Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Blaðsíða 5
3Ö"V FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997 T nlist 19 Pílagrímsferd Fyrir stuttu síðan kom Sigurður Valgeirsson, dagskrárstjóri Ríkis- sjónvarpsins að máli við Pál Óskar Hjálmtýsson söngvara. Erindið var þátttaka í næstu Eurovision- keppni evrópsku sjónvarpsstöðvanna sem verður haldin í Dublin (aftur!) laug- ardagskvöldið 3. maí nk. „Ég hef verið beðinn um að taka þátt í þessari keppni af og til frá þvi 1991,“ segir Páll en ekki þegið boðið fyrr en nú. Páll segist nú vera með rétta lagið í höndunum og að gamall draumur hans sé einnig að rætast. „Ég elska þessa keppni og má því kalla þetta einskonar pílagríms- ferð,“ segir Páll. Pilagrímsferðin nær síðan hámarki þegar hann stíg- ur á svið í Dublin. U-beygja... „...frá því sem áður hefur komið fram í Eurovision-sögunni," fullyrð- ir Páll um lagið Minn hinsti dans sem hann samdi með Trausta Har- aldssyni. Mikil leynd hvíldi yfir upptökum lagsins þar sem Páll var sá eini sem vissi að lagið ætti að nota í Eurovision. „Ég dró það fram á síðustu stundu að segja lagahöfúndinum og öllu mínu samstarfsfólki frá því að þessi undirbúningsvinna væri raunverulega fyrir Eurovision. Þau hefðu öll örugglega sett sig í ein- hverjar hallærislegar Eurovision- síiSjjjjyw New Moon Daughter - Cassandra Wilson Hógværar og smekklegar útsetning- arnar gera plötu þessa einstaklega Ijúfa og áheyrilega og ekki spillir snilldargóö söngkonan. IÞK ★★★ Grammy Nominees 1997 - ýmsir flytjendur Lögin, sem rötuöu inn á plötuna, eru flest hver áheyrileg og safniö því eigu- legt. Mestur fengur er aö því aö heyra í LeAnn Rimes sem valin var nýliöi siö- asta árs. ÁT ★★★'i On Holiday -Tony Bennett Hvergi er feilnóta slegin og þótt skemmtilegt sé aö heyra Tony Benn- ett rifa sig upp meö stórsveitum þá er hér róiö á gjöful miö og útkoman er einkar glæsileg, Ijúf og vönduö plata. HK ★★★■Í From The Street - Tom Coster Þaö er einvalaliö djassspilara sem leikur meö bandariska pfanóleikaran- um Tom Coster á síöustu geislaplötu hans. Hrynjandin er á tíöum allflókin eins og tíökast í músík af þessu tagi og hryngeirinn er frábær meö Cham- bers fremstan í flokki. IÞK ★★★ Requiem - Ragnar Grippe Öll tónlistin er flutt meö tölvu, hljóö- gervli og tónsarpi sem hermir eftir ,líf- rænum" hljóöfærum. Grippe er býsna kunnáttusamur aö véla um vélarnar. IÞK ★★★■i Ledbetter Heights - Kenny Wayne Shepard Kenny Wayne er kornungur hvítur strákur sem afsannar þaö aö hvítir geti ekki leikiö blús enda hlaða gaml- ir blúshundar hann lofi. Tónlistin er rokkskotinn gítarblús í anda Stevie Ray Vaughans. SÞS - Páll Óskar á leið til Dublin stellingar ef þau hefðu vitað hvers kyns var. Þegar ég loksins sagði þeim allt af létta fóru þau bara að hlæja og þökkuðu mér fyrir að hafa ekki sagt þeim það fyrr en allt var tilbúið. Útkoman á þessu samstarfi er síð- an samtímapopplag sem gæti slegiö í gegn í dag hvort sem það er stimplað Eurovision-lag eða ekki.“ Þeir sem hafa heyrt lagið hljóta að vera sammála. Páll aðlagaði sig að nýrri tónlistarstefnu fyrir síðustu jól með plötu sinni Seif og má segja að hún haldi sér alla leið inn í þessa fjölþjóðakeppni, og það fyrir Islands hönd. „Ég er mjög spenntur að sjá hvernig viðbrögð lagið fær ytra,“ bætir Palli við. Á íslandi virðist víðtækur stuðningur við lagið og margir þegar famir að blása i sig- urlúðrana. Við þá segir Páll:„Byrj- um á því að hrista aðeins upp í lið- inu, horfum síðan á stigagjöfina og blásum síðan í lúðrana. í þessari röð. Munið bara að 24 lönd eiga eft- ir að dæma og því er sigurinn ekki vis þó þjóðinni lítist vel á lagið.“ Að vera landinu til sóma Ákvörðunin um þátttöku var eng- in fljótfæmi hjá Palla. Hann hafði rétta lagið í höndunum, hafði kjark og vissi hvers hann er megnugur þegar ákvörðunin var tekin. „En að- alálagið er sú kvöð sem fylgir að vera landinu til sóma,“ segir Palli. „í fýrsta sinn á ævinni er allt sem ég er að gera undir smásjá þjóðar- innar og því er ég ekki vanur.“ Hann segir sig og Jón Amar í raun myndgerð á texta þessa danslags. Það verður fmmsýnt í Dagsljósi í kvöld. Búningar eru klárir „Ég er mjög ánægður með að keppnin sé haldin í Dublin. Mér er sagt að hún sé alveg eins og Reykja- vík, bara 250 þúsund sinnum stærri og svo vita þeir líka nákvæmlega hvað þeir eru að gera. Ég þarf þá ekki aö hafa áhyggjur af tækni- legu hliðinni. Svo ætla ég aö taka inn þrjár mat- skeiðar af húmor áður en ég stíg á svið á eftir Bretanum. Ég er síð- asti Magnús- son ekki vera í ósvipaðri stöðu, þó ekki sé hægt að bera saman Ólympíu- leika og Eurovision, eða líkamlegar og huglægar keppnir yfirhöfuð. „Jón Amar sér fyrir sér 8 metrana í langstökki og 14 sek í 110 metra grindarhlaupi. Ég sé hinsvegar fyr- ir mér heildarmyndina. Samspil tónlistar, tónlistarflutnings, sviðs- framkomu, tæknistjómunar, ljósa o.fl.“ Þrjár matskeiðar af humor Lokið var við að gera myndband við lagið um síðustu helgi og er það meðal þeirra sem fa±a u> Palla em fjórir dansarar undir stjóm Helenu Jónsdóttur, Símon Kúr- an sem stjómar strengja- sveit (þó mestur hluti tónlistarinnar verði leikinn af DAT- spólu), maður að nafni Reynir Þór sem er manna fróðastur um keppn- ina hér á landi og hennar stærsti aðdáandi, Trausti Haraldsson laga- smiður og tvíeykiö Sigurbjöm og Nanna sem sjá um hár og foröun. Páll Óskar Hjálmtýsson skoöar hvaöa gripir henta honum best viö uppfærsluna á laginu „Minn hinsti dans“ f Eurovision-söngva- keppninni í Dublin. DV-mynd Hllmar keppandinn í röðinni, maður má ekki taka þessa keppni alltof alvar- lega,“ segir PáU Óskar Hjálmtýsson, maðurinn sem á eftir að breyta ásjónu Eurovision fyrir íslands hönd. ísland lengi lifi....HÚRRA, HÚRRA, HÚRRA! -GBG Á morgun, laugardaginn 22. mars, fer fram stærsta uppboð sem nokkum tíma hefur farið fram á munum sem tengdir em hljómsveit- inni Bítlunum. Þar mun verða boð- in upp heil glás af gripum, allt frá fæðingarvottorði Pauls McCartneys til eina gítarsins sem hefur að geyma undirskriftir allra Bítlcinna fjögurra, að John Lennon meðtöld- tun. Búist er við svimandi háum upphæðum fýrir gripina á uppboð- inu. Japanir hrifnir Þremur áratugum eftir að Bítl- amir náðu vinsældum virðist sem þeir hafi litlu tapað af þeim. Bítlam- ir vom ekki einungis vinsælir í Evrópu og Bandaríkjunum, heldur náðu þeir gífurlegum vinsældum í Japan. Margir hafa velt því fýrir sér af hverju Bítlamir hafa alla tíð verið svo vinsælir í Japan. Líklegasta ástæðan er talin vera sú að japönsk lög hefur jafnan verið að mestu byggð upp á einni melódíu. Lög Bítl- anna em hins vegar með fjöldann allan af melódíum og þrá ungviðis- ins eftir fjölbreytni í tónlist hefur leitt til þessara vinsælda Bítlanna. Tokyo hefur verið valin sem upp- boðsstaöur gripanna vegna vin- sælda Bítlanna í Japan. Það er með- hlutina á uppboðið. Þrátt fyrir að uppboðið sé haldið í Japan er búist við að flest tilboðin komi símleiðis alls staðar að úr heiminum. Uppboðshaldarar em mjög bjartsýn- ir og búast við að hæstu tilboðin verði í gítarinn fræga með und- irskriftum Bítlanna og gamla Benzinn hans Johns Lennons. boðnir upp al annars rökstutt með því að nýju plötur Bítlanna, Anthology, náðu hvergi meiri vinsældum en einmitt í Japan og því þótti við hæfi að hafa upp- boðið þar í landi. Ant- hology plötur Bítlanna seljast sem aldrei fýrr og einnig eldri plötur sveitarinnar. Á þessu ári hefur orðið 20% aukning á sölu Bítla- platna í Japan ef miöað er við árið 1996. Jafnvel er búist við yfir 50 milljóna króna til- boðum í þessa hluti. Þýtt og end- ursagt frá Reuter Píanó Lennons Ekki er hægt að koma öll- um „uppboðshlutunum“ sem til sölu verða til Tokyo, því húsið sem Ringo Starr fæddist í, er einn uppboðshlutanna. Meðal annarra hluta á uppboð- inu má nefna píanóið sem John Lennon spilaði á við upptökur á laginu stórkostlega „Imagine", áratugagamla ávísun upp á 2,76 sterlingspund sem út- gefin var af George Harri- son og endurbyggð Benz-glæsibif- reið sem áður var í eigu Johns Lennons. Það em ættingjar Bítl- anna og aðilar úr tónlistarheimin- um, sem hafa átt tengsl við hljóm- sveitarmeðlimina, sem leggja til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.