Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1997, Qupperneq 1
/íi/itiiiififi/ii/tt/iiitií/i/i/illi
I
-JR
Of margir bílar með
gallaðan Ijósabúnað
eru í umferðinni í dag.
Pað á að vera kapps-
mál allra ökumanna að
hafa Ijósin í lagi, ekki
síst þessa dimmustu
daga ársins.
Reynsluakstur á breyttum Toyota RAV4:
: ferðabíll
Toyota RAV4, kominn á stærri dekk
og mun „jeppalegri" en áður og
með betri aksturseiginleika ef eitt-
hvað er. DV-mynd PÖK
Toyota RAV4 er að mörgu leyti
dálitið merkilegur bíll. Þetta er bíll
sem sameinar vel kosti jeppa og
fólksbíls en er þó í raun hvorugt. A
sumum erlendum málum hafa bílar
á borð við RAV4 verið kallaðir
nöfnum á borð við „sportlega fjöl-
notabíla“ en okkur vantar í raun
heppilegt nafn á svona ökutækjum
því þeim á örugglega eftir að fjölga.
Það var líka greinilegt að mai’k-
aðurinn var tilbúinn fyrir bíi á
borð við RAV4, jafnt hér á landi
sem annars staðar, því hann fékk
mjög góðar viðtökur og hefur selst
vel.
Þegar við tókum RAV4 í reynslu-
akstur þegar hann var kynntur
fyrst var það undirstrikað að þetta
væri ekki jeppi í þeim skilningi
sem það orð hefði öðlast í málinu
en hefði ýmsa af eiginleikum jeppa
engu að síður.
Til að koma til móts við þá sem
vilja nýta ,jeppaeiginleika“ RAV4
betur hefur umboðið sett saman
„breytingapakka" þar sem bíllinn
er settur á 31 tommu dekk, auk
fleiri breytinga. Við skoðum breytt-
an RAV 4 betur I dag.
Sjá nánar á bls. 26
Þegar Renault frum-
kynnti Twingo á bílasýningunni í
París 1992 voru bílablaðamenn á
einu máli um að það væri frum-
legasti bíilinn sem fram hefði kom-
ið fyrir almennan markað um lang-
an tíma. Sagt var að Renault hefði
nú tekið fiumkvæðið af Citroén
sem allt frá frumkynningu Citroen
Traction Avant á kreppuárunum
hafði verið evrópskra bílaframleið-
enda vísastur til að koma með nýj-
mm M| ■■ t ■ i
Eru okuljosin i
lagi?
Eitt mikilvaSgasta öryggis-
tæki bílsins eru ökuljósin og á
þessum árstíma ríður á að þau
séu örugglega í lagi, jafht til
þess að við sjáum fram á veg-
inn og eins til að aðrir sjái
okkur.
Þess hefur orðið vart að und-
anfómu að ótrúlega margir
bílar eru i umferðinni með bil-
aðan eða gailaðan ljósbúnað.
Það á að vera sjálfsagður
hlutur sérhvers ökumanns að
gá að því að hann sé með
ljósabúnaðinn í lagi á hverjum
tíma en ekki bara korterið
sem hann eða hún er að fara
með bílinn í gegnum lög-
bundna aðalskoðun einu sinni
á ári.
Eineygðir bílar eru ótrúlega
margir, misvísandi ljós eru
líka algeng sjón og stundum er
engu líkara en ljósaperum í
ökuljósum hafi verið þrælað í
öfugt og þá lýsir geislinn eitt-
hvað allt annað en honum er
ætlað.
Perur dofna
Eitt af því sem ökumenn
ættu líka að hafa i huga er að
; ljósmagn perunnar í ökuijós-
I unum dofnar með aldrinum og
j sú lagaskylda að nota ökuljós
allan sólarhringinn styttir end-
í ingu perunnar. Þess em dæmi
að aðalljósker á bíl gefi aðeins
um 60% af upphaflegu ljós-
magni eftir tveggja ára notk-
un. Þvi þarf að skipta um per-
ur í ökuljósum áður en þær
fara og það ætti aö vera góð
regla að fari pera I öðm aðal-
ljósinu sé skipt um þær báðar.
Góð götulýsing verður örugg-
lega oft til þess að ökumenn
: uppgötva kannski ekki strax
hvort bíllinn er orðinn ein-
j eygður en það á að sjást strax
og ekið er að búðar-
glugga eða húsvegg að
það kemur bara einn
geisli en ekki tveir.
Nú eru fram undan
mánuðir með myrkri
og rysjóttu veðurfari.
Kappkostum því að
hafa Ijósin í lagi.
Kynningarakstur: Renault Twingo, 60 ha.
/■
með aflmeiri vél
ungar í bílasöguna.
Á því stigi máls-
ins horfðu menn
fyrst og fremst á ný-
stárlegt útlit og þá áherslu sem lögð
var á sem mest fyrir minnstan pen-
ing. Þegar bíllinn kom svo í al-
menna sölu kom eitt enn í ljós um-
fram það sem menn höfðu tækifæri
ið þessum ágalla yfirsterkari. Og
nú er Twingo kominn með aflmeiri
vél og meiri búnaði en áður en af
því segjum við frekar á bls. 26
S.H.H.
i sannreyna á einfaldri bíla-
sýningu: hið ótrúlega innan-
rými þessa litla bíls,
bæði frammi í og aft-
ur í. Gagnrýnin
beindist hins
vegar fyrst
og fremst
að því að
v é 1 i n
v æ r i
slöpp en
notuð var
vél sem
Renault átti ’
fyrir í sam-
ræmi við þá
stefnu að nota sem
mest af því sem áður var til og
stuðla þannig að því að halda
verðinu niðri.
Þótt undirritaður hafi talsvert
haft Twingo með höndum undan-
farin ár hefur vélaraflið ekki bag-
að hann. Ánægjulegir aksturs- og
umgengniseiginleikar Twingos að
öðru leyti hafa í vitund hans orð-