Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Side 4
íþróttir Keflavík (54)88 Njarðvík (47)83 0-2, 7-9, 7-15, 14-15, 22-21, 38-30, 38-35, 40-42, 43-44, 54-44 (5447), 60-49, 66-58, 73-58, 73-68, 77-70, 77-75, 83-80, 86-83, 88-83. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 33, Kristinn Friðriksson 24, Falur Harðarson 10, Guðjón Skúlason 8, Kristján Guðlaugsson 5, Albert Ósk- arsson 4, Elentínus Margeirsson 3, Birgir Öm Birgisson 1. Stig Njarðvíkur: Torrey John 29, Jóhannes Kristbjömsson 17, Páli Kristinsson 13, Sverrir Þór Sverris- son 13, Kristinn Einarsson 7, Friðrik Ragnarsson 4. Fráköst: Keflavík 28, Njarövik 38. 3ja stiga körfur: Keflavík 28/11, Njarðvík 24/5. Vítanýting: Keflavik 31/25, Njarð- vík 27/21. Dómarar: Kristinn Albertsson og Leifur S. Garðarsson, dæmdu erflðan leik eftir bókinni. Áhorfendur: Um 700. Maður leiksins: Damon John- son, Keflavík. URVALSDEILDIN Keflavík 15 13 2 1455-1233 26 Grindavík 14 11 3 1328-1248 22 ÍA 14 9 5 1072-1039 18 Haukar 15 9 6 1237-1215 18 Njarðvík 15 9 6 1277-1226 18 KR 15 8 7 1282-1202 16 ÍR 13 6 7 1135-1110 12 Skallagr. 15 6 9 1197-1273 12 KFÍ 13 5 8 1029-1072 10 Tindastóll 13 5 8 1056-1071 10 Þór, A. 12 3 9 934-1034 6 Breiðablik 14 0 14 994-1288 0 Veðrið setti strik i reikninginn um helgina. í gærkvöldi var frestað þremur leikjum, Tindastóll-Breiða- blik, Þór-ÍA og KFÍ-ÍR. Áfóstudag var leik Grindavíkur og Þórs frestað. Síðastnefndi leikurinn verður annað kvöld og þá mætast einnig Tindastóll og KFÍ, sem frestað var á fimmtudag. Skagamenn ganga þessa dagana undir nafninu „Coachbusters" eða Þjálfarabanamir. Þannig var Hrann- ari Hólm sagt upp störfum sem þjálf- ara Njarðyíkinga rétt fyrir jólin eftir tap gegn ÍA og i síöustu viku sagði Reynir Kristjánsson upp störfum sem þjálfari Hauka eftir skell gegn ÍA. Emil Sigurðsson, 15 ára gamall strákur í liði Skallagrims, lét mikiö að sér kveða 1 sigri Skallagríms á ÍR á fostudagskvöld og þar er greinilega mikið efhi á ferðinni. Daníel Árnason, ungur strákur úr Haukum, gerði heldur betur skurk fyrir leik þeirra við KR í gær. í upp- hituninni tróð hann svo hressilega að körfuspjaldið mölbrotnaði. Daniel gekk skömmustulegur í burtu, settist á varamannabekkinn og yppti öxlum. Sækja þurfti nýja köiíú upp í Kaplakrika og leiknum seinkaði um heila klukkustund. Kristinn Einarsson var rekinn af velli hjá Njarðvik í fyrri hálfleiknum gegn Keflavík. Eftir villu þrasaði hann í dómurunum, fékk tækniviti á sig, sparkaði þá í stól og braut hann og var þá sendur i sturtu. Kristinn var ekki hættur þvi hann sparkaði hressilega í auglýsingaspjald á leiðinni út. Þetta nýttu Keflvíkingar sér og skomðu 9 stig í sókninni, sex úr vítaskotum og síðan þriggja stiga körfu. 1. DEILD KARLA Reynir, S.-Leiknir, R........111-152 Höttur-Valur................ 85-101 Þór, Þ.-Selfoss...............100-86 Stjarnan-Stafholtstungur .... 90-74 Snæfell-ÍS ..................frestað Valur 13 11 2 1314-1075 22 Leiknir, R. 11 9 2 1093-945 18 Snæfell 12 9 3 1034-897 18 Höttur 12 7 5 1057-1027 14 Stjarnan 11 7 4 908-876 14 Seffoss 13 7 6 1062-1115 14 Þór, Þ. 12 6 6 975-945 12 Stafholtst. 14 3 11 1067-1349 6 Reynir, S. 12 1 11 995-1178 2 ÍS 12 1 11 864-962 2 + MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1997 „Hörmung hjá okkur" - þó Keflavík ynni Njarövík í gærkvöld DV, Suðurnesjum: „Þetta var hörmung hjá okkur. Við vorum óþolinmóðir í sókn og hittum illa og vamarlega séð vorum við léleg- ir í fyrri hálfleik. Þetta átti að vera prófsteinn fyrir bikarúrslitaleikinn og við verðum að laga okkar leik verulega ef við eigum að eiga eitthvað í KR-inga,“ sagði Guðjón Skúlason, fyrirliði Keflvíkinga, við DV í gær- kvöld, óhress þrátt fyrir sigur í ná- grannaslagnum við Njarðvík, 88-83. Njarðvíkingar komu virkilega vel stemmdir til leiks en Keflvíkingar áttu góðan sprett undir lok fyrri hálf- leiks og náðu undirtökunum. Þeim héldu þeir þó Njarðvíkingar hefðu sótt hart að þeim undir lokin með geysilegri baráttu. „Ég er sáttur við suma kafla og við komumst inn í leikinn á ný. Hann hefði þó mátt vera 5 mínútum lengri, þá held ég að við hefðum sigrað,“ sagði Ástþór Ingason, þjálfari Njarð- víkinga. Damon Johnson og Kristinn Frið- riksson voru langbestir hjá Keflavík. Johnson allan leikinn en Kristinn fór á kostum í fyrri hálfleik og skoraði þá 20 stig. Torrey John var allt í öllu hjá Njarðvík og tók 18 fráköst, þar af 15 vamarfráköst. -ÆMK Hörkuspenna í Hafnarfirði - þegar KR knúði fram sigur á Haukum 4-8, 14-16, 21-22, 24-25 (29-29), 40-35, 47-39, 52-49, 56-56, 58-57, 58-59 Stig Hauka: Shawn Smith 19, Pét- ur Ingvarsson 15, Þór Haraldsson 9, ívar Asgrímsson 6, Jón Amar Ingv- arsson 5, Sigurður Jónsson 2, Bergur Eövarðsson 2. Stig KR: Birgir Mikaelsson 14, Hermann Hauksson 12, GeoffHerman 11, Jónatan Bow 9, Óskar Kristjáns- son 7, Ingvar Ormarsson 4, Hinrik Gunnarsson 2. Fráköst: Haukar 33, KR 29. 3ja stiga körfur: Haukar 11/4, KR 10/6. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Sigmundur Már Herbertsson, sæmi- legir. Áhorfendur: Um 100 sem brutust i gegnum óveðrið. Maður leiksins: Birgir Mikaels- son, KR. Haukar (29) 58 KR (29) 59 Það voru spennandi lokamínútur í Firð- inum í gærkvöld þegar Haukar fengu KR- inga í heimsókn. KR-ingar knúðu fram sigur, 58-59. Það var Geoff Herman sem tryggði KR- ingum sigurinn með tveimur vítaskotum þegar 12 sekúndur voru til leiksloka. Haukar fengu síðan ágætt færi þegar 3 sekúndur vom eftir en boltinn vildi ekki ofan í og KR-ingar fógnuðu sigri. Það var mikil barátta og grimmur vam- arleikur sem var aðall beggja liða og kom það greinilega niður á sóknarleiknum en hittnin var ekki góð. Haukamenn vora sterkir í vörninni og hraðaupphlaupin vom oft góð. Shawn Smith var mjög sterkur undir körfunni og Pétur lék einnig vel. KR-ingar unnu á sterkum vamarleik í síðari hálfleik. Birg- ir Mikaelsson var mjög öflugur ásamt Hermanni Haukssyni og þeir Óskar og Ingvar voru sterkir í vöm. -SS Geoff Herman hjá KR reynir skot í leiknum í Hafnarfiröi í gær en landi hans í Haukaliðinu, Steve Smith, er til varnar. Herman og félagar hrósuöu sigri í hörku- spennandi leik. DV-mynd BG Spánverjar sigruðu - eftir jafntefli viö Júgóslava í gær ÍA (34)72 Kefíavík (41) 87 4-2, 10-13, 14-21, 19-33, 28-33 (3441), 49 48, 55-50, 65-60, 67-67, 71-78, 72-87. Stig ÍA: Ronald Baileyss 23, Alex- ander Ermolinski 22, Bjarni Magnús- son 9, Haraldur Leifsson 6, Brynjar K. Sigurðsson 4, Dagm1 Þórisson 4, Elvar Þórólfsson 2, Brynjar Sigurðsson 2. Sdg Keflavikur: Damon Johnson 24, Guöjón Skúlason 18, Albert Ósk- arsson 17, Kristinn Friðriksson 14, Falur Harðarson 8, Kristján Guð- laugsson 4, Birgir Ö. Birgisson 2. Fráköst: ÍA 32, Keflavík 36. 3ja stíga körfur: ÍA 2, Keflavík 14. Vítanýting: ÍA 9/17, Keflavík 17/19. Dómarar: Bergur Steingrimsson og Einar Þ. Skarphéðinsson, ágætir. Áhorfendur: Um 400. Maður leiksins: Damon John- son, Keflavík. Erfiður leikur DV, Akranesi: „Þetta var erfíður leikur eins og við bjuggumst við enda erfitt að leika gegn Skagamönnum," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflvíkinga, eftir sigur á ÍA, 72-87, og var sá sigur heldur of stór miðað við gang leiksins. Keflvíkingar gerðu út um leik- inn á síðustu 4 mínútunum en þá skomðu þeir 22 stig gegn 7 heimamanna. -DVÓ IR (40)89 Skallagr. (38)97 02, 4-2, 12-5, 20-12, 26-25, 40-34 (40-38), 4543, 55-60, 67-74, 82-84, 89-96. Stíg ÍR: Guðni Einarsson 24, Eggert Garöarsson 21, Márus Amarson 12, Ei- rikur Önundarson 11, Gísli Hallsson 7, Daði Sigurþórsson 6, Ásgeir Hlöðvers- son 4, Baker 2, Atli Sigurþórsson 2. Stíg Skallagríms: Bragi Magnús- son 28, Joe Rhett 27, Tómas Holton 18, Ari Gunnarsson 13, Grétar Guðlaugs- son 7, Emil Sigurðsson 4. Fráköst: ÍR 34, Skallagr 37. 3ja stíga körfur: ÍR 2/17, Skallagr. 8/12. Dómarar: Einar Einarsson og Leif- ur Garðarsson, ágætir. Áhorfendur: 160. Maður leiksins: Tómas Holton, Skallagrimi. Baráttusigur Baráttuglaðir Borgnesingar unnu góðan sigur á ÍR-ingum í Seljaskóla á föstudagskvöld ÍR-ingar náðu sér ekki á strik og sérstaklega gekk þeim illa að hitta úr 3ja stiga skotunum á meðan Skallagrímsmenn vom mjög heitir og þá sérstaklega Bragi og Tómas. Það var skarð fyrir skildi h)á ÍR-ingum að Tito Baker meiddist í upphafi leiks og gat lítið leikið eflir það. Bestir í Mði heimamanna vom Guðni Einarsson og Eggert Garðars- son. ísterkri hðsheild Skaliagríms lék Tómas Holton best og Bragi Magnússon stóð sig mjög veL -SS Spánverjar bám sigur úr býtum í Lottó-keppninni í handknattleik sem lauk í Noregi í gær. Spánverjar og Júgóslavar mættust í lokaumferðinni í gær og var þetta hreinn úrslitaleikin- um guhið. Eftir mikla rimmu skildu liðin jöfn og það nægði Spánverjum til að hreppa efsta sætið. Þorbjöm Jensson, landsliðs- þjálfari var á meðal áhorfenda á leikn- um en hann fylgdist með mótinu og var að njósna fyrir HM í Japan. „Þetta var rosalega spennandi leikur og brjáluð barátta út í gegn. Júgóslav- amir voru með yflrhöndina lengstum en Spánverjarnir vora sterkir á lokakaflan- um og tókst að ná jafhtefli. Þessi tvö lið em rosalega sterk og ég spái þeim báð- um velgengni í Japan. Það verður gam- an að mæta Spánverjunum í maí. Þeir spila mjög hraðan bolta og 3:2:1 vömin þeirra er mjög hreyfanleg og sterk,“ sagði Þorbjörn við DV í gær. Norðmenn hrepptu þriðja sætið á mót- inu en þeir unnu aðeins eins mark sigur á Króötum í gær. „Ég sá ekki þennan leik en mér skilst að þetta hafl verið slakur leikur. Þjálfari Norðmannanna, sem er mjög umdeildur, var með tilraunastarfsemi í leiknum og þær gengu svona upp og ofan hjá hon- um. Hann hefur prófaði ýmsa hluti á mótinu. Hann lét þá spila þessa hefð- bundnu 6:0 vörn sem er þeirra aðah en í leiknum gegn Júgóslövum reyndi hann 3:2:1 vörnina með hörmulegum árangri. Þá var hann að stilla leikmönnum í aðr- ar stöður en þeir em spila og það hefur ekki vakið lukku,“ sagði Þorbjöm. Úrslit leikja um helgina urðu þessi: Danmörk-Júgóslavía.................26-24 Spánn-Króatía......................32-13 Noregur-Júgóslavía.................24-29 Danmörk-Spánn .....................21-26 Spánn fékk 9 stig, Júgóslavia 7, Noregur 4, Danmörk 4, Króatia 0. -GH Sochaux með stórsigur Sochaux, lið Arnars Gunnlaugssonar, vann stórsigur á Perpignan, 3-0, í frönsku 2. deildinni í knattspymu á laugardaginn. Amar lék síðustu 10 mínútumar en þjálfari Sochaux segir að hann sé enn ekki tilbúinn í heilan leik. Sochaux er í 7. sæti með 35 stig en í efstu sætum eru Martigues með 43 stig, Toulouse með 41 og Chatereaux með 40 stig. Niort og Le Mans hafa 38 stig og S. Etienne 36. -DVÓ/VS + MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1997 25 íþróttir Bjarni Guðjónsson kom heim frá Liverpool í gærkvöldi: Evans mun ræöa við Skagamenn Skagamaðurinn Bjami Guðjóns- son kom til landsins í gærkvöldi en hann hefur undanfarnar vikur dval- ið við æfingar hjá enska stórliðinu Liverpool. „Nú bíð ég eftir því að Liverpool hafí samband við ÍA. Ég átti fund með Roy Evans fyrir helgina og hann tjáði mér að Liverpool ætlaði að setja sig í samband við ÍA með hugsanleg kaup í huga. Ef ekkert verður af þessu hjá Liverpool fer ég til Newcastle og verð þar í hálfan mánuð,“ sagði Bjami í samtali við DV í gærkvöldi. Wuppertal af toppnum íslendingaliðið Wuppertal datt í gær af toppi norðurriðils 2. deildar þýska handboltans þegar það tapaði fyrir Rostock í mikilvægum leik á útivehi, 27-24. Rostock var yfir í hálfleik, 12-11. Á meðan vann Bad Scwartau örugg- an sigur á Spandau, 28-17, og skaust í efsta sæti riðilsins með 36 stig. Wupper- tal kemur næst með 35 og Rostock er nú komið með 33 stig í þriðja sæti. Efsta liðið fer beint upp en lið númer tvö leikur aukaleiki um sæti í 1. deild. Jason Ólafsson og félagar í Leuters- hausen áttu frí um helgina en héldu þó efsta sætinu. Leutershausen og Eisen- ach eru með 31 stig hvort og Duten- hofen er með 30. -VS Engar 100 milljónir „Eg veit ekkert hvaða tölur er verið að hugsa um í þessu sam- bandi. Ef við gefúm okkur að Liver- pool vilji fá mig fyrir 2 milljónir króna gengur það ekki enda mundi ÍA aldrei samþykkja það kaupverð en ef Liverpool myndi kannski bjóða 100 milljónir þá mundi ég gera ráð fyrir að ÍA samþykkti það. Það kemur hins vegar aldrei til að Liverpool bjóði 100 milljónir í mig og upphæðin verður ekki nálægt því svona há,“ sagði Bjarni. Mikill heiður fyrir mig „Það eitt að Liverpool ætli að hafa 'samband við ÍA er mjög mikih heiður fyrir mig og er í rauninni al- veg frábært. Ég vona að þetta skýrist sem fyrst og þeir sögðu mér að málin ættu að geta skýrst í vik- unni.“ Bjami var mjög ánægður með dvölina hjá Liverpool en hann æfði bæði með varaliðinu og aðalliðinu. En ef hann ætti að gera upp á milli Liverpool og Newcastle segir Bjami: „Mitt mat á þessum klúbbum er að þeir eru nákvæmlega eins en sinn með hvort nafnið og sinn í hvomi borginni. Þetta eru tvö stór- lið, bæði með gamla Liverpool menn sem stjóra og frábæra um- gjörð í alla staði," sagði Bjarni. Bjami sagði að tapið gegn Chel- sea í bikarkeppninni væri mikið áfall fyrir leikmennina sem hefðu ætlað að komast á Wembley. „Þeir hlógu mikið að óförum Everton á laugardaginn og þar sem Liverpool og Newcastle era bæði úr leik er ekkert varið i þessa keppni lengur," sagði Bjarni enn fremur. -GH FH (15) 30 Valur (18) 31 0-1, 2-3, 4-5, 7-9, 9-12, 12-15 (15-18), 16-18, 23-25, 25-26, 27-27, 29-29, 30-31. Mörk FH: Guðmundur Pedersen 9/5, Knútur Sigurðsson 6, Háffdán Þórðarson 4, Gunnar Beinteinsson 3, Valur Amarson 3, Guðjón Ámason 3, Stefán F. Guðmundsson 2. Varin skot: Lee 13. Mörk Vals: Aziz Mihobi 8/2, Val- garð Thorodsen 7, Jón Kristjánsson 6, Ingi R. Jónsson 5, Skúli Gunnsteins- son 3, Davíð Ólafsson 2. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 8. Brottvlsanlr: FH 8 min., Valur 6 mín. Dómarar: Anton Pálsson og Hlyn- ur Leffsson, lélegir. Áhorfendur: Um 240. Maður leiksins: Guðmundur Pedersen, FH. Markaveisla í Krikanum - þegar Valur lagði FH, 30-31 Valsmenn gerðu góða ferð í Hafnarfjörðinn þar sem þeir lögðu FH-inga i miklum markaleik, 30-31, og þar með höfðu félögin sætaskipti. Alsírbúinn Aziz Mihobi skoraði sigurmarkið þegar rúmar tvær mínútur vom eftir og þrátt fyrir góð marktækifæri tókst liðunum ekki að skora síðustu tvær mín- útumar. Valsmenn hafa því heldur rétt úr kútnum í undanfömum leikjum en tapið gegn Haukum í undanúrslitum bikarkeppninnar virtist sitja nokk- uð í leikmönnum FH. Leikurinn var mjög hraður og eins og lokatölur leiksins gefa til kynna var varnarleikur liðanna ekki til að hrópa húrra fyrir. Spennan var hins vegar mikil og mikið fjör var á lokamínútunum. í liði FH lék Guðmundur Pedersen mjög vel og hinn ungi Stefán F. Guð- mundsson stóð sig vel á lokakafla leiksins. Hjá Val var Aziz Mihobi mjög at- kvæðamikill, Valgarð Thoroddsen nýtti fæjj sín vel og Jón Kristjánsson var góður í fymi hálfleik. -RS Skallagr. (42)841 Grindav. (41) 88\ 44, 10-19, 22-23, 28-29, 37-36 (4941), 50-51, 57-60, 59-59, 64-73, 79-83, 84-88. Stíg Skallagríms: Joe Rhett 28, Grétar Guðlaugsson 18, Ari Gunnars- son 14, Bragi Magnússon 11, Tómas Holton 8, Þórður Helgason 5. Stig Grindavlkur: Herman Myers 32, Helgi J. Guðfinnsson 25, Jón Kr. Gislason 11, Pétur Guðmundsson 7, Marel Guðlaugsson 7, Unndór Sig- urðsson 3, Páll A. Vilbergsson 3. Fráköst: SkaUagr. 35, Grindav. 27. 3ja stíga körfur: Skallagr. 6/16, Grindavík 9/22. Vítanýting: Skallagrimur 17/10, Grindavik 17/13. Dómarar: Kristján Möller og Rögnvaldur Hreiðarsson, góðir. Áhorfendur: 318. Maður leiksins: Helgi J. Guð- finnsson, Grindavik. Mjög sáttur DV, Borgarnesi: „Ég er mjög sáttur við að vinna hér í Borgamesi enda Skallarnir sterkari en ég átti von á,“ sagði Helgi J. Guðfinnsson, eftir sigur á Skallagrími í gær. Leikurinn var jafh og spenn- andi og réðust úrslit ekki fýrr en á lokamínútunum og var Helgi þá mjög atkvæðamikill. Auk Helga lék Herman Myers vel hjá gestunum en hjá heima- mönnum, sem era á uppleið und- ir stjóm Tómasar Holton, átti Grétar sinn besta leik í vetur og Rhett var góður i vöm. Þá lék Tómas félaga sína vel uppi. -EP Þýska 1. deildin í handknattleik: Héðinn í ham - Patrekur skoraði sex mörk í góðum sigri Essen Héðinn Gilsson skoraði 7 mörk í gær þegar Fredenbeck vann góðan útisigur, 23-28, á Rheinhausen í þýsku 1. deildinni i handknattleik. Hann var markahæstur og hefur verið mjög drjúgur í síðustu leikj- um Fredenbeck sem þarna nældi í dýrmæt stig í fallbaráttunni. Patrekur Jóhannesson var markahæstur í liði Essen ásamt Stefan Krebietke með 6 mörk þegar Essen vann stórsigur á Bayer Dor- magen, 24-15, en leikurinn var sá fyrsti undir stjóm Rúmenans Petr Ivanescu. Maðurinn á bak við sigurinn var hins vegar hinn 37 ára gamli Stefan Hecker sem varði meistaralega í marki Essen. Sigurður Bjamason og félagar í Minden töpuðu fyrir Niederwúrz- bach, 32-27. Tap hjá Massenheim Þjálfaraskiptin hjá Wahau Massenheim breyttu engu þegar lið- ið mætti toppliði Lemgo. Massen- heim, sem er eina liðið sem hefur unnið Lemgo á tímabilinu, tapaði á útiveUi, 24-19. Risinn Volker Zerbe skoraði 8 mörk fyrir Lemgo en Martin Schwalb var að vanda markahæstur í liði Massenheim með 6 mörk. Magdeburg vann Gummersbach, 22-18. Lemgo er langefst Lemgo er efst með 34 stig, Flens- burg er með 26 og Niederwúrzbach 25. Minden og Essen eru í 8. og 9. sæti með 17 stig, Schutterwald, lið Róberts Sighvatssonar, er í 13. sæti með 12 stig og Fredenbeck er nú komið í 14. sætið með 11 stig. Fyrir neðan em Dormagen með 10 stig og Hameln með 9. -VS/GH Góður útisigur Larissa Larissa, lið Teits Örlygssonar, vann mikilvægan sigur í botnbar- áttu grísku 1. deildarinnar i körfuknattleik um helgina. Larissa sótti ApoUon heim og vann frekar óvæntan sigur, 62-66, en ApoUon er 8. sæti deildarinnar. Teitur spil- aði í fjórar mínútur og náði ekki að skora en hann hefur átt við meiðsU að stríða i baki að undan- fömu. „Ég hef ekki getað beitt mér sem skyldi en það er einhver hnútur í bakinu sem er aö angra mig. Ég hef verið í sprautumeöferð og von- andi er að hún beri einhvem ár- angur,“ sagði Teitur í samtali við DV í gær. Larissa er í 12. sæti af 14 liðum. Tvö neðstu liðin falla í 2. deild en hin félögin komast öU í úrslit. Fjög- ur efstu félögin sitja hjá í fyrstu umferðinni en liðin frá 5-12 spila um að komast í 8-liða úrslitin þar sem tvo sigurleiki þarf til að kom- ast áfram. „Það er tU mikils að vinna að komast í 8-liða úrslitin enda tryggja öU liðin sér sæti í Evrópu- keppni að ári. Þar era miklir pen- ingar í spilinu. Larissa hefur aldrei tekist að komast í 8-liða úr- slitin og auðvitað er stefht að því að komast þangað. Eins og liðið lék í gær mundi ég segja að það ætti sæmUega möguleika," sagði Teit- ur. -GH DilLD KASLA Haukar 16 12 2 2 416-379 26 Afturelding 16 13 0 3 420-385 26 KA 16 11 1 4 435-417 23 Fram 16 8 2 6 375-350 18 ÍBV 14 8 0 6 349-324 16 Valur 16 6 3 7 363-370 15 FH 16 7 0 9 407-429 14 Stjaman 15 6 1 8 395-391 13 ÍR 14 4 1 9 345-344 9 HK 16 4 1 11 374-400 9 Seffoss 16 4 1 11 395-445 9 Grótta 15 3 2 10 354-384 8 Leikiö í kvöld Grótta og ÍBV gátu ekki leikið í gærkvöldi vegna veðurs og sá leikur verður á Seltjarnarnesi í kvöld klukkan 20 ef veður leyfir. Bikarinn í kvöld Leik KA og ÍR í undanúrslit- um bikarkeppninnar var líka frestað í gærkvöldi og hann hef- ur verið settur á klukkan 20 í kvöld. Júlíus marka- hæstur í tapleik Júlíus Jónasson skoraði 6 mörk fyrir Suhr og var markahæstur þegar liðið tapaði fyrir Winterthur, 20-25, í úrslitakeppninni í Sviss um helgina. Staða Suhr í úrslitakeppninni er ekki góð Liðið er með 7. sæti af 8 liðum .með tvö stig en Winterthur, þar sem Kóreumaðurinn Kang fer fremstur í flokki, er í efsta sæti með 14 stig. -DVÓ/GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.