Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Síða 3
LAUGARDAGUR 15. FEBRUAR 1997
War
Honda færir út
kvíarnar í Brasilíu
Chihiro Hayashi, forstjóri þjónustudeildar Toyota íEvrópu:
Við þurfum góða
tæknimenn í bfliðninni
bifvélavirkja og með betri tækjabún-
aði á þetta verk að vera léttara fyrir
þær menntastofnanir sem taka að sér
menntun í biigreininni. Þetta er að
okkar mati langtímaverkefni sem
skilar sínu þegar fram líða stundir.
í fyrsta hlutanum sem afhentur var
á dögunum voru 5 borð fyrir raf-
magnsfræði, 5 borð fyrir rafsegul-
fræði, fuilbúin taska með öllum hlut-
um í innsprautunarkerfi eldsneytis,
fullkpminn vélahermir bensínvélar
Björn Víglundsson, markaösstjóri hjá Toyotaumboöinu P. Samúelsson ehf.,
Chihiro Hayashi, forstjóri þjónustudeildar Toyota í Evrópu, og Bogi Sigurös-
son, þjónustustjóri Toyotaumboösins. DV-mynd GVA
Honda Automoveis do Brasil
- Honda í Brasilíu - er þegar
byrjuð að stækka verksmiðju
sína sem þó er ekki fulllokið í
Brasilíu. Ljóst þykir að eftir-
spurnin eftir Honda Civic í
Mercosur-lönduniun verði
helmingi meiri en gert hafði
verið ráð fyrir, eða 30 þúsund
bílar á ári en ekki bara 15 þús-
und. Enn fremur er áætlað að
smíða þarna bíla, minni en Ci-
vic.
Honda hefur þegar viður-
kennt um 100 brasilíska íhluta-
framleiðendur en þar fyrir
utan eru 5 japanskir íhluta-
framleiðendur að reisa verk-
smiðjur í nánd við Hondaverk-
smiðjumar. Japanamir munu
smíða sætin og fjöðrunina og
stansa boddíhluta. Vélar verða
innfluttar þar til framleiðslan
er komin í 100 þúsund bíla á
ári.
Falleoasti tveggja
sæta oíllinn
Jaguar XK8 var kjörinn „fal-
legasti tveggja sæta lúxusbíll-
inn“ í alþjóðlegri samkeppni
sem fram fór í Listahöllinni í
Mílanó - Palazzo dell’Arte.
Dómarar voru sérfræðingar í
ýmsum listgreinum. Annar
tveggja höfunda XK8, Geoff
Lawson, sem jafnframt er yfir-
maður hönnunardeildar Jagu-
ar, var í Mílanó til að taka við
verðlaununum.
„Við þurfúm á góðum tæknimönn-
um að halda í bíliðninni í heild til að
halda í við kröfur nútímans," segir
Chihiro Hayashi, forstjóri þjónustu-
deilda Toyota, en hann var í heim-
sókn hér á dögunum, en ástæða heim-
sóknarinnar var stórgjöf Toyota til
Fræðslumiðstöðvar bílgreina í Borg-
arholtsskóla.
„Toyota hefur markað þá stefnu að
allir sem vinna við framleiðslu og
markaðssetningu, og raunar öll stig í
þjónustu á Toyota-bílum, fái rétta og
góða menntun og séu hæfir í starfi,"
segir Hayashi. „Þetta á jafnt við um
móðurfyrirtækið heima í Japan, dótt-
urfyrirtæki og alla umboðsmenn.
Til að búa menn undir þetta höfum
við sett á laggirnar fræðsluáætlun,
sem við köllum T-TEP (Toyota Tec-
hnical Education Program) eða tækni-
menntunaráætlun Toyota. Vegna
þessarar áætlunar höfum við þróað
kennslubúnað sem ætlað er að taka á
flestum stigum í hátækni bíliðnarinn-
ar í dag.“
Styrkja skóla um allan
heim
Til að stuðla enn frekar að bættri
menntun í bílgreininni hefur Toyota
styrkt skóla og menntastofnanir í bíl-
greininni um allan heim. Að sögn
Hayashi byijaði þetta starf í Banda-
ríkjunum um 1990 og í dag hefur
Toyota gefið slíkan kennslubúnað til
290 skóla í 40 löndum og þar af 154
skóla i 17 Evrópulöndum.
I dag leggur Toyota til sem svarar
um 100 milljónum króna á ári til
þessa starfs og Hayashi telur aö svo
verði áfram. „Bílar eru sífellt að verða
tæknilegri og þeir sem vinna við þá
þurfa sífellt betri og viðameiri mennt-
un.
„Það tekur tíma að mennta góða
12 mismunandi sam-
stæður
Eins og þegar hefur komið fram hér
í DV-bOum gáfu Toyota og P. Samúels-
son ehf., umboðsaðili Toyota á ís-
landi, Borgarholtsskóla fyrsta hlutann
af 15 miiljóna króna gjöf í formi
kennslugagna og tæknibúnaðar. Um
er að ræða 12 mismunandi tækjasam-
stæður þar sem hægt er að kenna
meðferð og stillingar á ýmsum tækni-
búnaði bda. Þar á meðal má nefha
vélaherma sem sýna vinnslu bæði
bensín- og dísdvéla, rafbúnaðar eins
og kveikju og íhluta í rafkerfi, meng-
unarbúnaðar auk virkni hemla og
fjöðrunar svo dæmi séu nefnd um
búnaðinn.
með mælaborði tObúinn tO gangsetn-
ingar, með sjálfskiptingu, rafeinda-
stýrðri innsprautun, vökvastýri og
ýmsum mælitækjum.
Þar tO viöbótar sundurskorinn gír-
kassi, sniðskornir íhlutir í rafkerfi og
veggspjöld yfir rafkerfi. Þessu öUu
fylgja nákvæm kennslugögn og mynd-
bönd. Þessari fyrstu samstæðu fylgdu
ýmsir hlutir úr yfirbyggingu, eins og
hurðir, húdd og fleira.
„Þetta er samvinnuverkefni Toyota
og P. Samúelsson og við munum
ákveða í samráði við þá hvemig
næstu þrepum í afhendingu kennslu-
gagnanna verður háttað, en ætlunin
er að ljúka því á næstu þremur tO
fimm árum, en tæknimenn P. Samú-
elsson munu fylgja búnaðinum eftir
og fylgjast með honum,“ segir Chihiro
Hayashi. -JR
35
Varahlutir
fyrir
sjálfskiptingar
Sendum
um allt land.
NP VARAHLUTIR
Smiðjuvegi 24, græn gata
Sími 587-0240, fax 587-0250
$SU3 oiki
S Tegund Árg. Ekinn km Stgrverö
; Suzuki Baleno GL, 3 d. '96 12 þ. 990 þ.
Suzuki Sw. sed. GL1300,4 d., ssk. ’91 80 þ. 560 þ.
Suzuki Swift sedan GLX, 4x4 '90 106 þ. 580 þ.
Suzuki Swift sedan GLX1600,4 d. '92 75 þ. 650 þ.
Suzuki Vitara JLX, 3 d., ssk. '94 37 þ. 1.350 þ>
Suzuki Vitara JLX, 5 d. '92 101 þ. 1.140 þ.
MMC Pajero, 3 d. '85 143 þ. 460 þ.
Subaru Justy, 3 d., ssk. '91 98 þ. 590 þ.
Subaru staticn GL, 4WD '88 1 78 þ. 450 þ.
MMC Lancer GLX, 4 d. ’89 1 03 þ. 560 þ.
MMC Lancer EXE, 5 d., ssk. ’92 87 þ. 890 þ.
MMC Lancer GLXi, 4 d. '93 86 þ. 870 þ.
MMC Lancer GLX, station, 4x4 '93 45 þ. 1.120 þ.
Daihatsu Feroza EL '94 52 þ. 1.150 þ.
Daihatsu Feroza EL 2 '89 59 þ. 660 þ.
; Nissan Terrano, 3 d., SE '91 91 þ. 1.190 þ.
Nissan Terrano SE, 5 d., ssk. '91 91 þ. 1.750 þ.
Nissan Prairie, 5 d„ 4x4 '88 145 þ. 650 þ.
Nissan Sunny st„ 4x4 '91 46 þ. 990 þ.
Nlssan Sunny SLX, 4 d„ 4WD '92 67 þ. 1.030 þ.
; Fiat Uno 45,3 d. '91 70 þ. 360 þ.
Lada Samara, 5 d. '95 36 þ. 480 þ.
Lada Sport '94 31 þ. 560 þ.
GMC Jimmy, 3 d„ ssk. '87 153 þ. 580 þ.
Mazda 323 GLX station, 4x4 '91 98 þ. 790 þ.
Mazda 323 station, 4x4 '95 63 þ. 1.170 þ.
Toyota Carina GL 2000,4 d„ ssk. '90 107 þ. 840 þ.
Toyota Corolla GL1600,5 d. '93 82 þ. 970 þ.
í Hyundai Elantra GLS, 4 d„ ssk, '95 31 þ. 1.230 þ.
Hyundai Elantra GT18 '94 42 þ. 1.050 þ.
Dodge Aries station '87 130 þ. 250 þ.
Opel Astra GL, 4 d„ ssk. '95 25 þ. 1.290 þ.
Honda Civic DXi, 4 d. '94 42 þ. 1.070 þ.
Honda Civic LSi, 3 d„ ssk. $SU3 '92 53 þ. 830 þ. :uki
SUIUKIBÍIMHR
Skeifunni 17 - Sími 568 5100
Isuzu Trooper DLX ’91
ssk., 5 d., rauöur,
ek. 90 þús. km.
Verö 1550.000.
Jeep Cherokee 4,0 ‘88,
ssk., 5 d., brúnn,
ek. 140 þús. km.
Verö 1.090.000.
Grand Cherokee
Laredo 4000 ’93, ssk.
5 d., dökkbl., ek. 81 þ
km.i/erð 2.600.000.
Isuzu Trooper DLX 2,3
‘87, 5 g., 5 d.,hvítur/brúnn,
ek. 167 þús. km.
Verö 690.000.
Toyota Tercel 1,5 4x4
‘88, 5 g., 5 d., grár,
ek. 170 þús. km.
Verö 450.000.
Range Rover ’81, 5 g
Chevrolet Blázer 350
Chrysler Vouager LE
Ford Explorer E/B
Jeep Cherokee 4000
3 d., blár, 38” dekk.
Verö 750.000.
’74, ssk., 2 d., rauður,
leöurklæddur, 36” dekk.
Verö 450.000.
3300 4x4 ’91, 7 manna, 4000 ’92, með öllu,
m/öllu, ssk., 4 d., vínr., ssk., 5 d., grænn, ek. 55
ek. 83 þ. km. þ. km. Verö 2.450.000.
Verö 1.740.000.
’91, ssk., 5 d., svartur,
ek. 75 þús. km.
Verö 2.100.000.
Bjóðum út bíla með vaxtalausum lánum
Opið virka daga 9-18 og laugardaga 12-16
1946-1996
NYBYLAVEGUR2
SÍMI554 2600
BEINN SÍMI 564 2610