Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1996, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1996, Síða 3
JLPV FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 #n//sf, Rúnar Júlíusson er trúr Imynd sinni sem rokkhetja ís- lands númer eitt á nýju geisla- plötunni, Með stuð í hjarta. Eins og hæfir manni sem er orðinn fimmtugur eru róleg og meðalhröð lög fleiri en búast mætti við miðað við heiti plöt- unnar og er poppbragur á sum- um þeirra. Allt er hér með hefðbundnu sniði; engin til- raunastarfsemi, ekkert reynt á þanþol formsins og ekkert sem kem- ur á óvart. Það breytir því ekki að platan er vel heppnuö sem slík. Ýmsir laga- og textasmiðir eiga hér lög og texta, ýmist einir eða í samstarfi við foringjann sem gerir bæði lög og texta en alltaf í sam- vinnu við aöra. Það er ekki illa til fundið því að það er ekki sterkasta hlið Rúnars þótt hann hafi samið eða átt aðild að mörgum þokkaleg- um lögum á undanfómum árum. Styrkur hans er mestur sem bassa- leikara og söngvara og þótt röddin virðist öðra hverju dálítið veik- burða er ljóst að Rúnari fer betur að fást við rokkmúsík en poppmús- ík. Fjöldi hljóðfæraleikara leggur rokkhetjunni frá Keflavík lið og er hlutur Tryggva Húbner þar líklega stærstur. Sú hlið mála er öfl til fyrirmyndar. Ingvi Þór Kormáksson Megas - lil hamingju með fallið **★ Aðeins einn Megas Megas sendir ham- ingju- óskir með fallið Með staið í hjarta Rúnar Júliusson Til hamingju með faUið nefnist nýjasta geislaplata Megasar, fimmt- án laga diskur með áður óútegefnu efni hans, sú fyrsta þess konar síö- an árið 1992. í stuttu spjaUi sagði Megas að reyndar hefði fyrst staðið tU að gefa út rokkplötu og æfingum fyrir hana hefði verið lokið. „Við ákváðum þá að slaufa henni, pikk- uðum út nýtt sett af lögum sem hæfðu órafinagnaðri tónlist þar sem áhersla væri lögð á textann og fór- um með þann pakka í stúdíó. Þetta var hröð vinna, grannsöngurinn var látinn halda sér, Tryggvi Húbner var ráðinn tU aö sjá um silkigítarleik og síðan komu aörir hljóðfæraleikarar við sögu tU að búa tU eins konar kaflaskil í undir- leiknum.“ Flest lögin og textarnir á TU ham- ingju með faUið era ný eða nýleg. Kölski og ýsan, Þymirós og Dagur hjólbarðasalans era þó nokkurra ára gömul og hefúr Megas flutt þau við ýmis tækifæri. „Ég hef reyndar verið duglegri við að semja hin síöari ár en oft áður meðan ég var duglegri við að taka upp plötur," segir Megas. „Það var því af nógu að taka þegar ég valdi lög á nýju plötuna. Mig langar þess vegna tU að fara í stúdíó fljót- lega aftur. Við eigrnn rokkprógram- miö til dæmis tUbúið tU hljóðrifim- ar og reyndar á ég lög á talsverðan fjölda af hljómplötum. Það sem á skortir er kannski fyrst og fremst markaðurinn fyrir aUar þessar plöt- ur!“ TitiU nýju plötunnar vekur at- hygU, sér 1 lagi þar eð ekkert lag með því heiti er á nýju plötunni. „TU hamingju með faUið er lína úr einum textanum á plötunni,“ seg- ir Megas. „Með því að taka hana úr sambandi við aðrar línur öðlast hún nýja og meiri merkingu en í textan- um. Mér þótti viðeigandi að velja Megas: Upphaflega stóð til að hljóðrita rokkplötu en á síðustu stundu var ákveðið að fara í gjöróiíka átt. DV-mynd Hari þennan titU í ljósi þess að aUir text- ar plötunnar fjaUa um faU með ein- um eða öðram hætti.“ -ÁT- ■ f tilnefnmgar , ÍJzJJÍJ UJ-r 1111111211“ Mariah Carey nýtur mikiU- ar velgengni þessa dagana. í lok janúar næstkomandi verða Grammy- verðlaunin banda- risku afhent í Los Angeles en þeim má líkja viö Óskarsverö- launaafhendinguna í kvik- myndaheiminum. Mariah Car- ey er tUnefhd tU þriggja Gram- my-verölauna. í fyrsta lagi er hún tilnefnd sem besta R&B söngkonan, plata hennar, Daydreams, er tUnefhd sem besta platan og að lokum er hún tUnefiid sem besta söng- konan., Meöal annarra, sem eru tilnefhdir til margvíslegra Grammy-verðlauna, era Brian Adams, Alanis Morrissette, The Smashing Pumpkins, Fu- gees, RKeUy, Bush, No Doubt, Garth Brooks, LeAnn Rimes, George Strait og 2Pac heitinn. -JHÞ HLJOMPLÍm Páll Óskar Hjálmtýsson - Seif Stuð með köflum PáU Óskar Hjálmtýsson hefur slegist í þann vaxandi hóp tón- listarmanna sem tölvuvætt hafa tónlist sina frá a tU ö. Gylfi Æg- isson var sem kunnugt er braut- ryðjandi í þeim efnum hér á landi og síðan slógust í hópinn ungir menn sem ýmist völdu al- tölvuleiðina af efnahagslegum ástæöum eða vegna þess að er- lend átrúnaðargoð vora með öUu tölvuvædd. Seif er mikU stuðplata með köflum. Diskó, acid, techno og guð má vita hvað. En PáU Óskar kann þá list að slá af á réttum stöðum og ger- ast þá engUblíður eins og honum einum er lagið. Hann hefur kaUað tU liðs við sig unga lagahöfunda sem greinUega eiga framtíðina fyrir sér, margir hverjir. Það sanna lög eins og Horfðu á mig, Hvítt drasl, Ég er bundinn fastur við þig, Stanslaust stuð, Jafnvel þótt viö þekkjumst ekki neitt og jafnvel fleiri. Höfunaar sjá sjálflr um útsetningar og und- irleik og sándin, sem þeir hafa úr að spUa, virðast vera nokkuð mis- jöfn. Trommuhljómur er tU dæmis ótrúlega biUegur í sumum tUvik- um. PáU Óskar er væntanlega að stíga nýtt skref á ferlinum með plöt- unni Seif. Stigin hafa verið verri skref og svo sem einnig betri. Vænt- anlega vinnur hann i framtíðinni úr því sem vel er gert á plötunni og kastar hinu. Ásgeir Tómasson TU hamingju með faUið sannar það enn einu sinni að fáir textahöfundar (ef nokkr- ir) standa Megasi á sporði. Hann fer mikinn í hinu bundna máli að þessu sinni en leggur kannski ekki alveg eins mikið kapp á laglínuna og oft áður. Fyrir vikið mætti aUt eins líta á TU ham- ingju með faUið sem ljóöa- eða textaplötu með undirleik eins og hefðbundna Megasar- plötu. Ef ætti að leita að samanburði við nýju plötuna í hinu viðamikla tónbókmenntasafhi Megasar sem jafht og þétt hefur safnast í síðan árið 1972 kemur einmitt fyrsta platan, Megas, upp í hugann. Þar vora textamir einnig í fyrirrúmi en undirleikur látlaus sem nú og lyfti frekar undir hið raulaða orð en að stela frá því athyglinni. Að þessu sinni sjá Tryggvi Húbner og Haraldur Þorsteinsson aðaUega um spUið. Bryndís HaUa Gylfadóttir skreytir á nokkrum stööum með seUóleik sfnum og fleiri tónlistarmenn koma við sögu. Flutningur Megasar á ljóðum sínum og textum er upp og ofan. Sums staðar verður hann svo þvoglumæltur að hafa þarf fyrir því að greina um hvað er verið að fjaUa. Minnir þetta á eitt og annað sem hann lét frá sér fara á áttunda áratugnum. Annars staðar er hann hins vegar skýrmæltur meö ágætum. Hann er ekki að senda frá sér sína bestu plötu á ferlinum að þessu sinni Megasologistar ættu ekki að láta hana fram h)é sér fara. Ásgeir Tómasson ■SfljbqaÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.