8,12,16,19 og
24. ítarleg landveöurspá: kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur-
spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn-
ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
19.30, og 22.30. Leiknar auglýs-
ingar á rás 2 allan sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
01.30Glefsur.
02.00 Fréttir. Næturtónar.
03.00 Meö grátt f vöngum. (Endurflutt
frá sl. laugardegi.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS
2
8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Noröurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest-
fjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu. Músik maraþon á Bylgjunni
þar sem íslensk tónlist er leikin
ókynnt.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
Þau er á Þjóðbrautinni á
Bylgjunni.
16.00 Pjóöbrautin. Síödegisþáttur á
Bylgjunni í umsjá Snorra Más
Skúlasonar, Skúla Helgasonar og
Guörúnar Gunnarsdóttur. Fróttir
kl. 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Umsjón meö kvölddagskrá hef-
ur Jóhann Jóhannsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106,8
08.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu.
13.30 Diskur dagsins í boöi Japis.
15.00 Klassísk tónlist.
16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassfsk tónlist til morguns.
SÍGiLT FM 94,3
12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt
blönduö tónlist. 13.00 Hitt og þetta.
Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson.
Láta gamminn geisa. 14.30 Ur hljóm-
leikasalnum. Kristín Benediktsdóttir.
Blönduö klassísk verk. 16.00 Gamlir
kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild
dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum,
jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3,
sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Lista-
maöur mánaöarins. 24.00 Næturtón-
leikar á Sfgilt FM 94,3.
FM957
12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og
Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-
16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00
Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur-
fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns
17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri
Blandan Björn Markús 22:00-01:00
Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm-
antfskt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTÖÐINFM
90,9
9-12 Albert Ágústsson.
12- 13 Tónlistardeild.
13- 16 Músík og minn-
ingar. (Bjarni Arason).
16-19 Sigvaldi Búi.
19-22 Fortíöarflugur.
(Kristinn Pálsson). 22-01
Logi Dýrfjörö.
Bjarni Arason er meö þátt-
inn Músik og minningar á
Aðalstööinni.
X-ið FM 97,7
13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00
Þossi. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka.
01.00 Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery i/
16.00 Rex Hunt's Fishing Advenlures 16.30 Roadshow 17.00
Time Travellers 17.30 Terra X: Losl Wodds 18.00 Wild Things:
Deadly Australians 18.30 Wild Things: Everglades 19.00 Next
Step 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious World 20.00
Unexplained: Arthur C Clarke's Mysterious Universe 20.30
Unexplained: Ghosthunters II 21.00 Unexplained: In Search of
Dracula 22.00 The Brotherhood 23.00 The Astronomers 0.00
TopGuns LOOThe Extremísts 1.30 The Speciaiists II 2.00
Close
BBC Prime
5.00 Inside Europe Prog 6 5.30 Film Education 6.25 Prime
Weather 6.30 The Sooty Show 6.50 Blue Peter 7.05 Grange
Hill 7.40 Timekeepers 8.00 Esther 8.30 Eastenders 9.00
Great Ormond Street 9.30 Big Break 10.00 Love Hurts 10.50
Prime Weather 11.00 Style Chalienge 11.30 Great Ormond
Street 12.00 One Foot in the Past 12.30 Timekeepers 13.00
Esther 13.30 Eastenders 14.00 Love Hurts 14.50 Prime
Weather 14.55 The Sooty Show 15.15 Blue Peter 15.40
Grange Hill 16.05 Style Challenge 16.35 Top of the Pops 2
17.30 Big Break 18.25 Prime weather 18.30 Tracks 19.00
KeepingUp Appearances 19.30 The Bill 20.00 House of Elliot
21.00 BbC Woríd News 21.25 Prime Weather 21.30 Bookmark
22.30 French and Saunders 23.00 Preston Front 23.50
Weather 0.00 The Chemistry of Invisible 0.30 The Authentik
& Ironical History of Henryv 1.30 Twelfth Nightworkshoop
2.00 Missionaríes 4.00 Archaeology at Work 4.30 Modern
Apprenticeship for Young Peole
Eurosport ✓
7.30 Funsports 8.00 Alpine Skiing 10.00 Karting: Elf Masters
11.00 Football 13.00 Snowboarding 13.30 Eurofun 14.00
Equestrianism: Volvo World Cup 15.00 Dancing: German
Masters Formations 16.00 Motors 17.00 Football: FIFA Futsal
Worid Championship 96 18.15 Football: FIFA Futsal World
Championship 96 19.00 Tennis: Charity Tournament 22.00
Figure Skatina: Champions Series - Skate Canada 0.00
Eurofun 0.30Close
MTV i/
4.00 Awake on the Wildside 7.00 Mominq Mix 10.00 MTV's
Greatest Hits 11.00 MTV's European Top 20 Countdown 12.00
Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out 16.00
The Grind 16.30 Dial MTV 17.00 MTV Hot 17.30 Road Rules 1
18.00 Greatest Hits by Year 19.00 Sex in the 90s 19.30 Singled
Out 20.30 Club MTV 21.00 MTV Amour 21.30 MTV's Beavis &
Butthead 22.00 MTV Unplugged 23.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 6.30 Bloomberg Business Report 6.45 Sunrise
Continues 9.30 SKY Destinations - Jamaica 10.00 SKY News
10.30 ABC Nightline with Ted Koppel 11.00 SKY World News
11.30 CBS Morning News Live 14.00 SKY News 14.30
Pariiament Live 15.00 SKY News 15.30 Parliament Continues
16.00 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News
18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30
Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Reporl 21.00
SKY Worfd News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News
23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World
News Tonight 1.00 SKY News 1.30 Tonight with Adam
Boulton Replay 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Report
3.00 SKY News 3.30 Parliament Replay 4.00 SKY News 4.30
CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News
Tonight
TNT
21.00 Seven Faces of Dr. Lao 23.00 Travels with my Aunt 0.50
Mannequin 2.35 Seven Faces of Dr. Lao
CNN ✓
5.00 World News 5.30 Inside Politics 6.00 World News 6.30
Moneyline 7.00 Worid News 7.30 World Sport 8.00 World
News 9.00 World News 9.30 Newsroom 10.00 World News
10.30 World Report 11.00 World News 11.30 American Edition
11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30 World Sport 13.00
World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live
15.00 World News 15.30 Worid Sport 16.00 World News 16.30
Stylewíth ElsaKlensch 17.00WoridNews 17.30Q&A 18.00
World News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00
Larry King Live 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30
Woríd Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30
Moneyline 1.00 Worid News 1.15 American Edition 1.30Q&
A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 4.00 World News
4.30 Insight
NBC Super Channel
5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News 8.00 CNBC's
European Sguawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30
The CNBC Squawk Box 15.00 MSNBC - The Site 16.00
National Geographic Television 17.00 Wines of Italy 17.30 The
Ticket NBC 18.00 The Selina Scott Show 19.00 Dateline NBC
20.00 PGA European Tour 21.00 The Tonight Show with Jay
Leno 22.00 Late Night with Conan O'Brien 23.00 Later witn
Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News 0.00 The Tonight Show
withJayLeno 1.00MSNBC-Internight'Live' 2.00TneSelina
ScottSnow 3.00 The Ticket NBC 3.30 Talkin' Jazz 4.00 The
Selina Scott Show
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties
6.30 Omer and the Starchild 7.00 The Mask 7.30 Tom and
Jerry 7.45 World Premiere Toons 8.00 Dexter’s Laboratory
8.15 Down Wit Droopy D 8.30 Yogi's Gang 9.00 Littie Dracula
9.30 Casper and the Angels 10.00 The Ffeal Story of... 10.30
Thomas tne Tank Engine 10.45 Tom and Jerry 11.00 Dynomutt
11.30 The New Adventures of Captain Planet 12.00 Popeye’s
Treasure Chest 12.30 The Jetsons 13.00 Scooby Doo - Where
are You? 13.30 Wacky Races 14.00 Fangface 14.30 Thomas
the Tank Engine 14.45 The Bugs and Dátfy Show 15.15 Two
Stupid Dogs 15.30 Droopy: Master Detective 16.00 World
Premiere Toons 16.15 Tom and Jerry 16.30 Hong Kong
Phooey 16.45 The Real Adventures ot Jonny Quest 17.15
Dexters Laboratory 17.30 The Mask 18.00 The Jetsons 18.30
The Flintstones 19.00 World Premiere Toons 19.30 The Real
Adventures of Jonny Quest 20.00 Tom and Jerry 20.30 Top Cat
21.00 Close United Artists Programming"
✓einnig á STÖÐ 3
Sky One
7.00 Love Connection. 7.20 Press Your Luck. 7.40 Jeopardy!
8.10 Hotel. 9.00 Another Worid. 9.45 The Oprah Winfrey Show.
10.40 Real TV. 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Geraldo.
13.00 1 to 3.15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey
Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 The New
Adventures of Superman. 19.00 The Simpsons. 19.30
M‘A‘S"H. 20.00 Really Caught in the Act Two. 21.00 The Out-
er Limits. 22.00 Star Trek:The Next Generation. 23.00 The
New Adventures of Superman. 24.00 LAPD. 0.30 Real TV.
1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 The Southem Star. 8.00 The Big Show. 10.00 The Enemy
Within. 12.00 The Games. 14.00 Son of the Pink Panther.
16.00 Cult Rescue. 18.00 A Christmas Romance. 19.30 El
News Week in Review. 20.00 Philadelphia. 22.00 Bullets over
Broadway. 23.50 Object of Obsession. 1.25 Seduced and
Betrayed. 2.55 Sleeping with Strangers. 4.35 The Enemy Wit-
hin.
OMEGA
7.15 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 7.45 Rödd trúarinn-
ar. 8.15 Blönduð dagskrá. 19.30 Rödd trúarinnar (e). 20.00
Word of Lrfe. 20.30 700 klúbburinn. 21.00 Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, bein útsending frá Boiholti.
23.00- 7.00 Praise the Lord.