Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 Fréttir 17 Minnisvarðinn sem reistur var til minningar um ástvini Ólafsfirðinga sem jarðsettir hafa verið annars staðar en í kirkjugarði bæjarins. DV-mynd HJ ÓlafsQöröur: Minnisvarði um ástvini annars staðar en í kirkjugarði bæj- arins. í reitnum er stór steinn sem listamaðurinn Páll Guðmundsson frá Húsafelli hjó í. í kringum stein- inn er hlaðinn garður og fallegri lýsingu hefur verið komið fyrir. Göngustígur liggur að reitnum en það var landslagsarkitekt hjá kirkjugörðum ríkisins sem hannaði staðinn. Kostnaður við framkvæmd- imar nema nærri hálfri milljón króna. -HJ Einsetinn skóli á Akranesi árið 2002 DV, Ólafsfirði: Minnisvarði um látna ástvini var vígður við hátíðlega athöfn í Ólafs- fjaröarkirkjugarði fyrir nokkru. Það var sr. Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur sem vígði minnis- varðann. Hann fékk nafnið Hug- arró. Þessi minnisvarði var reistur að frumkvæði RÚNAR, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð í Ólafsfirði, til minningar um ástvini sem hvíla DV, Akranesi: Skólanefndin á Akranesi sam- þykkti á síðasta fundi sínum að leggja það til við bæjarstjórn Akra- ness að þegar verði hafinn undir- búningur að nauðsynlegum fram- kvæmdum við grunnskólana í bæn- um þannig að unnt verði að ljúka einsetningu skólanna síðari hluta árs 2001 eða á árinu 2002. Nefndin telur eðlilegt að byrjað verði á verkefninu í Brekkubæjar- skóla þar sem þar fauk kennslustofa og síðan verði hugað að fyrir aðra þjónustu en þá sem þegar er fyrir hendi í Grundaskóla. Skólanefndin leggur til framkvæmdaáætlun og miðar við að hægt sé að sækja um 20% hlut í jöfnunarsjóð sveitarfé- laga vegna framkvæmdanna. Gert er ráð fyrir að árið 1997 verði hafin hönnun og undirbúning- ur að Brekkubæjarskóla og 1998 og 1999 hefjist framkæmdir. Árið þar á eftir hefjist hönnunar- og undirbún- ingsvinna við Grundaskóla. Fram- kvæmdir verði á árinu 2000 og 2001. -DVÓ Jóladagar í Reykjanesbæ - átak í ferðaþjónustu DV, Suðurnesjum: „Þetta er átak þjónustufyrirtækja í Reykjanesbæ fyrir jólin sem felst meðal annars í því að kynna íbúum á Keflavíkurflugvelli þá þjónustu sem hægt er að fá í bæjarfélaginu. Viðtökur hafa verið mjög góðar. Ég tel þetta vera byrjunina á nýrri þró- un í samskiptamálum við íbúa á Vellinum til frambúðar," segir Jó- hann D. Jónsson, ferðamálafulltrúi Suðumesja. í Reykjanesbæ er i gangi átak sem nefnist, Jóladagar í Reykjanes- bæ, verslum heima. Jóhann segir að búið sé að kynna vel fyrir varnar- liðsmönnum að þeir séu ævinlega velkomnir í Reykjanesbæ. SBK hf. hefur haldið uppi fríum strætis- vagnaferðum frá Keflavíkurflugvelli til Reykjanesbæjar og bömum vam- arliðsmanna, yngri en 15 ára, er boðið frítt í sundstaðina i Reykja- nesbæ einn laugardaginn. Jóhann segir að mikið sé um fjölskyldufólk á Vellinum, fólk sem vinni þar en sé ekki í hernum. -ÆMK ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 511 2200 Venturer — Kr. 9.900 srpr. Venturer Iffll Hr. 1S.30D slpf. AKAI AKAI Umteðssteiiii um W allcVESTUfllAJIO: Hljómsýn.Akranesi. Kauplélag EjuMisg). Birgimsi. Blógslurvellir. Hellissandi. (ujni Halliriiusson, Erundarliili. VISIFIRIIR: Ralbúii Jinasar Þórs, Patreksliiúi. Púllínn. Isaliiii. NOROURIAND KF Sleingiinisljaiðai. Hólmavik. (f V Húnvelninga, Hvamnrsianga. Kf Hunvelninga. Bliiduísl. Skagliröineabuú. Sauúáikiúkí. (fA. Oalvik. Hliúmvei. Akuievil. Oiyggi. Húsavlk Hil. Raulaibúln.AUSIUfltANO: (f Héiaúsbúa. fgilsslDÍuui. (f Vopnfitúínga. iligualiili. I! Htiaisbia. SeviisMi. (F iasiiiisliaiiai. físiiúlsliiii. IASK. Ojúpavngi. (ASl Húln Hnaliiii. S00U0LAND: (I Amesinga .Hvolsvelli. Moslell. Hellu. firveik. Sellnssi. Raúiúiás. Sellossi. (F Amesinga. Selfossi. Rás. Þoiláksbúfn. Oiimnes. Vesimannaeyjum OfYKJANfS: Rafbmg. Erindavit lallagnaiiiuusl. Sig. Iigvaissnai. taiii. Ralmætii. Hainailiiii. Áskrifendur fá 10% aukaafslátt af aW milíi hirrnns Smáauglísingar smáauglýsingum DV fÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.