Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1996, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996
79
DV
Sími 553 2075
SKUGGI
bestar. Stórskemmtileg saga, hröð,
spennandi og fyndin með
úrvalsleikurum í öllum
hlutverkum. Mynd sem aliir
skemmta sér konunglega á.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TIL SÍÐASTA MANNS
IRUCE WILLlS
‘ Ml 1» IHO10IHB «■ ami u a, iob o, n*
*** A.Þ. Dagsljós
*** Guöni Taka 2
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
B.l. 16 ára.
EYJA DR. MOREAU
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
B.l. 16 ára.
Sími 551 9000
HETJUDÁÐ
Dramatísk, vönduð og spennandi
stórmynd sem tekur á
viðkvæmum málum sem snúast
um réttlæti, sannleika og heiður.
Denzel Washington og Meg Ryan
eru frábær í krefjandi hlutverkum
sínum og má búast við óskarstil-
nefningum næsta vor fyrir
frammistöðu þeirra í þessari
ógleymanlegu mynd.
Aðalhlutverk: Denzel Washington,
Meg Ryan og Lou Diamond
Phillips.
Leikstjóri: Edward Zwick (Glory,
Legends of the Fall).
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
Bönnuð Innan 14 ára.
SAKLAUSFEGURÐ
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
FRUMSÝNING
HÆTTUSPIL
„MAXIMUM RISK“
VAN DflMME
MJ90MUM RISK
★ ** Ó.H.T. „Ég átti ekki von á
miklu, en þetta er langbesta mynd
Van Damme til þessa.“
Hörkutólið Van Damme
(„Hard Target“, „Timecop") og
glæsipían Natasha Henstridge
(„Species") sameinast í baráttunni
gegn rússnesku mafíunni.
Rússneska mafían mun aldrei ná
sér aftur eftir þessi hörkuátök.
Hér er á ferðinni trylltur hasar
með hreint ógleymanlegum og
ofsafengnum áhættuatriðum.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuð Innan 16 ára.
DJÖFLAEYJAN
Liv Tyler Jeremy Irons
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25.
EMMA
Rómantísk gamanmynd byggð á
sögu Jane Austen.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
STRIPTEASE
Sýndkl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 14 óra. Síðustu sýn.
TILBOÐ 400 KR.
Miðvikudagur
g l. Regnboginn, Laugorósbíó, Botgorbió Ak. Schwarzenegger.
■vjxqlXA 2. Fjórsóðurinn, rikisvíxill, sporiskírteini Rikissjóðs. 20.
3. Fnkníeni oo Krinnlnnni 3.Tv®r.
3. Fókafeni og Kringlunni.
SKI-F-A-N
HEILDSOLUDREIFING:
Islenska VlðsklptasplUð
Slml: 564-003* • Fax: 564-0046
***1/2 S.V. Mbl.
* * * 1 /2 H.K. DV
*** Ó.M. DT
*** Ó.H.T. Rás 2
*** M.R. Dagsljós
★ *★* A.E. MP.
Vinsælustu sögur síðari tíma á
Islandi birtast í nýrri stórmynd
eftir Friðrik Þór.
Baltasar Kormákur, Gísli
Halldórsson og Sigurveig
Jónsdóttir.
Sýndkl. 5, 7,9og11.
/DD/
Sviðsljó
Mick Jagger fluttur heim
með tannburstann til Jerry
Mick Jagger, söngvari Rolling Stones, og
eiginkona hans, fyrirsætan Jerry Hall, eru
tekin saman á ný og er hún þar með búin
aö fyrirgefa honum hliöarsporin að því er
virðist.
„Mick er aftur fluttur inn í hús fjölskyld-
unnar. Ágreiningurinn er leystur og tann-
burstinn hans er kominn á sinn stað í bað-
herberginu. Þetta er skilnaðurinn sem
ekkert varð úr,“ er haft eftir vini i]ölskyld-
unnar í blaðinu Daily Telegraph.
Jerry Hall hafði leitað til skilnaðarlög-
fræðings eftir að hafa orðið æf vegna ítrek-
aðra frétta slúðurblaða um að Jagger hefði
verið í tygjum við aðrar konur. Mick er
sagðm- hafa dvalið á hóteli meðan Jerry
var að jafha sig en er nú eins og áður sagði
fluttur inn á heimili þeirra í London.
Sjálf sagði Jerry nýlega i viðtali: „Ég von-
aði alltaf að hann myndi vaxa upp úr
þessu einhvem daginn. Maður lifir alltaf i
voninni. Það er ekkert meira niðurlægj-
andi en að elska einhvem svo mikið að
maður fýrirgefi framhjáhald."
r
HASKOLABIO
Sítni 552 2140
SPACETRUCKERS
11)28. Innrásardagurinn 28.nóv. er
runninn upp. Jaröarbúar eru
búnir aö hertaka himingeiminn
aö fullu og geimtrukkarnir flvtja
gcimbúum lífsnauösynjar.
Heimsfriönum er úgnað af
vélmennum setn eru forrituö til
að eyöa öllu þvi setn a vegi þeirra
veröur. Aöalhlntverk: Dennis
Hopper og Stephan Doff.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
VERNDARENGLARNIR
Vcmdarenglarmr er spennu-
grinmvnd í anda l,cs Visiteurs
enda gerö af sama leikstjóra og
handritshöfundi, Jean-Marie
l’oire. Þeir Gcrard Depardiett og
Christian Clavier (Les visiteurs)
eru ærslaftillir í þessari mynd
sem kitlart hláturtaugar veruleg:
oy lcttir lund í skammdeginu.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
BLUE JUICE
Bt\v: -.5
v -
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STAÐGENGILLINN
(THE SUBSTITUTE)
Sýnd kl. 9 og 11.15.
B.i. 16 ára.
KLIKKAÐI
PROFESSORINN
(THE NUTTY PROFESSOR)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BREAKING THE WAVES
(BRIMBROT)
***l/2 S.V. Mbl.
***l/2 G.B. DV
**** Á.S. Bvlgjan
**★ Á.Þ. Dagsljós
Sýnd kl. 6.
Kvikmyndir
■ Í4 I4 ■
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384
SAGA AF MORÐINGJA
RIKHARÐUR ÞRIÐJI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
B.i. 16 ára.
AÐDÁANDINN
WS&bs fSBNÁRD
K I L L E R
A JOURNAL ar MUROCR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
ÍTHX digital. B.l. 16ára.
FORTÖLUR OG
FULLVISSA
Sýnd kl. 7.05.
TILBOÐ 300 KR.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
B.i. 12 ára.
.......................... rr
■Mmu| BlÓIIÖLLI,
ÁLFABAKKA 8, StMl 587 8900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
AÐDAANDINN
FRUMSÝNING
KORFUBOLTAHETJAN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
GOLDDIGGERS
FEAR STRIKES
Splunkuný stórmynd frá
leikstjóranum Tony Scott
(Crimson Tide, True Romance,
Top Gun). Robert De Niro fer
hreinlega á kostum í magnaðri
túlkun sinni á geðveikum
aðdáanda sem tekur ástfóstri við
skærustu stjömuna I boltanum.
Spennan er nánast óbærileg og
hárin rísa á áhorfendum á
þessari sannkölluöu þrumu!!!!!
Aðalhlutverk: Robert DeNiro,
Wesley Snipes, Ellen Barkin,
Benecio Del Toro og John
Leguizamo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 í THX.
B.1.12 ára.
Stórskemmtileg ævintýramynd
um tvær stúlkur á ferðalagi í leit
að horfhum fíársjóöi.
Sýnd kl. 5 og 7.
DAUÐASÖK
TIN CUP
Sýnd kl. 9.15. B.i.16 ára.
ÓTTI
I I I I II I IIIIMIII I I 1 1 1 1 I I IT
Sýnd kl. 11.20. B.i. 16 ára.
GUFFAGRÍN
Meö íslensku tali. Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 6.45 og 9.
Sá4C?A"I
ÁLFABAKKA 8, SlMI 587 8900
DJÖFLAEYJAN ÞRJÁR ÓSKIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX.
Aðalhlutverk: Patrick Swayze
og Mary Elizabet Mastrantonio.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05
í THX.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnrj