Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1996, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1996, Qupperneq 2
Topplagið Nada Surf er fallið af toppnum með lag sitt, Popular, en í staðinn kemur hljómsveitin No Doubt með lag sitt, Don 11 Speak, sem hefur ver- ið mánuö á lista. Hæsta nýia lagið Danssveitin Prodigy hefur lengi verið vinsæl hér á landi og ekki minnkuðu vinsældimar við að sveitin skyldi hafa komið til íslands. Prodigy ógnar toppsætinu með lag- inu Breathe sem stekkur beint upp í 8. sæti. Hástökkið þessa vikuna á rapp- arinn NAS með lagið Street Dreams af ádeiluplötu sinni, It Was Writt- em Lagið stekkur um 13 sæti, úr því , 25. upp í það 12. Nýr gospeldiskur Gospeltonlist er mjög vinsæl þessa dagana og nú er komin út ný geislaplata er nefhist Söngur til þín. ,Átdiskinum syngur Anna Júlíana Þórólfsdóttir 11 gospellög en margt þekkt tónlistarfólk er henni til að- stoöar. Þar má nefna Hannes Pét- urssön, Pál E. Pálsson og Hjalta Quiinlaugsson. Einnig syngur Lof- gjörðarhópur Fíladelflu á diskin- um. Jólaútgáfa Skífunnar Eins og venjulega ber Skífan mik- iö góðgæti á borð fyrir jólin. Þai- má nefna þlötur eins og Allar áttir með Bubba, Sígildar sögur með Brimkló, Djöflaeyjuna þar sem Björgvin Hall- dórsson sér um lagavalið, Ár vas alda með Karlakómum Fóstbræðr- um, Jetz með samnefhdri hljóm- sveit, KEF með Jóhanni Helgasyni, nýju plötunni hans Rúnars Þórs og Með stuð í hjarta með Rúnari Júlí- ussyni. Ekki má gleyma safliplöt- unum Pottþétt 96, Pottþétt Dans og Pottþétt 6. í b o ð i á B y I g j u n n i T O P P 4 0 Nr. 201 vikuna 19.12. - 25.12. '96 o 3 4 4 ...lyyiKANR. 1... DON'T SPEAK NO DOUBT Q 7 7 6 UN-BREAK MY HEART TONI BRAXTON 3 2 2 6 BLAME IT ON THE SUN EMILÍANA TORRÍNÍ CD 6 9 4 MILK GARBAGE 5 1 1 7 POPULAR NADA SURF 6 4 3 9 BEAUTIFUL ONES SUEDE Q> 9 - 2 STANSLAUST STUÐ PÁLL ÓSKAR i 8. 9 1 ... NÝTTÁ USTA... BREATHE THE PRODIGY NÝTT 5 6 5 BITTERSWEET ME R.E.M. GS> 11 12 5 LOVE ROLLERCOSTER RED HOT CHILLI PEPPERS cn> 13 — 2 SEVEN DAYS AND ONE WEEK B.B.E. G2> 25 25 3 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... STREET DREAMS NAS (TD 22 23 a 5 DRIVING EVERYTHING BUT THE GIRL (14) 1 TWISTED SKUNK ANANSIE 15 10 11 3 ONEANDONE ROBERT MILES 16 14 15 3 MATCH 5 PRESIDENTS OF THE USA Q> 16 - 2 CAN'T WALK AWAY HERBERT GUÐMUNDSSON NÝTT 1 WHEN YOU'RE GONE CRANBERRIES 19 17 33 3 FÁRÁNLEGT STEFÁN HILMARSSON NÝTT 1 COSMIC GIRL JAMIROQUAI 21 31 38 3 YOU'RE GEORGEOUS BABYBIRD 22 8 8 3 SALVA MEA (SAVE ME) FAITHLESS SHl NÝTT 1 I BELIEVE IN YOU PÁLL RÓSINKRANZ 24 15 27 5 BLIND ! STRPSHOW 25 35 _ 2 MEÐ VINDINUM KEMUR KVÍÐINN BUBBI MORTHENS 26 18 21 4 LASTNIGHT AZ YET m NÝTT 1 STRANGER IN MOSCOW MICHAEL JACKSON 28 21 rn 2 SWALLOWED BUSH 29 NÝTT 1 HANN VAR JÚ GEIMVERA ,-'.J TODMOBILE 30 (31) 12 5 M *+ MOUTH MAERIL BAINBRIDGE NÝTT 1 BETCHA BY GOLLY NOW PRlNCE 32 20 19 4 WHAT I GOT SUBLIME (33) 37 _ 2 JERK KIM STOCKWOOD 34 28 29 3 WHERE DO YOU GO NO MERCY (35) 40 - 2 I FINALLY FOUND SOMEONE BARBRA STREISAN & BRYAN ADAMS 36 19 18 6 WOODOOMAN TODMOBILE m 1 WATERCOLOUR MEMORY SPOOKY BOOGIE 38 30 2 IF YOU EVER FALL IN LOVE EAST 17 & GABRIELLE m NÝTT 1 STEP BY STEP WHITNEY HOUSTON 40 33 40 3 THIS IS YOUR NIGHT AMBER Megas gefur út Það er alltaf mikill viðburður þeg- ar jöfurinn Megas gefur út plötu. Nú er komin út platan Til hamingju með fallið sem Japis dreifir. Dolli og afi slá í gegn Þeir félagar Dolli og afi hafa gert saman geisladisk sem kallast jóla- skraut. Á diskinum ríkir mikil jólastemning og syngja þeir saman eins og þeim einum er lagið. Strumpar í stuði Erlendis hafa Strumpamir verið að slá í gegn og nú hafa þeir sent frá sér íslenska skífu er kallast Strumpastuð. Þar er að finna útgáfu þeirra á lögum eins og No Limit, Gangsta I s Paradise og Makkarena. Rifið í pakkann Nýjasta geislaplatan í Reif- geisla- plöturöðinni er komin út og kallast Reif í pakkann. Þar er að finna dans- smelli frá flytjendum eins Eyéryt- hing but the Girl, Mike Oldfield og Klubbheads. Elton skotinn Breski söngvarinn Elton John var heiðraður nýlega af samtökum hommá og lesbía í Los Angeles ásamt forstjóra tónlistásjónvarps- ins MTV fyrir að hafa barist fyrir málstað þeirra'opinberlega. Þar við- urkenndi Elton John að vera skot- inn í pilti nokkrum sem leikur í þáttunum The Real- World sem sýndur er á MTV. Pilturinn leikur ungan mann sem dreymir um að . vera kántristjama og hvort það er kurekahatturinn sem heUIar Elton John skal ósagt látið. Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bvlgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. F/öldi svarenda erá bilinu 300 tií400. á aldrínum 14 til 35 ára, aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn erfrumfíutturá fimmtudar-l—:!t,-t‘~ * *’' * ...... ’ **“ ’ * - 16.00. Listinn er birtur, að Angeles. Elnnig hefur hann Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó F Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir. Jón Axel Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.