Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1997, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1997, Síða 18
18 MÁNUDAGUR 7. APRÍL 1997 Fréttir Hljómsveítin PKK frá Akureyri hélt tónleika á vegum Tónlistarfélags V-Húnvetninga á Hvammstanga í vikunni. Hljómsveitin er skipuö þeim Pétri St. Hallgrímssyni, Kristjáni Edelstein og Kristjáni Jónssyni. Þeir leika írska tón- list og gera það vel. DV-mynd Sesselja ''H "f Fyrirtækið / Sportmynd | / vann firma- | / keppni í knatt- ■/ spyrnu sem WF haldin var á ^ Blönduósi nýlega en Hvöt hélt mótið. DV-mynd G. Bender Barnakórar í Selfosskirkju Rúmlega 200 börn úr átta barnakórum, sem tóku þátt í kóramótinu á Laugarvatni, sungu við messu í Selfosskirkju á sunnudag. Það var lokapunkturinn hjá þeim á kóramótinu. Á sama tíma sungu 16 kórar frá mótinu í messu í Skál- holtskirkju. Myndín er af barnakór Selfoss sem söng í kirkjunni sinni. DV-mynd Njörður Vík Miðvikudaginn 16. apríl mun aukablað um brúðkaup fylgja DV Kantata eftir Bach flutt á Egilsstöðum Fram undan er mjög líflegur tími brúðkaupa og af því tilefni mun DV gefa út veglegt aukablaS um brúSkaup miSvikudaginn 16. apríl. LögS verSur áhersla á fallegt og nýtilegt blaS þar sem fallegar myndir, létt viStöl og skemmtilegir fróS- leiksmolar skipa veglegan sess. Öllum þeim sem hafa skemmtilegar ábendingar og tillögur um efni blaSsins er bent á aS hafa samband viS GySu Dröfn, blaSamann DV, í síma 550-5828 sem fyrst. Auglýsendum er bent á aS hafa samband viS Selmu Rut, auglýsingadeild DV, í síma 550-5720 hiS fyrsta svo unnt reynist aS veita öllum sem besta jojónustu. stór viðburður í listalifi bæjarins og ánægjulegt að hægt skuli vera að flytja svo stórt verk og það með slík- um glæsibrag. Til þess þarf vel menntað tónlistarfólk, áræði og mikilhæfan stjórnanda. Allt var þetta til staðar. Keith Reed er Bandaríkjamaður, með mikla menntun í tónlist, m.a. magisterpróf í óperusöng frá Indiana-háskóla. Hann kenndi söng í Reykjavík og söng í íslensku óperunni 1989-1992, söng við óperuhúsið i Delmold og víðar í Þýskalandi 1992-1996, en þá flutti hann með fjölskyldu sinni til Egilsstaða og kennir nú söng við Tónlistarskólann þar. Auk kammer- sveitarinnar og kammerkórsins stofnaði hann einnig kvennakór, og á föstudaginn langa flytur sá kór nokkra passíusálma við ný lög eftir Reed. DV, Egilsstöðum: Föstudaginn 21. mars var flutt á Egilsstöðum kantata nr. 21 eftir J.S: Bach. Það var kammerkór og kammersveit Egilsstaða sem flutti verkið undir stjórn Keith Reed söngkennara. Einsöngvarar voru Berglind Jónsdóttir, Þorbjöm Rún- arsson, Helga Magnúsdóttir og Keith Reed. í kómum em 10 söngv- arar og kammersveitin er skipuð 7 hljóðfæraleikumm. Flest þetta fólk er á Héraði en þó nokkrir neðan af fjörðum og fagottleikari kom úr Reykjavík. Egilsstaðakirkja var þéttsetin og var þessu viðamikla verki og ágæta tónlistarfólki þakkað með dynjandi lófaklappi og blómum og ekki sleppt fyrr en endurtekinn hafði verið síð- asti hluti kantötunnar. Þetta var \ ’vx í 4 M jl ^ V Sf v" 'HHy ^ IgHHg Æ m - gy má• Rh íA wm pl\ 'jm fei \ ' / 1 J H I' * ! T3 ! 1 v l| 1 ' V I 11 : lyc ®í, • r a 'WSL 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.