Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1997, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1997, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 7. MARS 1997 JU&"W 18 tónlist ,**r" ii; t 1.(3) Stoosh Skunk Anansie I 2. (1 ) Biur Blur t 3. ( 7 ) Spice Spice Girls t 4. ( 8 ) StrumpastuA Strumparnir t 5. (- ) Dope On plastic 4 mix Ýmsir $ 6. ( 6 ) Falling Into You Celinc Dion t 7. (11) Fólkerfífl Botnleðja f 8. ( 4 ) Tragic Kingdom No Doubt t 9. (- ) Grammy Nomines 1997 Ýmsir 110. (- ) Shine Úr kvikmynd 111. (- ) Presents Mix Tape 2 Funkmaster Flex 112. (- ) Homework Daft Punk 113. (- ) Plays Rachmaninov David Helfgott 114. ( 2 ) Earthling David Bowie 115. (- ) Fashion Nuggett Cake $ 16. ( 5 ) Evita Úr kvikmynd 117. (Al) Secrets Tony Braxton 118. ( 9 ) Coming Up Suede 119. (17) Ixnay On the Hombre Offspring i 20. (14) Seif . Páll Oskar London | 1. ( 1 ) Don't Speak No Doubt * 2. (-1 Hush Kula Shaker t 3. (- ) Don't You Love Me Eternal f 4. ( 2 ) Encore Une Fois Sashl | 5. ( 5 ) Alone Bee Gees |t 6. ( - ) Natural Peter Andre $ 7. ( 4 ) Where Do You Go No Mercy t 8. ( 3 ) You Got the Love Sorce featuring Candi Staton 11 9. (- ) Show Me Love Robin S $ 10. ( 9 ) Remember Me The Blue Boy New York | 1.(1) Wánnabe Spice Girls t 2. ( 3 ) Can't Nobody Hold Me Down Puff Daddy ( 3. ( 2 ) Un-Break My Heart Toni Braxton t 4. ( 5 ) You Where Meant For Me Jewel $ 5. ( 4 ) I Believe I Can Fly R. Kelly t 6. ( 7 ) In My Bed Dru Hill | 7. ( 6 ) Don't Let Go En Vogue t 8. (10) Every Time I Close My Eyes Babyface $ 9. ( 8 ) Don't Cry For Me Argentina Madonna $ 10. ( 9 ) Nobody Keith Sweat Featuring Athena... snaesaiííaitvitmsiKiiitíaixnnisanniíextia^ \ Bretland Spice Girls t 2. ( 5 ) Everything Must Go Manic Street Preachers 11 3. ( 3) Ocean Drive Lighthouse Family $ 4. ( 1 ) Attack Of the Grey Lantern Mansun t 5. (-) Beautiful Freak Eels I 6. ( 2) The Smurfs Hits '97 The Smurfs t 7. ( 4) Tragic Kingdom ÍNo Doubt t 8. (-) Older George Michael t 9. ( -) Whiplash James t 10. (-) K Kula Shaker Bandaríkin — plötur og diskar — t 1. (-) SecretSamadhi Live $ 2. (1 ) Unchained Melody Leann Rimes | 3.(2) Baduzm Erykah Badu | 4. { 3 ) Tragic Kingdom No Doubt t 5. ( 6 ) Spice Spice Girls | 6. ( 4 ) Pieces of You t 7. (-) LostHiflhway Soundtrack t 8. (-) Tru 2 DA Game Tru | 9. ( 5 ) Secrets Toni Braxton |10. ( 7 ) Falling Into You Celine Dion Nú eru liðin ein tólf ár síðan þeir Edward Kowalczyk söngvari, Chad Taylor gítarleikari, Patrick Dalheimer bassaleikari og Chad Gracey trommuleikari stofnuðu saman hljómsveitina Live. Nú eru liðin ein tólf ár síðan þeir Edward Kowalczyk söngvari, Chad Taylor gítarleikari, Patrick Dalheimer bassaleikari og Chad Gracey trommuleikari stofnuðu saman hljómsveitina Live. Að vísu fékk hún ekki nafnið Live fyrr en árið 1991, hafði áður borið nafnið Public Affect- ion. Nafniö er samt ekki það sem skiptir máli, heldur það að sami hópurinn hefur haldist sam- an í þetta langan tíma og aðeins gefið út tvær plötur. Nú bætist sú þriðja við. Gífurleg velgengni Nýja plata Live heitir Secret Samadhi og hefur að geyma 12 fhunsamin lög sem voru ýmist sam- in á tónleikaferðalagi, heima í Pennsylvaníu eða á Jamaica í húsi með útsýni yfir Montego Bay. „Við sömdum persónulegra efni þar,“ segir Kowalczyk. „Umhverfið var vímugjafinn og við nýttum okkur hann til fullnustu," bætir hann við og vitnar þá ekki í vissa plöntutegund sem er tal- in meira ræktuð og reykt á Jamaica en víða ann- ars staðar. „Með þessari plötu viljum við sýna að- dáendum okkar þann þroska sem hljómsveitin hefur gengið í gegnum á síðustu misserum og að við göngum ekki að þeim vísum,“ segir Kowalczyk. Talandi um aðdáendur! Live virðist ekki vera aðdáenda vant ef litið er á sölu plötunn- ar Throwing C^pper (sem var önnur plata sveit- arinnar, 1994). í Bandaríkjunum einum og sér er hún sexfóld platína, sjöföld platína í Ástralíu, fjórföld platína í Kanada og svo mætti lengi telja. Hittarar þeirrar plötu, ef svo má að orði kom- ast, voru lögin Selling the Drama, I alone og Lightning Crashes. Throwing Copper fékk fullt hús í gagnrýni Rolling Stone, hljómsveitin hefur prýtt forsíður Spin og Rolling Stone og var valin rokksveit ársins 1995 á Billboard tónlistarverð- laununum. Tónleikaferðin sem fylgdi þeirri plötu eftir tók 18 mánuði, en á þeim tima hélt Live 252 tónleika fyrir fullu húsi. Nýr blær Tónsmíðarnar á Jamaica, aukahljóðfæri á borð við sítar, orgel og strengi og nýr upptökustjóri gefa plötunni annan blæ en var á hinni gífurlega vinsælu Throwing Copper. Live tekur áhættu með Secret Samadhi, en eins og áður kom fram vita þeir vel um þá áhættu. Breytingamar eru þó ekki það miklar að rokkið sé horfiö og önnur tón- listarstefna sé tekin við. Þær taka meira mið af breyttum áherslum í lagasmíðum og útsetning- um. Á þessu ári heldur hljómsveitin áfram tón- leikaferð sinni um heiminn. „Þetta er það ástríðufyllsta sem við gerum," segir Dahlheimer. „Ég gæti ekki hugsað mér betri hóp af fólki til að þvælast um heiminn með.“ -GBG Sixties á Stapanum Bítlahljómsveitin Sixties verður með stórdansleik föstudagskvöldið 7. mars í Stap- anum í Reykjanesbæ. Bítlatónlistin nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir og ættu allir þeir sem gaman hafa af henni, að finna eitthvað við sitt hæfi. Sælgætisgerðin Á sunnudagksvöldið verður óvænt uppá- koma á skemmtistaðnum Astro því hljóm- sveitin Sælgætisgerðin mun spila þar og skemmta gestum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.