Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1996, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996
ísland
— plötur og diskar=
t 1. ( 1 ) Pottþétt 6
Ymsir
| » 2. (13) Pottþétt Jél
Ymsir
$ 3. (2) Mermann
Emilíana Torrini
t 4. ( 3 ) Allar áttir
Bubbi Morthens
t 5. ( 7 ) Kvöldið er okkar
Ingimar Eydal
1 | 6. (4) Seif ,
Páll Oskar
' t 7. (- ) Fólk er fífl
Botnleðja
# 8. ( 9 ) Milli mín og þín
Bjarni Arason
| t 9. (11) Sígildar sögur
Brimkló
410. ( 8 ) Falling into You
Celine Dion
$ 11. ( 6 ) Pottþétt 96
Ýmsir
- 112. ( 5 ) Coming up
Suede
113. (10) Jagged Little Pill
Alanis Morissette
#14. (12) Secrets
Toni Braxton
115. (Al) Jamiroquai
Travelling without Moving
#16. (15) Perlurogsvín
Todmobile
117. (Al) Dúkka upp
Greifarnir
118. (- ) Ghostface Killah
Ironman
119. (- ) II
Presidents of the USA
#20. (19) Eins og er
Stefán Hilmarsson
London ^
-lög- -
: t 1. (- ) I Feel You
Peter Andre
# 2. (1 ) Breathe
The Prodigy
t 3. ( - ) I Need You
3T
t 4. ( 5 ) Un-Break My Heart
Toni Braxton
; t 5. ( 6 ) One & One
Robert Miles featuring Maria N...
t 6. (- ) Cosmic Girl
Jamiroquai
# 7. ( 4 ) What's Love Got to Do with it
Warren G. featuring Adina Howard
h # 8. ( 2 ) No Woman, No Cry
Fugees
t 9. (-) Secrets
Eternal
| 10. (10) IfYouEver
East 17 featuring Gabrielle
NewYork
-lög- Ji-—
|
t 1.(2) Un-Break My Heart
Toni Braxton
| # 2. (1 ) No Diggity
Blackstreet
t 3. ( 5 ) Nobody
Keith Sweat featuring Athena C...
t 4. ( 7 ) Don't Let Go
En Vogue
| # 5. ( 3 ) It's All Coming Back to Me now
Celine Dion
# 6. ( 4 ) Mouth
Merril Bainbridge
# 7. (6 ) Pony
Ginuwine
t 8.(11) I finally Found Someone
Barbara Steisand & Bryan Adams
t 9. (10) l'm still in Love with You
New Edition
# 10. ( 8 ) Where Do You Go
No Mercy
Bretland ^
—= pltítur og diskar
} t 1.(2) Spice
Spice Girls
# 2. (1 ) Take Two
Robson & Jerome
t 3. ( 6 ) Falling into You
Celine Dion
| 4. ( 4 ) Blue Is the Colour
The Beautiful South
# 5. ( 3 ) Greatest Hits
Simply Red
t 6. ( 9 ) The Score
Fugees
# 7. ( 5 ) Around the World - The Journey..
East 17
| 8. ( 8 ) Cristmas Party
The Smurfs
; # 9. ( 7 ) A Different Beat
Boyzone
t 10. (11) K
Kula Shaker
Bandaríkin
I t 1. (- ) Razorblade Suitcase
Bush
# 2. (1 ) Tha Doggfather
Snoop Doggy Dogg
| 3. ( 3 ) Tragic Kingdom
No Doubt
# 4. ( 2 ) The don Killuminathi: The 7 Day T..
Makaveli
# 5. ( 4 ) Falling into You
Celine Dion
t 6. ( - ) Hell on Earth
Mobb Deep
t 7. (- ) III Na Na
Foxy Brown
t 8. (13) Space Jam
Soundtrack
# 9. ( 7 ) The Moment
Kenny G
#10. ( 9 ) Secrets
Toni Braxton
Á nýjustu plötunni sinni kynnir Rúnar Þór
Pétursson til sögunnar lag sem hann samdi
ásamt Emi Jónssyni, félaga sínum, þegar þeir
voru á þrettánda ári. Þeir vora þá að stíga sín
fyrstu skref á tónlistarbrautinni og fannst handó-
nýtt að spila eingöngu lög eftir aðra.
„Þetta lag heitir Það var. Ég hef ekki viljað
nota það hingað til, sennilega þótti mér það of
bamalegt," segir Rúnar Þór. „Ég hef oft velt því
fyrir mér hvort ég gæti notað þetta gamla lag og
þegar undirbúningur fyrir nýju plötuna hófst tók
ég sextán til sautján lög til að velja úr og lét það
fylgja með. Heimir Már, bróðir minn, var á því að
láta lagið fara á plötuna og útgefandinn, Axel
Einarsson, tók i sama streng og þarna er það sem
sagt komið í öllum sínum einfaldleika, fjögur
fyrstu gripin sem við strákamir lærðum."
Strákarnir á ísafirði voru ellefu til tólf ára þeg-
ar þeir fóra að hópa sig saman í hljómsveit og
Qórtán ára var Rúnar Þór orðinn bassaleikari í
hljómsveit með „gömlum körlum“ sem voru um
það bil tíu árum eldri en hann.
„Ég var svo ungur að pabbi þurfti að fara með
mér á sum böllin til að ég fengi að spila á þeim,“
segir Rúnar Þór. Það var heilmikið ævintýri að
fara á svoleiðis staði. Jafnaldrarnir héngu á
gluggunum og fylgdust með, því þeir fengu nátt-
úrlega ekki að koma inn. Maður fékk flnt kaup
fyrir þetta, álíka mikið og hinir strákarnir sem
unnu í fiskinum."
Önnur lög á nýju plötunni, sem heitir aðeins
Rúnar Þór, eru ný af nálinni ef frá er talið lagið
Ungar hendur. Það hét upphaflega Ósk og var að
finna á plötunni Gísli. Rúnar Þór notaði það síð-
an aftur á plötu sinni sem eingöngu hefur að
geyma píanólög og nú er það sem sagt komið með
texta.
Langt hlá
Fjögur ár era síðan Rúnar Þór sendi síðast frá
sér plötu.
„Ég vildi bara ekki verða þreytandi," segir
hann um hléið. „Ég fann að áhuginn var farinn
að dofna og ætlaði að hvíla mig á plötubransan-
um I eitt ár. Ýmis atvik höguðu því þannig að það
dróst að ný plata kæmi út, það er að segja ný
hefðbundin plata því að I millitíðinni gerði ég
disk sem olíufélagið Skeljimgur keypti allt upp-
lagið af.“
En þótt Rúnar Þór hafi hvílt sig á plötukaup-
endum og þá á sér I langan tíma hefur hann þó
ekki látið deigan síga við að spila fyrir dansi.
„Ég er búinn að spila hverja helgi ársins í ell-
efu ár án þess að taka mér frí,“ segir hann.
„Þreytandi? Nei, alls ekki. Það eru forréttindi að
geta verið í fríi frá sunnudegi til fimmtudags og
þurfa ekki að mæta I vinnu milli átta og fimm.“
Jónas Bjömsson leikur á trommur sem
endranær í hljómsveit Rúnars og undanfarið
hálft annað ár hefur Sigurður Árnason leikið á
bassagítar. Sigurður var áberandi í tónlistarlíf-
inu á árum áður, lék með Náttúru og fleiri þekkt-
um hljómsveitum en dró sig I hlé fyrir mörgum
árum. „Siggi er flnn,“ segir Rúnar. „Hann hefur
það fram yflr alla aðra bassaleikara, sem hafa
spilað með mér, að hann er alltaf að leita að ein-
hverju nýju og heldur sér ferskum með þvi móti.“
Hann segir að ekki standi til að fjölga I hljóm-
sveitinni. „Það era bara ekki aðstæður til þess.
Pöbbamir hafa lækkað launin svo að það er
ómögulegt að halda úti fjögurra manna hljóm-
sveit, hvað þá stærri. En ef ég fer út í að halda
sérstakar skemmtanir í tilefni af útkomu nýju
plötunnar bæti ég við hljómborðsleikara og
sennilega líka ásláttarleikara. Ef af því verður
held ég útgáfukonserta í Reykjavík, á Akureyri
og ísaflrði. En það hefur ekkert verið ákveðið í
þeim efnum ennþá.“ -ÁT
Rúnar Þór kynnti nýju plötuna, Rúnar Þór, meö pomp og prakt á Rauöa Ijóninu.
DV-mynd Pjetur
Jólastemningin er að halda innreið sína með
tilheyrandi tónlist og góðum mat. Eins og vera
ber ætlar Hótel ísland að gera sitt til þess að
koma á góðri jólastemningu og I desember er
ætlunin að halda fjögur stjörnukvöld. í raun er
um að ræða stórveislur þar sem gestir njóta um
30 rétta og margra af vinsælustu tónlistamönn-
um þjóðarinnar. Það vekur athygli að margir
þessara tónlistarmanna eru I fremstu víglínu I
plötuútgáfu fyrir þessi jól þannig að á þessum
stjörnukvöldum geta menn heyrt margt af því
nýjasta I íslenskri tónlist. Til dæmis má nefna
Bjarna Arason sem hefur slegið I gegn með
nýrri plötu sinni, Milli mín og þín, og Rúnar
Júlíusson, en hann hefur nýlega geflð út plöt-
una Meö stuð I hjarta. Einnig má nefna Snör-
urnar en um þær er fjallað I Fjörkálfi DV í dag.
Þann hóp skipa þær Eva Ásrún Albertsdóttir,
Guðrún Gunnarsdóttir og Erna Þórarinsdóttir.
Enn fremur koma fleiri stjörnur fram á Hót-
el íslandi á þessum stjörnukvöldum I desember
og eru þar á meðal nöfn eins og Trúbrot, Ari
Jónsson, Pálmi Gunnarsson, Einar Júlíusson,
Stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar og sigur-
vegarinn úr nýafstaðinni hæflleikakeppni Hót-
el íslands. Allir þessir listamenn sjá um að
halda uppi stanslausri tónlist frá klukkan 21-3
á Hótel íslandi.
-JHÞ