Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1996, Page 8
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 JjV
26 iicrn helgina
** ■*----------------------------
MESSUR
ÁrbæjarkirKja: Bamaguðsþjónusta kl.
11. Tekið á móti söfnunarbaukum
l Hjálparstofnunar kirkjunnar. Böm úr
TTT-starfi Ártúnsskóla flytja helgileik
undir stjóm Guðna Más og Bents.
Prestamir.
Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11.
Breiðholtskirkja: Jólasöngvar fjöl-
skyldunnar kl. 11. Barnakórinn syng-
ur. Tekið á móti söfnunarbaukum
f Hjálparstoíhunar kirkjunnar. Sam-
gkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20.
Gísli Jónason.
BústaðakirKja: Barnamessa kl. 11.
Foreldrar hvattir til þátttöku með
bömunum. Guðsþjónusta kl. 14. Pálmi
Matthíasson.
Digraneskirkja: Opið hús í kirkjunni
kl. 20.30. Jólasálmar sungnir, jólaglögg,
piparkökur og spjall.
Dómkirkjan: Prestsvígsla kl. 10.30.
I Biskup íslands herra Ólafur Skúlason
vígir Irisi Kristjánsdóttur til aðstoðar-
prests í Hjallaprestakalli i Reykjavík-
j urprófastsdæmi eystra og Nönnu Guð-
rúnu Zoéga sem ráðin hefur verið til
ij djáknaþjónustu í Garðaprestakalli í
Kjalamesprófastsdæmi. Prestamir.
i Fella- og HólakirKja: Bamaguðsþjón-
s usta kl. 11. Helgistund í kirkjunni, síð-
an verður gengið í kringum jólatré í
safiiaðarh. Prestamir.
| Grafarvogskirkja: Bama- og fjöl-
j skylduguðsþjónusta kl. 11. Böm úr
Foldaskóla flytja helgileik og syngja.
" Bamakór Grafarvogskirkju syngur
undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdótt-
ur. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna.
Prestamir.
j GrensáskirKja: Jólahátíð bamastarfs-
ins kl. 11. Jólatónleikar kl. 14. Strengja-
sveit Nýja tónlistarskólans leikur, stj.
Ámi Arinbjamarson. Helgistund sr.
Halldór S. Gröndal. Bænastund i nánd
jóla kl. 18:30.
( Hafhartjarðarkirkja: Sunnudagaskóli
í Hafnarfjarðarkirkju kl. 11. Umsjónar-
menn: séra Þórhiidur Ólafs, Katrín
Sveinsdóttir og Natalía Chow. Sunnu-
dagaskóli í Hvaleyrarskóla kl. 11. Um-
| sjönarmenn: séra Þórhallur Heimisson,
3 Bára Friðriksdóttir og Ingunn Hildur
Hauksdóttir. Helgistund á aðventu kl.
14. Prestur séra Gunnþór Ingason.
Hallgrimskirkja: Fjölskyldumessa kl.
11. Barnakór Hailgrimskirkju syngur
undir stjóm Bjameyjar Ingibjargar
| Gunnlaugsdóttur. Organisti Hörður Ás-
kelsson. Tekið á móti söfhunarbaukum
Hjálparstofiiunar kirkjunnar i mess-
unni. Sr. Karl Sigurbjömsson.
| Hjallakirkja: Bama- og fjölskyldu-
| guðsþjónusta kl. 13. Sóknarprestur.
| Landspítallnn; Messa kl. 10. Sr. Jón
Bjarman.
| Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta kl.
11. Blokkflautusveit leikur undir stjórn
Dúfu Einarsdóttur. Sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir. Aðventustöngvar við
kertaljós kl. 20.30. Fjölbreytt tónlist.
| Vilborg Dagbjartsdóttir skáld les úr
ljóöurn sinum.
3 Hvammstangakirkja: Bamaguðsþjón-
8 usta kl. 11. Kyrrlát bænastiuid kl. 18.30.
J Beðið fyrir bágstöddum, sorgmæddum
og kviðafullum.
KeflavikurkirKja: Jólasöngvar fjöl-
skyldunnar kl. 11. Bamakór Tónlistar-
skólans kemur í heimsókn ásamt tón-
listamemum.
ft KópavogskirKja: Helgistund kl. 11.
Ægir Fr. Sigurgeirsson.
| Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands
| biskups. Fjölskylduguðsþj. kl. 13. Prest-
| ur sr. Tómas Guðmundsson. Sungnir
jólasöngvar, tekið á móti söfiiunarbauk-
í um Hjálparstofnunar kirkjunnar.
Laugameskirkja: Jólasöngvar fiöl-
skyldunnar kl. 11. Tekiö við söfiiun-
| arbaukum Hjálparstofhunar kirkjunn-
ar. Nemendur úr Tónlistarskóla
Suzuki leika á píanó og selló. Jólasaga
| og almennur söngur. Jólaskemmtun í
j umsjá mæðramorgna að jólasöngvum
| lokun. Ólafur Jóhannsson.
I Lágafellskirkja: Jólastund bamastarfs-
ins verður í Lágafellskirkju kl. 11. Bíil
ffá Mosfellsleið fer venjulegan hring.
Tekið á móti baukum Hjálparstofhunar
kirkjunnar. Jón Þorsteinsson.
: Neskirkja: Bamastarf kl. 11. Opiö hús
frá kl. 10. Sr. Frank M. Halldórsson.
Frostaskjól: Bamastarf kl. 11. Húsið
opnað kl. 10.30. Sr. Halidór Reynisson.
Jólasöngvar kl. 14. Kór Melaskóla
syngur undir sfióm Jónasar Þóris, kór-
ar Neskirkju syngja. Vala Kolbrún
Pálmadóttir les jólasögu. Söngur Sigur-
björg Nielsdóttir, Stefán Birkisson og
Guðrún Loftsdóttir (táknmálssöngur).
Reynir Jónasson organisti leikur undir
fiöldasöng. Sr. Frank M. Halldórsson.
I Sefiakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11.
Guösþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einars-
son predikar. Skólakór Kársness syng-
ur undir sfi. Þómnnar Bjömsdóttur.
Sóknarprestur.
1 Seltjamarneskirkja: Jólasöngvar kl.
11. Jólahelgil. - Mikill almennur söng-
ur. Organisti Viera Manasek.
| Óháði söfnuðurinn: Helgistund kl.
18.30 fyrir þá sem kvíða komu jólanna.
Ytri-NjarðvikurkirKja: Sunnudaga-
skólinn kl. 11. Jólasöngvar sungnir.
Kór og Gradualekór Langholtskirkju .
Jólasöngvar í Langholtskirkju
Hinir árlegu jólasöngvar Kórs og
Gradualekórs Langholtskirkju
verða sungnir fostudagskvöldið 20.
desember kl. 23 (uppselt), laugar-
dagskvöldið 21. desember kl. 23 og
sunnudagskvöldið 22. desember kl.
20.
Átján ár eru síðan Kór Langholts-
kirkju hóf að syngja jólasöngva
seinustu dagana fyrir jól en þeir
hafa gengið undir nafninu „vett-
lingatónleikarnir.“ Vinsældir
þeirra hafa farið vaxandi ár frá ári
þrátt fyrir aukið framboð af tónleik-
um fyrir jólin og síðustu ár hefur
þurft að endurtaka þá tvisvar. Sú
hefði hefur skapast aö bjóða upp á
heitt kakó og piparkökur í hléinu.
Einsöngvarar á tónleikunum í ár
verða Eiríkur Hreinn Helgason og
Hálft í hvoru í Vestmannaeyjum:
Eyjólfur og Bergþór hita upp
Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur
fyrir gesti HB-pöbbsins í Vest-
mannaeyjum á fostudags- og laugar-
dagskvöld. Seinna kvöldið, þ.e. ann-
að kvöld, munu Eyjólfur Kristjáns-
son og Bergþór Pálsson hita upp og
flytja lög af nýju plötunni sinni,
Tveim. -ingo
Sögusýning í
Iþróttamið-
DV. Akranesi:
í kvöld kl. 19 hefst sögusýning
í íþróttamiðstöðinni á Jaðars-
bökkum í tilefni 50 ára afmælis
íþróttabandalags Akraness. Þar
gefst fólki kostur á að sjá brot
úr iþróttasögu bæjarins og má
þar fyrst og fremst nefna sýn-
ingu á gömlum ljósmyndum.
Einnig má þar sjá ýmislegt sem
tengist 50 ára sögu íþrótta á
Akranesi, t.d. verðlaunagripi,
gjafir, gamla fótbolta, búninga,
skíði, myndbandsspólur o.m.fl.
íbúar bæjarins eru hvattir til að
hafa með sér gamla hluti þessu
tengda sem gaman væri að sýna
en sýningin stendur til 20. janú-
ar og er opin á sama tíma og
Jaðarsbakkalaug, þ.e. virka
daga frá 7-21 og um helgar frá
kl. 9-16. -DVÓ
Eyjólfur Kristjánsson og Bergþór Pálsson flytja lög af nýju plötunni sinnl,
Tveim.
Ólöf Kolbrún Harðardóttir auk kór-
félaga. Gradualekór kirkjunnar
syngur með kirkjukómum en
stjómandi er Jón Stefánsson. Miðar
era til sölu i Langholtskirkju og
kosta 1.000 kr. fyrir fullorðna en
ókeypis er fyrir böm 12 ára og
yngri.
-ingo
Leikhús
Borgarleikhúsið
Trúðaskólinn
sunnudaginn 29. desember kl.
8 14.00.
Svanurinn
laugardaginn 28. desember kl.
; 20.00.
sunnudaginn 29. desember kl.
| 20.00.
Stone Free
: fostudaginn 27. desember kl.
| 20.00.
| |
laugardaginn 28. desember kl.
22.00.
mánudaginn 30. desember kl.
I 20.00.
Bar par
fostudaginn 27. desember kl.
20.30.
laugardaginn 28.desember kl.
20.30.
Þjóðleikhúsið
Villiöndin
(stóra sviðið)
26. desember kl. 20.00.
27. desember kl. 20.00.
28. desember kl. 20.00.
3. janúar kl. 20.00.
Leitt hún
skyld vera skækja
(smíðaverkstæðið)
27. desember kl. 20.30.
28. desember kl. 20.30.
3. janúar kl. 20.30.
í hvítu myrkri
(litla sviðið)
29. desember kl. 20.30.
Kennarar óskast
(stóra sviðið)
2. janúar kl. 20.00.
Loftkastalinn
Latibær
28. desember kl. 14.00.
29. desember kl. 14.00 og 16.00.
4. janúar kl. 14.00.
5. janúar kl. 14.00.
Á s£itia tíma
ao ari
29. desember kl. 20.00.
Skari skrípó
28. desember kl. 20.00.
Skímismál í Ráðhúsi
Stúdentaleikhúsið og Freysleik-
ar, leikfélag ásatrúarmanna, flytja
Skímismál í Ráðhúsi Reykjavíkur
við sólhvörf á morgun, laugardag-
ixm 21. desember, kl. 18.30.
Þetta er ævafomt jólaleikrit,
yfir þúsund ára gamalt, sem sett
hefur verið upp undanfarin ár en
var í fyrsta sinn í Ráðhúsinu í
fyrra. Verkið fjallar um ást Freys
á hinni fógm jötunmey Gerði og
bónorðsfor Skímis, sendiboða
hans, til Jötunheima. Þetta er
dæmisaga (allegoría) um göngu
sólarinnar og stysta dag ársins
ásamt loforðinu um komandi vor.
Að líkum er þetta það sem kallað-
ir vora Freysleikar til foma og
var hápunktur hinnar fomu jóla-
hátíðar.
Þetta er ný uppsetning í leik-
stjóm Margrétar Guttormsdóttur.
Búningar og leikmynd em gerð af
Jörmundi Inga. Að fomum hætti
verður blásinn inn jólafriður fýrir
leiksýninguna og notaðir til þess
trélúðrar eins og tíðkuðust á vík-
ingaöld. -ingo