Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1997 íþróttir Harpa Melsted úr Haukum ógnar marki Stjörnunnar á laugardaginn en til varnar hjá Garöabæjarliöinu eru Björg Gilsdóttir og Ragnheiöur Stephensen. Haukastúlkurnar unnu öruggan sigur og leika til úrslita gegn Val f bikarnum. DV-mynd BG Undanúrslit í bikarkeppni kvenna í handknattleik: Yfirburðir Hauka - íslandsmeistararnir skelltu bikarmeisturunum í Ásgarði, 16-22 Leikur bikarmeistara Stjömunn- ar og íslandsmeistara Hauka var ekki eins spennandi og við var bú- ist. Yfirburðir Hauka voru of mikl- ir til þess. Haukar léku skemmtleg- an sóknarleik og góða vöm með Vigdísi Sigurðardóttur að baki sér en hún varði mark Hauka stórkost- lega allan leikinn. Stjaman skoraði ekki mark úr fyrstu sjö sóknum sín- um og aðeins tvö mörk fyrstu 18 mínútumar í fyrri hálfleik. Sóknar- leikur Stjömunnar var ekki eins burðugur. Judit Esterfol fór fyrir sóknarleik Hauka sem spiluðu mjög skemmtlegan sóknarleik eins og áður sagði. Stjaman spilaði framar- lega 3-2-1 vöm en Haukastúlkur áttu ekki í erfiðleikum meö að komast í gegnum hana í fyrri hálfleik. í síð- Haukar orönir stóri bróöir íFiröinum? ígegnum tiðina hafa Haukar oft verið nefhdir litli bróðir í Hafnarfirði og FHsá stóri. Nú viija Haukamir meina að þetta hafi snúist við og er skýringin einfóld. Bæði karla- og kvennalið Hauka era komin í úrslit í bikar- keppninni í handknattleik og era í efstu sætum í 1. deild karla og kvenna á íslandsmótinu. Kristján var tolleraður Larvik, liðið sem Kristján Halldórsson þjálfar í norsku 1. deildinni 1 handknattleik, sigr- aöi Bekkelaget, 27-26, í toppleik deildarinnar í gær. Bekkelaget leiddi í háifleik, 14-17. Mikill fögnuður braust út hjá leik- mönnum og stuðningsmönnum Larvik eftir leikinn og var Krist- ján tolleraður enda liðið í topp- sæti deildarinnar með 22 stig en Bekkelaget tveimur stigum á eft- ir. -DVÓ/GH ari hálfleik tók Stjaman það til bragðs að taka Judit úr umferð og gerðu Sfjömustúlkur þá fjögur mörk í röð. Þegar um tíu mínútur vora eftir af leiknum minnkuðu þær muninn niður 4 fjögur mörk. Þá tóku Hafhfirðingar við sér aftur og gerðu út um leikinn með því að skora sex mörk á meðan Garðbæ- ingar skoraðu aðeins tvö mörk. - Áttu þetta skiliö „Allur undirbúningur fyrir leik- inn var góður en lykilleikmenn sem og aðrir leikmenn spiluðu illa og geröu ekki það sem um var talað. Þetta vora ekki sérstakir verðleikar Haukanna sem skópu þennan sigur, þær era með góðan mannskap og áttu þetta fyllilega skilið, en þetta Valur tryggði sér sæti í úrslita- leiknum gegn Haukum í bikar- keppni HSÍ í kvennaflokki eftir sig- ur á KR, 18-17, í æsispennandi framlengdum leik í Valsheimilinu en staðan eftir venjulegan leiktíma var 15-15. Valsstúlkur höfðu undir- tökin lengst af og í hálfleik höfðu þær fiögurra marka forskot, 13-9. í síðari hálfleik hrökk allt í bak- lás í sóknarleik Vals og KR-stúlkur gengu á lagið. Þær náðu að minnka muninn jafiit og þétt og tókst að jafna metin, 15-15, í fyrsta skipti skömmu fyrir leikslok. íframleng- ingunni reyndust Valsstúlkumar var fyrst og fremst aumingjagangur Stjörnunnar," sagði Ólafur Láras- son, þjálfari Stjömunnar. Magnús Teitsson var að vonum kátur eftir leikinn: „Það var fyrst og fremst vöm og markvarsla sem skóp þennan sigur og það er frábært að fá aðeins fimm mörk á sig í fyrri hálfleik á móti liði eins og Stjöm- iumi.“ Vigdís fór á kostum Maður leiksins var án efa mark- vörður Hauka, Vigdís Sigurðardótt- ir sem sennilega spilaði sinn besta leik í vetur „Þetta var frábær bar- átta, mikill vilji og við ætluðum okkursigur. Um leið og þetta small saman kom þetta allt hjá okkur.“ Formaður Hauka, Þorgeir Har- sterkari og þær skorurðu sigur- markið þegar 13 sekúndur vora til leiksloka. Fyrir fram vora KR- stúlkumar sigurstranglegri en hið unga lið Vals sýndi mikla seiglu og þar er á ferðinni lið sem á framtíð- ina fyrir sér. „Við unnum þennan leik fyrst og fremst á sterkum vamarlejk og góðri markvörslu. Stelpumar vora staðráðnar í að komast í úrslitaleik- inn og þær börðust eins og ljón,“ sagði Haukur Geirmundsson, þjálf- ari Vals og fyrram leikmaður KR, í samtali við DV eftir leikinn. „Við gerum okkur alveg grein aldsson, var að sjálfsögðu á leiknum og var kampakátur að leikslokum: „Ég er mjög glaður yfir því að vera kominn með bæði kvenna- og karla- liðin í úrslitaleik bikarkeppninnar. Þetta er í fyrsta skipti sem það ger- ist hjá Haukum og úr því að við erum komin þessa leið tökum við þetta tvöfalt," sagði Þorgeir. Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður Step- hensen 4, Sigrún Másdóttir 4, Herdís Sig- urbergsdóttir 2, Björg Gilsdóttir 2, Nína Bjömsdóttir 2, Rut Steinsen 1. Varin skot: Fanný Rúnarsdóttir 11, Sóley Halldórsdóttir 8. Mörk Hauka: Judit Estergal 9/4, Harpa Melsted 3, Thelma Ámadóttir 3, Hanna Stefánsdóttir 3. Hulda Bjamadótt- ir 2, Kristín Konráösdóttir 2. Varin skot:Vigdis Sigurðardóttir 18/1. -RS fyrir því að úrslitaleikurinn gegn Haukum verður mjög erfiður enda Haukar með besta liðið í dag. Það getur hins vegar allt gerst í svona úrslitaleikjum og við munum mæta galvösk til leiks og með sjálfstraust- ið í lagi,“ sagði Haukur enn fremur. Mörk Vals: Lilja Valdimarsdóttir 4, Sopja Jónsdóttir 4, Gerður Jóhannsdóttir 2, Hafrún Kristjánsdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Dögg Sigurgeirsdóttir 1, Dagný Pétursdóttir 1, Ágústa Sigurðar- dóttir 1, Eva Þórðardóttir 1. Mörk KR: Edda Kristinsdóttir 9, Harpa Ingólfsdóttir 3, Valdís Fjölnisdótt- ir 2, Brynja Steinsen 2, Selma Grétars- dóttir 1. -GH Hið unga lið Vals sló KR út í undanúrslitunum: „Við mætum með sjálfstraustið í lagi gegn Haukum“ - sagði Haukur Geirmundsson, þjálfari Vals 2. DEILD KARLA Þór-Keflavík................34-22 Keflavík-Þór, A.............16-37 KR-Víkingur ................22-27 Ögri-HM.....................26-28 Víkingur Þór, Ak. 13 13 0 0 402-260 26 14 12 1 1 431-295 25 KR 12 Breiðablik 11 HM Fylkir ÍH Ármann Keflavik Hörður Ögri 333-264 18 341-224 16 307-270 15 265-241 10 258-325 8 268-341 10 262-380 11 257-391 11 250-383 Keflavík og Breiðablik leika kl. 20 í kvöld. BIAK Bikarkeppnl karla, 8-liða úrslit: Þróttur, N-ÍS . 3-2 1. deild karla KA-Stjaman . 0-3 KA-Stjaman . 3-2 Þróttur, R. 10 8 2 27-10 27 Þrótur, N 10 8 2 24-11 24 ÍS 9 4 5 14-19 14 KA 10 3 7 12-24 12 Stjaman 9 1 8 11-24 11 1. deild kvenna: KA-Víkingur . 1-3 KA-Víkingur . 0-3 ÍS 8 6 2 21-8 21 Þróttur, N 6 5 1 17-6 17 Víkingur 7 3 4 9-13 9 KA 7 0 7 1-21 1 Ff 1* DEILD KVENNA Njarðvik-Grindavík 58-67 Keflavík-Breiðablik Keflavík 11 11 0 951-559 22 KR 10 8 2 705-479 16 is 11 7 4 654-497 14 Grindavik 12 7 5 833-748 14 Njarðvík 11 4 7 603-738 8 ÍR 12 2 10 520-957 4 Breiðablik 11 0 11 490-778 0 IS og KR leika í kvöld kl. 20. Auöur ekki klár næsta mánuðinn Auður Hermannsdóttir, stór- skytta Haukanna, verður ekki klár i slaginn fyrr en í fyrsta lagi eftir mánuð en hún ristarbrotn- aði á landsliðsæfingu fyrir skömmu. Auður var því fjarri góðu gamni gegn Stjömunni á laugardaginn en það kom ekki að sök enda breiddin góð í Haukaliðinu. Guöný í Austurríki Guðný Gunnsteinsdóttir, fyr- irliði Stjömunnar, lék ekki með með sínu liði gegn Haukunum en hún er stödd í Austurríki og samgleðst þar foður sínum, Guimsteini Skúlasyni, fyrrum leikmanni Vals og landsliðsins, sem heldur upp á fimmtugsaf- mæli'sitt um þessar mundir. Úrslitaieikurinn er 22. febrúar Úrslitaleikur Hauka og Vals fer fram í Laugardalshöll 22. febrúar. Þá kemur í ljós hvort Haukar verða bikarmeistarar í fyrsta sinn eða hvort Valur vinn- ur bikarinn í þriðja sixm en fé- lagið varð bikarmeistari 1990 og 1993. -RS/GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.