Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1996, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1996, Blaðsíða 2
24 FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 \:æ I fm m í b o ð i Topplag myndband Rokkaramir í Faríseunum hafa gert myndband viö lagið Krakki eins og þú. Leikstjóri myndbands- ins er Ásgrímur Sverrisson en lag- ið er að sjálfsögðu að finna á nýrri breiðskifu Faríseanna. Davíö Þór Jónsson samdi bæði lag og texta. Nýtt topplag listans, Popular með Nada Surf, lýsir því hvemig best sé fyrir ungar konur að ljúka ástar- samböndum og hefja ný og greini- legt er að hin „góðu“ ráð hljómsveit- arinnar hafa fallið í góðan jarðveg enda lagið komið í efsta sæti ís- lenska listans. Lagið er að finna á Pottþétt 6 disknum sem hefur sleg- ið í gegn svo um munar. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagið No Doubt. Hér er á ferðinni hljómsveit- in Don 11 Speak en varla er hægt að segja að sú ágæta sveit hafi látið mikið til sín taka á íslenska listan- um til þessa. Lagið fer upp um heil 22 sæti, úr 26. í 4. sæti. Hæsta nýja lagið Hæsta nýja lag listans er lagð Salva Mea með hinni stórgóðu dans- sveit Faithless en hún er sennilega þekktust fyrir hið geysivinsæla lag Inspmnia. Salva Mea með Faithless stekkur beint upp í 8. sæti. Jólaperlur Eins og vera ber streyma jólaplöt- umar á markaðinn. Ein þeirra er Jólaperlur sem Japis dreifir. Á plöt- unni er að finna jólaperlur eins og Heims um ból, Hvít jól og Hátíð í bæ. Meðal annarra syngja Sigrún Hjálmtýsdóttir, Gunnar Guðbjöms- son og Rut Reginalds á plötvmni. á Bylgjunni • / T O P P 4 O Nr. 199 vikuna 5.12. - 11.12. '96 ...T. VtKA NR. T... G> 4 4 5 POPULAR NADASURF G) 2 3 4 BLAME IT ON THE SUN EMILÍANA TORRINI 3 1 1 7 BEAUTIFUL ONES SUEDE ... HÁSTÖKK VtKUNNAR... | G 26 _ 2 DON'T SPEAK NO DOUBT G> 6 _ 1 MOUTH MERILL BAINBRIDGE O 8 10 3 BITTERSWEET ME R.E.M. 7 3 .5 4 UN-BREAK MY HEART TONI BRAXTON ...NÝTTÁUSTA NÝTT 1 SALVA MEA (SAVE ME) FAITHLESS O- 33 - 2 MILK GARBAGE 10 5 2 8 NO DIGGITY BLACKSTREET Gj) EQH 1 ONEANDONE ROBERT MILES G 13 15 3 LOVE ROLLERCOSTER RED HOT CHILLI PEPPERS 13 10 - 2 I BELONG TO YOU GINAG 14 11 16 5 ÉG ER BUNDINN FASTUR VIÐ ÞIG PÁLL ÓSKAR © 1 MATCH 5 PRESIDENTS OF THE USA Gb) 17 - • 2 SATÍN STEFÁN HILMARSSON 17 12 7 5 ANGEL SIMPLY RED G5) 21 22 4 VOODOOMAN TODMOBILE Ga) 19 - 2 WHAT I GOT SUBLIME Gd) 25 32 5 FLAME FINE YOUNG CANNIBALS © 37 - 2 LAST NIGHT AZ YET 22 9 8 15 VIRTUAL INSANITY JAMIROUQUAI G5) 30 34 3 DRIVING everýthing but the girl 24 7 6 7 INSOMNIA FAITHLESS © 1 STREET DREAMS NAS 26 16 19 3 WHAT’S LOVE GOT TO DO WITH IT WARREN G & ADINA HOWARD © 28 29 3 BLIND STRIPSHOW 28 14 11 5 WORDS BOYZONE 29 NÝTT 1 WHERE DO YÓU GO NO MERCY 30 15 14 4 SOMETHING 4 THE WEEKEND SUPER FURRY ANIMALS ;3l) 35 36 3 ÉG ELSKA BÆKUR BUBBI MORTHENS 32 20 12 10 BOHEMIAN RHAPSODY BRAIDS o SSSSSB 1 FÁRÁNLEGT STEFÁN HILMARSSON 34 23 24 4 SAD CAPER HOOTIE AND THE BLOWFISH © 36 26 4 YOU MUST LOVE ME MADONNA © 39 - 2 100 YEARS FROM NOW HUEY LEWIS AND THE NEWS 37 32 30 5 DON'T LET ME BE MISUNDERSTOOD JOE COCKER © mSBSM 1 YOU'RE GORGEOUS BABYBIRD 39 22 | 13 6 DOWN 311 NÝTT 1 THIS IS YOUR NIGHT AMBER Kynnir: Jón Áxel Ólafsson Islenskl listlnn er samvinnuverkefni Bylgjunnar. DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda erá bilinu 300 tií400, á aldrinum 14 til 35 ára, aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn ' ’’ " - • * ••• * • -.....- - -in -c l m/ i 4 u ÉÉ . , m KK og Magnús ómissandi Japis hefur gefið út plötuna Ómissandi fólk þar sem þeir félag- ar KK og Magnús Eiriksson leggja saman krafta sína. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir starfa saman og er út- koman blúsuð kassagítarsplata. Platan hefur fengið ágætar viðtök- ur og bera vinsældir lagsins Óbyggðimar kalla gott vitni um það. Pottþétt Það er um auðugan garð að gresja á safndisknum Pottþétt 6 sem Spor og Skífan standa saman að. Á diskn- um eru 39 lög og óhætt er að full- yrða að hann er stjömum prýddur. Þar em flytjendur eins og Jam- iroquai, Faithless, Nada Surf og Mezzoforte svo fáeinir séu nefhdir. Barnagaman frá Herði Torfa Hinn góðkunni tónlistamaður Hörður Torfason hefur sent frá sér geislaplötu með fiölbreyttu bama- efni. Á plötunni era níu bamalög úr ýmsum leikritum og er Hörður höf- undur texta og tónlistar. Þess má geta að í laginu um Línu Langsokk syngur ung stúlka, Ólöf Jakobsdótt- ir. Hún teiknaði myndina sem prýð- ir diskinn. Frelsun Páls Fyrrverandi söngvari Jet Black Joe, Páll Rósinkranz, hefúr gefið út sina fyrstu sólóplötu en hún kallast I Believe in You. Eins og við er að búast er platan öll á trúarlegum nót- úm en við gerð plötunnar fékk Páll fjölda landskunnra tónlistarmanna til að aðsfoða sig. Þar á meðal er til dæmis Þorvaldur Bjami Þorvalds- son úr Todmobile en hann stýrði upptökuvinnslu og leikur á gítar og lújómborð. Einnig má nefna Ólaf Hólm, Þóri Baldursson, Eið Amars- soh, KK og Eyjólf Kristjánsson. Yfirumsjón meó skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunan Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit heimildaröflun og yfirumsjón meö framleiðslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistióm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Johann Jóhannsson - Kynnir. Jón Axel Ólafssön

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.