Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Blaðsíða 2
16 Pat Boone fer leðrið Eim og aftur eru það hetjumar í U2 og REM sem sitja undir merkj- um Automatic Baby með lagið One í efsta sæti. Bandaríski hjartaknúsarinn Pat Boone hefur í gegnum tíðina þótt vera með snyrtilegustu tónlistar- mönnum en nú eru hlutimir aldeil- is aö breytast. Boone er um það bil að gefa út plötuna Pat Boone in a Medal Mood: No More Mr. Nice Guy. Þar tekur Boone lög eins og The Wind Cries Mary sem Jimi Hendrix tók á sínum tíma, Crazy Train með Ozzy Osboume, Stairway to Heaven með Led Zepp- elin, No More Mr. Nice Guy með Alice Cooper og auðvitað eiga rokk- goðin í Metallica eitt lag á plötunni en Pat Boone ætlar að taka Enter Sandman. Lögin verða útsett fyrir stórhljómsveit en rokkarar eins og Ritchie Blackmore úr Deep Purple, Dweezil Zappa, Tom Scott, Chuck Findley og Sheila E standa að gerð nýju plötunnar. Hæsta nýja lagið REM stökkva befnt upp fb. sæ REM stökkva beint upp ie. sæt- ið með lagið Electrolite. Geri aðrir betur. Rokkrisamir í Metallica yrkja til mæðra sinna á hugljúfan hátt i lag- inu Mama Said. Þaö líkar tónlistar- þyrstum íslendingum vel og lagið stekkur upp um tíu sæti. Það situr nú í 16. sæti og fer ábyggilega ofar. Hm góokmmi íslenski tónlista- jöfur Björgvin Halldórsson mun taka þátt í írsku söngvákeppninni The Cavan Intemational Song Contest sem fer fram á morgun. Þar mun hann flytja eitt frumsamið lag og annað eftir írskan höfúnd. Þátt- takendur í keppninni era frá ís- landi, Tyrklandi, írlandi, Ástralíu, Englandi; ÞýskalandiogBandaríkj- unum. Þessa dagana er Björgvin að und- irbúa upptökur á þriðju gospelplöt- unni og upptökur á lögum eftir Jón frá Hvanná. Þefr sem orðnir era leiðir á Jag- inu Macarena geta gláðst enda búið að gefa út útúrsnúning á þessu vin- sæla danslagi. Nýja útgáfan kallast F***’Macarena og er með MC Rage & the Gabþer Friends. Fáar út- varpsstöðvar þora áð spila lagið en samt sem áður er það á toþp tíu í Hollandi. Aðstandendúr lagsins bú- ast ekki við þvj að höfúndar Mac- arena aðhafist nokkuð. Bítlarnir á uppboð Þann 22. mars næstkomandi verður haldið alþjóðlegt risaupp- boð á muniun sem tengjast Bítíun- um. Búist er við að yflr hundrað milljónir króna fáist fyrir Bífladót- ið en það er ekki öllum skemmt. Paul McCartney er víst nóg boöið og hefúr til dæmis stöðvað uppboð á bréfsnifsi þar sem meðlimir Bítl- anna höföu párað textann við With a Little Help fforn my Friends. Söngvarinn ljúfi Tony Bennett hefúr byggt endúrkomu sína á því áð syngja lög eftir aðra. Nú er kom- in út plata þar sem hann syngur lög sem Biflie Holiday gerði fræg. Hún kallast Tony Bennett on Holiday: A Tribute to Billie Holiday. Nú hafa borist fféttír af því að Bennett eigi eftir að gera eina plötu til viðbótar þar sem hann syngur lög annarra en hún vérður heíguð tönhst Duke Ellington. Nú geta efnilegir (og aðrir) tón- listarmenn skráð sig til þátttöku í Músíktilraunir Tónabæjar 1997. Hægt er að skrá sig í símum 553 5935 og 553 6717 alla virka daga milli kl. 10 og 22. Kynnir: ívar Guðmundsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoöanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tií400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi i DV. Listinn erjafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aðhluta, i textavarpi MTV sjðnvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vaíi „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express 7 Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV -Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit heimlldaröflun og yfirumsjón með framleiöslu: ívar Guðmundsson -Tæknlstjóm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráirin Steinsson - Útsendingastjóm: Asgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir Jón Axel Ólafsson _ — T O P P 4 0 Nr. 207 vikuna 6.2. '97 -12.2. '97 •••4. VIKA NR. 1— o 1 1 6 ONE AUTOMATIC BABY (U2 & R.E.M.) C2) 4 8 3 DISCOTHEQUE U2 o. 3 2 5 DONT CRY FOR ME ARGENTINA MADONNA (EVITA) 4 2 4 4 BEETLEBUM BLUR Cs) 5 9 7 COSMIC GIRL JAMIROQUAI ...NÝTTÁUSTA... (D NÝTT 1 ELECTROLITE R.E.M. Ol 7 7 10 DON'T SPEAK NO DOUBT 8 6 15 4 KNOCKIN' ON HEAVEN'S DOOR DUNBLANE m NÝTT 1 HEDONISM (JUST BECAUSE YOU FEEL GOOD) SKUNK ANANSIE © NÝTT 1 SATURDAY NIGHT SUEDE (ii) 12 26 3 DISTANCE CAKE CÍD m 1 VIÐ ÞEKKJUMST EKKI NEITT PÁLL ÓSKAR 13 18 - 2 PLAYS YOUR HANDS REEF 14 8 5 6 ALL BY MYSELF CELINE DION 16 16 4 DON'T LET GO EN VOGUE ... HÁSTÖKK VtKUNNAR... 16 26 - 2 MAMA SAID METALLICA 17 11 - 2 THE MESSAGE NAS 08) N V TT 1 YOUR WOMAN WHITE TOWN 19 14 27 3 EVERYDAY IS A WINDING ROAD SHERYL CROW 20 20 - 2 PROFESSIONAL WIDOW TORI AMOS (21) 21 31 3 FUN LOVIN' CRIMINALS FUN LOVIN' CRIMINALS (22) 22 34 3 NEIGHBOURHOOD SPACE 23 9 6 7 TWISTED SKUNK ANANSIE 24 19 10 5 SON OF A PREACHER MAN JOAN OSBORNE 25 10 3 6 STEPHANIE SAYS EMILÍANA TORRINI 26 13 13 4 2 BECOME 1 SPLCE GIRLS 27 27 38 3 QUIT PLAYING GAMES BACKSTREET BOYS 28 15 21 3 COLD ROCK PARTY MCLYTE 29 NÝTT 1 PONY GINUWINE 30 25 39 JUST BETWEEN YOU AND ME DCTALK F31 17 14 12 UN-BREAK MY HEART (REMIX) TONI BRAXTON (32) NÝTT 1 TÖ LOVE YOU MORE CELINE DION 33 30 23 6 FLY LIKE AN EAGLE SEAL 34 23 25 7 STEP BY STEP WHITNEY HOUSTON (3S) NÝTT 1 CASANOVA ULTIMATE KAOS 36 33 11 9 YOU'RE GORGEOUS BABYBIRD 37 1 SAY WHAT YOU WANT TEXAS (38) ul 1 EVERY TIME I CLOSE MY EYES BABYFACE 39 35 30 4 THERE'S NO ME WITHOUT YOU TONI BRAXTON 40 24 19 5 IT'S ALRIGHT, IT'S OK LEAH ANDREONE FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 |)V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.