Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 1996 27 DV Tony Adams, fyrirliöi Arsenal, fagnar meö lan Wright eftir aö Adams haföi skoraö glæsilegt skailamark og komiö Arsenal í 1-0. Fögnuöur leikmanna Arsenal stóö þó ekki lengi því Derby jafnaöi metin og komst yfir. Það var svo Frakkinn Vieira sem bjargaöi Arsenal frá fyrsta tapi vetrarins á heimavelli á tímabilinu. Sfmamynd Reuter Enska knattspyrnan um helgina - óvænt úrslit: Léleg útkoma hjá toppliðunum tveimur - Arsenal marði jafntefli gegn Derby og Liverpool tapaði á Anfield Leikmenn Arsenal voru mjög heppnir á laugardag aö ná ööru stiginu út úr viö- ureign sinni við Derby County. Tony Adams kom Arsenal yfir með glæsilegu skallamarki en þeir Sturridge og Powell svör- uðu tvívegis fyrir Derby og lengi vel leit úr fyrir fýrsta ósigur Arsenal á heimavelli á tímabilinu. En Frakkinn- Patrick Vieira bjargaði stigi í hús fyrir Arsenal með glæsilegu langskoti á síð- ustu sekúndum leiksins og þar með slapp Arsenal með skrekkinn. Dennis Berg- kamp og David Seaman léku ekki með Arsenal á laugardag vegna meiðsla. Tony Adams átti gallalaus- an leik fyrir Arsenal, skor- aði annað markið og lagði hitt upp. Mikið áfall fyrir Liver- pool Ósigur Liverpool gegn Sheffield Wednesday var fyrsti ósigur liðsins á heimavelli í vetur. Að tapa fyrir liði Sheffield Wednes- day hlýtur að vera mikið áfall fyrir Liverpool. Þessi úrslit voru mjög hagstæð fyrir Arsenal eins og sést á stigatöflunni og staða Arsenal í toppsætinu er notaleg þessa dagana þrátt fyrir að án efa eigi eft- ir að kólna á toppnum. Wimbledon er komiö í annað sætiö Hvort sem menn trúa því eða ekki þá er lið Wimbledon komið í annað sæti ensku úrvalsdeildar- innar. Og þeir sparkprófessorar eru til sem telja liðið afar sterkt og til alls líklegt. Það verður alla vega ekki af lið- inu tekið að það hefúr ekki tapað í 18 leikjum. Að því hlýtur þó að koma fyn- eða síðar að þetta stórlið enskrar knattspymu komist á eðlilegt ról á ný og fari að tapa stigi og stigi. En sigur liðsins um helgina gegn Sunderland var sann- gjarn og öruggur í alla staði. Ekkert gengur hjá Midd- lesborough og lið sem ekki vinna Leeds í dag geta ekki ekki verið mikils virði. Emerson er farinn frá Middlesborough enn eina ferðina og líklega best fyrir Bryan Robsoh að losa sig við leikmanninn sem fyrst. Er Tottenham að braggast? Lið Tottenham vann góð- an útisigur gegn Coventry um helgina og ef til vill verður þessi sigur til að hressa upp á leik liðsins í framtíðinni. Liðið er með góðan mannskap sem ætti að geta náð langt í úrvalsdeildinni. Tottenham er þó enn mjög brothætt lið og er skemmst að minnast útreiðar liðsins gegn Bolton í hikarkeppn- inni á dögunum. Svo kann aö fara að Gra- eme Souness verði næsti stjórinn til að missa starfið í Englandi en ekkert gengur hjá Southampton. Liðið nálgast nú fall í 1. deild með hverjum leik. -SK Paul Gascoigne á ferö meö knöttinn í leik Rangers og Hibernian um helgina. Hann skoraöi eitt mark í leiknum. Símamynd Reuter Nytt met hjá McCoist Glasgow Rangers er að stinga af í skosku úrvalsdeildinni í knatt- spymu. Liðið sigraði Hibemian 4-3 um helgina á meðan Celtic tapaði gegn Motherwell, 2-1. Úrslit í öðrum leikjum: Dunfermline-Aberdeen ..........2-3 Hearts-Raith.................. 0-0 Kilmamock-Dundee Utd ..........0-2 Markahrókurinn Ally McCoist skoraði tvö af mörkum Rangers og setti markamet hjá félaginu. Hann hefur skorað 265 mörk í skosku knattspymunni og af þeim skoraði hann 243 í búningi Rangers en 22 er hann lék með St. Johnstone. McCoist er orðinn markahæstur 1 skoska boltanum frá því síðari heimsstyrjöldinni lauk. Rangers er nú með 35 stig í efsta sæti skosku úrvalsdeildarinnar en helsti keppinauturinn, Celtic, er í öðm sæti með 27 stig og virðist eiga í erfiðleikum með að fylgja Rangers eftir. Lið Haraldar Ingólfssonar, Aber- deen, er í þriðja sæti með 25 stig. -SK íþróttir [Jí INGIAND Úrslit í úrvalsdeild Arsenal-Derby..............2-2 1-0 Adams (45.), 1-1 Sturridge (62.), 1-2 Powell (71.), 2-2 Vieira (90.) Chelsea-Everton ...........2-2 1-0 Zola (12.), 1-1 Branch (17.], 1-2 Kanchelskis (28.), 2-2 Vialli (55.) Coventry-Tottenham.........1-2 0-1 Sheringham (27.), 1-1 Whelan (60.), 1-2 Sinton (75.) Leicester-Blackburn .......1-1 0-1 Sutton (34.), 1-1 Marshall (78.) Liverpool-ShefTield Wed .... 0-1 0-1 Wittingham (22.) Middlesborough-Leeds......0-0 Southampton-Aston Villa ... O-l 0-1 Townsend (34.) Sunderland-Wimbledon......1-3 0-1 Ekoku (8.), 0-2 Ekoku (29.), 1-2 Melville (83.), 1-3 Holdsworh (89.) West Ham-Man Utd ..........2-2 0-1 Solskjær (54.) 0-2 Beckham (75.) 1-2 Raducioiu (78.) 2-2 Dicks víti (80. Staðan í úrvalsdeild Arsenal 17 10 5 2 34-16 35 Wimbledon 16 9 4 3 29-17 31 Liverpool 16 9 4 3 26-14 31 A. Villa 17 9 3 5 22-15 30 Newcastle 15 9 2 4 26-17 29 Man Utd 16 7 6 3 31-24 27 Chelsea 16 6 7 3 25-23 25 Everton 16 6 6 4 25-20 24 Sheff Wed 16 6 6 4 17-18 24 Tottenham 16 7 2 7 17-17 23 Derby 16 5 7 4 19-19 22 Leicester 17 6 3 8 17-22 21 Leeds 16 6 2 8 15-20 20 West Ham 17 4 6 7 15-22 18 Sunderland 16 4 5 7 14-21 17 Middlesb. 17 3 6 8 20-28 15 Blackbum 16 2 7 7 16-21 13 S.hampton 17 3 4 10 24-32 13 Coventry 16 1 7 8 10-23 10 Nott Forest 15 1 6 8 12-25 9 Úrslit í 1. deild Bamsley-Southend ............3-0 Birmingham-Grimsby...........0-0 Charlton-Swindon.............2-0 Crystal Palace-Oxford........2-2 Huddersfield-Norwich.........2-0 Ipswich-Wolves...............0-0 Man City-Bradford ...........3-2 Oldham-QPR...................0-2 Reading-Port Vale............0-1 Sheff Utd-Portsmouth ........1-0 Stoke-Tranmere...............2-0 WBA-Bolton ..................2-2 Staðan í 1. deild Bolton 22 11 9 2 45-30 42 SheffUtd 21 11 6 4 38-20 39 Bamsley 21 10 8 3 38-26 38 Cr.Palace 21 9 8 4 46-22 35 Wolves 21 9 6 6 29-21 33 Tranmere 22 9 5 8 31-26 32 Norwich 20 9 5 6 27-21 32 Birm.ham 22 8 8 6 23-21 32 Oxford 22 8 6 8 27-21 30 Stoke 20 8 6 6 27-30 30 Swindon 22 9 2 11 32-28 29 Charlton 21 9 2 10 23-29 29 Huddersf. 22 7 7 8 25-28 28 QPR 22 7 7 8 25-28 28 Port Vale 22 6 10 6 19-22 28 Ipswich 22 6 8 8 27-32 26 Man City 22 8 2 12 26-35 26 Portsmouth 22 7 5 10 25-29 26 Reading 22 7 5 10 25-33 26 WBA 21 5 10 6 26-33 25 Southend 22 5 9 8 23-36 24 Grimsby 22 5 6 11 24-41 21 Bradford 22 5 6 11 21-37 21 Oldham 22 4 8 10 23-28 20 Efstu og neöstu lið í 2.delld Brentford 22 11 7 4 35-23 40 Millwall 22 11 7 4 32-22 40 Bury 21 11 6 4 33-20 39 Luton 21 11 4 6 34-25 37 Bumley 22 11 4 7 30-22 37 Plymouth 22 5 8 9 24-31 23 Peterboro 22 4 8 10 32-41 20 NottsC. 21 5 5 11 15-23 20 Wycombe 22 4 5 13 17-33 17 Rotherham 21 3 6 12 18-33 15 Efstu og neöstu liö í 3.deild Fulham 22 15 3 4 36-16 48 Cambridge 22 13 3 6 33-27 42 Wigan 21 12 4 5 39-24 40 Carlisle 22 11 7 4 32-20 40 Hereford 22 6 5 11 23-31 23 Darlington 22 6 4 12 30-39 22 Hartlepool 21 6 4 11 23-28 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.