Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1997, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1997 17 IÞROTTIR Getraunir: Enski boltinn 122 211 221 22xx Lottó 5/38: 1319 2033 37(22) fraFlAm ■ -ryr^ '• íí v §mm. -a. iapw leikur meo Grindavík IA-Newcastle Gengið frá i þessari viku ÍA og Newcastle hafa ekki enn formlega gengið frá samningum varðandi kaup enska félagsins á Bjama Guðjónssyni. „Ég á ekki von á öðru en hægt verði að ganga endanlega frá málinu í þessari viku. Eins og málin líta út er Ijóst að Bjami mun leika með okkur að minnsta kosti fyrri umferðina í íslandsmótinu. Spumingin er aðeins hversu langt fram í júlí hann getur leikið með okkur," sagði Gylíi Þórðarson, formaður knattspymudeildar ÍA, við DV. -JKS Lárus Orri áfram undir smásjá Þrátt fyrir aö Láms Orri Sigurðsson hafi á dögunum endumýjað samning sinn við Stoke City em útsendarar félaga enn að fylgjast með honum. Arthur Cox, yfimjósnari Newcastle United, var á leik Stoke og Oldham um páskana til að fylgjast með íslendingnum samkvæmt heimildum DV. Enskir fjölmiðlar vom síöan með frétt um það um páskana að Newcastle væri ekki búið að gefa Láms Orra upp á bátinn. Góð ferð Skagamanna til Skotlands íslandsmeistarar Skagamanna í knattspymu komu heim á fostudag- inn langa úr æfmga- og keppnisferð frá Skotlandi. Liðið lék tvo leiki í ferðinni, tapaði fyrsta leiknum fyrir Livingston, 2-1, en sigraði í síðari leiknum gegn Queen of the South, 1-0. „Þetta var góð ferð enda stutt að fara og ég held að hún hafi skilað hlutverki sínu. Liðið æfði við góðar aðstæður og það var fyrir mestu að komast á gras. Þetta vom hörku- leikir gegn neðri deildar liðum,“ sagði Gylfi Þórðarson, formaður knattspymudeildar ÍA, í samtali við DV í gær. -JKS Korfuboltalið IA í fjárhagsvandræðum - óvíst með þátttöku í úrvalsdeild næsta vetur DV, Akranesi: Körfúknattleiksráð Akraness reynir þessa dagana að sigrast á gríðarlegum fiárhagsvandræðum deildarinnar sem em tilkomin vegna skulda frá fyrri árum og halla á síðasta ári. Samkvæmt heimildum DV er fiárhagsvandinn svo mikill að ef ekki kemur til verulegur fiárhagsstuðningur frá bæjaryfirvöldum og fyrirtækjum í bænum er óvíst með þátttöku liös- ins í úrvalsdeildinni næsta vetur. Fjarhagsvandinn mun vera á bilinu 5-6 milljónir þó að deildin hafi verið rekin með eins litliun tilkostnaði og hægt var. Stjómar- menn óku t.d. leikmönnum í leiki og tóku ekkert fyrir og aðeins tveir leikmenn vora á launum hjá félag- inu. Þrátt fyrir þetta hefúr ekki tekist að minna skuldir. Körfuknattleiksráðið hefúr farið fram á viöræður við bæjaryfirvöld vegna þessa mikla vanda. Ekki tókst aö ná tali af Sigurði Sverris- syni, formanni körfknattleiksráðs Akraness, vegna þessa máls um helgina. -DVÓ Ég er mjög ánægður með að þessi mál skuli vera komm a hreint og það verður gaman aö takast á við Keflvíkinga í ursúta- leikjunum," sagði Guðmundur Bragason, landsliðsmaður körfuknattleik og fyrrverandi leikmaður Grindavíkur, i sam- tali við DV. , « Guömundur hefur leikið með bvska liðinu BCJHamburg og staðið sig mjög vel. Keppnistíma- bilinu er nú sem næst tokiö i Þýskalandi og Guðmundur fekk sig lausan frá liði sínu í g*r- kvöld. Það verður mjög gaman aö leika á ný með mínum gömlu te- lögum og við stefnum að sjalí- sögðu að því að verja titilinn, sagði Guðmundur. Lið Grindvik- inga styrkist verulega viðkomu Guðmundar og verður froðlegt að fylgjast með honum í urslita- leikjunum gegn Keflvíkingum. -SK Mjög lands■ mota skioum sja bls. 20-21 Pfadi Wmterthur i vioræoum við Julius Svo gæti farið að Julius Jonasson, sem leikið hefur með svissneska liömu Suhr í vetur, muni áffarn leika á þeim vígstöðvum næstu tvö tímabil. Júlíus hefur staðið vel í vetur og hefúr sterkasta lið Sviss og í Evrópu, Pfadi Winterthur, sýnt áhuga á að fá íslendinginn í sínar raðir. Júlíus hefúr að undanfomu átt í viðræðum við forráðamenn liðsins. Pfadi Winterthur er þegar komið í undanúrslit um svissneska meistaratitilinn en hafði áður unnið sigur í bikarkeppninni. Einnig hefur ffammistaða liðsins í meistaradeild Evrópu í vetur komið geysilega á óvart.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.