Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 43 Lalli og Lína LÍNA REKKI GILDI PENINGA, HÚN HEFUR ALLA VEGAEYTT NÓG AF ÞEIM. dv Andlát Anna María Georgsdóttir, Álfta- land 11, Reykjavík, lést á heimili sínu miðvikudaginn 11. desember. Helga Steinsdóttir frá Neðra-Ási, Hjaltadal, lést á heimili aldraðra, Viðihlíð, Grindavík, 11. desember. Jarðarfarir Helga Jóhannsdóttir frá Elrauni í Sléttuhlíð, Hólavegi 15, Sauðár- króki, sem lést á heimili sínu sunnudaginn 8. desember, verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 14. desember kl. 14. Ágúst Sigurvin Eyjólfsson frá Hvammi i Landsveit, sem lést á sjúkrahúsi í Stokkhólmi 7. desem- ber sl., verður jarðsunginn frá Skarðskirkju, Landsveit, laugardag- inn 14. desember kl. 14. Guðrún Bjarnadóttir frá Grímsey verður jarðsungin frá Ólafsfjarðar- kirkju laugardaginn 14. desember kl. 11. Snorri Gunnlaugsson, Aðalstræti 83, Patreksfirði, verður jarðsunginn frá Patreksfjarðarkirkju laugardag- inn 14. desember kl. 14. Tilkynningar Aðventukvöld i Hvammstanga- kirkju Aðventukvöld verður í Hvamms- tangakirkju á Lúsíumessu, fostu- daginn 13. desember. Hefst það kl. 20.30. Hugvekju flytur Kristín Árnadóttir, skólastjóri Vesturhóps- skóla. Fermingarböm safnaðarins færa upp lúsíugöngu og söng, Barnakór Grunnskólans á Hvammstanga syngur og nemend- ur úr Tónlistarskólanum flytja nokkur lög. Kirkjukór Hvamms- tanga heldur uppi söng og flytur nokkur verk. Prestur á Hvamms- tanga er sr. Kristján Bjömsson. Hana nú i Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt verður af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Jólaskemmtun Skátakórsins Jólaskemmtun Skátakórsins verð- ur haldin laugardaginn 14. desem- ber og hefst kl. 16. Skemmtunin fer fram í sal Skátasambands Reykja- víkur í Skátahúsinu við Snorra- braut. Húsið er opið öllum sem hafa unun af góðum söng og vilja lyfta sér á kreik í jólaerlinum. Á staðnum verða seldar léttar veit- ingar. Arkitektafélag Islands Sýning 9 ný- og nýlega útskrifaðra arkitekta í Höfðaborg, Hafnarhús- inu við Tryggvagötu. Sýningin hefst laugardaginn 14. des. og er opin til og með 5. jan. ’97. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-18 að undanskildum lögbundnum frídög- um. Jólaplebbar á Bar i Strætinu í miðju jólastressinu eða fóstudag- inn 13. desember verður jólap- lebbakvöld á Bar í Strætinu, Aust- urstræti 6. Þar munu Radíusbræð- ur, Steinn Ármann og Davíð Þór og Tríóið Betl vera. Nordia 96 Þrír unglingar í Reykjavík hlutu Panasonic ferðahljómflutningstæki í verðlaun í happdrætti sem efnt var til í tengslum við norrænu frí- merkjasýninguna Nordia 96. Gestir settu miða með nöfnum sínum í sérstakan póstkassa á sýningunni og var nýlega dregið úr tæplega 8 þúsund miðum sem komu í kass- ann. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Ísaíjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabiffeið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 13. til 19. desember, að báð- um dögum meðtöldum, verða Háa- leitisapótek, Háaleitisbraut 68, sími 581 2101, og Vesturbæjarapó- tek, Melhaga 20-22, simi 552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Háaleitisapó- tek næturvörslu. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyija: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið virka daga ffá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið ffá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjaffæðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Kefiavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga ffá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Vísir fyrir 50 árum 13. desember 1946. Martin Bormann talinn hafa verið í Svíþjóð síðastliðið vor. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspxtalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfxrði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20. GeðdeUd Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- aima 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið i tengslum við safnarútu Reykjavikurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. I Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Spakmæli Enginn getur elskaö fööuriand sitt ef magi hans er tómur. W.C. Brann. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasaöi Einars Jónssonar. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á surmud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Simnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfiöi. Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafii, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu verður lokuö frá 13. desember til 7. janúar n.k. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, simi 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringirm. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 14. desember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Það litur út fyrir að þú lendir í klúðri með eitthvað sem þú ert að gera í vinnunni. Ekki bæta geðstirðir samstarfsmann úr. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Gamall draumur þinn er um það bil að rætast. Vinur þinn stendur þétt við hlið þér og aðstoðar þig ef þörf krefur. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert eitthvað óömggur um stöðu þína i vinnunni og það gerir þér erfitt fyrir. Gleðilegur atburður síðdegis lífgar þó upp á tilveruna. Nautið (20. apríl-20. mai): Ástvinir eiga á hættu að misskilja hverjir aðra. Nauðsynlegt er að sýna tillitssemi og skilning til að auðvelda lausn mála. Tviburamir (21. maí-21. júni): Þú tekur talsverða áhættu til að ná settu marki. Ekki er að sjá að þú þurfir að hafa áhyggjur vegna þess. Happatölur em 5, 6 og 32. Krabbinn (22. júni-22. júli): Nauðsynlegt er aö gæta spamaðar um þessar mundir. Ekki er endilega vist að mesta gleðin sé fólgin í dýrum hlutum. Ljónið (23. júh-22. ágúst): Þú gerir einhveijum greiöa sem þér mun verða þakkað sér- staklega fyrir. Þú færð ósk þína uppfyllta. Félagslífið er með miklum blóma. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér finnst þú hafa allt of mikiö að gera. Ihugaöu hvort allt það sem þú ert að fást við er bráðnauðsynlegt. Slakaðu á í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Greiðvikni borgar sig ekki alltaf. Þér hættir til að vera einum of hjálpsamur við þá sem ekki kunna slíkt að meta sem skyldi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gerðu eins og þér finnst réttast í stað þess að hlusta of mikið á aðra. Þú færð skemmtilega sendingu i pósti. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér hættir til óþarfa tilfinningasemi i dag. Þú hefúr áhyggjur af einhverjum vina þinna. Þú ættir að kynna þér málið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Áætlun sem þú gerðir nýlega virðist ætla að ganga upp. Þú ert reyndar mjög skipulagður um þessar mundir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.