Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Blaðsíða 8
32 MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 1996 Iþróttir NBA'DEILDIN Úrslit aðfaranótt laugardags Boston-NJ Nets........(frl.) 108-110 Detroit-Cleveland...........93-81 Miami-NY Knicks............85-103 Sacramento-Phoenix.........95-101 SA Spurs-Vancouver.........89-105 Utah Jazz-Minnesota........106-95 Portland-Charlotte..........97-93 Golden State-Indiana ........71-86 LA Lakers-Orlando...........92-81 Úrslit aðfaranótt sunnudags NY Knicks-LA Clippers.......89-80 NJ Nets-Detroit ............69-95 Washington-Milwaukee .... 118-126 Atlanta-Toronto ...........101-75 Chicago-Miami...............80-83 Dallas-Vancouver............96-85 Houston-76ers.............123-108 Denver-Utah Jazz...........91-104 Seattle-Charlotte...........92-94 Ewingvar frábær Patrick Ewing, miðhetji NY Knicks, átti góan leik gegn Clipp- ers og skoraöi 28 stig. Ewing gerði sér lítið fyi’ir og skoraði 3ja stiga körfu undir lok leiksins en hann er einn hæsti maður deild- arinnar. -SK NBA-deildin í körfuknattleik um helgina: Chicago lá - Utah setti met og Houston er með bestan árangur Dan Majerle tryggði Miami Heat merkilegan sigur gegn Chicago Bulls á heimavelli Chicago aðfara- nótt sunnudags. Þetta var annar ósigur Chicago á tímabilinu en á öllu tímabilinu í fyrra tapaði Chicago aðeins tvivegis á heima- velli sínum. Majerle skoraði 3ja stiga körfu þegar aðeins tvær sekúndur voru til leiksloka. Michael Jordan skoraði 37 stig en það dugði skammt að þessu sinni. Scottie Pippen skoraði 14 stig og Dennis Rodman tók 18 fráköst. Hjá Miami, sem er til alls liklegt í vetur, var Alonzo Mourning stiga- hæstur með 20 stig en Tim Hardaway kom næstur með 16 stig. „Þetta var mjög stór sigur fyrir okkur og gefur okkur góð fyrirheit um framhaldið,“ sagði Mouming eftir leikinn. Jordan sagði: „Fyrir þessu er engin afsökun. Þá langaði mun meira til að sigra í þessum leik.“ Houston vann 76ers og er með besta árangur deildarinnar. Charles Barkley og Matt Maloney voru með 21 stig fyrir Houston en hjá 76ers var nýliðinn Allen Iverson frábær og skoraði 35 stig. Knicks hefndi ófaranna gegn Riley og félögum Leikmenn New York Knicks náðu að hefna ófaranna gegn Miami Heat fyrir nokkrum dögum. Þá vann Mi- ami, undir stjóm Pat Riley fyrrum þjálfara Knicks, stórsigur á heima- velli Knicks en nú snerist dæmið við á heimavelli Miami. Patrick Ewing skoraði 26 stig og John Starks 21. Tim Hardaway skoraði 28 stig fyrir Miami og Dan Majerle var með 15. Shaquille O’Neal skoraöi 25 stig fyrir Lakers gegn fyirum félögum sínum í Orlando. O’Neal átti stór- leik, tók að auki 18 fráköst, varði 6 skot og stal bolta 5 sinnum. Nick Van Exel skoraði 20 stig fyrir Lakers. Gerald Wilkins skoraði 21 stig fyrir Orlando en í liðið vantaði Penny Hardaway, Nick Anderson og Dennis Scott, alla úr byrjunarlið- inu. Utah Jazz vann 13. og 14. leikinn í röð. Karl Malone skoraði 34 stig gegn Minnesota og með sigrinum gegn Denver setti Utah nýtt félags- met. -SK Atlantshafsriöill: Miami .. . 15 5 75,0% New York . . . . . . . 12 6 66,7% Orlando . . . . 8 7 53,3% Washington . . . . . . . 7 10 41,2% Philadelphia . . . . . . 7 11 38,9% New Jersey . . . . . . . 4 11 26,7% Boston . . . . 4 13 23,5% Miðriðill: Chicago . . . 17 2 89,5% Detroit ... 15 3 83,3% Cleveland . . . 11 6 64,7% Atlanta ... 11 8 57,9% Milwaukee .... . . . . 9 8 52,9% Charlotte . . . . 9 9 50,0% Indiana . . . . 8 8 50,0% Toronto . . . . 6 12 33,3% Miövesturriðill: Houston . . . 17 2 89,5% Utah . . . 16 2 88,9% Minnesota .... . . . . 7 11 38,9% Dallas . . . . 7 11 38,9% Denver . . . . 5 15 25,0% SA Spurs . . . . 3 14 17,6% Vancouver .... ....3 17 15,0% Kyrrahafsriðill: Seattle . . . 15 6 71,4% LA Lakers .... . . . 14 7 66,7% Portland . . . 12 8 60,0% LA Clippers . . . . . . .'7 12 36,8% Golden State . . . . . .6 13 31,6% Sacramento . . . . . . . 6 13 31,6% Phoenix . . . . 3 14 17,6% SIMALEIKUR Jólagjafahandbókarinnar 9 0 4 I 7 5O Hafðu jólagjafa- handbók sem kom út 4. desember við höndina og taktu þátt í frábærri verðlauna- getraun. Þú getur unnið þessi glæsilegu tæki hér til hliðar. BRÆOURNIR tjlflOKMSSONHF Lágmúla 8-9, Sími 91-38820, Fax 91-680018 AKAI SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HE Síðumúla 2 - sími 568 9090 Elnar Farestvelt&Cahf. Bocganúni 28 g 562 »01 «56229«) ATV ÁRMÚU38 SfMI 5531133 SíMATORO DV 9 0 4 - 1 7 5 0 Verð aðeins 39,90 mín. Sasha Danilovic, bakvöröur Miami, kemur engum vörnum viö er Charles Oakley skorar glæsilega körfu fyrir New York Knicks gegn Miami um helgina. Leikmenn Knicks náöu aö koma fram sætum hefndum gegn Miami og Pat Riley, þjálfara liösins, sem var áöur þjálfari hjá Knicks. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.