Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1997, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1997, Side 2
22 MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1997 Iþróttir DV Framlengingin var felld niður - tvö Haukastig fundust og þeir unnu Keflavík 5 URVALSDEILDIN DV, Suðurnesjum: Haukar unnu sætan og óvenjulegan sigur á Keflavík, 88-89, í úrvalsdeildinni í gærkvöld. Þeg- ar leiktímanum var lokið stóð 88-88 á klukkunni, eftir að Shavm Smith hafði jafnað fyrir Hauka með 3ja stiga skoti. Þegar stigin voru yfirfarin kom í ljós að mistök höfðu verið gerð á ritara- borðinu, ekki í fyrsta skipti í Keflavík. Eitt stig vantaði og Haukar höfðu í raun sigrað, og fógn- uðu gífurlega þegar það kom í ljós. „Þetta voru mjög góð úrslit þótt ritarinn klikk- aði. Sigur er alltaf sigur, Keflavik er með besta liðið í dag en þessi sigur gefúr okkur aukið sjálfs- traust og nú er stefnan sett á toppinn. Við spiluð um mjög jafnan og góðan leik í kvöld, sagði Keflvíkingurinn Einar Einars- son, þjálfari Hauka. Leikurinn var hörku- spennandi allan tímann. Keflvíkingar höfðu leikinn i höndum sér á lokasek- úndunum og léku miðað við stigatöfluna, en því miður fyrir þá reyndist hún ekki rétt. -ÆMK Keflavík Haukar (47) 88 (51) 89 0-4, 13-12, 13-19, 17-26, 27-38, 39-42, 3946, 44-46, (47-51) 56-55, 56-61, 62-67, 72-77, 80-77, 86-86, 88-86, 88-89. Stig Keflavíkur: Guðjón Skúlason 21, Damon Johnson 20, Falur Harðarson 18, Kristinn Friöriksson 14, Albert Óskarsson 11, Elentínus Margeirsson 4. Stig Hauka: Shawn Smith 29, Sigfús Gizurarson 20, Pétur Ingvarsson 10, ívar Ásgrímsson 9, Bergur Eðvarðsson 9, Sigurður Jónsson 5, Þröstur Kristinsson 5, Jón Amar Ingvarsson 2. Fráköst: Keflavik 31, Haukar 33. 3ja stiga körfur: Keflavík 24/8, Haukar 18/8. Vítanýting: Keflavík 24/19, Haukar 29/23. Dómarar: Helgi Bragason og Björgvin Rúnarsson, slakir. Áhorfendur: Um 500. Maöur leiksins: Shawn Smith, Haukum. Skallagr. (41)84 Njarðvík (42)75 8-8, 22-16, 34-20, 39-29, (41-42), 43-46, 49-58, 59-63, 67-66, 73-68, 84-75. Stig Skallagrims: Bragi Magnú- sson 29, Joe Rhett 24, Tómas Holton 11, Ari Gunnarsson 10, Grétar Guð- laugsson 9, Gunnar Þorsteinsson 1. Stig Njarðvíkur: Torrey John 24, Sverrir Sverrisson 12, Páll Kristins- son 12, Jóhannes Kristbjömsson 8, Örvar Kristinsson 7, Guðjón Gylfason 6, Friðrik Ragnarsson 4, Rúnar Áma- son 2. Fráköst: Skallagrímur 42, Njarð- vik 37. 3ja stiga körfur: Skallagrímur 12/3, Njarövík 23/3. Vítanýting: Skallagrímur 30/21, Njarðvík 11/8. Dómarar: Leifur Garðarsson og Rögnvaldur Hreiðarsson, ágætir. Áhorfendur: 282. Maður leiksins: Bragi Magnús- son, Skaliagrfmi. Sætur sigur DV, Borgarnesi: Skallagrímur vann sætan sig- ur á Njarðvík, sérstaklega fyrir Tómas Holton sem hafði tapað 12 leikjum í röð fyrir Njarðvík. „Við unnum á ffábærri liös- heild, baráttu og stuðningi áhorfenda, og héldum haus þó við fengjum mótlæti," sagði Bragi Magnússon, sem átti stór- leik með Skallagrími. -EP KFÍ (39) 83 ÍA (45)91 0-4, 7-8, 19-20, 29-33, 35-39, (3845) 47-59, 58-63, 64-77, 72-79, 77-35, 80-85, 83-91. Stig KFÍ: Derrick Bryant 25, Frið- rik Stefánsson 13, Guðni Guðnason 12, Baldur Jónasson 11, Chiedu Odu- adu 10, Pétur Sigurðsson 8, Ingimar Guðmundsson 4. Stig ÍA: Ronald Baileyss 40, Ermolinski 21, Brynar K. Sigurðsson 10, Bjami Magnússon 7, Haraldur Leifsson 5, Elvar Þórólfsson 5, Dagur Þórisson 3, Brynjar Sigurösson 2. Fráköst: KFÍ 26, ÍA 23. 3ja stiga körfur: KFÍ 8, ÍA 6. Vítanýting: KFÍ 20/23, ÍA 9/14. Dómarar: Einar Þ. Skarphéðins- son og Sigmundur Herbertsson, þokkalegir. Áhorfendur: Um 500. Maður leiksins: Ronald Bai- leyss, ÍA. Skaginn sterkari DV, ísafirði: Skagamenn unnu sanngjaman sigur á Isflrðingum í bamingsleik á ísafirði. Gestimir höfðu frumkvæð- ið ffá byrjun en heimamenn vom þó aldrei mjög langt undan. Skaga- menn vom þetta 10-12 stigum yfir mestallan tímann en ísfirðingar náðu aö hleypa spennu í leikinn með því að minnka muninn í 5 stig þegar langt var liðið á seinni hálf- leikinn. Derrick Bryant stóð upp úr í liði KFÍen Ronald Baileyss og Ermolinski bám af hjá ÍA. -PG Bergur neitaði að fara tifl Sauðávkrólcs Bergur Steingrímsson körfu- knattleiksdómari neitaði í gær að fara til Sauðárkróks og dæma leik Tindastóls og Grindavíkur í úrvalsdeildinni. Að sögn Péturs Sigurðssonar, framkvæmda- stjóra KKÍ, var ástæðan sú að Bergur óttaðist að verða veður- tepptur nyrðra og geta ekki mætt til vinnu í morgun. „Þetta var of stuttur fyrirvari, við fengum engan annan dómara til að fara norður, enda aðeins 20 mínútur til stefnu, og því varð að ffesta leiknum,“ sagði Pétur við DV. Leiknum var því frestað þar til annað kvöld. Peterson fyrir Buckingham Bandaríkjamaðurinn Wayne Buckingham var rekinn frá úrvalsdeild- arliöi Tindastóls á fostudaginn. í staðinn var ráðinn um helgina landi hans, Winston Peterson, og kom hann til landsins á laugardagskvöld. Peterson er 1,98 m hár miðherji sem spilaði í Finnlandi í vetur. „Von- andi er hann ekki eins latur og hinir tveir Bandaríkjamennimir sem hafa verið hjá okkur í vetur. Við erum ekkert ósáttir við að leiknum okk- ar viö Grindavík var frestað til þriðjudagskvölds, hann nær þá tveimur æfmgum með okkur,“ sagði HaUdór Halldórsson, formaður körfúknatt- leiksdeildar Tindastóls, við DV í gær. -ÞÁ Keflavík 17 14 3 1634-1405 28 Grindavík 16 13 3 1534-1417 26 ÍA 17 11 6 1344-1290 22 Haukar 17 11 6 1413-1368 22 Njarðvík 17 10 7 1437-1388 20 ÍR 17 8 9 1452-1417 16 Skallagr. 17 8 9 1383-1443 16 KR 17 8 9 1466-1407 16 Tindastóll 16 7 9 1305-1315 14 KFÍ 17 6 11 1376-1432 12 Þór, A. 17 5 12 1362-1497 10 Breiðablik 17 0 17 1197-1524 0 KEFU'VÍKaEFSS Stigahæstir: Fred WUliams, Þór..............453 Tito Baker, ÍR ................449 Torrey John, Njarðvik..........446 Damon Johnson, Keflavik .......413 Shawn Smith, Haukum ...........398 Ronald Bayless, lA.............390 Andre Bovain, Breiðabliki.....386 Herman Myers, Grindavik.......359 Derrick Bryant, KFÍ..........315 Guðjón Skúlason, Keflavík . . 301 Helgi J. Guðfinnsson, Grind. 278 Hermann Haúksson, KR ... 275 Jónatan Bow, KR............273 Amar Kárason, Tindastóli . 262 Kristinn Einarsson hjá Njarð- vík tók út tveggja leikja bann um heina og spilaði ekki gegn Þór og Skallagrimi. Torrey John hjá Njarðvík náði sér ekki á strik í fyrri hálfleik gegn Þór og skoraði þá aðeins 2 stig, þegar 20 sekúndur voru eftir af hálfleiknum. Roney Eford, nýi Kaninn hjá KR, lofar góðu eftir fjrsta leikinn, gegn Þór í gærkvöldi. Hann kom til lands- ins í gær og hafði því ekkert æft með KR-liðinu. Hann skoraði hins vegar 32 stig og sýndi að hann er góð skytta og alhliða leikmaður sem á eflaust eftir að nýtast vesturbæingum vel. Shawn Smith átti stórleik með Haukum í Keflavík, skoraði 29 stig, tók 13 fráköst og átti 6 stoðsendingar. Friðrik Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga, var meðal áhorfenda í Keflavík i gærkvöld og fagnaöi sigri Haukanna innilega! Sigfús Gizurarson, leikmaðurinn öflugi hjá Haukum, lék sinn fyrsta leik í langan tíma en hann hafði misst af 4 leikjum vegna meiðsla. Sig- fús stóð sig mjög vel og átti stóran þátt í góðum sigri Hauka í Keflavík. Joe Rhett var öflugur með Skalla- grími gegn Njarðvík, skoraði 24 stig og tók 18 fráköst. Þessi leikmaður hefur reynst Borgnesingum mikUl happafengur. Damon Johnson hefur leikiö geysivel meö Keflavík I vetur og hann skoraöi 20 stig gegn Haukum f gærkvöld. Þau dugöu þó ekki til sigurs. 0-2, 6-11, 14-13 ,22-17, 24-25, 32-37, 39-35, (41-40), 45 42, 49-44, 50-50, 57-55, 76-57. Stig ÍR: Tito Baker 31, Eiríkur Ön- undarsson 16, Eggert Garðarsson 13, Márus Amarson 7, Guðni Einarsson 5, Daði Sigurþórsson 2, Atli Bjöm Þorbjömsson 2. Stig Breiðabliks: Clifton Bush 17, Pálmi F. Sigurþórsson 14, Einar Hannesson 11, Erlingur S. Erlingsson 9, Óskar Pétursson 4, Agnar Olsen 2. Fráköst: ÍR 27. UBK 26. 3ja stiga körfur: ÍR 2. UBK 6. Vítanýting: ÍR 33/27. 11/5 Dómarar: Bergur Steingrímsson og Jón Halldór Eðvaldsson. Ágætir Áhorfendur: Um 150 Maður leiksins: Tito Baker, ÍR. Enn tapa Blikar Blikar eru enn án sigurs í úrvalsdeildinni en þeir voru þó ekki langt frá því að leggja ÍR í ákaflega döprum körfuboltaleik i iþróttahúsi Seijaskóla í gærkvöld. Þegar skammt var til leiksloka var aðeins tveggja stiga munur 57-55, en Blikamir náðu ekki að halda út leikinn og 19 stiga sigur ÍR var staðreynd. Það er þó ekki annað hægt en að hrósa Blikum fyrir griöarlega baráttu frá upphafi til enda, en á körfuknatt- leikssviöinu vom þeir lakari. Besti maður ÍR var Tito Baker og þá lék Eggert Garðarsson vel. Clifton Bush var bestur Blika, en hefur þó leikið betur en i gær. -PS ÞórA. (56) 114 KR (35)100 6-2, 15-7, 20-7, 26-17, 37-18, 49-28, (56-35) 5544, 62-52, 71-58, 86-73, 95-82, 96-87, 104-98, 114-100. Stig Þórs: Fred Williams 37, Kon- ráð Óskarsson 32, Hafsteinn Lúðvíks- son 23, Böðvar Kristjánsson 12, John Cariglia 8, Þórður Steindórsson 2. Stig KR: Roney Eford 32, Ingvar Ormarsson 14, Jónatan Bow 13, Hin- rik Gunnarsson 11, Birgir Mikaelsson 11, Hermann Hauksson 11, Óskar Kristjánsson 8. Fráköst: Þór 34, KR 23. 3ja stiga körfúr: Þór 9, KR 11. Vltanýting: Þór 46/39, KR 20/16. Dómarar: Kristján Möller og Egg- ert Aðalsteinsson, ekki meira en sæmilegir. Áhorfendur: Um 100. Maöur leiksins: Konráö Óskars- son, Þór. Afgreitt fyrir hlé DV, Akureyri: Þórsarar gerðu út um leikinn með stórkostlegum fyrri hálfleik. Þeir léku góða svæðisvöm og grimman og yfirvegaðan sóknar- leik sem skilaði þeim 21 stigs for- ystu í hálfleik. KR-ingar pressuðu allan völlinn allan seinni hálfleik og minnkuðu muninn en náði ekki að ógna sigrinum að marki. -gk 4-0, 4-6, 15-6, 25-15, 30-19, 36-22, 38-34, (40-34) 42-43, 4544, 48-55, 51-59, 65-67, 74-67, 78-73, 85-78. Stig Njarðvlkur: Torrey John 19, Sverrir Þór Sverrisson 17, Páll Krist- insson 15, Jóhannes Kristbjömsson 14, Friðrik Ragnarsson 10, Rúnar Ámason 6, Jón Júlíus Ámason 2, örvar Kristjánsson 2. Stig Þórs: Fred Williams 28, Kon- ráð Óskarsson 20, John Cariglia 14, Hafsteinn Lúðviksson 12, Böðvar Kristjánsson 4. Fráköst: Njarðvík 26, Þór 33. 3ja stiga körfur: Njarðvík 6/2, Þór 17/8. Vítanýting: Njarðvfk 10/7, Þór 19/15. Dómarar: Einar Þór Skarphéðins- son og Jón Bender, geröu fá mistök. Áhorfendur: Um 80. Maður leiksins: Páll Kristins- son, Njarðvik. Þórsarar frískir DV, Suðurnesjuni: Þórsarar stóðu uppi í hárinu á Njarðvíkingum á föstudags- kvöldið. Páll Kristinsson var seigur hjá Njarðvik á spennandi lokakaflanum og stöðvaði nokkr- ar sóknir Þórs á mikilvægum tíma. Fred Williams lék mjög vel með Þór en skoraði þó lítið undir lokin. -ÆMK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.