Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1997, Qupperneq 2
16
FÖSTUDAGUR 7. MARS 1997 ■ iV
í b o ð i
á B y I g j u n n i
... ogmeira
iMChafaendi
Stereo MC haía endurhljóðbland-
að lagið Makes Me Wanna Die sem
kejnúr út 21. apríl en það er Tricky
sem á það lag.
Sítfónuhausar gefa út
Lemon Heads gefa út nýja smá-
skífu, sem þeir kalla The Outdoor
Type, þann 24. mars næstkomandi.
Smáskifan er tekin af plötunni Car
Button .Cloth en á smáskífunni
verðá einnig „instrumental" útgáfa
af laginu Losing Your Mind og Pin
Your Heart sem The Jacobites
gerðu á sínum tíma.
Rappjöfrar af stað
VinnutitiU á nýrri plötu WU-
TANG CLAN er The Eight Di-
agrams og hún á að koma út fyrir
sumarbyrjun. Líklegt er að um tvö-
falda plötu verði að ræða þrátt fyr-
ir að söngvari sveitarinnar, RZA,
hafi meira en nóg að gera. Hann er
að vinna að annarri plötu með Gra-
vediggaz sem á að koma út í sumar
og mun gefa út sína fyrstu sólóplötu
fyrir árslok.
Stipe styður Tíbet
Söngvari REM, Michael Stipe,
lýsti því yfir á dögunum að hann
styddi sjálfstæðisbaráttu Tíbeta.
Hann sagði i samtali við The New
York Post að þótt hann vissi lítið
um annað en popptónlist teldi hann
ljóst að friðsamleg barátta Tíbéta
gegn ofbeldi Kínverja væri til fyrir-
myndar. Stipe kom fram ásamt
Billy Corgan, Natalie Merchant og
Patti Smith í Camegie Hall á tón-
leikum til styrktar sjálfstæði Tíbet.
Hljómsveitarstríð
Fjandskapur ríkir nú milli Kula
Shaker og gítaríeikara Oasis, Noel
Callagher. Meðlimir Kula Shaker
hafa svarað af fúllum þunga árásum
Noels á. hljómsveitina. Söngvari
Kúla Shaker, Crispian Mills, hefúr
réyndar sagt að deilan stafi af mis-
skilningi, Neol hafi misskilið blaða-
víðtal við Mills. Kula Shaker er nú
á tónleikaferðalagi í Bandaríkj-
imum og munu vera hálfnaðir með
. nýja plötu.
Ný plata með
Stereo MC
i Stereo MC munu gefa út nýja
plötu í haust en slðasta plata þeirra,
Connected, kom út árið 1993. Vinn-
ari við plötuna stendur nú sem hæst
en ekki hefur fengist uppgefið hvað
þún verður kölluð.
T O P P 4 0
Nr. 211 vikuna 6.3. '97 -12.3. '97
...1. VIKA NR. 1...
G> 2 4 6 HEDONISM SKUNK ANANSIE
2 1 1 5 YOUR WOMAN WHITE TOWN
CD 3 3 4 KVÖLDIN í BÆNUM VERSLÓ
G) 4 2 5 SATURDAY NIGHT SUEDE
G> 5 _ 2 SVUNTUÞEYSIR BOTNLEÐJA
NÝTTÁ USTA...
G) NÝTT 1 REMEMBER ME BLUEBOY
O 7 - 2 #1 CRUSH GARBAGE
Ca>. 9 24 4 AIN'T THAT JUST THE WAY LUTRICIA MCNEAL
9 6 5 5 ELECTROLITE R.E.M.
10 8 7 7 DISCOTHEQUE U2
... HÁSTÖKK VIKUNNAR...
© - 2 DAFUNK DAFT PUNK
© 1 THE NEW POLLUTION BECK
13 10 11 8 THERE'S NO ME WITHOUT YOU TONI BRAXTON
(2> 20 20 3 1 WILL SURVIVE CAKE
15 14 14 8 BEETLEBUM BLUR
16 12 12 9 DON'T CRY FOR ME ARGENTINA MADONNA (EVITA)
© 18 13 5 TO LOVE YOU MORE CELINE DION
22 36 3 1 BELIEVE 1 CAN FLY R. KELLY
19 25 4 HARD TO SAY l'M SORRY AZYET
(20) 25 29 4 FAM MENNTASKÓLINN VIÐ SUND
m N Ý TT 1 WATERLOO SUNSET CATHY DENNIS
22 11 6 6 PROFESSIONAL WIDOW TORI AMOS
© 29 39 3 FALLING IN LOVE AEROSMITH
m NÝ TT 1 CLEMENTINE MARKOWEN
25 13 10 5 VIÐ ÞEKKJUMST EKKI NEITT PÁLL ÓSKAR
26 15 15 3 OLDER GEORGE MICHAEL
27 17 17 5 SAY WHAT YOU WANT TEXAS
28 37 - 2 WALK ON BY •>'&. GABRIELLE
29 16 16 8 DON'T LET GO EN VOGUÉ
30 NÝTT 1 DONT MARRY HER BEAUTIFUL SOUTH
31 31 35 3 FALL FROM GRACE AMANDA MARSHALL
32 33 - 2 NOBODY KEITH SWEAT
33 34 35 3 1 GO BLIND HOOTIE AND THE BLOWFISH
34 23 8 10 ONE ÁUTOMATIC BABY (U2 & R.E.M.)
35 28 31 4 IN THE GHETTO GHETTO PEOPLE
36 27 Í8 7 NEIGHBOURHOOD SPACE
37 24 21 4 AIN'T NOBODY LL COOLJ
(2) NÝTT 1 1 WANTYOU SAVAGE GARDEN
39 21 9 10 COSMIC GIRL JAMIROQUAI
®> jffluGB 1 YQU WERE MEANTTO ME JEWEL
; V -Tc • .
r- _________ jf 9R 9 • ' SiáKÉiSr
60TT ÚTVARP!
“,w
Heyrnarlaus rokkari
tapar máli
Aðdáandi rokkaranna ógurlegu í
Motley Crue, Clifford nokkur Gold-
berg, tapaði á dögunum máli gegn
hljómsveitinni en hann hélt því fram
að hann hefði orðið fyrir óbætanleg-
um heymarskaða eftir að hann
hlýddi á tónleika sveitarinnar í New
Jersey fyrir sjö árum. Goldberg hélt
því fram að hann hefði fundið fyrir
hræðilegum sársauka þegar gítar-
leikari Motley Crae, Mick Mars, tók
mikið og langt gítarsóló. Við réttar-
höldin kom í ljós að hann hafði einn-
ig farið á tónleika með AC/DC og
Aerosmith og hefði vel vitað hvaða
áhættu hann tók þegar hann fór á
tónleikana.
Alanis selst gríðarvel
Meira en fimmtán milljón eintök
hafa selst af plötimni Jagged Little
Pill með Alanis Morisette. Þar með
hefur Alanis Morisette slegið við
Hootie and the Blowfish og plötu
sveitarinnar Cracked Rear View en
sú plata var áður næstsöluhæsta
byrjendaplatan í Bandaríkjunum.
Hljómsveitin Boston á mestseldu
byijendaplötuna þar í landi.
Gömul hönnun fær
nýtt líf
New York-sveitin Space Needle
heíúr fengið gamla plötuumslaga-
hönnuðinn Roger Dean til áð hanna
umslagið 'á nýju plötu sveitarinnar,
Móray Eels-Eat-The.Space Needle.
Dean hreifst mjög af tonlist þessarar
tiltölulega óþekktu sveitar og lang-
aði því að vinna með sveitmni. Hann
er helst frægur fyrir að hafa hannað
plötuumslög á nokkram plötum
hljómsveitarinnar Yes.
White Town
fær samning
. Iridveijmn Joyti Mishra, sem hef-
úr géngið undir riafninu White Town
og gert allt vitlaust með lagi sínu
Your Woman (myndbandið er frá-
bært), hefur gert plötusamning við
útgáfúrisann MCA. Það tók sex mán-
aða samningaþóf að ná samningum
en MCA fær rétt til þess að gefa út
400 lög sem Mishra hefur þegar
. samið.
V‘J
Kynnir: ívar Guðmundsson
íslenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaöa skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri
viku. Fjoldi svarenda er 6 bilinu 300 tíl 400,6 aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn
er frumfluttur á fimmtudagskvóldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverium föstudegi IDV. Listinn er jafnframt endurfiuttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl.
16.00. Listmn er birtur, að hluta, I textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vaíi „World CharT sem framleiddur er af Radio Express 1 Los
Angeles. Einnig hefur hann ihrif i Evrópulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó j- Handrit, heimildaröflun og
yfirumsjón með framleiðslu: ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson
og Jóhann Jóhannsson - Kynnin Jón Axel Ólafsson