Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Page 20
32 FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 KA sigraði í keppni A- og C-liða á Póst- og símamóti ÍR-inga. A-liðið er þannig skipað: Egill Angantýsson (1), Atli Ragnarsson (12), Ingólfur Axelsson, fyrirliði (4), Árni (2), Geir Sigurðsson (7), Bjarni Þórisson (5), Einar Friðjónsson (6), Hafþór Úlfarsson (10), Arnar Sæþórsson (13), Ólafur Þórisson (3) og Sigfús (10). - C-liðið er skipað eftirtöldum strákum: Gísli Grétarsson (1), Elfar Alfreðsson (1), Jóhannes Valdimarsson (13), Helgi Jónasson (4), Kristján Aðalsteinsson (3), Hrannar Kjartansson (5), Haukur Steindórsson (9), Jónas Guðmundsson (11), Lárus Ásgeirsson (10), Þorgils Gfslason (12), Halldór B. Halldórsson (7). - Þjálfari strákanna er Jóhannes Bjarnason. Honum til aðstoðar voru Þórir Sigmundsson og Axel Bragason. DV-myndir Hson íslandsmótið í handbolta - 5. flokkur stráka - Póst- og símamót ÍR-inga: Enn sigra KA-menn - unnu í A- og C-liði að þessu sinni - Haukarnir með besta B-liðið Handboltamót ÍR og Pósts- og síma, í 5. flokki stráka, 12 og 13 ára, fór fram 29. nóvember til 1. des- ember. Mótiö er liður i íslands- mótinu. Sigurvegari ÍR-mótsins varð KA, sem vann bæði í A- og C-liði og er sigurganga KA í raun með ólík- indum í þessum aldursflokki. - Haukastrákarnir mættu einnig sterkir og unnu þeir í keppni B-liða. Umsjón Halldór Halldórsson Alls sendu nítján félög lið til keppninnar. Þar af mættu KA-menn og Þórsarar með sjö lið og sýnir það áhuga fyrir íþróttinni á þeim bæ. Tvö lið komu frá Selfossi og eitt frá Vestmannaeyjum og í fyrsta skipti kom lið frá ísafirði. Um 600 þátttakendur Keppt var í íþróttasölum Selja- skóla, Fellaskóla, Breiðholtsskóla og Grunnskólamót í borðtennis Austurbergi. Mótið var í umsjón ÍR- inga og tókst með miklum ágætum Alls voru spilaðir 118 leikir og voru þátttakendur um 600 talsins, með þjáifurum og fararstjórum. Leikir um sæti - A-lið: 1.-2. Víkingur-KA...................8-11 3.-4. HK-FH ........................8-17 5.-6. ÍR-KR (ÍR vann á hlutkesti).. 18-18 7.-8. Haukar-Þór, Ak...............16-22 9. sæti Fylkir. 10. Afturelding. 11. Fjöln ir. 12. Grótta. 13. ÍBV. 14. Selfoss. 15. Val ur. 16, Fram. 17. Breiðablik. 18. Stjaman Meistari: KA. 8.-10. bekkur - drengir: 1. sæti Hagaskóli (A). 2. Árbæjarskóli (A). 3. Ölduselsskóli (A). 8.-10. bekkur - stúlkur: 1. sæti Árbæjarskóli (A). 2. Fellaskóli (A). 3. Hlíöaskóli (A). 5.-7. bekkur - piltar: 1. sæti Ártúnsskóli (A). 2. Fellaskóli (A). 3. Laugamesskóli (Á). 5.-7. bekkur - stúlkur: 1. sæti Grandaskóli (A). 2. Æfíngaskóli KHÍ. 3. Vogaskóli. Leikir um sæti - 1.-2. HK-Haukar (framlenging). .. 12-14 3.^4. Þór, Ak.-KA..............14-19 5.-6. Selfoss-FH............... 7.-8. Víkingur-íjölnir........ 9. sæti Fram. 10. KR. Stjaman. 14. Aftureldi Hörður. Meistari: Haukar. Leikir um sæti I. -2. KÁ-FH........ 3.-4. KA(2)-Haukar . . . 5.-6. ÍR-HK......... 7.-8. Þór, Ak.-Vikingur 9.-10. Fylkir-KR.... II. -12. Fjölnir-Grótta . Strákarnir í 5. flokki Hauka, B-liði, stóðu sig frábærlega og urðu meistarar á ÍR-mótinu. Liðið er þannig skipað: Ásgeir Hallgrímsson (7), Aron Albertsson l, Emil Hauksson (10), Sævar Haraldsson (14), Jón Kristinn Jónsson (8), gó Guðmundsson (2), Steinn Jónsson (3), Einar (13), og Björgvin Harðarson. - Þjálfari liðsins er Elías Jónsson og Hallfríður honum til Stúlkurnar f Grandaskóla A, stóðu sig vel í og sigruðu í keppni 5.-7. bekkja. Fleiri myndir frá mótinu á næstu unglingasíðu DV. Hið árlega grunnskólamót í borðtennis fór fram í TBR-húsinu 1. desember og var í urnsjón Borð- tennisdeildar Víkings. Mótið var mjög fjölmennt þar sem grunn- skólanemar úr flestum skólum borgarinnar mættu til leiks. Það er greinilegt að mikill uppgangur er í borðtennis í dag og sést það best á framforum unglinganna í borötennisíþróttinni. Úrslit urðu sem hér segir. DV íslandsmót - handbolti: Haukastelpurnar eru góðar Haukastelpumar í 3. flokki unnu alla sína leiki í A-riðli 2. deildar 1. umferðar í íslandsmót- inu í handbolta. Úrslit leikja urðu sem hér segir. Völsungur-Haukar.............10-16 Völsungtu- Afturelding.......20-10 Völsungur- Selfoss............10-0 Haukar-Afturelding............20-8 Haukar-Selfoss................10-0 Afturelding-Selfoss...........10-0 Lokastaðan: Haukar 3 3 0 0 46-18 6 Völsungur 3 2 0 1 4026 4 Afturelding 3 1 0 2 28-40 2 Sélfoss 3 0 0 3 0-30 0 3. fl. kv. - 2. deild B-riðill: Góður sigur hjá Valsstúlkunum Stelpurnar í 3. flokki Vals gerðu það gott í fyrstu unferð íslandsmótsins í handbolta og sigruðu nokkuð örugglega í B- riðli 2. deildar. Úrslit leikja urðu eftirfarandi. Stjaman-Valur...............7-22 Sþaman-Fjölnir.............12-12 Stjaman-ÍBV................11-13 Valur-Fjölnir...............28-3 Valur-tBV..................17-13 Fjölnir-ÍBV.................9-10 Lokastaðan: Valur 3 3 0 0 67-23 6 ÍBV 3 2 0 1 36-37 4 Stjaman 3 0 1 2 3047 1 Fjölnir 3 0 1 2 24-50 1 3. fl. kvenna - 3. deild: Stjarnan með sterkasta liðið Stjarnan kom, sá og sigraði í 3. flokki kvenna í 1. umferð 3. deildar. Stelpurnar unnu alla sína leiki. Úrslit urðu þessi. Breiðablik-Stjaman.........18-24 Breiöablik-FH...............7-21 Stjaman-FH.................16-14 Lokastaðan: Stjaman 2 2 0 0 40-32 4 FH 2 1 0 1 35-23 2 Breiðablik 2 0 0 2 25-45 0 3. flokkur karla - 3. deild: ÍBV vann alla leikina ÍBV-strákamir í 3. flokki unnu í 3. deild 1. umferðar með glæsibrag. Úrslit leikja urðu þessi. Þór, Ak.-Hörður..............25-8 Þór, Ak.-Fjölnir............15-17 Þór, Ak.-ÍBV................15-16 Hörður-Fjölnir..............13-20 Höröur-ÍBV..................17-20 IBV-Fjölnir.................21-18 Lokastaðan: IBV 3 3 0 0 57-50 6 Fjölnir 3 2 0 1 55-49 6 Þór, Ak. 3 1 0 2 55-41 2 Hörður 3 0 0 3 38-65 0 2. flokkur karla - A-riðill: FH og Fram jöfn að stigum í A-riðli íslandsmótsins í 2. flokki karla hefur FH forystu með 6 stig. Framarar eru jafnir FH að stigum en með lakari markatölu. Úrslit leikja. FH-Haukar...................26-24 . FH-ÍBV.....................28-18 Haukar-Fjölnir..............21-19 FH-Selfoss..................36-27 Haukar-Selfoss..............29-20 ÍBV-Breiðablik..............28-20 Staöan i 2. flokki karla - A-riðill: FH 3 3 0 0 90-69 6 Fram 3 3 0 0 72-62 6 Fjölnir 3 2 0 1 84-71 4 Haukar 3 2 0 1 74-65 4 Selfoss 3 1 0 2 76-84 2 Breiðablik 4 1 0 3 89-106 2 ÍBV 4 1 0 3 85-105 2 Víkingur 3 0 0 3 70-78 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.